Vísir - 28.03.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 28.03.1958, Blaðsíða 9
4 Y »RII*'«KI»ATTr« T $ ♦ 4» visbj* & Tvímenningskeppni er ný- j hafin hjá Tafl- og Bridge- klúbbnnm og er fjórum um-j ferðum þegar lokið. Röð og stig fjögurra efstu paranna er eftir- íarandi: 1. Guðjón og Róbert 974 stig. 2. Ólafur og Árni 962 stig. S.Hilmar og Rafn 945 stig. 4. Zophonías og Klemenz 926. st. í annarri umferðinni kom mjög skemmíilegt spil fyrir, sem allúr þorri rnanna flaskaði s, þ. e. þeir serrí voru í vörn- Snni. Sfaðan er aliir á hættu og þú situr í austur og ge'fur. Slð- j án tekur þú upp eftirfárárídi spil: A 10-8-7 V A-K-G-8 ♦ K-4 i * A-X-10-6 Þetta eru þrjátíu Vínai'- puríktar og værítaiilega opríár þú á einu grandi. Næsti maður segir fimm tígla, sem ganga til þin. Með aldrei-fór-það-svo- að - maður - fengi - ekki - einn toppbrosi doblar þú hátt og greiniiega en hefur varía sleppt orðinu, þegar þrællinn í suður redoblar. Enn kemur að þér og þó að illur grunur hafi læðst að þér, lætur þú eins og ekkert hafi í skorist og spilar það. Félagi þinn (hann er ekki í stui'i í kvöld) spilar út trompi og áður en varir hefur suður tekið 11 slagi og spilað út trompi í þeim tóifta. Þú átt ás- ] ana tvo eítir og hendir náttúrlega vitlaust af þér og suður vinnurj sjö. Tveir vfirslagir redoblaðir, j þokkalegur botn það. En hvað er eg eiginlega að tala um, auð- vitað hefðir þú aldrei doblað. Spilið var eftirfarandi: Flskbirgðir í Ameríku minai í banst en íyrir ári. Verð á ýmsum tegimdum hefir farið hækkandi. A 6-3 V D-9-6-2 ♦ 5 A D-9-8-7-3-2 [A 9-5-4-2 IV 10-7-5-4-3 !♦ 9-6 \A 5-4 A 10-8-7 V A-K-G-8 ♦ K-4 A A-K-10-6 A A-K-D-G V ekkert ♦ A-D-G-10-8-7-3-2 * G Á öllum borðúm nema einu voru spiíaðir 5 tíglar, ýrnist tíöblaðir eða redoblaðir. Á einu borði unnúst sjö en hinum ýfn- ist fimm eða sex. Einn fór í séx og tapaði þeim. Og svo að lókurn ein samvizkuspurning: f .Hefðir þú doblað?" A V ♦ A Tvenndarkeppni í bridge er nýlokið og sigraði sveit Ástu Flygenring með yfirburðum og vann alla keppinauta sína. Auk hennar voru í sveitinni Lárus Karlsson, Magnea Kjartans- dóttir og Eggert Benónýsson. Fljótlega sást hvert stefndi í keppni þessari og var hún því ekki eins spennandi og skyldi. Nokkuð bar á samdrætti í efnahagslífi Bandaríkjanna á síðasta ársfjórðungi 1957. Líkur benda til, að sá sam- dráttur muni halda áfram fram á riíitt þetta ár. Framfærslu- kostnaður náði nýju hámarki í nóvember — 121.6 stigum (miðað við 100 1947—’49). Tekjur bænda og verð til þeirra er búizt við að verði svipað í ár og 1957. Kjötneyzl- an er áætluð 158 pund á mann á þessu ári, en var 159 pund 1957. Samvinna fiskseljenda og ríkisvaldsins um áróður fyrir meiri fiskneyzlu hélt áfram á síðastliðnu ári með góðum ár- angri og verður henni haldið áfram á þessu ári. Framleiðsla á fiskstöngum jókst lítillega, og er búizt við, að hún verði stöðug á þessu ári. Birgðir af fiskflökum eru frernur litlar, og er ástæðan sú, að talsverð aukning varð á cðruvísi tilreiddum fiski (fish portions). Birgðir af fiski í frystihús- um voru 1. desémber 200-.6 millj. punda, borið saman við 200.4 millj 1. des. 1956. Birgð- ir af neyzlufiski eru þó minni. Þannig hafa bigðir af fiskfiök- um minnkað um 3.7 millj. pd., þorski 3.3, ýsuflökum 4.4 heil- agfiski 2.1 milíj. pd. Vísitala heildsöluverðs á fiski hækkaði um 5.2 stig á nýjum og frystum fiski. Hækkandi verð. Framléiðsla á fiskstöngum náríi á tímabilinu jarí,—sept. 1957 39.4 míilj. punda, en 38.9 millj á sama tíma 1956. Birgð- ir 1. des. 1957 voru 5.3 milij. punda, en 5.8 miilj. 1. dés. 1956. Verðið hefir heklur farið hækkandi, og er búizt við, að framhald verði á þvi. Birgðir af fiskflökum hafa minnkað talsvert, voru 1. des. 1957 8.3 millj. pd., en 11.8 millj. á sama tíma 1956. Um saltfiskinn er það að segja, að kolaveiðar við aust- ui'stöndina voru 1.3 millj. pd. meiri fyrstu þrjá ársfjórðung- ana en á sama tíma 1956, en lúðuveiðarnar undan Kyrra- hafsströnd aftur á móti 4.3 millj. punda minni en árið áð-[ ur, eöa saríranlagt 1957: 90.7 millj. punda samanborið við 93.7 millj. 1956. Birgðir af flatfiski voru 23.9 millj. pd. 1. des. 1957 og 25.6 millj. pd. 1. des 1956. Verð á kola og heilagíiski fór lítið eitt hækkandi á 3. ^ ársfjórðungi 1957, en buizt er við, að það muni haldast stöð- ugt framan af þessu ári. Inn- flutningur á kola var 7% meiri fyrstu níu mánuði 1957 en á sama tíma 1956. Mest af hon- 'um kom frá Kanada, sem flutti inn 1150 þús. pd. í september af 1220 þús. pd. heildarinn- fluningi. I ■ Minni bhgðir af 'óorskflökuni. ! Birgðir af þorskflökum voru 7.7 millj. pd. 1. des. 1957, og 10.9 millj. pd. 1. dcs. 1956 og höfðu þannig minnkað um 29%. Birgðir í Kanada voru 3.8 millj. pd. 1. des 1957 og 8.5 mill. pd. 1. des 1956 og höfðu þannig minnkað um 55%. | Innflutningur á þriðja áfs- fjórðungi nam 13.9 millj. pd. 1956 og 31.8 millj. pd. 1957. Fyrstu þrjá ársfjórðungana [1957 var innfluningurinn svip- aður og á sama tíma 1956. Birgðir af ýsuflökum vom 7.2 millj. pd. 1. des. 1957 og 11.6 millj. pd. 1. des. 1956 og~ höfðu þannig minkað um 38 %. Birgðir í Kanada minnkuðu einnig um 50%. Innflutningur á ýsuflökum fyrstu þrjá árs- fjórðungana var 23.0 millj. pd. 1957 og 25.9 'millj. pd. 1956 og hafði þannig minkað um 11%. Verð á ýsuflökum, sem hafði verið mjög breytlegt fyrstu þrjá ársfjórðunga 1956, hækk- aði upp í 33 cent pundið í nóv. Vegna minni birgða er búizt við bví að verðið muni haldast stöðugt fyrsta ársfjórðung þ. á. IVIest af kárfa frá Kanada. Birgðir af karfaflökum voru ■ 15.0 millj. punda 1. des 1957 og 23.9 millj. pd. 1. des. 1956 og höföu þannig minríkað um 7%. Innflutningur á kartöfl- um fyrstu þrjá ársfjórðungana var 11.0 millj. pd. 1957 og 13.8 millj. pd. 1956 og hafði þannig minnkað um nærri 20%. Méira en % af ölluríi irtnfluttum karfaflökum kom frá Kanada. Island er annar stærsti inrí- flytjarídinn. Kai-favéiðar Banda ríkjamáríiia sjálfra námu fyrstú tíu mánuði ársins 122.7 millj. pd'. 