Vísir - 26.03.1958, Blaðsíða 10

Vísir - 26.03.1958, Blaðsíða 10
UL VÍSIR Miðvikudaginn 26. marz 1$58 J*aHk ífetkif Fjársjóðurinn í Fagradal. 49 honum samanburð á þvi hvernig það hafði áhrif á hann: Rann- - sóknarrétturinn með pínubekknum, þumalskrúfum og rómverska hringleikahúsið með villidýrunum, sem rifu og slitu, Azteka- urestarnir, sem héldu á sláandi h.jarta fórnardýrsins i greip- um sér. Og þetta var ekki, þar sem það var líkamlegt, því ekkert tæki íundið upp af mannlegum huga í langri, sjúkri sögu mannlegrar grimmdar, getur nálgast þann sársauka, sem einmana maður, sem situr einn í tómu herbergi, getur myndað í djúpi sálar sinnar. Hann hafði að lokum farið þaðan, flúið í arma drykkjunnar og rekin áfram af þörf sinni, þrá og með siðferðiskenndina deyfða af áfengisnautn, hafði hann haldið til héraðsins í kringum Sím- skeytahæð. Eða, sannara sagt reynt það. En það eitt að- sjá þessar aumkunarverðu manneskjur, hrjúf andlit þeirra, sneytt kvenlegum svip, jafnvel þeim mannlega líka vegna þekkingar þeirra á því hvað maðurinn getur gert hafði orðið til þess að áfengisvíman rann af honum. Hann hafði farið inn á veitingastofu til að éndurnýja dapur- legt ástand sitt. Og þaðan, eftir að hafa spurzt til vegar, í vændishús við Portsmouthtorg. Það var íburðarmikið hús, allt í flaueli og plússi, þar sem stúlkurnar voru ungar og, í dimmum ljósunum, ef maöur var nógu drukkinn, fallegar. Hann hafði fariö upp með einni, hnellinni brúnhærðri stúlku, og reynt að láta sér á sama standa um Jo og Juana. En hann hafði beöið of lengi, vímsn var að hverfa. Og hann gat ekki. Ævilöng æfing og upprunalegt velsæmi voru honum yfirsterkari, jafnvel sterkari en þörf hans og losti. Hann hafði flúið þaðan með hæðnishlátur hórunnar í eyrum. Hann reyndi ekki þá flóttaleið aftur. Þess í stað ráfaði hann næturlangt á götunum til að þreyta sig í svefn. Þess í stað komu stundir kyrrðarinnar er hann starði út um gluggann sinn, á dökka og formlausa mynd örvæntingar sinnar. Þannig eyddi Bruce Harkness síðustu viku sinni í San Francisco. Þegar hann klöngraðist um borð í skipið á leið til Oregon, hafði hann þá tilfinningu, að hann vildi aldrei sjá þessa borg aftur. Columbiadalurinn var jafnvel í október, mistraður og hlýr. Þaö var í rauninni aldrei mjög kalt þar, sagði einn af hinum farþegunum honum. Það voru einhver straumur, sem sveigði til austurs frá Japansströndum og flutti með sér hlýja hita- beltisvinda. Og dalurinn var miklu fegurri en hann hafði nokk- urn tíma ímyndað sér. Beggja megin árinnar breiddust ræktarlöndin út, ótrúlega dökk og frjósöm. Bæirnir virtust, vera notalegir og þægilegir, 'f kvöldvökunni sem hún bar ekki aðeins stöngul og blöð heldur einnig rætur sjálfs lífsins. I En Bruce hélt ekki áfram austur Columbia. Að hann gerði það ekki, var, eins og svo margt annað í lífi hans, að kenna tilviljun- um breytinganna. Hann stóð á þilfari gufuskipsins og horfði á ræktarlandið líða hjá, þegar maður, auðsjáanlega bóndi eftir klæðaburðinum, kom og stanzaði við hlið hans. — Ætlarðu að setjast hér að? spurði hann. Maður nokkur fór til rakara, — Nei, sagði Bruce. Síðan leit hann í opinskátt v-ingjarnlegt en svo óhönduglega tókst til og heiðarlegt andlit