Vísir - 26.03.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 26.03.1958, Blaðsíða 11
-Miðvikudagmn 26: marz 1958 V t S 1 K || ir ilIiliIi!lll!!l!liI!EIIÍIIIIIIlMll!!liBftIIÍIiniIfilBK18l8!SIIIIimil!SI3!I8! *.« - i LeynHögreghiþraut dagsins. Lok glæpaferils. Fordney tók vélritaða blaðið, undan höfði Carr, sem lá fram á borðið við hliðina á ritvél hans. Hann las: — Field hringdi í mig. Hann er að koma og ná í mig. Eg get ekki flúið hann. Eg dey innan fimm mínútna. Þetta segir lög- reglunni, hver gerði það. Eg heyri til hans — hann er að koma inn úr dyrunum. H.... — Skotinn í hjartað, sagði prófessorinn um leið og hann rétti Reynolds lögregluforingja bíaðið. — Alveg rétt, samsinnti Reynolds. — Hann dó þegar í stað og gat ekki lokið við skila- boðin. Plann var óvenjulegur persónuleiki, hélt hann áfram. — Hvað segir þú um friðar- dúfu meðal glæpamanna? Hann bar aldrei vopn og var hreykinn af því að hafa aldrei úthelt blóði nokkurs manns á löngum glæpaferli. Samt get eg ekki skilið hvers vegna hann sat bara þarna og beið dauðans — jafnvel þótt hann væri lamað- ur hægra megin. — Tekurðu eftir ilminum í herberginu, Reynolds? Mjög dýrt ilmvatn. Lyktin er dauf en greinileg. Skrýtið, finnst’ þér ekki? — Eg finn hana ekki. Eg býzt við að mitt neí sé ekki jafn næmt og þitt. — Skrýtið mjög skrítið, sagði Fordney. Hann ritaði hjá sér stöðu iiksins — sem sat beint á móti einu dyrunum inn í herbergið. Um það bil tíu fet aftan vio stól þess dána var einíaldur gluggi, læstur. —- Þetta er svei mér yndis legt ilmvatn, sagði prófessorinn og nasaði út í loftið. — Jæja, það er bara eitt heimskumálið enn, foringi, bætti hann við og tók á hægri handlegg Carr. — Eg held að Field hafi ekki gert þetta. Rej-nolds var alveg ruglaður. Hvers vegna hélt prófessor- imi að Field hefði ekki gert þetta? Lausn annars staðar í blaðinu. i8lfillIIifil!ll!!I!BIg!g!!lll!!8!llfififilfilllllIfiIli8BlilliIllllfillBlfilfllfillllll!C <3haries WaMing frá Long- Is- laad og Miriam Centaro frá Brooidyn eru með beztu hjóla- sSsautapörum í Bandaríkjuniun. Wahlig er einnig meistari í hrað- hlaupi og þollilaupi á lijólaskaut um. Hann fðr 26 anílur á 1 klst. 26 min og 20 sek. Ungfrú Centaro bj-rjaöi að fara á hjölaskautiim sér til hvíld ar, en var svo dugleg að Iuin fór að Eíeppa. Wahlig byrjaði aftur ú möti, þcgur kann var 14 ára til að styrkja ökla, sem hann hafði brotið, er Isarr, í'éli af# Iiestbidti. Búmlega 20 miií j. karla, barná og bvenna í Ba.ndaríkjunum fara á hjóiaskaúinm. Það var í B8IlIi3iliI!fiIillIlliÉ|ggllIM8!g|lI JjStmn á l&yniiögreglúþraut: ■PPP ged U3 PJ3TJT B TUUT3[OS EUIOTj ge igspæ go npjocj ignjTj uuiSux -Spojs -nraoq an gxpsfq opis; giqoS uxreq ipjsq ‘butjoa —ÍJTj B Bjurqs QB JBA UUBq UBgOUI px.roA jejoq JJBQ ranginÉÁiÉÉBsni Ilollandi, sem hefnr liingum ver- ið frægt fyrir skautaíþróttina, sem skautarnii- komu i'yrst fram á 18. öld. Þessi íþrótt varð þó ekki vinsæl fyrr en um 1880, þegar Ameríkinnaður nokkur fann upp skauta með stálhjóhmi og kúlulegum. Þó böm i Bandaríkjununi fari vanalega á hjólaskautmn á gang- stéttunum, nota flesth' fuUorðnir sérsíöic skautagólx. Sum þeii-ra eru mjeg' íb\irðarnúl£il og þar cr j sifellt tónlist. til að skauta eftir. | Kappleikjum á Iijólaskautem er sklpt niður í eldri og vngri ílokka eánnig karla, kvenna og parakeppnir. Þær eru ýmlst hrað, list eða dansskautun cg 26 milna þoIIíeppnL Skautagólfsð, sem