Vísir - 26.03.1958, Blaðsíða 4
VtSIB
Miðvikudagiun .26. marz 195«
Afskipti Dana af Græn-
landi sl. hálfa öld.
9>au beinast öll að því að ræna
Grænlandi frá íslendingum.
Á tímalDÍlinu 986—1262 gerði ust inn á stjórnarskrifstofur
•engihn Noregskonungur nokkra konungs. Konungur fól þeim
minnstu tilraun til að fá Græn-1 að annast þar stjórnarstörf ís-
lendihga til að ganga sér á lands °S Grænlands. Þetta var
hond, þótt ýmsir þeirra, ef ekki aðe'ns afturtækt starfsumboð,
aílir, sætu um frelsi íslands,' °S ekki í sér nokkra skerð-
llíkt og svartur gamli um sálir in®u a fullveldi íslands að rétt-
.góðra manna. Ástæðan var sú,
-að' Grænland fór ekki sjálft
>méð fullveldis- og utanlands-
mál sin, heldur Alþingi móður-
lands þess, svo sem ætíð var
um nýlendur í forngermanskri
'tíð. Konungarnir gátu ekki náð
til' Grænlands, nema með því
rnoti, að buga ísland fyrst. En
xiæðu þeir handgöngu íslend-
ingá, sem þeir náðu loks á ár-
unum 1262—64, gilti hún um
léið að sjálfsögðu fyrir Græn-
iand og allt yfirráðasvæði
,,várra laga“ eftir almennum
í'eglum laga. — En í sjálfu sér
V'ar Noregskonungum eflaust
aniiélu meira í mun að ná yfir-
ráSúm yfir Grænlandi og þar
m’eð. löndum íslendinga í Vestur
héimi, en nokkru sinni yfir ís-
landi. — En svona var þetta
•\raldað eftir almennum reglum
lag'a þá.
Eftir að íslendingar höfðu
sneð Gamla sáttmála 1262—64
'géngið Hákoni gamla og
'Magnúsi syni hans, á hönd,
'lét aldrei nokkur konungur
3iylla sig á Grænlandi. Þetta
var af því, að hylling höfuð-
3an(is þjóðfélagsins, íslands,
3gilti samkvæmt almennum
regiúm laga í nýlendum þess
<pg hjálendum.
Á "árunúm 1814—1821 skild-
ást'ÍSÍöfégur frá íslandi og Dan-
anöffeu.' Stóð þá ísland með
drænlandi áfram undir veldis-
xþrota Friðriks VI., með öld-
-ungik óbreyttri réttarstöðu
.ghghvárt honum svo og gagn-
-várt D'anmörku. Hið einásta
:se'm “breyttist, var það, að ís'-
lánct' var nú ekki lengur í mál-
<efnasámbandi við Noreg. —
IFrániVegis var ísland (með
«Gráenlandi) aðeins í þjóðar-
aréttarlegu persónusambandi við
Danrhörk. Réttur konungs til
iíslands og landa þessi hvíldi
r<enn sem fyrr einvörðungu á
Gamla sáttmála, sem var og er
«enn, uþpsegjaniegur af íslend-
Jngk hálfu. Það uppsagnar-
.-ákvæði er áþreifanlegasta
rsönhúnin fyrir fullveldi ís-
Ilands alla tíð.
Fram til 1848 ríkti konungúr
sseni einvaldur yfir íslandi og
löndum þess svo og Danmörkú
<og öðrum löndum krúnunnar.
Allan þann tíma var Danmörk
varnað þess að hagga í nokkru
iihihni lagalegu réttarstöðú ís-
,cands og Grænlands er var ör-
-úgglrga tryggð í hendi kon-
'angs sjálfs með einvaldsskuld-
hindingum í Kópavogi 1662.
IHi'nn illa hug sinn til íslands
auglýstu þó hinir dönsku
stjórnarherrar með því að kalla
þ>að' danska nýlendu, danska
'hjálendu o. s. frv. En þarna sat
Tvið orðin ein.
