Vísir - 02.04.1958, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 2. apríl 1958
VlSIR
7
Póíyíé9t-kórmn hekfur kirkju-
tónleika n.k. þr>5|tiáag.
Kynnir lítt þekktan tóniistarstíl.
Polýfónkórinn mun efna til
iiirkjutónleika í Laug-arneskirkju
á þriðjudaginn eftir páska.
Stjórnandi kórsins er Ingólfur
Guðbrandsson.
Pólýfónkórinn var upphaflega
barna- og unglingakór, og enn
er kjarni hans börn og ungling-
ar, sem Ingólfur Guðbrandsson
Jiefur kennt við Laugarnesskól-
ann og Barnamúsíkskólannn. En
nú hafa nokkrir fullorðnir bætzt
í hópinn, svo að kórinn er nú
folandaður. Alís eru í honum 41
maður þar af 10 karlar. Flest
söngfólkið er samt á æskuskeiði
eða frá 13 ára aldri. Kórinn syng-
ur í svonefndum pólýfónískum
stil, sem er lítt þekktur hér á
landi en kórinn vill kynna.
Pólýfón er dregið af gríska
orðinu pólíphonos, en var siðan
tengt ákveðnum tónlistarstíl, þar
sem allar raddir tónverksins
höfðu hlutfallslega jafnmikla
þýðingu, sjálfstæða langræna
brejtingu og sjálfstætt hljóðfall,
en mj-nduou þó hljómræna heild.
Andstæða þessa stils er hið svo-
kallaða homofoni, þar sem aðrar
raddir en laglínan sjálf hafa lít-
ið lagrænt gildi og enga sjálf-
stæða breytingu.
Er ekki að efa að marga mun
fýsa að heyra þessa óþekktu tón-
list en á efnisskránni eru verk
eftir Bach, P. Nicolai, Buxtehude
og Distler svo nokkuð sé nefnt.
Páll Isólfsson mun leika undir
auk nokkurra annarra hljóm-
listarmanna auk þess sem Páll
leikur einleik á orgelið. Ein-
söngvari með kórnum verður
Ólafur Jónsson.
Stjórn kórsins skipa Ingibjörg
Blöndal, Kristín Ólafsdóttir, Jó-
hanna Jóhannesdóttir, Ásgeir
Guðjónsson og Stefán Jónsson.
Aðgöngumiða að hljómlsikun-
um má panta í síma 12990 og
kosta þeir 30 kr.
//
Þjóðleikhiisið:
Eg bið að beiisa", „Bráðuhús'ð
og „Tchaikovskystef".
.\llir ballettame#/* eftir EeiS-i
SMitSsteeS.
Þjóðleikhúsið frumsýndi sið-
astliðið föstudagskvöld þrjá
balletta, Ég bið að heilsa,
Brúðubúðina og Tchaikovsky-
stef, sem hinn ágæti ballett-
kennari Þjóðleikhússins, Erik
Bidsted hefur samið.
Svo sem kunnugt er eigum
við íslendingar engar menn-
ingarerfðir 1 listdansi, sem
mjög er tíðkaður með öðrum
jnenningarþjóðum og það kom
bert í ljós síðast liðið föstu-
dagskvöld, hvílíkt afrek Bid-
síed hefur unnið hér með
kennslu sinni í þessari listgrein,
því að frumsýningin tókst fram
úr skarandi vel. Að sjálfsögðu
sköruðu þau fram úr Erik
Bidsted, kona hans, frú Lisa
Kæregaard og hinn danski
ballettmeistari, John Wöhlk,
sem dansaði hér sem gestur, en
á því þarf engan að furða. Hitt
vakti miklu fremur undrun,
hversu mikla þjálfun hinir
ungu nemendur ballettskóla
Þjóðleikhússins hafa fengið
undir frábærri leiðsögn ball-
ettmeistarans, Erik Bidstedts.
Þessi ágæti útlendingur kom
hingað til lands, sem veíur-
seíumaður, fyrir fáeinum ár-
um og með starfi sínu við
Þjóðleikhúsið virðist hann hafa
tmnið hreinasta kraftaverk.
