Vísir - 26.03.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 26.03.1958, Blaðsíða 7
J5 SSiðvikudaglnn 2tr. matíz 1958 VÍSIB KjarnorkuspreKgingar djúpt í iðrum jariar geta opnað miklar auðlindir. Slíkar sprengingar kunna að verða daglegur viðburður í Bandaríkjunum eftir 2-3 ár. Áður hafði verið tilkynnt að áhrifanna mundi ekki verða vart fjær en 500 km. Eftir 2—3 ár kann |það að Algeirsborg, Sikiley og Ítalíu og Þessi leiðrétting leiddi til á- verða daglegur viðburður í Spánarstúlku o. fl. ^sakana í garðstjórnarinnar um, Bandaríkjunum, ef fram- að gengið hafði að óskum neð- biríar væru ónákvæmar og kvænid verður áætlun vísinda- anjarðarsprenging, sem fram- | viHandi fregnir um atburði, manná í Kjarnorkuráðinu, að kvæmd var í tilraunaskyni í sem væru tengdir einu mesta sprengdar ver£<i neðanjarðar Nevada 19. sept. s.l. Við slíkar deilumáli heims nú, þ. e. hvort tíu sinnum aflmeiri kjarnorku- sprengingar er kleift að girða kanna skyldi til bráðarbirgða sprengjur en sprengjan sem með öllu fyrir geislaverkanir tilrauiijr með kjarnorkuvopn. varpað var á Hiros'hima í síðari eftir á. | Neðanjarðarsprengingin átti lieimsstyrjöldinni. | Það er kunnugt, að vísinda- ser sta® 19. sept. s.l. í um 600 En þeir halda því fram, að menn stofnunarinnar hafa nú metra löngum jarðgöngum á sprengingarnar verði áhættu- til athugunar áform um að tilraur*asvæðinu í Nevada. Einn lausar, en til alþjóðar gagns, sannreyna gildi þeirra kenn- tilgangurinn með sprenging- almenningi og einkafyrirtækj- inga, sem hér um ræðir, og unru var að komast að raun um, um, auk þess sem þær verði fyrsta kjarnorkusprengingin af hvort hræringa af völdum mikilvægur þáttur kjarnorku- þessu tagi, verður sennilega hennar yrði vart á nákvæmum ■vopna-þróunar. Undirbúnings- gerð innan vébanda olíuiðnað- tækjum í mikilli fjarlægð. Þetta viðræður hafa farið fram milli arins — það er að opna leið að var álitið mjög mikilvægt, þar starfsmanna í Kjarnorkuráðinu olíulindum djúpt í jörðu, sem sem sovétstjórnin hafði boðizt •og fulltrúa iðngreina. Þá er og ella verður ekki náð til. Mikill tíl þess að leyfa erlendum eft- líunnugt, að Kjarnorkuráðið áhugi er fyrir þessu bæði innan irlitsmönnum að köma fyrir hefur samstarf við Jarðfræði- Kjarnorkuráðsins og innan tækjum innan sovétríkjanna, til Ár liðið frá þvi kommúnistar fengu völd í Kerala. Vanefndir á guilnum loforðum, en flokk- urinn dafnar vel samt. Komnninistar liafa verið við því flokkssjóðurinn drjúgum, að rannsóknastofnun Bandaríkj- olíuiðnaðarins. eftirlits með að banninu við anna, um áform við að nota j Einnig kemur til greina, að tilraunum með kjarnorkuvopn slíkar sprengingar til undir- sprengja kletta- og grjótlög í væl'i hlýtt. búnings hagnýtingu landsvæða, jörðu til vatnsöflunar og til Með skírskötun til fyrri yfir- sem gagnlaust eru með öllu þess.að ná til málmlaga. lýsingar Kjarnorkuráðsins var vegna þurrka og uppblásturs. Því er m. a. haldið fram, að t>ví haldið fram af þeim innan Það, sem hér er átt við, er opn- ef kjarnorkusprengingar yrðu stjórnarinnar, sem eru mót- vin auðlinda djúpt í jörðu. | þannig notaðar sem liður í frið- f fallnii- því að samkomulag Þeir möguleikar, sem hér um samlegri hagnýtingu kjarnorku j vei'ði gert um að banna til- xæðir komu til sögunnar eftir^mundi það meira en vega upp raunh' með kjarnorkuvopn, að 1 á móti áhrifunum, sem það, hoð Rússa um að koma fyrir hefði út um heim, að Rússar urðu á undan að senda gervi- hnetti út í himingeiminn. Þá er lögð áherzla á mikil- vægi þess, að þarna opnuðust þjóðinni miklar auðlindir, þar sem nást mundi til