Vísir - 02.04.1958, Page 3

Vísir - 02.04.1958, Page 3
Miðvikudaginri 2. april 1958 VÍSIR ianréttir Fimmtudagsúívarp. (Skírdagur). Kl. '9.10 Veðurfregnir. — ' 9.20 Morguntónleikar, plöt- ur. — 9.30 Fréttir). — 11.00 Messa í Fríkirkjuririú (Prest- ur: Síra Þorsteifm'"Björns- son. Organleikari: Sigurður ísólfsson). — 12.15—13.15 Hádegisútvarp. — 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). .— 15.30 Kaffitíminn: a) Carl Biilich g félagar hans. ieika. b) (16.00 Veðurfregn- ir). — 18.30 M’iðaftanstón- leikar (plötur). — 20.00 Fréttir. —■ 20.15 Eirisöngur (plötur). —- 20.35 Erindi: Kaífas æðstiprestur. (Síra Óskar J. Þorláksson). —■ 21.00Tónleikar: Jórunn Við- ar og Symfóníuhljómsveit íslands leika píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Schu- mann; Olav Kielland stjórn ar (Hljóðr. 12. apr. í fyrra). —21.35 Uppplestur: „Ein- • setumennirnir þrír“, helgi- sögn úr Volguhéruðum, í þýðingu Laufeyjar Valdi- marsdóttur. (Guðbjörg Þor- bjarnardóttir leikokna). — 22.00 Fréttir og veðurfregn-1 ir. — 22.05 Tónleikar Oplöt- ur). — 23.00 Frá landsmóti ■ skíðamanna. (Sigurður Sig- urðsson lýsir). — Dagskrár- 1 lok kl. 23.20. f' Föstudagsútvarp. (Föstudagurinn langi). Kl. 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar (plöt- ur): Þættir úr Jóhxnnesar- passíunni eftir Bach. (Þýzk- ir listamenn flytja; Ramin stjórnar. — 11.00 messa í Dómkirkjunni. (Prestur: Síra Óskar J. Þorláksson. Organtónleikar: Páll ísólfs- son). — 14.00 Miðdegistón- leikar: Þættir úr óperunni ,,Persifal“, eftir Richard Wagner, (Hljóðr. í Bayruth 13. ágúst sl.). Stjórnandi: André Cluytens. Þorsteinn ■ Hannesson óperusöngvari • flytur skýringar. — 17.00 Messa í Kirkjubæ, félags- heimili Óháða safnaðarins. (Prestur: Sr. Ólafur Skúla- son og' sira Emil Björnsson. Organl.: Jón ísleifsson). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Miðaftanstónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.15 ís- lenzk kirkjutónlist (plötur). • —-21.00 Dagskrá Bræðralags kristilegs félags stúdenta: a) Avarp. Form. fél. Ingi- berg J. Hannesson stud. t'neol.). a) Hugleiðing' um þjáninguna. (Árni Pálsson candj theol.). c) Hinn líð- andi þjónn; samfelld dag- skrá, er síra Jakob Jónsson býr til flutnings. (Félagar úr Bræðralag flj’tja). —- 22.00 Veðurfregnir. —■ Tónleikar (plötur). —■ Dagskrárlok M. 22.50. Laugr.rdagsútvarp. Kl. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. —- 12.50 Óskalög sjúklinga. (Bryndís Sigurjónsdóttir). — 14.00 Fréttir og veðurfregnir. „Laugardagslögin“. — 16.00 Raddir frá Norðurlöndum; XVI Tvö sænsk skáld, Karl Asplund og Sten Selander, lesa úr Ijóðum sínum. — 16.30 Endurtekið efni. — 17.15 Skákþáttur. (Baldur Möller). 18.00 Tómstunda- þáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 18.25 Veð- urfregnir. — 18.30 Útvarps- saga barnana: „Stroku- drengurinn“, eftir Paul Askag, í þýðingu Sigurðar Helgasonar kennara; VII. Sögulok. (Þýðandi les). — 18.55 í kvöldrökkrinu: Tón- leikar af þlötum. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Leikrit: „Systir Gracia“, eftir Mar- tinez Sierra; annar og þriðji hluti. Þýðandi: Gunnar Árnason. Leikstjóri: Valur Hafnarbíó: Istanbul. Hafnarbíó sýnir á annan í páskum ameríska kvikmynd af Cinemascope gerð. Nefnist hún ,,Istanbul“. Margir kannast við söguna, því að hún kom í danska vikublaðinu ,,Hjemmet“ (Næt- ter i Istanbul) 1957. Nat ,,King“ Cole syngur í kvikmyndinni tvo söngva, „When I Fall in Love“ og „I Was a Little Too Lonely“. Aðalhlutverk leika Errol Flynn, Cornell Borchers, John Bent- ley o. fl. — í sögunni rekur hver viðburðurinn annan. Gísláson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíu- sálmur (50). — 22.20 Á léttum strengjum (plötur). 23.20 Frá landsmóti skíða- manna. (Sigurður Sigurðs- son lýsir). — Dagskrárlok kl. 23.40. KONI komnir aftur í eftirtaldæ Mfreiðir: Chrysler — Dodge — Plymouth — De Soto ‘55—‘57. Ford ‘54—56 — Kaiser ‘48—-‘55 — Volkswagen ‘53—57. Athugið: Þetta eru úrvals demparar og eru stillanlegir. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. NAUST biður gesti sína velvirðingar á því, að lokað verður dagana 4., 5. og 6. apríl vegna hreingerninga. Mánudaginn 7. apríl (2. í páskum) verður opið eins og venjulega. NAUST KameSíufrúin. Gamla Bíó hefur valið úrvals mynd sem páskamynd — Ka- melíufrúna eftir Alexander Du- mas, með Gretu GarbOj Robert Taylor . og Lionel Barrymore í aðalhlutverkum. Myndin er af Gretu Garbo og Lionel Barry- more, hinurn ágæta skapgerðar leikara, sem leikur föður Ar- mands. —■ , FRAMKVÆMDA- STJÓRI ÓSKAST Landssamband iðnaðarmanna óskar að ráða framkvæmdar- stjóra, er jafnframt sé ritstjóri tímarits iðnaðarmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu sambandsins, Laufásvegi 8, Reykjavík eigi síðar en 25. apríl næstkomandi. Til fermingargjafa Skrífborð Smáborð - Svefnsófar Kommóður Sfólar Áklæði í mikli’, úrvali. Bófstrarinei Hverfisgötu 74. .... , I. Miklar líkur eru fyrir sam- Jt* ulltrui Kanadastjornar a !, „ , ,v , , . ... ipykkt tillogunnar. Geniarraðstetnunm um rettar- j reglur á hafinu hefur formlega Kvenfélag lagt fram tillögur um 3 rnílna j Óháða safnaðarins Fundur- land'helgi og 12 mílna fiskveiða 1 inn, sem átti að vera í kvöld, rétíindi strandríkja. I verður ekki fyrr en á mið- 1 vikudaginn eftir páska. Frægir verjendur III: Saimiel S. Leibowitz svertiog|avei*|aiidiiiii. Niðurlag. Öll hin mikla sannanakeðja var að engu ger. Leibo'witz hafði val- ið kviðdómendurna af mikilli ná- kvæmni og gætti þess vel að enginn af þeim væri í vináttu eða skyldleika við neina af lög- regluflokknum á Staten Island og að minnsta kosti fjórir af þeim hefðu nægilega tækniþekk- jngu til þess að geta fylgst með skoðunum hans um kúluna, sem hafði valdið dauða konunnar. Hann sló því föstu frammi fyrir kviðdómnum að skoðun sín væri rétt. Þessi lögfræðingur frá New York og af gyðingakyni, ferðað- ist niður til Suðurrikjanna, til þess að verja þar fyrir kviðdómi ofstækisfullra sértrúarmanna, 9 blökkupilta, sem heil byggð vildi helzt taka af lífi án dóms og laga. Leibowitz ákvað fyrst að gjöra alla málsmeðferð ómerka á grundvelli stöðu laganna. Hann sló því föstu að í Alabama væri allir verkfærir menn, sem ekki væru afbrotamenn eða drykkju- menn og gætu lesið og skrifað, hæfir til að sitja í kviðdómi. Á listanum yfir mögulega kvið- dómsmenn í Jackson héraði, voru engir blökkumenn. Með sérstakri umhyggju lét Leibowitz bóka þetta í málsskjala dagbókina. Hann íór fram á það að málinu væri frestað af þessum sökum. En honum var neitað um það, en hann virtist vera ánægður með það. Hann vissi að hann hafði skapað fullgóða ástæðu fyrir áfrýjun. I þessu máli, sem var 3ja rétt- arhaldið í scottsboro málinu var aðeins elsti blökkumaðurinn á- kærður. I yfirheyrslunni yíir Victoriu, sem var „nauðgað“, leiddi Leibowitz það í ljós að hún hefði verið opinber og að hún hafði logið í fyrstu réttar- höldunum yfir blökkumönnun- um. Hann fékk lika einn af hvítu fylgismönnum hennar, sem var með í lestinni hina örlagaríku ■ nótt og var bjargað frá því að lenda undir hjólunum á lestinni, til að fletta ofan af sögu hennar, sem var lygi. Hún hefði látið sér söguna í hug koma um nótt- ina, til þess að komast hjá á- kæru fyrir flakk. Kviðdómurinn, sem hataði blökkumenn, hlustaði ekki þeir álitu þrátt fyrir lygar stúlkunn- ar, að biökkupilturinn væri sek- ur og ráðlögðu dauðadóm. Þessi dómur var eyðilagður af dómaranum í málinu. Hann var Suður-ríkja rnaður og andvígur því að negrar fengi frelsi. En hann var réttlátur maður. Hann fórnaði stöðu sinni þegar hann I lýsti því yfir að kviðdómurinn 1 hefði misskilið sannreyndir máls- ins og að dauðadómurinn væri rangur. Jafnframt þessu sneri Leibo- witz sér til æðsta dómstóls Bandaríkjanna út af málinu. Hann ætlaði að sanna að Ala- bamariki bryti sín eigin lög með því að útiloka blökkumenn frá kviðdómendalistanum. Alabama sýndi þá bækur sínar með kvið- dómendalistum og á meðal þeirra voru blökkumenn. Leibo- witz sannaði þá að nöfn þess- arra blökkumanna væri öll til- komin eftir að Scottsboromálið var á döfinni og líklega skráð þarna i þeim tilgangi að það verkaði á þann veg að nöfn þeirra hefði staðið þarna áður. Það var í fyrsta sinn, sem heilt í-íki var opinberlega kært íyrir fölsun og Leibo'witz vann. Æðsti dómur Bandaríkjanna varaði Alabama við slíku athæfi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.