Vísir - 28.03.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 28.03.1958, Blaðsíða 2
2 yfsm :Föstudaginn 28. mara,-1953 ÍJtvarpið í kvöld: 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna (Leið- ■ sogumaðuí: Guðmundur M. Þorláksson kennari). 19.10 , Þingfréttir. — Tónleikar. — , 20.30 Daglegt mál (Ámi i Böðvarsson cand. mag.). — , 20.35 Erindi: Dagar anna og ánægju (Ólafur Þorvalds- son þingvörður). 21.00 fs- , lenzk tónlistarkynning: Lög j eftir Árna Björnsson. — . Flytjendur: Gísli Magnússon , píanóleikari, Ernst Normann flautuleikari og söngvararn- j ir Árni Jónsson og Guð- ' mundur Jónsson. — Fritz ’ Weisshappel leikur undir , söngvunum og býr þennan 1 dagskrárlið til flutnings. — 21.30 Útvarpssagan: „Sólon ; íslandus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi; 1 XVIII. (Þorsteinn Ö. Steph- ensen). 22.00 Fréttir og veð- 1 urfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur (45). 22.20 Smáþætt- ir um fuglaveiði í Drangey (Ólafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi). 22.35 Frægar hljómsveitir (plötur) til 23.10. Loftleiðir: Edda er væntanleg kl. 7 í fyrramálið frá New York. Fer til Oslo, Khafnar og Hamborgar kl. 8,30. Hekla og Reykjavíkur. Fjalifoss er í Reykjavík. Goðafoss er á leið til New York. Gullfoss fór frá Hamborg 26. þ. m. til Gautaborgar og Kaupmanna hafnar. Lagarfoss er á leið til London. Rotterdam og Ventspils. Reykjafoss fór frá Hamborg 25. þ. m. til Reykja víkur. Tröllafoss er í Reykja vík. Tungufoss er á leið til Lysekil og Gautaborgar. Prentarar. Félagsvist í Félagsheimili H.Í.P. í kvöld. Veðrið í morgun. Reykjavík A 4, 3. Loftþrýst- ingur kl. 8 var 1008 millib. Minnstur hiti í nótt var 2 st. Sólskin í gær 4 klst. Minstur hiti í nótt á landinu var -f-6 st. í Möðrudal. Síðu- múli, logn, 4. Stykkishólm- ■urA 2, 1. Galtarviti, logn, 1. Blönduós ASA 3, 0. Sauðár- krókur SV 3, 2. Akureyri ASA 1, 4. Grímsey ASA 1, -4-1. Grímss.taðir SA 4, -4-1. Raúfarhöfn SA 3, 2. Dala- tangi S 4, 2. Horn í Horna- firði ASA 2, 4. Stóhöfði í Vestm.eyjum A 7, 4. Þing- vellir, logn, 3. Keflavík A 5, 2. — Yfirlit: Víðáttumikil lægð fyrir sunnan land, en ný lægð virðist vera að myndast milli Jan Mayen og Grænlands. — Veðurhorfur, Faxaflói: Austan kaldi. Sums staðr skýjað. — Iíiti er- lendis í morgun kl. 6: Lon- don 8, New York 6, K.höfn -4-1, Osló -416, Stokkhólm- ur wll, Þórshöfn í Færeyj- um 4. Stálverð lækkar á Bretlandi. . Stálverð innanlancLs í Bret- landi verður lælckað frá 1—3% n. k. mánudag. Þetta er fyrsta almenn verð- lækkun á stáli í Bretlandi um 20 ár og sparar iðnaðinum útgjöld svo nemur 10 millj. stpd. árlega af um 900 millj. útgjöldum. Lækkuninni er fagnað, en hún er mikilvæg í skipaiðnaðinum, og fleiri iðngreinum, og almennt. CiÓLFTIPPI er væntanleg kl. 18,30 á -! morgun frá Hamborg, Khöfn i og Oslo. Fer til New York kl. 20.00. ULLAR-GOLFTEPPI fallegir litir, niargar stærðir. HAMP-GÓLFTEPPI