notað er fyrlr Iiráðkeppni, er snoröskjuíagað og gert úr, harðviði með bnláandi beygjuni. Laugavegi 10. Simi 13367. Grænland Framh. af 9. síðu. bandi krafin sagna um yfir- ráðaréttinn, sagði hún, að hann væri gamall, grundvallaði hann, að því er virðist á námi íslend- inga á Grænlandi fyrir miðja 13. öld. Það flaug sem fiskisaga m.a. tií Bandaríkjanna og Nofegs, að Danmörk heíði gefið Bret- landi forkaupsrétt á Græn- landi. — Danmörk sendi ýms- um ríkjum yfirlýsinguna frá 10. maí 1921. Þar á meðal Bandaríkjunum. Þau staðfesta móttöku hennar með bréfi 3. ágúst 1921, taka upp í bréfið yfirlýsing þá, sem þau . gáfu Ðanmörku 4/8 1916, og bæta við: „.... í þessu sambandi óska eg að taka það fram að vegna bess, hvað hin land- fræðilega hnattstaða (Græn- lands) er þýðingarmikil, mundi stjórn þessa lands (Bandaríkj- anna) ckki vera tillciðanleg til að viðurkenna, að þriðja ríki eigi rétt til að eignast nteð for- kaupsrétti hagsntuni dönsku stjórnarinnar á bessu lands- svæði, ef hin síðamefnda kynfti að óska að afhenda þá.“ Þessi orð skýra sig sjálf, því yfir- ráðaréttur eða landeign Dana er ekki nefnd á nafn. Danmörk svaraði, að hún ætlaði ekki að afhenda hagsmuni sína á Græn- landi, og hafi ekki samið við nokkurt ríki um forkaupsrétt á Grænlandi né nokkrum hluta þess. í 1. grein hcrvarnarsamnings þess, sem H. Kauffmann gerði við ríkisritara Battdaríkjanna, Cordell Hull, þ. 9. apríl 1941, segir svo: „Stjórn Bandaríkja Ameríku endurtekur viður- kenning sína og virðing fyrir yfirráðarétti konungsríkisins Danmerkur yfir Grænlandi.... Mér sýnast þetta vafasöm orð, því í yfirlýsingunni frá 4/8 1916 fólst engin viðurkenning á yfirráðarétti. En sennilega eru Bandaríkin nú búin að við- urkenna yfirráðarétt Danmerk- ur yfir Grænlandi i sambandi við síðari hervarnarsantninga.“ Allar þessar aðfarir og fyrir- ætlanir Dana eru alveg i sam- rærni við aðra trúmennsku Danmerkur í íslands garð, þar á meðal tilraunir hennar til að selja ísland, síðast svo vitað sé, nálægt 1800 til Breta, og 1864 til Prússa, gerð fiskveiðisamn- ingsins við Breta 1900 o. s. frv. Hefði Danmörk ekki verið sannfærð um, að Grænland laut íslandi, og að hún myr.di eignast það fyrirhafnarlaust með bugun og innlimun íslands. ntyndi hún hafa stoiið Græn- landi á árunurn 1848—1904. Hefði Danmörk haft þá nt'eð- j vitund, að hún ætti nokkurt réttartilkall til Grænlands, myndi hún ekki hafa bútað þaðj sundur og gefið Norðmönnum, bezta partinn, aðeins fyrir lé-, . legt- loforð' þeirra um að við- j urkenna rétt Danmerkur síðar i vfir því. sem eftir yar og éigi heldur keypt viðurkenning j Breta fyrir raunverulegan for- j kaupsrétt á því af Græjnlandi.j -em hún hélt þá eftii’. Eí i -Dánmörk hefði talið sig ’.eiga Grænland, myndi hún ekki Isafa borið við áð hreyfa Græn- IwÖEmálinu á þessum órca^ árotn. Eít til þees að linupla sér ‘-,iáturkéþp, hefur slátur- tíðin ætíð verið talin heppileg. Nú á síðustu sturidu hafa þjóðrælcnir íslenzkir menn bundist samtökum í Lands- sambaneli islenzkra Grænlands- áhugamanna, til að reyna að knýja það fram, að vor sárfá- menna og fátæka, en sterka, þjóð gæli sæmdar sinnar, rétt- ar síns og hagsmuna, svo og ekki síður mcðbræðra vorra, Grænlendinga, ; Grænlands- málinu, og beiti til þess ský- lausum rétti vorurn og hinu al- þjóðlega dómsvaldi, nái réttur- inn ekki að ganga fram án þess. Slík framkoma þykir nú, og hefur ætíð þótt, til fyrirmynd- ar