Vísir


Vísir - 22.01.1958, Qupperneq 4

Vísir - 22.01.1958, Qupperneq 4
8 VÍSIR Miðvikudaginn 22. janúar 1S58 I.ií'raréttur frá Bretagne. 600 gr. kálfalifur (eða kinda). Hveiti, salt, pipar. Smjörlíki til að steikja úr. Tómatpuree, rjómi, litur. 2 matskeiðar af söxuðum lauk, 2 matsk. söxuð steinselja, 1 mat- sk. vinedik, 3 matsk. olia, % tesk. salt, pipar á hnífsoddi. Lifrin er skorin í þunnar ^neiðar. Þeim er snúið i hveiti, sem salt og pipar hefur verið látið saman við. Síðan er hún steikt á pönnu í smjörlíki. Laukurinn og steinseljan er lagt í ediks- og olíublöndu. Þeg- ar maturinn er borinn fram, er matskeið af þessu „marinade" látin á hvert stykki af lifur. Vatni (dálitlu) er helt á pönn- una og suðan látin koma upp. Tómatapurée er bætt í, liti í’jóma og ef til vill dálitlu af smjöri. Sósan er krydduð og borin með lifrinni. Jtal.skur kartöfluréttur. 750 gr. kartöflur. 2 matsk. smjörlíki. Sjóðandi mjólk. ' 3 eggjarauður. ! 3 þeyttar eggjahvítur. , Salt og pipar, smábit.ar aí smjörlíkj, ostur. 2 dl. tómatpurée, 1 rifinn Iguk- tir, dálítill sykur og pipar. 750 gr. af kartöílum eru mas- •aðar i sundur og mjólk (sjóð- andi) er látin í svo að úr verði nokkuð þétt stappa. 2 matsk. af smjörlíki eru látnar í meðan stappan er heit. Þegar hún er íarin að kólna eru 3 eggjarauð- ur látnar i, ein í einu. Salt og pipar er bætt í og síðast hvítun- um. Áður en hvíturnar eru látn ar í, er útbúin blanda úr tómat purée í rifnum lauk, pjpar og dálitlu af sykri. Gratinmót er smurt vel of lag af kartöflustöppu látið : botninn, þar næst lag af tómat þá aftur látið kartöflustappa of efst tómat. Smábitar af smjöri lagðii ofa.u á, ostur rifinn, látinn út é Bakist V/s klst., þangað ti' rétturir.n er ljósbrúnn. v@r er svefnbörf harna? svefn flestir unglingar byrja um þetta leyti að vinna fyrir peninga og heimta því meira sjálfstæði, ekki sizt yfir frítíma sínum. En sé á það litið hvað er gagn- legast fyrir unglingana er eng- inn vafi á þvL Minna en 9 tíma svefn á þessum aldri er allt of lítið, sér í lagi á veturna þegar svefnþörfin er mest. Það eru auðvitað sumir unglingar, sem hækka ekki mikið eftir 16 ára aldur, en þeir þroskast þó og á þeim verða töluverðar breyting- ar. er það minnsta sem naegjr, þang j Auk þess eru gerðar miklar að til þau eru 15—16 ára. Árin ; kröfur til þeirra um þetta leyti. frá 12 til 15 ára, rétt á undan j Þeir vánna á daginn, fara í kvöld þroskaaldrinum, útheimta mikla j skóla á kvöldin, lesa heima og hvíld, því að bæði sál og líkami , vinna miklu lengri tíma en full- ganga þá í gegnum þróun, sem orðnir gera. Svo er áhuginn fyr- reynir mjög á þrekið. Líkaminn ir hinu kyninu, sem fer að hækkar og þroskast og til þess vakna um þetta — að minnsta þarf töluverða orku, samfara er kosti stundum — og heíur mikil Þegar biirnin eru. 12—13 ára o. s. frv. verður það stöðugt erfið- ara að fá þau til að hátta. Þau vilja hafa tíma til að skemmta sér meo pabba, þegar hann kemur heim, til að leika sér, og ur.dirbúa námið fyrir næsta dag. Allt of mörg eru þau börn sem fá sjálf að ráða sér og fá því of lítinn svefn. Tími sem er kröfufrekur. Eigi maður að hugsa um hvað henti barninu bezt, verðurviðþað að kannast að 10 klst. í rúminu inginn. Flestar ungar