Vísir - 21.01.1958, Síða 2
VÍSIR
Þriðjudaginn 21. janúar 1938
wwwvwwwwwy
Sœja?fré\
jjtvarpið £ kvöld.
KI. 18.30 Útvarpssaga bam-
anna: „GIa'ðheimakvöld“,
•’feftir Ragr.heiði Jónsdóttur;
VI. (Höfundur les). — 19.05
Óperettulög -(plötur). —
20.00 Fréttir. — 20.20 Stjórn
málaumræður: Um bsejar-
mál Reykjavíkur. F>-rra
kvöld. Ræðutími hvers
flokks 35 mínútur í einni
umferð. — Dagskrárlok kl.
23.30.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Hamborg
16. þ. m. til Rostock og
Gdynia. Fjallfoss kom til
Rvk. 14. þ. m. frá Hull. Goða
foss fór frá Akureyri í gær
til Siglufjarðar, Sauðár-
króks, Skagastrandar, Vest-
fjarða, og Breiðafjarðar-
, hafna. Lagarfoss var vænt-
j anlegur til Akureyrar um
hádegi í gær; fer þaðan til
| Drangsness, Vestfjarða og
Breiðafjarðai'hafna. Reykja
, foss kom til Rvk. 17. þ. m.
frá Hamborg. Tröllafoss fór
frá Rvk. 8. þ. m. til New
York. Tungufoss kom til
Rvk. 16. þ. m. frá Hamborg.
Sldpadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór í gær frá Ríga
áleiðds til Rvk. Arnarfell er
í Ríga; fer þaðan til Ver.t-
spils og K.hafnar. Jökulfell
fer í dag frá Gufunesi til
Húsavíkur og Hvamms-
tanga. Dísarfeil fór í gær frá
Reyðarfirði áleiðis til Ham-
borgar og Stettinar. Litla-
fell fer í dag frá Siglufirði
áleiðis til Hamborgar.
Helgafell fer í dag frá New
York áleiðis til Rvk. Hamra-
fell er í Rvk.
Eimskipaféi. Rvk.
Katla fór frá Rvk. sl. laug-
ardag áleiðis til Spánar.
Askja lestar saltfisk á Norð-
urlandshöfnum.
Flugvélarnar.
Hekla, miililandaflugvél
Loftleiða, kom kl. 07.00 í
morgun frá New York. —j
Edda er væntanleg til Rvk. I
kl. 07.00 á miðvikudag frá
New York; fer kl. 08.30 til,
Stafangurs, K.hafnar og
Hamborgar.
Hjúkrunarkvennablaðið,
4. tbl. 33. árgangs er nýkom-
ið út. Efni: Jól eftir Gunnar
Jóhannesson prófast, Heilsu
verndarstöð Reykjavíkur.
Rachel Edgren. Um blýeitr-
i un. Bókarfregn. Hjúkrunar-
VtAVWVW1
konum veitt heiðursmerki.
Fréttir og tilkynningar.
Myndir prýða heftið, sem
er hið vandaðasta að öllum
frágangi.
I.O.O.F.
= Ob, 1 P. = 139121 8 V-i =
E. I.
Veðrið í morgun:
Reykjavík N 4, —6. Loft-
þrýstingur kl. 8 var 1028.
Úrkoma 0.1 mm. Mest frost
í nótt var 9 st. og mest á
landinu 15 st. á Gvimsstöð-
um. Síðumúli NA 3, —9.
Stykkishólmur NNA 3, -f-6.
Galtarviti NA 1, ■—!. Blóndu
ós (vantar). Sauðárkvókur
NNA 7, 5. Akureyri NV
5, -r-6. Grímsey N 7, 4-6.
Grímsstaðir á Fjöllum NNA
6, -t-12. Raufarhöfn N f,
-f-6. Dalatangi NNA 5, 4.
Horn í Hornafirði NN \ 7,
-4-4. Stórhöfði í Vestmanna-
eyjum N 9, -;-8. Þingvilbr
NNV 3, -4-9. Keflavíkurflug-
völlur NNA 5, -4-7.
Yfirlit: Mikil hæð yfir
Grænlandi. Lægð yfir Nor-
egi.
Veðurhorfur, Fuxaflói;
Norðankaldi. Léttskýjað.
Fro'st 6—10 stig.
Hiti erlendis kl. 5 í morg-
un: London -4-2, Khöfn 0.
Oslo -4-15, Stokkhólmi —13,
Berlín 0. New York 1, Þórs-
höfn í Færeyjum -4-5.
Ráðherrum viklð úr
embættum í fíína.
VÉidu aukÉft fsíKgyæSi.
Tveir kínverskir ráðherrar
hafa „játað á sig hægrivillu“
og verið reknir úr embættum.
