Vísir - 02.04.1958, Page 2
9
VÍSIR
Miðvikudaginn 2. apríl 1953
SœjarfréttÍK
Eimskip
Dettifoss fór frá K.höfn 31.
marz til Rvk. Fjallfoss fór
frá Hafnarfirði í gær til
Bremen, Hamborgar, Rott-
erdam og Hull. Goðafoss er í
New York. Gullfoss er í
K.höfn. Lagarfoss er í Lon-
don; fer þaðan til Rotter-
dam og Ventspils. Reykja-
foss er í Rvk. Tröllafoss fór
frá Rvk. í gær til New York.
Tungufoss fór frá Lysekil í
gær til Gautaborgar, Ham-
borgar og Rvk.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rotterdam.
Arnarfell er í Rotterdam.
Jökulfell er í New York. Dís-
arfell er í Rvk. Litlafell er í
Rendsburg. Helgafell er á
Akureyri. Hamrafell er
væntanlegt til Rvk. á morg-
un. Troja lestar sement í
Álaborg til Keflavíkur.
Kimskipafél. Rvk.
Katla er í Durazzo. Askja
er væntanleg til Rvk. ann-
að kvöld.
Flugvélarnar.
Hekla kom til Rvk. kl. 07.00
í morgun ffá New York; fór
til Stafangurs, K.hafnar og
Hambörgar kl. 08.00. Edda
er væntanleg til Rvk. kl.
18.30 frá London og' Glas-
gow; fer til New York kl.
20.00.
Lisamannaklúbburinn
ræðir kirkjutónlist.
í kvöld — eins og alla mið-
vikudaga — er Listamanna-
klúbburinn opinn í baðstofu
Naustsins. Umræðuefni verða
í þetta sinn: „Kirkjan og
tónlistin“. Málshefjandi er
dr. Páll ísólfsson, og um-
ræður hefjast kl. níu stund-
víslega.
Stförnubio:
Skógarferð.
Kvikmyndin !1Skógarf€rg,,|
(Picnic), sem sýnd veröur
Stjörnubíói hlaút hin svo
nefndu Pulitzer-verðlaun. Að
alhlutverk leika William Hold
en, Kim Novak og Rosalinc
Russell. Myndin, sem hefui
verið sýnd við mikla aðsókn Of
lof hvárvetna, er af Cinema;
scopegerð og í litum. í þessafi
kvikmynd leikur Kim Novak
ósköp venjulega stúlku úr
amerískurh smábæ“, en í lífi
hennar fer allt úr sínum föstu
skorðum, er laglegur náungi
kemur á vcttvang, leikinn af
Holden.
Nýtt og reykt dilkakjöt. — Svið — NaUtakjöt í buff og
gullach. — Svínakótelettur. — Svínasteikur.
Folaldakjöt í buff og gullacli.
Bæjarbúðin,
Sörlaskjóli 9. — Sírtii 1-5198.
*
I
KAMA-T
r
Urvafs hangíkjöt
Dilka hamborgarhrj’ggir og læri,
Svínakóteiettur og steikur.
Alikálfasteikur og kótelettur.
Libbys niðursoðnir ávextir.
Úrval af niðurskornu áleggi.
Kjötbúð Austurbæjar
RéttarholtsVegi. Sími 3-3682.
Nýreýkt hangikjöt.
Alikálfastcikur og snittur.
Nautálíjöt í filet, buff, gullach og hakk.
lCjötverzfum Búrfeff
Skjaldborg vid Skúlagötu. — Sími 1-9750.
PÁSKAMATINN
Alikálfakjöt, steikUr, buff, gullach.
Folaldakjöt, buff, gullach, hakk.
Lambakjöt, hryggur, kótelettur.
Fyllt og beinlaust læri. Svið. Úrvals haugikjöt.
Hamborgarlæri. — Allt í nýlenduvörum.
Sendvcm heim, «. *
' Verziunin Þróttur
Samtún 11. — Sími 1-2392.
Húsmæður
Nýtt heilágfiski og rauðspretta.
Athugið
| Opið í dag til kl. 6.
Opið á lav.gafctág til hádegis
" og síðan opnað á þriðjudag.
Fiskhöliin
’og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
tHiHHiMœS níwtoHiHflÁ
Miðvikudagur.
92. dagur ársins.
rirtlWtfVW^VtfWWWWVMVimbr
ÁrdeglsháflæðíEí
kl. 3,47.
Slöklrvistöðlo
heíur síma 11100.
Næturvðrðnr
Ingólfsapótek, sími 1-13-30.
LBgregluvarðstofan
hefur sima 111 Gti.
Slysavarðstofa BeykJavOan
I Heilsuverndarstöðinnl er op-
tn allan sólarhringinn. Lækna-
vörCur L. R. (fyrlr vltjanir) er á
sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími
15030.
Ljösatiml
blfreiða og annarra ökutælcja
I lögsagnarúmbæmi Reykjavík-
ur verður kl. 19—6.
Landsbóbasafnlð
er oplð alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknlbðkasafn LMJ9X
i Iðnskólanum er opin írá kl
1—6 e. h. alla virka daga nema
iaugardaga.
Listasafn Elnars Jónssonar
er lokað um óákveðinn tima.
Þjóðmlnjasafnlð
er opið á þriðjud., Finuntud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu
dögum M. 1—4 e. h.
Bæjarbókasafn Reykjavíknr,
Þingholtsstræti 29A. Sími 1230S.
Otlán opið virká daga kL 2—10,
laugardaga 2—7, sunnud 5—7.
Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—
10, laugardaga 10—12 og 1—7,
sunnud. 2—7.
Útibö Hólmgarðl 34, opið
mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9
(íyrir fullorðna) þriðjud„ mið-
vikudaga, fimmtudaga og
föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16
opið virka daga nema laugard.
kl. 6—7. — Efstasundi 26. opið
mánud., miðvikud. og föstudaga
fcL &—7.
Bibliulestur: Jóh. 19,1—16. —
Sjá, þar er konungur yðor.
Rjúpur Hangikjöt,
Aliendur læn,
Hænsni frampartar,
Beinlansir fuglar uppvafin Iæri^
Alikálfakjöt hambci-gar-Iæri,
Buff hamborgaihryggir.
Gullacli Fyllt og uppvafín læri
Heilar steikur Læri
Vinarsnitsel Lærissneiðar Kótélettur Hryggir
Aðelns úrvalsvara á boðsfólum.
Cerfð svo vsl aB Hfa inn.
Matarverzlun Témasar Jónssonar
Laugavegi 2. Laugavegi 32.
Sími 11112. Sími 12112.