Árið 1848 var þingræðið inn-
2eitt í Danmörku. Danskir
grundvallarlagaráðherrar sett-
Dánmörku, fékk Grænland
(líkt og fyrir 126Z—64) að
vera í friðí. Táekist Danmörku
að afmá fullveldi fslands og
innlima það, hlaut Grænland að
fylgjast með því og verða
danskt land að sjálfsögðu.
Með heimflutningi íslands-
málanna 1903—04 dvínaði trú
Dana á það, að þeim myndi
nokkru sinni takast að buga
ísland og innlima það í Dan-
mörk. Fram til þess hafði, sem
sagt markmið Dana verið það,
að innlima Grænland fyrir-
hafnarlaust. En mieð vonbrigð-
unum um ísland var þéssi von
einnig brostin. Upp frá þessu
verður markmið og kappsmál
Dana bað: að stela Grænlandi
úr sjálfs síns hendi frá íslend-
ingum, og innlima það í Dah-
mörk.
um lögum né á yfirráðarétti ís
lands yfir Grænlandi.
í fyrstu benti ýmislegt til
þess, að konungúr íslands
myndi hafa hug á að afsala sér
íslenzka einveldinu í hendur
hinnar íslenzku þjóðar. En þá
reyndust hinir dönsku grund-
vallarlagaráðherrar ekki við-
bragðsseinir, og komu í veg
fyrir það.
Svo hóf Danmörk þá baráttu
og þann ójafnaleik gegn íslandi
fjötruðu, sem þjóðníðingar vor-
ir virðast enn aldrei fá henni
fullþakkað: að beita þeirri að-
stöðu, sem konungur íslands
hafði gefið ráðherrum Dan-
merkur, til þess að neyða ís-
land til að afneita fullveldi sínu
og innlima sig sjálft í Dan-
mörk, og er það ekki tókst, þá
að innlima ísland með dönsku
ofbeldi. Merkisteinar á þessari
braut Danmerkur og þeirra eru
þjóðfunduxánn í Reykjavík
1851 undir vopríum danskra
hermanna, og Stöðulögin frá 2.
jan. 1871. Ðanasleikjur vorar
eru sízt óvikaliðúgi'i fyrir Dani
nú, en þeir vofu bá. Og nú, sem
þá, er „mútan mannsins lierra frelsisstarf“ Dana á Grænlandi
II.
Danska Ríkisþingið hófst
handa í þessum efnum stráx
árið eftir h.eimflutning íslands-'
málánna 1904, og setti 1905 sín'
fyrstu lög fyrir' Grænland. —
Voru þau um kirkju- og skóla-
mál. Árið 1908 setti danska
Ríkisþingið lög um sveita-
stjórnir á Gi'ænlandi. Síðan
hefur danska Ríkisþingið haldið
þessari löggjöf sinni áfram. —
Með ánauð og kaupþrælkun,
sem er algerlega einstæð í ver-
öldiimi nú og Benedikt yngi'i
Sveinsson kallaði „skömm fyrir
hnöttinn,“ og með þjóðernis-
kúgun sem hvergi á, og hvergi
mun nokkru sinni hafa átt sinn
líka í veröldinni, eru Danir nú
vel á vegi með að koma öllum
vilja sínum fram við Græn-
lendinga. Síðasta „umbóta- og
og maðurinn hennar þræll.“ —
Nú, sem þá er hið sanna föð-
urland þessara auvii-ðumanna
suðúr við Eyrarsund, eða
hvergi. Og mútan, eða vonin
um mútu, er nú, sem þá, aflið,
sem knýr þá til að vinna gegn
hinúm íslenzka málstað, og
stýrir orðúm þéirra og gerðiun.
Meðan baiátta Dana stóð um
það að fá inniimað ísland í
er það, að kenna Grænlending-
imx áfengisncyzlu, o" leyfa
liömlulausan innflutning á
„eldvatninu“ til Grænlands, og
steypa yfir Grænlendinp'a ölhi
því hömlulausa böli, sem of-
drykkjunni fylgir allstaðai-, en
þó sérstaklega þar sem ástæð-
ur eru slíkar sem á Græiilandi.
