Vísir - 20.01.1958, Síða 12

Vísir - 20.01.1958, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WÍSIK. Mánudaginn 20. janúar 1958 Munið, að jþeir, sem gerast áskrifendur Vísis feftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeyjpis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. 1 ..iiu í» Myndin er tekin, þegar forsætisráð- herrar N.A.- varnarbanda lagsins komu saman í París í fyrra mán- uði. -— Frá vinstri: Har- old Macmill- an, íorsætis- ráðh. Bret- lands, Eisen- hower forseti og M. Spaak, framkvæmda stj.óri Nato. Macmillan er farinn í ferða ..tiML* Gula“ árásín á Reykjavík. fkið á eift að hafa aSlan rétt i bygginga og hásnæðismáiiðm. Mikið er nú rætt um þær ráðagerðir, sem eru í hinni „gulu bók“ ríkisstjórnarinnar. í þeim tillögum er kommún- isminn í almætti sínu, enda stefnir nú ríkisstjórnin að því að taka algerlega ráðin af almenningi í öllu sem snertir það, að útvega sér þak yfir höfuðið. En jafnframt því sem hér er verið að framkvæma eitt helzta stefnumál kommúnista, ER ÞETTA ÁRÁS Á REYKJAVÍK SÉRSTAKLEGA, ÞVÍ AÐ HÉR MUNDU HINAR NÝJU ÞVINGUNARREGLUR KOMA HARÐAST NIÐUR Á ALMENNINGI. „Gula“ árásin á Reykjavík er ekkert hégómamál. Hún er raunveruleg hætta, sem snertir frjálsræði og athafna- forræði hvers einasta manns í bænum. Þetta er það helzta: sút um samveldislöndin til viðræðna við forsætisráðhena þeina. 1. Ríkið á að liafa yfirráð yfir öllum íbúðarhúsa- byggingum í bænum. 2. Ekkert fjármagn verður fáanlegt nema gegnum pólitíska stofnun ríkisstjórnarinnar sem fær ákveðin fyrirmæli um úthlutun fjárins. 3. Opinber byggingarstarfsemi á að ganga fyrir byggingum einstaklinga. 4. Enginn má selja eða kaupa fasteign nema slík sala gangi í gegnum „fasteignasölu ríkisins“. 5. Enginn má leigja íbúð eða taka íbúð á leigu nema fyrir milligöngu „leigunefndar ríkisins“. MEÐ ÞESSU ERU MENN RAUNVERULEGA SVIPTIR EIGNARRÉTTINUM OG GERÐIR AÐ RÉTTINDALAUS- UM EINSTAKLINGUM í ÖLLU SEM HÚSNÆÐISMÁL SNERTIR. MENN VERÐA ALVEG UPP Á NÁÐ PÓLI- TÍSKRAR RÍKISSTJÓRNAR KOMNIR. Ríkisstjórnin hefur ekki þorað að láta þessar fáheyrðu þvingunarráðstafanir koma til framkvæmda fyrir kosn- ingar. En ÞÆR VERÐA SETTAR FRAM AÐ ÞEIM LOKNUM, NEMA STJÓRNARFLOKKARNIR BÍÐI MIK- INN ÓSIGUR í KOSNINGUNUM. SLÍKUR ÓSIGUR ER ÞAÐ EINA SEM GETUR HINDRAÐ „GULU“ ÁRÁS- INA Á REYKJAVÍK. Ekki talið líklegt að 'Valborg,, náist á flot. Áhöfninni bjargað á land í gær. Fuchs kominn á suöurskaut jarðar Þykir hafa unnið einsfæfl afrek við erfiðusfu skilyrði. llcliliir sennilega áfraiu landleiði§ til Scottistöðvai*. ÍOfV! F.innska skipið Valborg, 2000 J’estir, sem var á leið frá Vest- mannaeyjum tii Keflavíkur, :;trandaði á Garðskagaflös um M. 18 á laugardagskvöld. — hlannbjörg varð, en engin til- .'-'aun hefur verið gerð til að ná :;kipinu á flot, en það er nú bú- )’8 að fá á sig þykka ísbrynju og nokkur sjór kominn í það, sagði vitavörðurinn á Garð- ;kaga, er Vísir átti tal við liann f. morgun. Veður var bjart er skipið strandaði og ekki mikill sjór en skipið fór of nærri landi. Hefði það fari, svo sem breidd sinni utar hefði það sloppið. Skip komu brr.tt á vettvang, María Júlía, Albert og Jökul- fell en ekki var tiltækilegt fyr- :cr svo stór skip að komast að íinnska skipinu og var því feng- inn vélbátur til að nálgast skip íð og voru mennirnir fluttir á báti frá skipi um borð í vélbát- ínn þegar birti. Á fjörunni um nóttina var uMpið næstum á þurru að fram- ati ea ekki þótti ráðlegt að bjarga mönnunutn upp á rifið, )>v£ erfitt myndi hafa verið að /komtt þeim þaðan. Voru akís»- verjar því um borð í skipinu um nóttina og voru fluttir um borð í vélbátinn um morguninn eins og áður segir. Einhverju af farangri skip- verja var bjargað, en farangur- inn blotnaði þegar róðrarbát- inn fyllti, þegar hann var að fara á milli skips og vélbáts. Skipverjar halda til á Kefla- víkurflugvelli, en fjórir eru Garðskaga. Voru mennirnir blautir og kaldir eftir volkið. Um skemmdir á skipinu er ekki hægt að segja en ólíklegt er að hægt sé að bjarga því. nokkur sjór virðist vera kom- inn í það, en það flýtur að aft- an á flóði. Ef vindur gengur Dr. Fuchs, brezki vís'inda- maðurinn og flokkur