nýrra Komin er á bókamarknðinn ný birgða olíu, málma og vatns. l.jóðabók eftir Jakob Thoraren-1 Meðal olíufélaga, sem hafa •sen, og nefnist „Aftankul“. Er áhuga fyrir málinu, eru Shell, völd í indverska ríkinu Kerala í naéstum eit ár. 1 Trivandrum í ríki þessu eru höfuðstöðvar kommúnista í tveimur byggingum. Er önnur mikilfengleg súlnabygging, en hin, skrifstofa flokksins, er á efri hæð húss, þar sem einnig er innan veggja blýantaverksmiðja og saumavélaverksmiðja, en í báðum eru menn, sem „leggja heilana í bleyti" til þess að koma , á því fyrirmyndar stjórnarfari | sem mark þeirra er að koma á í öllu Indlandi. Kommúnistar i náðu þarna naumum þingmeiri- hluta í kosningunum 5. april í fyrra. Á þessu eina ári hefur þeim ekki tekist að efna neitt af sín- um gullnu loforðum. Ttvinnu- leysi hefur ekki minnkað, nýjar iðngréinir eru ekki komnar til sögunnar, kaup hefur ekki hækkað, og loforð þeirra um þjóðnýtingu á sviði landbúnaðar hafa ekki verið efnd. En þeim hefur tekist að sameina and- stæðingana. — En við eitt verk- efni hafa kommúnistar verið duglegir, að treysta aðstöðu sína. „Réttir" menn verða aðnjótandi ýmissa hlunninda og fríðinda, er þeir greiða vel fyrir — og eykst „Aftankul“. Ljóðabók eftir Jak. Thorarensen. Iietta 17. bók hans. Bókin er 128 bls. og vönduð að frágangi. Yrkisefnin eru mörg. Hér eru kvæði um „landið góða“, ættjörðina, en Jakob hefur sama hátt og gömlu góðu skáldin, að hylla Island i fyrsta kvæði ljóða- kvera sinna.Öll eru kvæðin ramm íslenzk að hugsun og búningi, Humble og Richfield. Nevada-sprengingin umdeilda. Kjarnorkuráð Bandaríkjanna hefur nú tilkynnt, að hræringa af völdum lítillar neðanjarð- sprengingar í Nevada s.l. sum- hvort sem yrkisefnið er islenzkt,1 ar hafi orðið vart í Alaska, í stefnu Bandaríkjastjórnar í af- en annars eru hér líka kvæði um 3200 km. fjarlægð. ' vopnunarmálum. eftirlitstækjum í Sovétríkjun- unum væri einskis virði. Það myndi þurfa heilan her eftir- litsmanna um gervöll Sovét- ríkin til þess að ganga úr skugga um, að Rússár héldu ekki áfram slíkum tilraunum, meðan allar slíkar tilraunir væru stöðvaðar í Bandaríkjun- um. I bandarískum blöðum segir, að mikið muni verða um þetta rætt og deilt, áður en Eisen- hower forseti, með aðstoð dr. James Killians, sem er vísinda- og tækniráðunautur hans, en álits hans hefir verið leitað, tekur ákvörðun um hina nýju sögn andstæðinganna. Mikil á- herzla er löggð á að kenna hin- um ómenntuðu atvinnuleysingj- um kommúnistisk fræði. Á Indlandi eru 218.000 flokks- bundnir kommúnistar, þar afl 56.000, í Kerala, og fleiri en S nokkru indversku riki öðru. I seinustu þingkosningum fékk flokkurinn 12 millj. atkvæða S öllu landinu eða 10%, en i Kerala, 2 millj. eða 35%. . ^Ewnköllu^ ■Jií •!«!* ' 3Co[iieún£\ (§tœkkun* GEVAF0T0J LÆK3ARTORGI ÆT STULKA eða eldri kona óskast til starfa í brauðgerðarhúsi. Jón Símonarson h.f., Bræðraborgarstíg 16. (Fyrirspurnum ekki svarað í síma). SISAL MANILA NYLON Siaitdcrs — ííhbs ssativh Ennfremur saumgarn, bindigarn, Trawlgarn, vírmanila og stálvír. Pantanir afgreiddar beint frá verksmiðju með litlum fyrirvara eða af lager lijá oss. tog, allir sver- leikar Eins og menn vita. eru Kýpurbúar af grískum og tyrkneskum ættum ósáttir um bað, hvernig eigi að leysa vandamál eyjarskeggja til frambúðar. Nýlega efndu Lundúnabúar, sem voru í senn af tyrknesku og kýpursku ætterni til útifundar í Lundúnum, og þar var þess krafizt, að eyjunni yrði skipt. Myndin sýnir fundarmenn, er þeir fóru í hópgöngu eftir fundinn. —, Kr. Ó. SkagfjörÓ h.f. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.