Máske hafa þessi orð Einax's
Benedíktssonár um framferði
Mýndiri er tekiri á bcka- og ritfárigasýn’iiigú í Loiidön (National
Stationery and Book Trades Fair) og tók'u'öll 'sarnveldislöndín
j þátt í henni. Borgarsijórinn í Lóndon setti Sýriingúria. Stúlkan
er ein af sýningafdöniurium og er að sýna líeillaóskakoft, sem
má setja á grammófóii eiris óg grammófónplötu, og liljóma- þá'
heillaóskirnar.
párfa á Grænlandi, alarei verið
ÍJiáflfeunún' ,
:,Rans kerfang vai‘"aiiðsv'eiþt \
hjá stútum og staúpum.'
siœrðist þar svíðinesins 'hirð j
yíir kaupum.
Konan var rétt.láus i kaiiparav.s
riki,
ef kven þótt frítt, var hún
hremmd uvdír skálum."
V.V .■ i
Vilji Danasleikjur þær, sem
gert hafa hróp að Landssám-
bandi ísl. Græníandsáhuga-
manna, vinna gegn þessu böli
á Grænlandi, eða einhverju
öðru böli þár, skulu þeir ekki
mæta andstöðu vorri, og eigi
heldur nokkrum þeim hlut, er
þeir kynnu að hafa vilja og
manndóm til að gera Græn-
lendingum til gagns. En aldrei
hefi eg rekist á, að þessar
bleyður hefðu dug eða mann-
dóm til eins eða neins, en þó
allra sízt vilja til að veita
Grænlendingum skyldugt lið-
sinni.
Eg skal hér ekki rekja feril
Dana á Grænlandi. En aðeins
nefna, að með nýju grund-
vallarlögunum dönsku frá 5.
júnl 1953 voru Grænlendingar
á vestui'strönd Grænlands fyrir
sunhari Snæfell 'knúðir til að
sénda 2 fulltrúa á Ríkisþing
Daná. Ekki tekuf bettá til ann-
1
ara hlútá Grænlárids. En bæði j
þessi lagasetning Dana og öllj
örihúr varðandi Grænland j
lilýtur og verður áð rofna fyrir|
þjódáféttinúm, séxn alla tímá
hefúr gilt milli íslendinga og
Dana.
Á aöalþingi Sþ. fékk Dan-
mörk sig' svo leysta undan
þeirri skyldu, að gefa ritara
Sþ. skýfslúr urn Grænland,
fyrst og fremst méð 'skirskötú'n
til þess, áð Grænland hefði
aldféi verið nýlenda í venju-1
legum skilningi. Landnáms-1
mehn íslands hefáu tekið þjóð- |
félag sitt með sér yfir þangað
(endá hlaut svo að vera á 10.
öld). Grænland hefði alla tið,
síðan á víkingaöld ekki átt
nokkurt bjóðfélagslegt sjálf-J
stæði, heldur ; verið hluti úr
lögum (án grænl. löggjafar-
þings, grænl. löggjafar, grænl. ^
utanlandsmála eða fullveldis),
dominion eða nýlenda með
sérstökum hætti og tillieyrt
Islandi, allt siðan á víkinga-
öld, með sérstökum hætti og'
íslandi, („Politically Green-
lanð was with Iceland").1
Allt hetta var staðfest af danská
utánríkistnáláráðutíeytinu
heimá í Ðamnörku í yfirlý;-
ingú þcss 27/11 1954: , I pcli-
tisk HLMiseende hörte Grön-
land sammen med Island'*. —]
(I þjóðféíágsfégu tilliti héýroi
Græniarid íslándi til).
Hér skál lieldiir ekki lengra
út í þessa sálma farið, enda
þótt Dasiinörk hafí ekki getað.
sýnt frarii á, að Island hafi
nokkru sinini giatað þessum'
yfirráðarétti, né að' Danmörk |
háfi siðar eignast yfirráðarétt
yfir Gra?nlandi,
III.