Sýningarnar voru hver annarri
fallegri, samhæfing og sam-
æfing dansenda með ágætum
og svifmýkt og sveigiþol sumra
einstakra dansenda framúrskar
andi. Ekki er hægt að nefna
allan þann fjölda íslenzkra
dansenda, sem komu fram í
þessari sýningu, svo að ef til
•vi.ll er ekki sanngjarnt að
nefna neinn sérstakan, en þó
get eg ekki stillt mig um að
nefna Bryndísi Schram í hlut-
verki sjóliðans í Brúðubúðinni.
Það var frábærlega skemmti-
leg frammistaða. Hún hefir
ágæta „plastik“ og svipbrigða-
leikur hennar var framúrskar-
andi. Þá má einnig nefna
Irmy Toft og Helga Tómasson,
sem bæði virðast efnileg í þess-
ari listgrein.
í sérflokki eru auðvitað hin-
ir erlendu listamenn, Lisa
Kæregaard, Erik Bidsted og
John Wöhlk. Það er að vísu
stórt orð Hákot, en eg held, að
óhætt sé að segja, að Erik Bid-
steá sé snillingur.
Flestir virðast hafa orðið á-
sáttir um að áfellast gryfjubúa
fvrir skort á ,,precision“ og
sitthvað fleira, en allt læt eg
það nú vera. Einhverntíma hef-
ir maður nú heyrt annað eins.
Hins vegar er gaman til þess
að vita, að menn skuli ein-
hverntíma geta orðið sammála
um eitthvað.
Því miður voru mörg sæti
í Þjóðleikhúsinu full af tóm-
leika á frumsýningunni. En ef
bæjarhúar vilja ekki sjá þessa
sýningu, er þeim ekki matur
bjóðandi.
Karl ísfeld.
Ferðir SVR
um
Stræíisvagnar Keykjavíkur
aka um páskahátíðina sem hér
segir:
.4 skírdag verður ekið frá kl.
'9 til kl. 24;
fösíudaginn langa frá kl. 14
'til kl. 24;
laugardag fyrir páska verðui'
hinsvegar ekið frá kl. 7—17,30
á öllum Ieifrum.
' Eftir kl. 17,30 verður aðeins
ekið á eftirtöldum leiðum til
kl. 24:
Leið 1 Njálsg. —- Gunnars-
braut á heilum og hálfum tima
Leið 1 Sólveliir 15 mín. fyrir
og yfir heilan tíma.
Leið 2 Seltjarnarnes 2 mín.
yfir hvern hálfan tíma.
Leið 5 Skerjafjörour á heila-
tímanum.
Leið 6 Rafstöð á heila tím-
anum með viðkomu í Blesugróf
í bakaleið.
Leið 9 Háteigs. — Hlíðar-
hverfi, óbreyttur tími.
Leið 13 Hraðferð —- Kleppur,
óbreyttur tími.
Leið 15 Hraðferð — Vogar,
óbreyttur tími.
Leið 17 Hraðferð Aust.—
Vest. óbreyttur tími.
Leið 18 Hraðferð Bústaðanv.
óþreyttur tími.
Leið 12 — Lækjarbotnar,
síðasta ferð af Lækjartorgi kl.
21,15.
Á páskadag hefst akstur kl.
14 og lýkur kl. 1 eftir miðnætti.
Annan páskadag hefst akstur
kl. 9 og Iýkur kl. 24.
MESSUR
Oháði söfnuðurinn:
Föstudagurinn langi: Hessa
í Kirkjubæ kl. 5 e. h.. Síra
Óiafur Skúlason prédikar.
Páskadagur: Hátíðamessa í
Kirkjubæ kl. 4 e. h. Síra
Emil Björnsson.
Messur um hálíðina:
Hátíðarmessui'.
Dómkirkjan:
Skírdagur: Messað kl. 11 ár-
degis. Síra Jón Auðuns. Alt-
arisganga.
Föstudagurinn landi:
Messað kl. 11 árdegis. Síra
Óskar J. Þcvláksson. Síð- !
degismessa kl. 5. Síra Jón!
