Vísir - 26.03.1958, Blaðsíða 1
12 síður
£8. árg.
Miðvikudaginn 26. marz 1958
69. tbl.
Breytingar verða á sendingu veðurskeyta
til flugvéla og milli landa.
Islendíngar sátu ráðstefrau s
Sviss um þessa mál ujn sJ
mánaðamót.
Nasscr brosir um leið og hann lætur atkvæðisscðilinn detta í
kassann, en atkvæðagreiðslan fór fram í sambandi við það,
þegar greidd voru atkvæði um sameiningu Egyptalands og
Nýlega er lokið í Genf í Sviss
ráðstefnu, sem íslendingar átti
hlutdeild að og haldin var á
vegum tveggja alþjóðastofn-
ana, þ. e. alþjóðaflugmála-
stofnunarinnar (International
Civil Aviation Organisation)
og Alþjóða veðurfræðistofnun-
arinnar (World Meterlogical
Sýrlands. Væntanlega hefur hann Verið búinn að ganga úr ^ Organisation) og stóð yfir dag-
skugga um úrslit atkvæðagreiðslunnar, þegar hann greiddi 24. febniar til 3. marz sl.
atkvæðagreiðslunnar,
atkvæði.
Feisal fær aukin völd.
Saud kóngur aðeins að nafninu.
I»að var staðfest í gær, að 1 að vestræn áhrif muni nú fara
Feisal ríkisarfi í Saudi-Arabíu hratt dvínandi í Saudi-Arabíu,
hefði fengið aukin völd, en þar sem Feisal hefur lengi
fregnir bárust um það í gær, að , verið aðdáandi Nassers og hon-
hann hefði auk forsætisráð- j um vinveittur.
herraembættisins, og annarra ! Ekkert hefur þó heyrst um,
embætta, tekið við embættum að Saudi-Arabía ætli að gerast
titan- og innanríkisráðherra og aðili að Arabiska sambands-
fjármálaráðherra.
Er hann nú að margra áliti
raunverulega valdamesti mað-
, ur landsins, þótt Saud haldi
konungstitlinum. Ætla margir,
lýðveldinu.
Hinum auknu völdum og
áhrifum Feisals var mjög
fagnað í gær í egypzkum blöð-
um. — Feisal er bróðir Sauds
konungs.
Af hálfu íslands sátu ráð-
stefnuna þeir Hlynur Sig-
tryggson, forstöðumaður Veð-
urstofunnar á Keflavíkurflug-
velli og Bjarni Gíslason, stöðv-
arstjóri stuttbylgjustöðvai’inn-
ar í Gufunesi.
Vísir hefir hitt þá félaga að
máli og spurt þá um helztu
mál, sem á góma bar á ráð-
_ i Norska sióniaimimiin varð loks
stefnunm og hvaða þjoðir það . .
j b,)argað i gær. Stor Sikorski
— Aðalmálin voru tvo. í
fyrsta lagi dreifing veður-
skeyta milli landa eða lands-
stöðva og í öðru lagi var rætt
um dreifingu veðurskeyta til
flugvéla.
Tillögur komu fram um
ýmsar aðferðir; m. a. Iögðu
þýzku fulltrúarnir til að not-
aðar yrðu myndsendingar (fas
cimile). Brezku fulitrúarnir
mæltu með radioteletype og
bandarísku fulltrúarnir stungu
upp á, að komið verði upp sér-
stöku fjarritakerfi á línum og
verði það notað til þess að
dreifa veSurskeytum milli
stöðva á landi, en veðurskeyt-
um til flugvéla útvarpað á tali
á mjög stuttum tíðnum
(VHF). Tillaga Bandaríkja-
manna var að lokum samþykkt,
m. a. vegna þess, að ekki.þótti
Frh. á 11. s.
Bandarísk þyrilvængja
bjargaði selveiðimanninunt.
Globemastervél flutti hann frá
Meistaravík til Reykjavíkur
í gærkvöldi.
Adenauer sigraði í lok um-
ræðu um kjarnorkuvopn.
Hefur fengið heimild til samninga við
Bandaríkin, að búa her V .Þ. slíkum vopnum
Hinum liörðu deilum á sam-
bandsþingdnu í Bonn lauk seint
í gærkvöldi með sigri Adenauers
kanslara.
Vagnstjórar í London
heimía kauphækkun.
Fimmtíu þúsuud strætis-
vagnamenn í Lundúnum koniu
saman til fundar í morgun til .
þoss að ræða tilboð um kaup- l
hækkun.
Þeim var boðin kauphækkun!
sem næmi 8 shillingum og 6
pence, en höfðu farið fram á
1 stpd. og 5 shillinga kaup-
hækkun á viku.
Á fundinum var farið fram á,
að fá fullan stuðning verka- j
lýðssamtakanna til þess aðj
halda fram lágmarkskröfu um |
10 sh. og 6 p. kauphækkun. j
Enn er von um, gð ekki komi!
til verkfalls af þessum kröfum.
Adenauer skoraði á þingið að
samþykkja frumvarpið, sem fyr-
ir lá, en samkvæmt því má búa
vestur-þýzka herinn kjarnorku-
vopnum, ef ekki næst samkomu-
lag um afvopnun. Kvað Adenau-
er öryggi Vestur-Þýzkalands og
framtíð Norður-Atlantshafs-
varnarbandalagsins háða sam-
þjdikt þingsins á frumvarpinu.