„Kægrivillan“ var sú, að
þeir vildu aukið þingræði og
frjálsræði þingi og þjóð til
handa, en voru stimplaðir svik-
arar við stefnu kommúnista-
flokksins, svo sem að líkum
lætur.
í hinu kommúnistiska Kína
gerist margt svipað, þúsundir
manna hafa verið gerir flokks-
rækir eða fangelsaðir, en mál
þetta sem að ofan um getur,
velcur óvanalega eftirtekt af
því að ráðherrar áttu í hlut.
KROSSGATA NR. 3418.
MimiAiað aimeminfá
Lárétt: 1 útl. titill, 3 blástur,
4 félag, 6 orðflokkur, 7 úr sjó,
8 á útlim, 10 klúftir, 12 mátt-
ur, 14 . ..gengur, 15 rómversk
tala, 17 guð, 18 angur.
Lóðrétt: 1 eyjaskeggja, 2 fé-
lag, 3 hiti, 4 útvega, 6 léleg,
9 úr mjólk, 11 fugli, 13 á trjám,
16 sérhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 3417;
Lárétt: 1 mær, 3 hrá, 5 et, 6
SE, 7 all, 8 KR, 10 Ásta, 12 tól,
14 ivg, 15 son, 17 æl, 18 bassar.
Lóðrétt: 1 rnerkt: 2 ÆT, 3:
helsi, 4 átvagl, 6 slá, 9 Rósa, 11
tvær, 13 los, 16 ns.
Loftleiðir tvöfafda hlutafé
m
Haukur,
heimilisblaðið, janúarhefti
1958 er komið út. —
Efni ritsins er margvís-
legt að vanda og má af því
nefna: Einn á báti yfir Atl-
antshaf. Hin íburðarlausa
brúður mín. Draumprinsinn,
Myndasagan, David Copper-
field. greinin íslenzkar
danshijómsveitir. Krossgáta.
Dægurlagatextar o. m. fl. er
í hetfinu.
allar stærðir
fyrjr karla — konur
unglinga.
allar stærðir.
Kuldahúfur
fyrir böni — ungtónga
og fulIorSna.
Ullarnærföt
hlý og vönduð.
GEYSIR liF.
Fatadeildin.
'vwwwwwvruvwwwwvwi
Ærdeglsháflæðia
kl. 6.21.
Slökkvlstöðln
hefur sima 11100.
Næturvörður
Reykjavikurapóteki sími 1-17-60
Lögregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Slysavarðstofa Keyk]avfknr
1 Heilsuverndarstöðlnni er op-
In allan sólarhringinn. Læluia-
vðrður L. R. (fyrir vitjánlr) er á
sama staO kL 18 til kL a — Símí
15030.
LJósaiimi
bifreiða og annarra ðkutækja
i lögsagnarumdæmi Reykjavik-
ur verður kl. 16.00—-S.15.
Landsbólcasafnlð
er opið alla virka daga frá kL
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn Ol.S.I.
i Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla vlrka daga nema
laugardaga.
Þjóðmlnjasafnlð
er opin á þriðjud., flmmtud. og
laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnu-
ððgum kl. 1—4 e. h.
Llstasafn Einars Jónssonsr
er opið miðvikuclaga og sunnu
daga frá kl. 1,30 tii kl. 3.30.
BæjarbókasafniS
er opið sem hér segir: Lesstol
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka cjaga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7
fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna.
Miðvikud. kL 5—7. Föstud. 5—7.
Biblíulestur: Jóh. 6,30—40. Eg
er brauð lífsins.
millj. kr.
ftlærri 25 þús farþegar flutfir
á sl. ári.
A hnennur hluthafafunáur
var haldimi i Loftleiðum laug-
ardaginn 18. janúar síðastl., en
til fundarins hafði verið boðað
með auglýsingum í dagblöðum
og útvarpi. Var fundarefni að-
allega tillaga félagsstjórnar-
innar um aukning hlutafjár úr
2 millj. í 4 milljónir króna.
Formaður félagsstjórnar,
Kristján Guðlaugsson, hæsta-
réttarlögmaður, gerði grein
fyrir þessari tillögu og öðrum,
er stjórnin bar fram. Vék hann
að því, að þó að fjárhagur fé-
lagsins gæti talizt góður og
stöðug þróun væri í rekstri þess,
teltíi stjórnin ástæðu til að auka
hlutaféð, í og með vegna vænt-
anlegra flugvélakaupa.
Framkvæmdastjóri félagsins,
Alfreð Elíasson, gaf bráða-
birgðaskýrslu um rekstur fé-
lagsins á s.l. ári, og mælti hann
m. a. á þessa leið:
„Á árinu 1957 voru flognar
274 ferðir fram og til baka milli
Evrópu og Ameríku, en árið
1956 voru þær 220, en þá voru
einnig farnar 15 ferðir milli
meginlands Evrópu og íslands.