margar stærðir. í laugardagsmatinn Eimskjpafélag Reykjavíkur: Katla er í Durrez. Askja fór 22. þ. m. frá Dakar áleiðis til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Akranesi 26. þ. m. áleiðis til Rotter- dam. Arnarfell fór frá Akur- eyri 25. þ; m. áleiðis til Rott-* erdam. Jökulfell fór frá : Keflavík 24. þ. m. áleiðis til New York. Dísarfell er í Reykjavík. Litlaíell er í Rendsburg. Helgafell fór frá Hamborg 25. þ. m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Hamrafell fór frá Batumi 18. þ- m. áleiðis til Reykjavíkur. Troja lestar sement í Álaborg til Kefla- vikur. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá Turku 28. þ. m. til Kaupmannahafnar TEPPPAMOTTUR CÓCOS-GÓLFTEPPI margar stærðir ULL AR- G AN G ADREGL AR 70 og 90 cm. HAMP-GANGADREGLAR 90 cm. GÓBLÍN-G AN G ADREGL AR BAÐMOTTUR GÚMMÍMOTTUR GEYSIR H. F. Teppa- og dreglagerðin, Vesturgötu 1. Ný rauðspretta. — Ýsa, heil og flökuð. Nætursaltaður fiskur. Saltfiskur, kinnar og skata. j ; Fískhölllit og útsölur hennar. Sími 1-1240. Nýreykt hangikjöt, ali- kálfasteikur og snittur. Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk. Kjötverziunin Búrfefl Hamflettur svartfugf Kjöt & Fisktir kjörbúð. | Baldursgötu, Þórsgötu. Sími 1-3828. Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 1-9750. )$iMiÆaS dimmmqé riVWWWWWWVWWW w,- Föstudagur. 87. dagur ársins. ArdeglsháfíæðiD: !kl. 10,38. SlðkkvisíöölB fcef ur slma 11100. Næturvðrðm1 Iðunarapótek, sími 1-79-11. Lðgregluvarósíofan hefur slma 11166. ___ .Rcj^ijavíkuí „jfteHsuverndarstöðinnÍ er pp- fn- ‘allári sðlárhririglriri.. ÍÆekna- eama stað, IdJdLS.til, kþ 8. — Sjjril 15030. Ljðsatíml blfreiða og annarra ökutækja I lögsagnarúmbæmi Reykjavík- ur verður kl. 19—6. íjuKtsbúfettsafíitl* er opið aila virká daga írá kl. 10—12. 13—19 og 20—22. nema laugardaaa. bá Iré kl. 10—12 og 13—19 TípkíHbðkasafn I.MJ5X l Iðnskólánurii er onln frá kl t—6 e h. ail.a vlrka daga nemf layfrardÐga LLstaaafn Einars Jónssonar er lokaö ...ura óákveðijm &Jóðrnmjasafuí<3 er,,ppl8 úfþrlftípd.,.,í:þpirjilricl, og .Mjjl^rd^tl %^3-y.Jupz jSt sunnú Bæjarhókasafn Reykjavíkur. Þingholtsstræti 29A. Sími 12308 Útlán opið virka daga kl. 2—10, lausardaga 2—7, sunnud 5—7 Lesstofa opir. kl. 10—12 Og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7. sunnud. 2—< Otibú Hólmgarði 34, opið mánud. o—7 (fyrir börn), 5—9 (fyrir fullorðna) briþjud., mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. 5—7. — Hofsvaliagötu 16 öpið virka dagg nema laugard. ki. 6—7. — Eístasundi.,28, opið raánud.. miðvikud. og íöstudaga kL 5—7. Biblíulesjur:. Jóh. 17,15—rlO. Helga þá I sannleikanum. Nýreykt hangikjöt. Bræðraborgarsííg 16, Sími 1-2125. er komið. BæjarbúðíS), Sörlaskjól 9. Sími 1-5198. VFúp „Sweden“ Speed Freezer mjólkurísvél í fullusn gangi til sölu. Tilboð sendist fyrir 2. apríl í pósthólf 84.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.