Auðuns.
Páskadagur:
Messað kl. 8 síðdegis. Síra
Jón Auðuns. Messað kl. 11 ,
ái'degis. Síra Óskar J. Þor-
iáksson. Dönsk messa kl. 2
síðdegis. Síra Bjarni Jóns-
son.
Annar páskadagur:
Messa? kl. 11 árdegis. Síra
Jón Auðuns. — Síðdegis-
messa kl. 5. Síra Óskar J.
Þorláksson.
Bústaðaprestakall.
Skírdagur: Messa í Kópa-
vogskirkju kl. 2.
Föstudagurinn langi: Messað
í Háagercdsskóla kl. 2.
Páskadagur: Messað í Kópa-
vogsskóla kl. 2.
Annar í páskum: Messa í
Háagerðisskóla kl. 2. Síra
Gunnar Árnason.
Hafnarfjarfrarkirkja:
Skírdagur: Messa kl. 2.
Krisniboðsguðsþjónusta. —
Sama dag kl. 8.30 altaris-
ganga.
Föstudagurinn langi: Messa
kl. 2.
Páskadagur: Messa kl. 9
árdegis.
Bessastaðakirkja:
þjónusta kl. 5.30 síðd.
árdegis.
Kálfatjörn:
Páskadagur: Messað kl. 2.
Sólvangur:
Annar í páskum: Messa kl. 1
Kaþólska kivkjan:
Skírdagur: Biskupsmessa kl.
6 síðdegis.
Föstudagurinn langi: Guðs-
þjnóusta kl. 5.30 síðd.
Laugardagur, aðfangadagur
páska: Páskavikan hefst kl.
11 síðd.. Páskamessan hefst
um miðnætti.
Páskadagur: Lágmessa kl.
8.30 árd. Hámessa kl. 11
árd. Bænahald kl. 6.30 síðd.
Fríikrkjan:
Skrídagur, Messsa kl. 11 f.
h. Altarisganga.
Föstudarinn langi: Messa kl.
5 e. h.
Athyglisvert á erlendum
vettvangi í apríl.
Apríl Atburður: Staður:
11.—20. Alþjóðl. kaupstefna Washing-
tonríkis Seattle
11.—20. Alþjóðl. kaupstefna Zagreb
12,—21. Alþjóðl. kaupstefna Lyon
12.—22. Svissneska iðnaðarkaupstefna Basel
12.—27. Alþjóðl. kaupstefna Miiano
12.—27. Alþjóðl. kaupstefna Osaka
14,—17. Fjartækja- og viðtækja-sýning London 1-
14,—19. Sýning verksmiðjuvéla London
16.—25. Alþjóðleg sýning: Instruments,
Electronies, Automation London
17/4—19/10 Heimssýning Briissel
18/4—1/5 Alþjóðl. kaupstefna Saarbrúcken
19.—27. Alþjóðl. húsbyggingasýning New York
19.—4. maí Alþjóðl. kaupstefna Lille
22,—30. Alþjóðl. sykursýning Amsterdam
24.—15. maí Alþjóðl. handiðnaðarkaupst. Florens
26.-29. Loðskinna-kaupstefna Frankfurt a/M
26.—4. maf Almenn kaupstefna Graz
26.—12. maí Sjrning íbrótta- og útilegu-
útbúnaðar París
27.—6. maí Þýzk iðnaðarkaupstefna Hannover
Blaðinu hefur borizt ofangreindur iisti frá skrifstofum Loft*
leiða, sem veita nánari upplýsingar.
tvaka i Lawgar-
raeskirkfu aunað kvöðd.
Páskavaka kirkjukórs Lang-
holtssafnaðar verður haldin í
Laugarneskirkju á skírdags-
kvöld kl. 8,30.
Er þetta í 4. sinni, sem kór-
inn gengst fyrir slíkri samkomu
og hafa þær verið fjölbreyttar
og ánægjulegar.
Að þessu sinni mun kórinn
flytja mörg falleg kórlög eftir
innienda og erlenda höfunda,
Páskadagur: K. 8 f. h. og 2
e. h.