mannsins og ákvað að taka áhættuna. — Ef að rakarinn skal hann í kinn- satt skal segja, sagði hann, — þá kom eg hingað til að 'finna ina. Meðan rakarinn var að mér konu. stöðva blæðinguna fór hann að — Þá hefurðu hitt á réttan stað, félagi, sagði maðurinn. — Það tala við manninn til að blíðka eru margar faliegar stúlkur í Oregon. Sérstaklega niður í Willam- hann og spurði hvort hann hefði ettedal. Þær eru fleiri en karlmennirnir. Samt er eg nú ekki viss nokkurn tíma rakað hann áð- um hvernig þér mundi falla við Oregon stúlkurnar, ef dæma má ur. eftir útliti þínu. j — Nei, eg missti hendina í — Hvers vegna ekki? spurði Bruce. f sögunarmyllu. — Þær eru sveitastúlkur. Stórar og sverar. Hafa þó fallegan -fc litarhátt. Fjandi sætar. En borgarnáungi eins og þú er vanari Ungi maðurinn var hrifinn af einhverju grennra og fíngerðara. j að koma heim og beið eftir að Bruce kastaði aftur höföinu og hló hátt. | konan kæmi úr fyrstu ökuferð- — Borgarnáungi, sagði hann og rétti fram hendurnar, breiðar inni í nýa bílnum. Allt í einu og þykkar vinnuhendur. — Hefurðu nokkurn tíma séð borgar- hringir síminn og sagt er með menn meö slíkar krumlur? — Ja, hérna, tísti í manninum. — Þar lékstu á mig. Það er klæðaburðurinn. — Keypti þessar tuskur í Frisco, sagði Bruce. — Samt sem áður geta bændurnir í Suður-Karólína klætt sig vel. Meðal annarra orða, eg heiti Bruce Harkness. — Clifton Rayburn. En kallaðu mig Clift, drengur. Segðu mér eitt, hvers vegna kemurðu ekki og heimsækir mig? Eg á búgarð.i nálægt Woodburn við Willamette ána. Dætur mínar eru þegar i giftar, en eg er viss um að þær myndu hafa gaman af að kynna þig í nágrenninu. Það er ekkert sem kvenfólki geðjast betur en að stofna til hjúskapar og það er ósköp eðlilegt. — En, sagði Bruce, — þú veiz ekkert um mig. Eg gæti eins veiúð svindlari, Clift. — Gætir verið, en ert það ekki. Sveitamenn ifa of nálægt Guði og náttúrunni til að láta andlitið blekkja sig. Og þú hefur hreint og heiðarlegt andlit. Hvað segirðu um þetta, drengur minn? — Eg þakka þér kærlega fyrir, sagði Bruce hlæjandi. Eg er búinn að vera lengi í Kaliforníu. Eg ó þar lítinn bæ i Fagradal sem er sjón að sjá. En bær er ekki bær ef konuna vantar. Og ef hörgull er á einhverju í Kaliforníu, þá er það á kvenfólki. — Heiðarlegum konum, að minnsta kosti, sagði Clift, þurrlega. ag_ það var erfitt_en á hálfu — Það er nóg af hinni tegundinni. Eg býzt ekki við að þér líki það. ^ri léttist hún um 40 pund — Það sem eg vil, sagði Bruce, — er eiginkona. Það er mun- ur á.... I — Nú veit eg aö þú munt standa þig, sagði Clift Raybum. Konan verður hreykin af að fá þig í heimsókn. Hún hefur verið hálf einmana síðan dæturnar fóru. Og við áttum enga drengi. Og þetta var gert. Seinna minntist Bruce þessarra tveggja æstri rödd: — Þetta er á bif- reiðaverkstæðinu. Eiginkona yðar var rétt í þessu að koma með bifreiðina í viðgerð. Ábyrg izt þér kostnaðinn? — Auðvitað greiði ég við- gerðarkostnað bílsins, stundi eiginmaðurinn. — Hvern fjandann kemur vagninn þessu við, öskraði mað- urinn í símanum. — Eg vildi fá að vita hver ætlar að byggja verkstæðið upp aftur. Mffntn léttist... Framh. af 3. síðu. æði, sem var bara 800 hitaein- ingar á dag. Hún neitar því