Vísir - 20.01.1958, Qupperneq 1
12 siður
12 síður
í~
.48. árg.
Mánudaginn 20. janúar 1958
15. tbl.
HvatarfunÉr
í kvöld.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Hvöt efnir til almenns fundar
í kvöld í Sjálfstæðishúsinu.
• Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri mun flytja ávarp, en síð'-
an flytja eftirfarandi konur
ávörp:
Auður Auðuns, Guðrún
Jónasson, Ragnhildur Helga-
dóttir, Gróa Pétursdóttir Ólöf
Benediktsdóttir. Guðrún Guð-
laugsdóttir, Helga Martjiuj-
dóttir, Soffía Ólafsdóttir og
Helga Þorgilsdóttir. •
Þegar ræðuhöidum verður
lokið, verður sezt að kaffi-
drykkju.
Sjálfstæðiskonur eru vel-
komnar á fundinn, meðan hús-
rúm leyfir.
Landiega síðan á
miðvikudag.
Frá fréttaritara Vísis. —
Sandgerði í morgun.
Bátarnir réru í gærkvöldi og
var þá búin að vera landlega
siðan á miðvikudag þegar suð-
vestan óveðrið skall á.
Ekkert tjón varð á mann-
virkjum eða báturn hér og var
þetta þó með vestu veðrum,
sem hér koma. Eins og áður
hefur verið skýrt frá náði að
eins einn af Sandgerðisbátum
heimahöfn áður en brimið lok-
aði innsiglmgunni. Hinir bát-
arnir fóru til Keflavíkur. Sum-
ir komu heitn á laugardag, en
áðrir í gæf.
Tveir bátar er gerðir verða
út héðan eru ekki enn byrjaðir
róðra, eru það Sæmundur og
Svanur.
Á tímabilinu 1954-57 hafa verið
fullgerðar hér 2690 íbúðir.
Um síðusfo áramót voru
auk þess í sirtíðiuu um
1600 íbúðir.
Skrií glundroðablaðanna um húsnæðismáiin vekja
furðu allra bæjarbúa. Allir, sem bafa augun opin, geta
séS hin nýju hverfi, sem rísa af grunni á hverju ári,
auk einstakra húsa, sem byggð eru víðsvegar um
bæinn.
Á þessu kjörtimabili, eða til Framsóknarmönnum var vitan-
ársloka 1957, voru fullgerðar í
Reykjavík 2690 íbúðir, og um
áramótin voru í smíðum 1600 í-
búðir, þar af 900 fokheldar eða
lengra komnar.
Forusta Sjálfstæðismanna.
Lögin um skattfrelsi eigin-
vinnu við húsbyggingar.
Sjálfstæðismenn hafa jafnan
haft forustuna í húsnæðismál-
um, bæði á Alþingi og í bæjar-
stjórn Reykjavíkur. Þeir, sem
hafa komið sér upp húsi eða í-
búð síðustu árin, með því að
vinna þar að sjálfir í tómstund-
um sínum, eiga það eingöngu
Sjálfstæðisflokknum að þakka,
að þetta hefur verið unnt.
Þar reið baggamunimi frum-
varpið, sem Gunnar Thorodd-
sen borgarstjóri og fleiri Sjálf
stæðismenn báni fram og
fengu samþykkt á þinginu
1949. Með því var sú breyting
gerð á skattlögunum, að eigin
vimia við húsbyggingar skyldi
skattfrjáls. Er óhætt að full-
yrða, að án þeirrar breytingar
á lögunum hefði livorki verið
hægt að koma upp Bústaða-
hverfinu né smáíbúðahverf-
inu.
Banaslys í Vestm.eyjum.
Karl Kristmanns kaupmaður féll
út af bryggju og drukknaði.
Það sviplega slys vildi til í
Vestmannaeyjum seint á laug-
ardagskvöldið eða aðfaranótt
sunnudagsins, að maður datt
þar út af bryggju, féll í höfn-
ina og drukknaði.
Maður þessi var Karl Krist-
manns kaupmaður og af-
greiðslumaður Flugfélags ís-
lands í Vestmannaeyjum, kunn-
ur borgari og vel látinn.
Karl ætlaði sér að taka far
með m'.s. Esju, sem lá þá við
bryggju í Vestmannaeyjum og
átti að fara síðla nætur til
Reykjavíkur, Seint ,um kvöldið,
ætlaði Karl með farangui’ sinn
Um borð í skipið. og-Jkoi?a:i.hansJ gg. rpörg börn.
og aðrir aðsfeuadeadhmt viss*
ekki annað en hann væri á leið-
inni til Reykjavíkur, en klukk-
an um 10 í ggærmorgun fannst
lík Karls í Vestmannaeyjahöfn,
rekið upp í fjöru við bryggj-
una.
Hálka var mikil á bryggjunni
sem Esja lá við, og auk þess
hvassviðri um kveldið og nótt-
ina, svo að gizkað er á, að Karli
hafi skrikað fótur og hrokkið
ut af bryggjunni, en bryggjan
mannlaus, og enginn orðið
slyssins var.
Krgl Kristmanns var 47 ára
.gamalj.,, fæddur ,21, nóyember; in úr vunferð og sett í „molheLd-
lega ekkert um þessa lagabreyt-
ingu, en þeir þorðu þó ekki að
beita sér gegn henni. Geta allir
sem þekkja sjónarmið Eysteins
Jónssonar, ímyndað sér að hon-
um hefur ekki verið Ijúft að
samþykkja þetta skattfrelsi.
9»
Úthlxitað lóðum undir hús-
næði fyrir 16—18 þúsund
manns.