Annar páskadagur: Barna-
guðsþjónusta k....... Þor-
steinn Björnsson.
Hallgrímskirkja:
Skírdagur: Messa kl. 11 f.
h. Altai'isganga. Síra Sigur-
jón Árnason.
Föstudagurinn langi: Messa
kl. 11 f. h. Síra Sigurjón
Árnason. Messa kl. 2 e. h.
Síra Jakob Jónsson.
Páskadagur: Messa kl. 8 f.
h. Síra Sigurjón Árnason.
Messa kl. 11 f. h. Síra Jak-
ob Jónsson.
Annar í páskum: Msssa kl.
11 f. h. Síra Jakob Jónsson.
Messa kl. 5 e. h. Altaris-
ganga. Síra Sigurón Árna-
son.
Laugarneskirkja:
Skírdagur: Messa kl. 2 e. h.
Altarisganga.
Föstúdagurinn langi: Messa
kl. 2.30 e. h.
Páskadagur: Messa kl. 8 f.
h. og messa kl. 2.30 e. h.
Annar í páskum: Messa ld.
2 e. h. Síra Garðar Svavars-
son.
Háteigssókn:
Messur í hátíðasal Sjó-
mannaskólans: Föstudagur-
inn langi: Messa kl. 2 e. h.
Páskadagur: Messa. kl. 8 ár-
degis, ennfremur messa kl.
2,30 e. h. Séra Sigurbiörn
Einarsson prófessor prédikar.
Annan páskadag: Barnasam-
koma kl. 10,30 árdegis. —
Séra Jón Þorvarðarson.
Neskirkja:
Skírdagur: Messa kl. 2;
almenn altarisganga. Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 2.
Páskadagur: Messa kl. 8 ár-
degis og kl. 2. Annar páska-
dagur: Barnamessa kl. 10,30
og messa kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
svo sem Sigvalda Kaldalóns,
Sigurjón Kjartansson, Bach„
Mozart, Bortmiansky o. fl. Með-
al laganna má nefna þrjú norsk
sálmalög, sem nú eru fyrsta
sinni kynnt hér við íslenzka
texta, en verða vafalaust vin-
sæl í íslenzkum kirkjum jafnt
sem norskum. Kórinn vill þann-
ig sem fyrr leitast við að auka
fjölbreytnina í kirkjusöngnum.
hér, en ýmis lög, sem flutt hafa
verið fyrsta sinni á páskavöku
kórsins, eru nú sungin við mess-
ur til jafns við önnur sálma-
lög. Lögin eru ýnjist sungin af
blönduðum röddum eða karl-
röddum.
Einsöngvari með kórnurn er
að þessu sinni Karl Sveinsson,
og auk þess syngur hann með-
orgelundirleik lög eftir Sig-
valda Kaldalóns og Sigurð
Þórðarson.
Sr. Jakob Kristinsson, hinn.
alkunni ræðusnillingur, flytur
stutt erindi, er hann nefnir
„Blikur af öðru lífi“.
Þá les Oddfríður Sæmunds-
dóttir nokkur frumort kvæði,.
Hún er ein þeirra mörgu ís-
lenzku kvenna, sem ann ljóða-
dísinni, þótt fáar stundir gefist
frá heimilisstörfum. Ennfrem-
ur les ung stúlka, María Árelí-
usdóttir, fagurt ævintýri eftir
H. C. Andersen.
Aðgangur að páskavökunni
er ókeypis og öllum heimill, en
fjárframlög til kirkjubygging'-
ar safnaðarins eru þakksamlega
þegin. Óskadraumur safnaðar-
ins er, að félagsheimili kirkj-
unnar geti orðið starfhæft á
þessu ári, en bygging þess hófst
í fyrra, sem kunnugt er. Öll
liðveizla við það mál er kær-
komin.
----•-----
Brúðkaup.
f dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni Hjördís Heiða
Björnsdóttir frá Hnjúkum í
Húnavatnssýslu og Andrés
Sigurður Jónsson frá Pat-
reksfirði. Brúðhjónin eru í.
dag stödd á Flókagötu 61,