hans, en í lionum eru 11 menn, voru komnir á suðurskautið nokkru eftir miðnætti síðastliðið. Dvcij ast leiðangursmenn nú í bæki- stöð Bandaríkjamanna í núnd við suðurskautið. Hillary var, viðstaddur komu þeirra og | tókust þeir lilýlega í hendur Hillary og dr. Fuchs. í fregnum í morgun frá Lon- don segir, að er sést hafi til dr. Fuchs og manna hans úr ein- um athuganaturni bandarísku stöðvarinnar hafi menn fai'ið þess að vera viðstaddur komu di'. Fuchs. Áfrarn til Scottstöðvar? gerðu menn London, kgl. bi’ezka landtræði- félaginu og Nash forsætisráð- herra Nýja Sjálands. í skeyt- um stjórnarnefndar og einnig í skeyti kgl. landfræðifélagsins er tekið svo til orða, að hér hafi verið mikið afrek af hendi leyst í þágu vísindanna við hin erfiðuslu skilyrði, í stöðugri baráttu, vegna óhagstæðra veð ui'skilyrða og vegna þess, að hættur gátu leynzt að kalla við hvert fótmál, en eins og kunn- ugt er urðu víða snævi þaktar sprungur á vegi þeirra. Sagt er, að freistandi hafi verið fyr- Hið fyrsta, sem þeir eftir komuna, Fuch og hans, var að þiggja gott heitt bað í bækistöð Bandaríkja- manna, og hressingu. Nú munu ir dr. Fuchs, að hraða ferðinni, þeir leiðangursmenn hvílast ' en hann hafi metið meira hinn þar um stund og' dr. Fuchs taka vísindalega árangur, sem hafi til íhugunar á nýjan leik áform' ávallt verið megintilgangur sitt um að halda áfram land- j ferðarinnar. leiðina til Scottstöðvarinnar, ien hann lét orð falla um það Beðið greinai'gerðar. ámótibeim en sá flokkur hafði IVlð frettamenn eftir komuna>i í skeyti stjórnarnefndar leið- haldið áfram um stund Iað hann hefðl fullan huS a að angursins í London var sagt, auk m vi'rtust1 ^alcia afram framkvæmd upp- þess sem ag framan segir, að haflegrar áætlunar. | stjórnarnefndin beri hið fyllsta Sir Edmund Hillarv hefim traust til dr, Fuchs og kveðst sem kunnugt er, í’áðið honum hun nu higa greinargerðar hans frá því, þar sem vetur er í að- um árangui’ ferðarinnar til um Fuchs og hans menn ekki þokast neitt nær, sneru menn við og biðu á suðurskaut- inu. Þegar loks dr. Fuchs kom og menn hans var þarna fyrir' 26 manna hópur. í útvarpi fráj Belfast kl. 7 var sagt, áð fregn' in um dr. Fuchs hefði borizt j til London laust eftir 'kl. 1 ,í1 nótt, og að viðstaddir komu | hans hefðu verið nokki’ir frétta I menn, sem flugu með Hillai’y | til suðurskautsins, er hann a flaug þangað fyrir helgina, til Slgl. Afrekið lofað. Dr. Fuchs hafa þeg'ar borizt mörg heillaóskaskeyti, m. a. frá stjói-narnefnd leiðangursins í þessa, og áform hans varðandi nærri 2000 km. leiðangi’i land- leiðis til Scottstöðvar. til suðlægrar áttar m ábúast við því að það liðist sundur fljótlega. Enginn farmur var í skipinu. Það átti að taka síld í Kefla- vík. Vinnið að sigri fiokksins Sjálfstæðis- Butler svarar fyrirspurn unt ungyerska iaumufar|iega. Lögreglau sökuð um ómannúðlega framkomu. ALLT Sjálfstæðisfólk í Reykjavík cr livatt til að starfa fyrir Sjálfstæðisflokkimi bæði á kjördegi og fyrir kjördag. Skrásefning á sjálfboðaliðum fer frarn í skrifstofu Sjálf- sfæðisflokksíns í Sjálfsfaiðishúsinu daglega M. ít—12 og 13—19. • ••• ■' Fílk er ánimit að láía sktá sig til star/a sem lyrs'f. S j álf stæðisf lokkwáínÆÚ Brezk blöð deila hart á lög- regluj’firvöldin út af fram- komu þeirra í garð ungverskra flóttamanna, sem komu sem laumufarþegar til Bretlands frá Brazilíu. Lögreglan vísaði þessu fólki burt, nema einni konu, sem ber líf undir brjósti, var leyft að vera, þar til fæðingin væri um garð gengin. — Blóðm segja, . að óumdeilanlega b,afi þetta ,£óik flutzt óliiglega tál lanttiies, en óþarfi Itafi verS að teka af stítet b.ur<inie<jb>)j«- áfþa# á þáagi ai í vikvinoi. málum þess. Það hafi þó kom- ið í trausti á vinsemd og sann- girni Breta, sem hafi reynst ungversku flóttafólki þjóða bezt, en nú hafi lögreglan blettað álit það, sem þjóðin hafi áunnið sér með drengilegri framkomu gagnvart flótta- möimum, Spurt er um hverjir beri ábyrgð á mannúðarleysinu gagnvart þessu fólki. Svo mikilli grernju hefur mál þetta valdið, að Butler, sem gegnir störfum forsæfas- ráðhexra,- svarar fyiárspum uica

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.