Dánska stiörttin veit, að ekki
muri Ísland fáahlégt t.il að af-
•salá sér yfirráðafétti sínurii
vfir Græriláfídi og því aldrei
borið það við að leita hér við-
urkenningar á yfirráðarétti
sínum yfir Grænlandi. Því
myndi mikilsvert, • að geta
fjötrað og múlbundið ísland til
langs 'tíma,-'og'nofá þá-náðar-
sturid þéss til að fá viðurkenn-'
ing — ef ekki ábyrgð — ann-
ara ríkja á ýi'ir-'áöái-éíti' 'Dain-
merkur yfir ' Grænhmdi, —
Áður en fyrri heimsstyrjöld
hófst, virðist Danmörk hafa
verið farin að :-da þetta.
Og náðartíminn barst Dan-
mörku upp í hend tar.
Haustið 1917 i afði Jón
Magnússon komið því svo við
Dani, að samningar yrðu tekn-
ir upp milli Danmerkur og ís-
lands um samband landanna,
og er Alþingi í apríl 1918 gerði
það að skilyrði fv.'ir upptöku
samninganna, að danskur
samningamaður eða dönsk
samninganefnd yrði send til
Reykjavíkur, gekk danska
stjórnin að þessu, auðvitað vel
vitandi um það, að meS send-
ingu slíkrar samninganefndar
til íslands viðurkcnndi hún
fyllilega, með þessum verknaði
einum, fullveldi Islands. —
Þessi danska samninganefnd
kom til Reykjavíkur 29. júní
1918, og hafði Danmörk þar
ineð þá viðurkennt fullveldi
íslandi.
En íslenzku nefndinni láðist
að benda á það við samningana
og þannig hlotnaðist Danmörku
umboð til að fara með utan-
landsmál íslands í 25 ár eða
til 1. des. 1943.
Strax á 2. ef ekki 1. ári fyrri
heimsstyrjaldar kom fyrsta
tækifærið, til að leita viður-
kenningar á rétti Danmerkur til
yfirráða á Grænlandi.
Vér vitum eigi hvenáer samn-
ingar byrjuðu um hina lög-
lausu sölu Vesturheimseyjanna'
okkar til Bándaríkjánna, eða
hver átti frumkvæði til þeirrar
sölu. En um máriáðarmótin okt.
—nóv. 1915 fær danski sendi-
herránri í Washington skeyti
varðandi sölu eyjanna frá Erik
Scaveniusi utanríkisráðh. Dana,
þar sem svó er að orði kcmist:
„Vegria danskra tilfinninga, og
vegná Eskimóanna, væri æski-
legt, að danska stjórnin út-
færði umötínun ssna méð yfir-
ráðuin (Óverhöjhed) þjóðfé-
lagsiris svo, að hún grípi yfir
allt Grænland. I viðtali um
nýlendurnar (eyjarnar) ber að
halda hessu sjónarmiði fram.“
í skeyti dags. 3. nóv. 1915, er
sendiherranum falið að biðja
Bandai-íkin um, að ógna Dan-
mörku íil að selja eyjarnar:
„Til héss, að liægt sé að koróa
malinri í gegn inri á við og út
á við, vcrður' salau að kömá
frarii sem riaúðsyn, til að köiri-
ast hjá, að Bandaríkin táki'
eýjárriar mcð einræði • þarfir
hermála sinna. Rannsakið,
hvort skilja beri hina amerisku
málaleitan aðeins sem tákn uni
lörigun til að kaupa, eða auk
þess sem ábendingú um liugsan
legar fyrirætlanir, ef ekki verð-
ur úr kaupiun. Ef um Siið síðar-
nefnda er að ræða, þá er bezt
að Ameríka láti hað opinber-
lega í ljósi.“ Hvort Bar.daríkin
hafi fengizt til að ógna Dan-
mörk, er meira en óvíst, þótt
danska stjófnin segði síðár, til
þess að koma sölunni fram, að
Bandaríkin hefðu hótað að taka
eyjarnar með valdi, ef Dan-
mörk vildi ekki selja þæf!
Er til kom, vildu Bandarík-
in ekki viðurkenná yfirráð
(suzerainty) Danmerkur yfir
öllu Grænlandi. En er sala
Framh. á 9. síðu. ,