Vísir - 28.03.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 28.03.1958, Blaðsíða 11
Föstudasiím 28. marz 1958 VISIR ?~M&s ISABELLA María - María — Mína Nýjar sendíngar komnar. Takmarka'öar birgðir: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Símar 13701 — 14401. Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður haldinn í Breiðfirðingá- búð þriðjudaginn 29. apríl 1958 og hefst kl. 8,30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. Félags íslenzkra stórkaupmanna verður haldinn í Tjarnarcafé niðri, laugardaginn 29. marz næstkomandi, kl. 12 á hádegi, og hefst fundurinn með borðhaldi. Venjuleg aðalfundarstörf skv. félagslögum. Verðlagsmálin. Mjög áríðandi er, að félagsmenn fjölmenni á fundinn. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna skrif- stofu félagsins þátttöku sína í símum 1-54-07 og 1-98-13.' STJÓRNIN. Krfstmn 9. CuBfnundsson hdf. Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð Haínarstræti 16. — Sími 13190. R&ftækjavinnustofa. Ólafs Jónassonar, Lauíásvegi 37. Símkr 33932 og 15184. Kyeikjuiok, platínur, þéttar, hamrar, rafkerti, dinamo og startkol i fÍeStar biírciðir. Þurrkuleinar, armar, gúmrni-' .rúðusprautur í ^ettúm -og stakar. Perur flestar gsrSir. — Sr.lYRILL,. IIúsi "Sameiugða. — Sími 1 22 60. Valkyrjur... Framh. af 1. síðu. hún ei" að dansa á gólfinu, hvar ókunn stúlka gríp.ur veski hennar og heldur með það út úr salnum. Þótti henni þá ekki einhlítt að dansa lengur heldur sleit sig lausa og elti þjófinn. Ekki vildu stúlkurnar tvær meðganga, ag þær hefðu tekið veskið og var þá lögregla kvödd til. Ekki játuðu stúlk- urnar að heldur gagnvart lög- reglmmi og voru þær þá beðn- ar að koma niður á lögreglu- stöð til yfirlieyrzlu. En þær kváðust ekki vilja verða af dansinum og mundu þær hvergi íara. Þegar lögreglumennirnir ætluðu að taka stúlkurnar með valdi snérust þær til varriar að valkyrjusið og börðust með hnúum og hnefum og bitu lög- reglumennina þegar önnur vopn brugðust. Og svo harður var leikurinn að lögreglumennirnir urðu að handjárna aðra stúlk- una og flytja hana í járnum á lögreglustöðina. Við leit á aðalþjófnum fund- ust peningarnar og hefur hún nú játað á sig stuldinn. Báðar þessar stúlkur hafa áður komizt lítillega í kjmni við lögregluna vegna þjófn- aðar. Innbrot. í nótt var brotizt inn í Verzl- un Silla og Valda á Freyju- götu 1 og stolið þaðan 8 lengj- um af vindlingúm. Libya fær ný gylfiboð frá Rússum. Fregnir frá Tripoli í Libyu herma, að enn hafi borist gull- in tilboð frá Rússum. Bjóðast þeir til að koma þar upp tveimur sjúkrahúsum og tækniskóla. Ætla Rússar að leggja til öll áhöld og starfslið í sjúkrahúsin og kennara í tækniskólann — en það skilyrði er sett, að allt þetta starfslið verði við stofnánirnar í 5 ár. fraklcsi' L AUSTURBÆR: HvCrfisgötu 50. — Verzlun. Ilverfisgötu 69. — Florida. Hverfisgöfu 71. — Vcrzlun. Hverfisgöíu 74. — Veilingastofa. Hverfisgötu 117. — Þröstur. Sölulurninn — Hiemmtcrgi. Bankastræti 12. — Adlon. Laugavcgi 8. — Boston. Laugavegi 11. — Adlon. Laugavegi 30 B. — Söluturninn. Laugavegi 34. — Veitingastofan. Laugavegi 43. — SiIIi & Valdi. Laugavegi 64. — Vöggur. Laugavegi 86. — Stjörnukaffi. Laugavegi 116. — Vcitingastofan. Laugavegi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Ásbyrgi. Emholt 2. — Billiard. Hátún 1. — Veitingastofan. Samtún 12. — Drífandi. Miklubraut 68. — Verzlun. Mávahlíð 25. — Krónan. Leifsgötu 4. — Veitingastofan. Barónsstíg 27. — Veitingastofan. Snorrabraut. Austurbæjarbar. SUÐAUSTURBÆR: Skólavörðustíg. — Gosi. Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzhin. Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan. Fjölnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingastofan. Þórsgötu 14. — Þórskaffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Týsgötu 1. — Havana. Klapparstíg. — Verzlun. Frakkastíg 16. — Veitingastofan. Viíastíg. — Vitabar. MIÐBÆR: Söluturninn við Arnarhól. Hrcyfilsbúðin við Arnarhól. Söluturninn við Lækjartorg. Pylsusalan við Austurstræti. Hressingaskálin við Austurstræti. Blaðasalan, S. Eymundsson, Áusturstræti. Sjátfstæðishúsið. — AusturvöII. Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8. — Adlon. r! II 3 Veltusund. — Söluturninn. í; VESTURBÆR: « Vesturgötu 2. — Söluturninn. Vesturgötu 14. — Adlon. Vesturgötu 29. — Fjólan. Vesturgötu 45. — West-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargötu. — Vesturhöfn. Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan. FramncsVegi 44. — Verzlun. Sóivallagötu 74. — Veitingastofan. Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun. Melabúðin. — Verzlun. Sörlaskjól. — Sirnnubúð. Straunmes. — Verzlun. Hringbraut 49. — Silli & Valdi. lílómvallagötu 10. — Veitingastofan. Fálkagötu 1. — Reynisbúð. í pr ■é í ' i i '*l Ifjiflftj ■f t ' ■syr Rétiarlioltsví-; UTISVEFFI: I.auganesvcgi 52. — Söluturninn. Laugancsvcgi 52. — Lauganesbúð. Brckkulækur 1. Lasrýholtsvegi 42. — Verzlún G. Albertsson. Langhsltsvegi 52. — Saga. La'nyhultsvegi 131. — Veitingastofan. Langhclísvegi 174. — Verzlun. .Skisiasund. — Rangá.' fi 2. — Söluturninn. . -— Bókabúð. Gröprásvegi. — Ásinn. Fnssvognr. —- Verzlúri. Kópavog'áíáls. — BiSskýlið h.f. Borgarhéitsbraut. — Eiðskýlið. Silf'jrtiiri. Biðskýlið við Ásgarð. Hótel. Hafnarf jÖrðúr. Strandgötu 33. — Veitingastofan. Söluturninn við Álfáskeið. Aldaa. veitingastofan við Stramlgötu. ff 'lffi! 'í 1M;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.