í samskiptum þjóða. Aldrei hefur rieinn, néiria Ðaitaslcikj- urnar liér, kallað slíkt impcr- íalisma, Stór-Dana hátt eða valdbeiting. Það er óttinn við sigurstrangleik bessa íslenzka málsíaðar, óttinn við, að Dan- mörk, eftir hálfrar aldar crfiði við að stela Grænlandi frá ís- lendingum munu slík ámátleg' heil í höfn með það, sem skelf- ir þessi gauð. Þetta kemur hart við kaun hinna dönsku vina mcðal vor. Því reka þeir nú upp mjálm og væl. En ís- lendingum mun slík ámáttleg hljóð þeirra svo gamalkunn og andstyg'gileg, að einungis fáir rnunu láta blekkjast. Hrafnistu, 24/1 1953. Jón Dúason. Ekki flogið til Húsavíkur í meira en 5 vikur. jt.ili heiir liíili þtir. Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í gær. Samgöngur hafa verið mjög stopular hér að undanfömu, enda mikill snjór. Nú er koin- ið harðfenni. Búið er að ryðja veginn fram að ílugvellinum og var flogið hingað frá Reykjavík sl. fimmtudag, en þá hafði ekki verið flogið hingað síðan 8. febrúar. Aflabrögð. Lítill afli er hér á báta, bæði í net og á línu. Sex þilfarsbátar eru gerðir héðan út. Þeir íengu um daginn 80—100 tunnur af loðnu á Axarfirði, en afli ekki Sending veðnrskeigttU: Framh. af 1. síðu. enn nægileg reynsla fengin fyrir nýrri aðferðum t. d. myndsendingunum. Samkæmt tillögunni, sem samþykkt var, verður svæð- inu, sem um var fjallað(Evrópu og Miðjarðarhafslöndunum) skipt niður í 6 minni svæði og ákveðnar stöðvar í hverju svæði bera ábyrgð á dreifingu skeytanna innan svæðisins og til næstu svæða. Einn megin- tilgangurinn með þátttöku ís- lands í ráðstefnunni var sá að f^yggja, að til íslands berist þau veðurskeyti, sem nauðsyn- leg eru frá Evrópu, meðal ann- ars vegna flugsamgangna þang- að. — Að hvaða leyti snerta ráðgerðár breytingar ísland? — Meðal anna-rs vegna af- stö'öu íslands erum við ekki rnéð í lcerfi því, sern getið er hcr að framan (fjarriíar á línum). Hvað okkur snertir niunu þessar breytingar leiða til þess, að móttaka veður- skeyta erlendis frá verður að rnestu með radíófjarriturc, en hinsvegaj mun sending og móttaka með Morsemerkjum að mestu legjast niður. . Hver greiðlr kostnaðinn ið þær bréytingar, sem gera þarf. — Þann kostnað greíða þátt-J tökói’íkiri sjálf nema að því er ísland varðar. Hér á landi mun SCAO greiða mestan hluta koefcoítðai'ins. eins góður og búizt hafði verið við. Skíðamót II.F.Þ. fór fram hér um helgina. Úrslit urðu þessi: Brun. 1. Gisli Vigfússon, Völsungii 2. Óttar Viðai’ úr „Gaman og alvara. 3. Dagbjartur Sig- tryggsson úr Völsungi. Svig. 1. Gísli Vigfússon, Dagbjart- ur Sigtryggsson. 2. Bjarni Að- algeirsson, allir úr Völsungi. Ganga. (15—17 ára) 10 km. leið. 1. Atli Þorbjartsson. 2. Tryggvi Harðarson. 3. Jón Gíslason. Allir nemendur úr Laugaskóla. Ganga eldri en 17 ára féll niður, þar sem Mývetningar komust ekki til Húsavíkur. Samsöngur. Kirkjukór Húsavíkur efndi til samsöngs í Húsavíkur- kirkju í gær við góða aðsókn. og ágætar undirtektir. Söng- stjórn höfðu með höndum Ingimundur Jónsson, Sigurður- Hallmarsson og Sigurður Sig- urjónsson. Á söngskránni voru 14 innlend og erlend lög. Ein- söng sungu Eysteinn Sigur- jónsson, Ingvar Þórarinsson og. Karl Hannesson. Undirleik annaðist Björg Friðriksdóttir. Keyser #54 í mjög góðu standi. Margskonar skipti koma tii greina. ¥ðlkswage» '56 lítið keyrður. Zdiak 37 til sölu. Njálsgötu 40. Sími 11420.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.