ekki, (ensk.) Hún vó 165 pund en var komin niður í 125 pund. Allt varð öðru vísi. Fötin fóru henni vel, henni var oft boðið út og Ioks náði hún því, sem stúlkur keppa að hún eignaðist kunn- vikna hjá Rayburnhjónunum sem einna mestu hamingjudaga ingja, sem hafði oft stefnumót við hana. Seinna trúlofaðist hún ungum manni, sem sá hana á dansleik og varð mjög hrifinn af henni. Hann grunaði ekki að hún væri sjúkdómur en ástin á jörðinni var djúp og innileg, hraust, þar mnar sungu. E. R. Burroughs -imzm- 2.5 m lífs síns. Það voru haldnar skemmtanir fyrir hann allsstaðar í dalnum. Hann fór jafnvel á fjölda hringdansa. Hann var kynntur fyrir tuttugu og fimm eða þrjátíu þrifalegum, vingjarnlegum bóndastúlkum, sem hver og ein hefði orðið honum góð kona og góð móðir allra þeirra barna, er þau kynnu að eignast. Það var sérstaklega ein þeirra, blátt áfram, sveitastúlka, með sú Connie, sem hann hafði þekkt hlýleg brún augu og daufar freknur, uppbrettu nefinu. Munn- | í barnæsku. Þegar hún sagði urinn var viður og alltaf brosandi. Hún hafði sírópslitt hár og . honum frá því, varð hann hálf var þriflega og fallega vaxin. Ennfremur geðjaðist henni að hon- kindarlegur á svipinn, en Connie um. Flestar stúlkurnar gerðu það að visu en Sally var ekki með ( hin nýja sigraði. Hún trúlofað- landið syngjandi fegurð akra, vel ræktaðra af mönnum, sem1 nein látalæti. Hún var nærri fulíkomin handa honum og hann ist og giftist og heldur sér í 125 unnu moldinni af ástríðu. Mennirnir frá fjörutíu og þrjú höfðu1 vissi það. 'pundum — en bara með því að verið traustir menn, góðir borgarar, reknir vestan frá af land- j Hann ók henni heim af síðasta hringdansinum i léttivagni halda í við sig. Hún gætir sín að þrengslum og það var hlutur, sem Bruce skyldi. Gullæðið var Clift Rayburns.-Máninn silfraði Willametteána og fuglar nætur- \ jafnaði og telur enn hitaeining- arnar, en virðist vera ánægð. Þessi ólukkans pund geta gert manni mjög gramt í geði. Hér er lítil viðbót. Það var sam-kvæmi nýlega þar sem ame- risk frú var gestur. Það var te- boð og kökurnar voru fram úr hófi freistandi. „Nei, þakka yður fyrir,“ sagði hún brosandi þegar kökudiskurinn var boðinn fram. „Ekki i dag“. Sannleikurinn var sá, að hún, sem sté á vogina hvern morgun, sá að hún hafði þyngst. Og það þurfti að þurka út undir eins. '^að er þá eina ráðið að gæta siu. oinn eða tvo daga. Og þá er • allt i:c:nið í lag. Það er kanske ■ dálitiö Ic'ðinlegt fyrir aðra — þegar gostur segir: „Nei. þckka fyrir" við kökun- um. En þa'i er vafalaust, að það er hyggilegt að gæta að sér þeg- ar maður heí'r þyngst. Ef sagt er — á morgun — þá verður það kanske c’ ki fyren hinn daginn, eða hinn daginn — eða aldrei. Tarzan reisti manninn upp og hálfdró hann að lind, sem hann vissi að var skammt frá og þar baðaði hann andlit hans. Þegar ma'ðurinn fór aðeins að rumska byrjaði hann að þrugla um, kvendjöfulinn og stærð og fegurð roðasteins- ins. Tarzan varð undrandi. Maðurinn talaði einmitt um það sem stóð í bréfinu, sem Tarzan hafði fundið . við beinagrindina í eyðimörk- inni. Nú tók maðurinn brátt að hressast og af vörum hans heyrði Tarzan þá hina furðu- legustu sögu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.