stúlkur vilja lita eins vel út og mögu- legt er. Samkeppnisspursmálið hefur mikið að segja og ef það er notað fæst oft góður árangur. ekki á einni eða tveimur vörum, heldur með tímanum. Gagnvart drengjunum er tæknileg skýring betri. Þeir geta skilið að þó að líkaminn þoli há- Þegar ung stúlka veit, að baug ar álögur er hann ekki byggður í þeim tiigangi. En sé. komið með samlíkingu af vélinni í bil, sem drengir vita vel að þolir ekki hæsta hraðastig án þess að hann slitni hlutfallslega mikið c-f skilningsglufan venjulega hjá þeim. ur undir augunum, óhreint hör- und og þreytulegt verður árang- urinn af þvi að líkaminn fær ekki næga hvíld, svo að hann geti uppbyggt sig og jafnað með reglulegum svefni, hefur það sjálfsagt áhrif á hana. Þr-eytu- legt útlit verður óhjákvæmilega árangurinn af oflitlum svefni, (Lauslega þýtt). er a hátt hentsig. - og það er hægt að þyo yeggina. andlegur þroski frá barnæsku til fullorðinsára með þeirri um- hugsun, sem því fylgir og getur heimtað sitt. Foreldrum ber því skilyrðis- laust að halda fast við háttatím- ann daglega.Og því fasar sem er haldið við hann, því auðveldara áhrif. Það er því nóg af rökum, al- gengum rökum, sem mæla með nægilegum svefni. Margt ungt íólk sér því vel að það borgar sig fyrir það að fara tímanlega að hátta og skilur hvers vegna foreldrarnir halda fast vlð það. verður það að halda þessari ; En þvi miður er það líka satt að venju, þó að stundum sé slakað háttatíminn heyrir undir það, á kroíunum þegar hátíðleg tæki- ! sem unglingarnir vilja hafa færi bera að höndum. Oft verð- ur vandamálið líka auðleystara ef börnum er layft að lesa 20 mín. til hálftíma eftir að þau Plastik málning, hvemig er liún, spyrja margir, sem hugsa sér kannske að láta mála eða ætla jafnvel sjálfir að gcra til- raunina. Plastik er lausnin á mörgum vandamálum. Kannske einnig þegar um er að ræða málun. Nýlega var flutt erindi um málun í síðdegistíma kvenna 1 útvárpinu í Khöfn. Var talað þar um málun, um hollustu og liti. Einnig var rætt um plastik- málningu. Málaðir veggir. Þessi málning, plastikmáln- ingin, gljáir ekki eða því nær ekki, og verður þvi fljótt óhrein við snertingu. En plastikmáln- ing hefur þann ágæta kost, að hana má þvo. Sé það góð teg- und af málningu, veitir hún Drengir eru beztar barnfóstrur. Ung, dugleg kona í enskui. bæ fékk nýlega. þá huginynci af, hún yrði að gjöra eitthvað ti! þess að bæta úr skortinum á barnfósti’um. Hún er sjálf útlærð hjúkrun- kona og efndi heima hjá scr til sex vikna námskeiðs fyrir stúlkur og pilta, sem vildu þeg- ar þau ættu fri, æfa sig í að líta eftir börnum og fá svolitla pen- inga fyrir það. Undir umsjón hemiar fengu þau að æfa sig á hennar eigin börnum. Að. námskeiðinu loknu litur hún svo á að piltar 16 til 17 ára séu beztu barnfóstrurnar. Nefni- lega þegar þeir hafa yfirbugað hjá sér feimni við að skipta dul- á börnunum, frjálsar hendur með og kemur mikið viðnám yið þvottum og því fremur af stað misskilningi , gliu En _ eigi að yera auð. en Sattum. velt að halda plastikmáluðum vegg hreinum, þarf hann að vera fullkomnlega sléttur. Múr aðir veggir, sem eru málaðir Flestir foreldrar vilja íorðast ’ með plastikmálningu, eru hruf- ofríki við börn sln, enda vita óttir og gerir það hreingern- Of IítiJ! svefn, óhreint hörund. eru komin í rúmið. 