Ollenhauer gerði harða hríð að
stjórninni við umræðurnar og
krafðist þess, að málið væri lagt
undir úrskurð þjóðarinnar. Kvað
voru, sem að henni stóðu.
— Ráðstefnuna sátu um 90
fulltrúar frá um 30 þjóðum og
auk þess þremur alþjóðasam-
tökum fyrir utan Alþjóðaflug-
málastofnunina og Alþjóða-
veðurfræðistofnunina. Full-
trúarnir voru aðallega frá Ev-
rópulöndunum, svo og frá
löndunum, sem liggja að Mið-
jarðarhafinu og loks sóttu ráð-
stefnuna fulltrúaf frá Banda-
ríkjum Norður-Ameríku.
— Ráðstefnan var haldin í
Genf?
— Já, í Þj óðabandalagshöll-
inni þar.
— Hver voru helztu málin,
sem ráðstefnan fjallaði um?
Drottningarheimsóknin
Hollandi.
i
Drottningarskipið Britannia
kom til hafnar í Hollandi i dag
og var Elisabetu drottningu og
Fiilippusi prinsi manni hennar
vel fagnað af miklum mann-
fjölda.
Borgir landsins, sem drottning
hann V.-Þ. ekki hafa skuldbund- °S naaður hennar koma í, þá þrjá
ið sig til þess að taka við kjam-
orkuvopnum,, er það gekk í NA-
varnarbandalagið.
Umræðurnar um þetta mál
stóðu dögum saman og voru ein-
hverjar hinar hörðustu, sem u.m
getur í sögu sambandsþingsins.
Ibúatala Frakldands er nú
44.289.009 og nemur auknihg-
in 435.000 1957 miðað við 1956.
daga, sem hin opinbera heimsókn
þeirra stendur, eru allar blóm-
um skreyttar og brezkum og
hollenzkum fánum. Drottningin
leggur í dag sveig á varða mik-
inn, sem rélstur var til minning-
ar um vörn Hollendinga og bar-
áttu gegn Þjóðverjum í síðari
heimsstyrjöldinni.
í kvöld sitja þau veizlu Júlíönu
drottningar.
gær,
þyrilvængja af Keflavíkurflug
velli flaug frá Meistaravík yfir
að Drott og flutti hinn slasaða
sjómann til Meistaravíkur. I»að-
an flaug bandaríslc Globemaster-
flugvél með hann til Reykjavlk-
ur. Var maðurinn siðan fluttur
í Landsspitalann.
Við rannsókn lækna kom í ljós
að maðurinn var ekki fótbrotinn
eins og álitið hafði verið, heldur
var um svokallað opið liðhlaup
í ökla að ræða og lítur út eins og
beinbrot.
Lauk þar með björgunartil-
raunum, sem staðið höfðu i viku
og margir aðilar stóðu að með
þeim útbúnaði, sem tiltækilegur
var. Eftir að séð var að björgun
frá brezka skipinu Russel og
norska skipinu Draug mistókst
flutti varnarliðið á Keflavikur-
flugvelli þyrilvængjuna í stórri
Globemasterflugvél til Meistara-
víkur og í annarri ferð var flutt-
ur krani til að setja hana saman.
Globemastervélar eru með
stærri flutningavélum, sem
bandaríski flugherinn notar,
Tillögur Krúsévs
umdeildar.
Æðsta ráðið í Sovétríkjunum
kemur saman til fundar á morg-
un'.
Hið nýkjörna þing Sovétríkj-
anna kemur saman á fyrsta fund
sinn á morgun. Meðal hetetu
mála eru tillögur Krúsévs um
nýtt skipulag á sviði landbúnað-
ar, en þær tillögur eru umdeild-
ar mjög í Sovétríkjunum, að
sögn vestrænna blaða.
Krúsév flytur aðalræðuna á
þingfundinum á morgun.
enda mun flugvélin hafa verið
sú stærsta sem lent hefur á
Reykjavíkurvelli.
Stökk niður
á ísinn.
Hér á eftir fara upplýsingar
frá Landsspítalanum, gefnar i
samráði við norska sjúklinginn,
norska sendiráðið og Friðrik
Einarsson lækni, er gerði að
sárum sjúklingsins.
— Norskur sjómaður, Arnt
Arntsen, 40 ára gamall, var
lagður inn á handlækninga-
deild Landsspítalans 25 marz,
kl. 20.30, en hann hafði slasazt
í Norðurhöfum við selveiðar að
morgni Jiins 20. £>. m.
Slysið vildi til með þeim
hætti, að sjúklingurinn var að
stökkva af skipinu niður á ís-
inn, en hægri fóturinn böggl-
aðist undir honum. Kom sár
á innanverðan hægri öklann
og stóðu beinendar út úr sár-
inu. Skispsfélagar hans reyndu
að gera við þetta og búa um
eftir föngum. Við athugun á
meiðslunum licr á sjúkrahús-
inu kom í Ijós opið beinbrot
á völunni á hægra fæti og lið-
lilaup í öklanum og stóð helm-
ingur völunnar út úr sárinu.
Einnig var komið mjög mikið
drep í kringum sárið á all-
stóru svæði og liðurinn fullur
af dauðu hló?*i.
Strax eftir komuna á hand-
lækningadeildina var gert að
meiðslunum.
í morgun var sjúklingurinn
með mjög háan hita, en verkja-
lítill, en um batahorfur verð-
ur ekki sagt að svo stöddu.