Á kjörtímabilinu hefur verið
úthlutað lóðum fyrir 3500—4000
íbúðir, en það svarar til íbúðar-
núsnæðis fyrir 16—18 þúsund
manns. Fyrir skömmu var lokið
við að skipuleggja Háaleitis-
hverfið, sem verður aðalbygg-
ingarsvæðið á næstunni. Verða
þar 3400 íbúðir. Er gifurlegt
starf að skipuleggja og imdir-
búa byggingarsvæðin áður en
lóðaúthlutun getur hafizt. Verð-
ur ekki hjá þvi komizt að það
taki langan tíma.
Allar áætlanir liafa þó jafn-
an staðizt, og verður farið að
úthluta lóðiun á Háaleitissvæð
inu nú undir vorið, svo sem
frá hefur verið slcýrt áður hér
í blaðinu.
)
:í
Ólíkar stefnur Sjálfstæðis-
manna of kommúnista
í iiúsnæðismáluin.
Sá regin munur er á stefnu
Sjálfstæðismanna og kommún-
ista í húsnæðismálum, að Sjálf-
stæðismenn vilja stuðla að þvi,
að sem flestir bæjarbúar eigi
þess kost, að búa í eigin íbúð-
um. Þess vegna vill flokkurinn
efla eins og unnt er það sam-
starf bæjarins og einstakling-
anna, sem svo vel hefur reynzt
á undanförnum árum, þ. e. að
bærinn hafi forgöngu um bygg-
ingarframkvæmdir, en einstak-
Frh. á 6. síðu.
Stríðsundírfaúningiir?
Bandarikjaflotinn heíar nú
ekkert orustuskip í nptkuft.
Tvö hin siðustu hafa veriþ tek
^911, og lætur eftir sig konu ar umbúðir“, eins og. það er
.ifallað.. ,Voru þetta or^í*,s}«pjki
lowa og Wipppngist, . v,s.
Stóreignaskattshneyksliö.
Giundroðablöðin steinþegja um 360 miifj.
kr. eignarnámið.
Síðan Vísir birti þá frétt, að stóreignaskatturinn, sem
átti að nema um 80 niillj. kr. muni nú vera kominn upp í
360 milljónir kr., liefur um fátt verið meira talað í bænuin.
Fjármálaráðherra hefur ekki treyst sér til að mót-
mæla fréttinni og stjórnarblöðin hafa steinjiagað
um málið. Er það því óræk sönnun þess að upp-
lýsingamar séu réttar.
Þessi brjálaða skattheimta, sem hér á nú að fara að
framkvæma, er svo mikið hneyksli, að í liverju lýðfrjálsu
landi mundi sú ríkisstjórn verða að hrökklast frá völdum,
er uppvís yrði að slíku siðleysi, sem hér er á ferðinni.
Eignir landsmanna eru gerðar upptækar undir
fölsku yfirskini og notaðar til þess að byggja yfir
pólitíska vildarmenn stjórnarflokkanna.
Sú blóðtaka, sem framkvæmd verður, mun sérstaklega
lenda á Reykjavík, því að skatturinn hefur komizt upp í
liina fáranlegu upphæð með 'því, að lóðir og húseignir í
Reykjavík liafa verið margfaldaðar í verði ir.eð áætlun,
sem enga stoð á í veruleikanum.
Kommúnistar og framsókn liafa aðallega lagt á ráðin
með þetta eignarnám, sem á að lama allt framtak ein-
staldinga og félaga í bænum, — ANNARA EN SAM-
VINNUFÉLAGA SÍS, SEM EKKI ÞURFA AÐ GREIÐA
SKATTINN.
Menn standa þögulir og forviða frammi fyrir slíku
siðleysi í opinberu lífi. Og þeir sem gera sig seka um sið-
leysið og eignaránið reyna nú að telja Reykvíkingum trú
um, að þeir eigi að fela útsendurum siðleysingjanna stjóm
bæjarins næstu árin. Til þess barf mikið blygðunarleysi.
Hrakleg útreiií bmm-
únista í Þrútti.
Þeir eru hálfdrætfingar á við
lýðræðissinna.
Stjórnarkjör hefur farið fram
í vörubílstjórafélaginui Þrótti,
og sigraði listi lýðræðtssinna
glæsilega.
A-listinn, sem borinn var
fram af lýðræðissinnum, hlaut
135 atkvæði, en listi kommún-
ista, B-listinn, aðeins 67 at-
kvæði. Hins vegar fékk Frið-
leifur Friðriksson, formaður fé
lagsins, 170 atkvæði persónu-
lega, en formannsefni komm-
únista aðeins 68 atkvæði. Hafa
kommúnistar því kjörið Frið-
leif sem formann, en vonazt til
þess, að eilihver meðstjórnenda
þeirra flyti svo með honum inn
í stjómina, en sú von hefur
brugðizt ídgeílega. ó’:
Hafu komtaúnistar ahlrei
M eiðs hrakfftf i
Þrótti, énda forðast auka-
blað Þjóðviljans, sem sent
var út í morgun, að nefna
þessar kosningar einu orði.
Hins vegar tókst kommúnist
um að halda stjórninni í Dags-
brún. Fékk litsi þeirra 1291 at-
kvæði, en lýðræðissinna 823, og
auk þess voru 80 auðir seðlar og
hafa þar vafalaust verið and-
stæðingar kommúnista.
Síðast þegar kosið var, fékk
listi kommúnista rúmlega 1300
atkvæði, en Ijýðræðissinnaý
tæplega 700 atkvæði. Þótt kosi
múnistar hafi haldið félaginu,
hefur fylgi þeirra rýrnað, en
lýðræðissinnar eflzt og er sýnt,
hvert stefnir. Þetta boðar held-
ur ekki neitt gott fýrir komm-
ftnistft 6 -sunmiduginn,