1 Þegar sjálfstagðis tilfinn- 'ngin vaknar. Þegar börnin verða 15 til 18 J þeir vel að það er gagnslaust. 'ra lítur vandamálið öðru víri | Það verður því að finna lausn á ingu erfiða. Það er auðveldast fyrir málarann að gjöra vegg it, af þeirri einföldu ástæðu, að ' þesu vandamáli á annan veg, ‘nógu sléttan fyrir plastikmál- largir foreldrar missa þá valdið i það er um að gera að tala af ! un, að klæða hann fyrst með -fir börnum sínum að þessu I viti við bömin og fá þau þannig maskínupappír og mála svo. — eyti. Það er margt annað um að til að sjá hvað rétt er. ’eila á þessum árum og flestir ! Sé fyrirfram veggfóður á Auðveldast er að tala við ungu veggnum, má mála það með oreldrar láta þá undan í þessu stúlkurnar, það er hægt að taka plastikmálningu — þ.e.a.s. ef iáli. Þá kemur það og til að hégómaskap þeirra með í reikn- veggfóðrið er fast og fer vel. Hjálpið okkur til að fá íbúð. Þessi orð sáust let ruð í búðarglugga í London fyrir nokkru og undir var þessi mynd. Hjónin eiga 6 börn á aldrinum 10 mánaða til 6 ára, og búa sem stendur í tveggja herþergja íbúð með allan hópinn, og finnst þröngt um sig scm vonlegt cr. — Það er auðvelt að gera stof- urnar nýtízkulegri, með því að mála þær. Einlitur veggur er oft heppilegri fyrir myndir og aðra skrautgripi á veggjum en. veggur með mislitu veggfóðri. Og það skaðar ekki þó að vegg- ir og tréverk sé með björtum litum. Það lífgar upp í stofun- um. Ber meira á ójöfnunuin. Máluðum hlutum verður að halda. hreinum og húsfreyja vill helzt það sem auðveldast er. Gljáandi og harðir fletir taka. minnst á móti óhreinindum. t eldhúsum, baðherbergjum og barnaherbergjum — í þessum herbergjum er krafan um hreinlæti mest — er heppilegt að nota emaiilelaldc til málun- ar, eða gerfi-emaille. Þá verð- ur flöturinn harður og gljáandi og þolir vel slit. En það má ekki gleymast, að gljáandi málun sýnir hverja ó- jöfnu á veggfletinum. Ef gerfi emaille á að njóta sín, útheimt- jr það að veggurinn sé vel und- irbúinn áður en málað er. Óg" það er ekki ódýrt. Það þarf að grunna og þar á eftir venjulega að spartia, fága og strúka oftar en einu sinni, með olíumáln- ingu eða þvílíku, til þesss að fá hina nauðsynlegu, sléttu á- ferð. Ef farið er rétt að, verður útkoman líka eitt af því bezta í nýtízku málun. Þurfa að þola hreingemingu. Ef ekki er hægt að nota svo mikla peninga í undirbúning- inn, verður að nota málninga með minni gljáa. Þó að vegg- flöturinn sé ófullkominn, muix þá ekki bera eins mikið á því. í herbergjum þar sem hrein- gerningin á að vera mjög auð- veld, verður að nota málningu, sem óhreinindin hrína ekki mjög á. Er olíumálun því góð á veggina, en gerfimálun á tré- verkið. Veggfóður er ekki hentugt þar sem mikið óhreinkast, því að ekki er hægt að þvo það. En það er hægt að strjúka yfir það með plastikrlút, en þá myndast gagnsæ himna yfir veggfóðrið. Og svo eru til vegg- fóður sem má þvo, en þau eru dýrari en venjulegt veggfóður. Fjórir af fimm belgískum rifc stjórum, er útvarpið í Lux- embiu’g ræildi vzð, töldu EI- ísabetu 2. fremstu konu heims. Sá finvmti kaus Ing- rid Bergman.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.