Ef miðað er við flogna kíló-
metra, hefur aukningin orðið
20,7%.
Félagið flutti 24.919 farþega
á árinu, en 1956 voru þeir
21.773. Miðað við farþegafjölda,
hefur því aukningin orðið
14,5%. Það rétta er, að bera
farþega-kílómetra saman. Árið
(19ÍÖ6 voru flognir rúmlega 95
milljón farþega-kílómetrar, en
(í ár voru þeir 115 milljónir.
Hefur því aukning farþega-
flutnings raunverulega numið
J 20,07 % frá árinu áður.
HEKLA flaug 3.134.45 klst.
■SAGA — 2.596.40 —
|EDDA — 3.304.24 —
LN-SUP — 2.191.59 —
Hafa því þessar flugvélar,
sem félagið hafði í förum allt
árið, flogið að jafnaði 10 klst.
og 20 mín. á sólarhring, og er
það talið mjög sæmilegt. Árjð
áður ílugu vélamar 8:13 ldst.
á sólarhring.
Nettó-veltan á árinu 1957 var
um 67 millj. krónur, en var 55
milljónir 1956. Hefur hún því
aukizt um rúm 20%.“
Nokkrar umræður urðu um
tillögur stjórnarinnar, og var
hlutafjáraukningin samþykkt.
í lok fundarins var svofelld
tillaga samþykkt einróma:
Almennur hluthafaíundur í
Loftleiðum h.f., haldinn laugar-
daginn 18. janúar 1958, skorar
á hlutaðeigandi yfirvöld að'
heimila félaginu nú þegar, sam-
kvæmt útgefnum leyfum, á
$ 300.000 til flugvélakaupa,
enda liggur við borð að félagið
verði að hverfa frá kaupunum
jfáist slík yfirfærsla ekki án
tafar.
Símamenn fara um aust-
ursveitir í snjóbíl.
Snjóþyngsli eru víóa mlkil ey&tra.
.
Frá fréttarltara Vísis.
Selfossi í morgim.
Upp úr Iiádegi í gær fór snjó
MII Guömundar Jónassonar frá
Reykjavlk austur yfir Hellis-
tieiði og var förhini beitið í Ár-
nes- og Rangárvallasýslu, þar
sem bíllinn verður til aðstoðar
símamönnum austanf jalls.
Samkvæmt upplýsingum frá
Ólafi Magnússyni, símaverk-
stjóra á Selfossi, urðu allmiklar
bilanir á símalínum í Árnes- og
Rangárvaliasýslum í óveðrinu í
s. 1. viku. Einkum urðu mikil
brögð að sveiflum, þ. e. línur
vefjist saman. Unnið hefur verið
að lagíæringu á símalínunum.
í gær fór snjóbíllinn að Sogs-
virkjun, en í morgun var íerð-
inni heitið í Grímsnes, Laug-
dal og Biskupstungur. í þeim
sveitum eru snjóþyngsli mikil
og um langt árabil hefur ekki
verið jafnmikill snjór og nú er í
Laugardal.
Ferðin yfir Hellisheiði frá
Lögbergi að Selfossi tók ekki
X
nema eina klukkustund og 45
minútur. Sagði Guðmundur ekki
vera mikinn snjó á heiðinni og
yrði fljótlegt að opna veginn ef
hlánaði lítið eitt.
B.F.Ö, eykur staif-
semi sma.
Bindindisfélag ökumanna tek-
ur almennt tryggingarumboð
fyrir Vátrygginga.rfélagið h/f,
hefur útgáfu tímariis, ræður
framkvœmdastjóra og opnar
skrifstofu.
B.F.Ö. hefur nú tekið almennt
tryggingaumboö fyrir Vátrygg-
ingafélagið h/f, og býður öllum
félagsmönnum og öðru.m bind-
indismönnum á íslandi að
tryggja bíla sína og margt ann-
að, á vegum þess.
Fyrsta hefti ai tímariti fé-
lagsins, „Umferð“, sem mun
verða ársfjórðungsrit, kemur út
í febrúar. Verður það fallegt rit,
mikið myndskreytt og fjallar
um umferðarmál.
Þá mun B.F.Ö. opna skrif-
stofu 1. febrúar, á Klapparstíg
26, og verður hún fyrst um sinn
opin aðeins frá kl. 17—19 og
á laugardögum kl. 13—15. Af-
greiðsla blaðsins verður þar.
Framkvæmdastóri mun verða
Ásbjörn Stefánsson, ritari fé-
lagsins.