1957 og 137.0 millj. pd. 1956 og höfðu þannig minnkað um 10 %. Nokkur verðhækkun varð á karaflökufn í nóvémber 1957, og er búizt við að áframhald verði á henni á fyrsta ársfjórð- un'fi þ. á. og síðart haldist verð- ið nokkuð stöðugt. (Úr Ægi). , Jffl f - Æittierscn : Hamingjuskórnir - 4. —,, ' M í \Ji ! v,. Justisráðið sá að konan handlék stóra inynd. Þetta var tréskurðarmynd af einskonar loftsýn. „Þetta er mjög gamalt,“ sagði Justitsráðið. „Hvar hafið þér komist yfir þessa sjald- gæfu mynd? Þetta eru áreioanlega norðurljós og þáu koma sennilega vegna rafmagns í loftinu.“ Þeir serrí sátu næstir honum og heyrðu hvað haiiri sagði, litu undrandi á hann og einn af þeim reis á fætur og tók ofan og gekk til hans hátíðlegur í bragði og sagði: ,,Þér eruð víst mjög íærður maður Monsieur.“ ,,Ö-nei, ekki er ég það, en eg get rætt um hitt og þetta. Leyfist mér að spyrja við hvern eg hefi þann heiður að tala?“ „Eg er meistari í hinum heilögu fræðum,“ svaraði maður- iriri. Þetta svar var Justiís- ráðinu nóg. Líklega er hann aðeins gamall skóla-1 stjóri utan af landi, hugsaði j hann með sjálfum sér. Eiri-! földústu athugasemdir Justitsráðsins létu í eyrum áheyrenda hans eiris og há\ísindaleg speki, eða ævintýralegur framtíðar- draumur. Þeir litu á hvorn annan og ef samtalið ge.kk ekki nógu vel talaði meist- arirín' latíritv, því hann hélt að justitsráðið myndi þá skilia hann betur. „Hvéfnig er það annars með yður?“ sþurði veitmgakonan og togaði í ermi Justiráðsms. Þá var eins og hann rank- aði við sér, því meðan hann hafði rætt við meistararin hafði hann gleymt öllu sem áður hafði skeð. „Guð minn góður, hvar er ég?“ sagði hann og svo leið yfir hann af öllum ósköpúnum. Húsið r«r hirhgufjarður — Frh. af 4 s. felli keinur mál Evans og Christife til að hafa mikla þýð- ingu. Því að mörgum kemur það svo fyrir sjónir, að riiistök geti átt sér stað þrátt fyrir bezta vilja — og meðan dauðadóm- ar eru í lögum — verða þau ó- bætanleg. Það, sem var svo hræðilegt við réttarhöldin gegn Evans var það, áð hann virtist ekki verða fyrir neinni óbil- girni; vitnisburðurinn gegn honum var svo yfirgnæfandi sterkur. Engum gat dottið í hug að aðalvitnið gegn honum lygi og enginn getur ætlast til þess í sambandi við morð, að farið sé að leita í húsagörðum vitnanna að beinagrindum, til þess að komast á snóðir um það hvort vitnin séu líka rrtórð- irígjaf. ‘ Sálsýkisfræðingar voru látn- ir rannsaka andlegt ástand Christies. Og eftir okkar skoð- unum var hann „ekki almenni- legur“. En brezkir dómarar eru bundnir af skoðunum frá 1840. Þar er sagt að hvert brot af skynsemi dragi úr líkunum fyrir að menn sé geðbilaðir. Sem tákn um skynsemi er hver "tilraun til að dylja brot og þá, hið einfalda ráð að flýja stað þar sem brotið var frariiið. Hinn vitri brezki dómari liafði rétt fyrir sér erhann kvartáði undan reglunum frá 1840, sem væri erfiðar í st'árfi hans. „Maður þarf að vera duglega vitlaus til þess að brezkur dómstóll víðurkenni að maður sé það“. (Lauslega þýtt). j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.