Vísir - 02.04.1958, Side 9

Vísir - 02.04.1958, Side 9
Miðvikudaginn 2. apríl 1958 VÍSiR 9 r«i.r«lii P. I. B Box 6 Conenhoaen Reglulsgt prakkarastrik. Nú skulið þio iá að heyra eldgamla sögu. Hún er næstum of gömul t:I að vera scnn. En samt sem áður er hún alvcg ágæt. Mikki reíur haíoi dcttiÖ cfan í brunn —- alveg ems og úlfunnn í Rauðhettu. En hann drukknaoi ckki, því þaS vav bara saia vatnslögg á betninum. Svo kcm Metta, geit.n. Það cr sagt að geitúr séu ekki cérlega vitrar. Cg það er víst alveg rétt. Metta gekk þarna að og horíði niour í brúnninn. — Hvað ertu að gera þarna niori, Mikki? spurði hún. -— Ö, Það er svo yndislegí, svaraði Mikki. Hérna er það yndislegasta, tærasta og kaldasta vatn, sem ég liefi nokkurn tíma bragðað. Ivcmdu niour, kæra fdetta, og smakkaðu. Metta hugsaoi'sig um — og þó — það var nú víst það sem hún ekki gerð. Hún stökk mður til Mikka. Og þegar hún hafði drukkið vatnið, spurði hún hvernig þau ættu að kcmast upp aftur. — Það skal eg sjá um, svaraði Mikki. — Fyrst ríst þú upp með framfæturna upp við brunnvegginn. Svo klifra ég upp á bakið á þér — og stekk þaðan alveg Upp' — íá, en hvao verður um mig? spurði Metta. — Vertu róleg. Þegar eg er kominn upp, hjálpa •eg þér. Stilltu þér nú upp. Og Metta, bjánin sá arna, gerði eins og Mikki sagði I Brezk-norskur samnrngur m gagnkvæmar tryggingar Hinn 1. 1). m. gekk í gildi brezk- norskur samningur um | gagnkvæm tryggingarcttindi. I Samkvæmt honum nýtur norskt fólk allra tryggingarétt- inda samkvæmt brezkum lög- um, meðan það dvelst í Bret- landi, og brezkt f ólk samkvæmt nor sku tryggingarlöggj öf inni mcðan það dvelst í Noregi. Hér er í rauninni um jafn- viðtæk réttindi að ræða á sviði tryggingastarfsemi og milli Norðurlanda innbyrðis, og nær til allra greina trygg- ingastarfseminnar. ¥ 4 BSEÍÍIGEI* ATTUB > VISIS & Undankeppni Reykjavíkur- móts Bridgeíélagana er nýhafin og er þremur umferðum þegar iokið. Efstu sveitirnar, af 19 þátt takendum, eru sveitir I-Ialls Sím- onarsonar 505 stig, Ásbjarríar Jó.nssonar 503 stig og Geirs Þor* steinssonar með 486 stig. Hér er eitt spil úr síðustu um« ferð. Staðan var allir utan ogþ vestur gaf. A-10-6-5-4 ekkert A-10-S-5 G-5-4-2 á Súmötru. Indónesíustjórn tilkynnir að I’.srsveitjr uppreistarmanna á Sú- mötru séu á iiröðum, skipulags- iausKm flótta. Aðrar fregnir herma, að til stórátaka megi vænta. — Upp- reistarmenn segja, að þar sem sambandsherinn hafi vaðið yfir, hafi hann hirt allar matvæla- birgðir, svo að hungursneyð ríki meðal almennings. Tilkynnt er, að Nkrumah forsætisráðherra G'hana muni hcimsækja Isracl á þessu ári. K-D-7 D-G-8-2 7-6-4-2 A-10 A V ♦ * G-9-8-3-2 9-5-4 K-8-3 8-3 ekkert A-K-10-7-6-3 D-G K-D-9-7-6 Ingólfur Isebarn og Geir Þor- steinsson komu með eftiríarandi sagnseríu, eftir opnun á 1 laufi hjá vestri: 1S — 8H — 3T — 3G — 4L — 6L. Nú doblaði austur og Geir var ekki seinn að re- dobla. Eins og sjá má cr spilið upplagt enda stóð ekki á Ingólfi að koma því heirn. Á hinu borðinu opr.aði vestur ekki, en norður byrjaði með 1 spaða. Lokasögnin á því borði fyrir um. Hann notaði hana, sem stiga. Og þegar hann var kcminn upp, leit hann mður og hrópaði: — Jæja, vertu blessuð. Nú fer eg heim í grenið mitt. — Hæ, þú lofaðir að hjálpa mér upp, jarmaði Metta. — Gerði eg það? Hugsa sér, því hafði ég alveg gleymt. Líði þér vel, gamla flón. Og svo hljóp hann burt en aummgja Metia jarm- aði í öngum sínum og barmaði sér. En hvað það var leiðinlegt fyrir hana. Eí sagan endaði hér, mundi hún vera mjög sorgleg. En til allrar hammgju kom góður maður, sem hjálpaði Mettu upp aftur. Og Metta lofaði sjálfri sér því, að hún skyldi aldrei oftar treysta refs orðum. En hvort hún mundi nú eftir því, er önnur saga. varð 3 lauf og er það lítt skiljan- legt. Spiiamennska og sagnir í keppni þessari virtust mér í fijótu bragði heldur brokkgeng- ar og fer hér á eítir allskugga- legt dæmi. A Á-K-x V K-D-x-x-x-x v ♦ Á-x Æ x-x A D-9-3 V 6 $ G-9-6-3 1 1 4» K-10-7-6-2 [ Á þessi spil komst eitt parið í 4 hjörtu og varð þrjá niður. Munu þeir opna á tveimur gröncl um hafandi báða láglitina. Hins vegar er ég ekki frá því að spil austurs í þessu tilfelli hafi verið ivið of veik til þess að opna á tveimur gröndum enda varð res- ultatið eftir því. Afmælisrit málfunda- félagsins Óðins. Svo sem áður hefir vcrið get- ið hér í blaðinu átti málfunda- Mf- C. * Hamingjuskórnir - 5. ,,Claret viljum við drekka, mjöð og Bnmar- öl.“ hrópaði einn af gest- unum, ,,og þér verðið að drekka með okkur.“ Tvær stúlkur komu mn. Þær helltu í krúsirnar og hneigðu sig. Justitsráðið varð að drekka með þeim. Þegar einn af mönnunum sagði að hann væri drukk- mn, eíaðist hann ekki um að maðurinn hefði rétt fyr- ir sér og bað þá um að út- vega sér léttivagn og þá héldu þeir að hann talaði rússnesku. -— Hann hafði aldrei verið í svo aumum félagsskap. Hann beygði sig undtr borðið og skreið til dyranna, en þegar hann var kominn að dyrunum greip emhver í fæturna á honum og til allrar ham- ingju duttu þá skórnir af hcnum og með þeisi féllu töfrarmr. Justitsráðið sá greÍRÍIega loga ljós á götu- lugt og hann tók þá eftir að hann lá flatur á götunm fyrir framan dyr og þar sat sofandi varðmaður. ,,Ham- ingjan góða, hefi eg sofið hér í alla nótt og dreymt þetta allt saman,“ sagði hann við sjálfan sig. Tveim mínútum síðar sat hann í vagni sem ók honum til Chnstianshamn. Hann hug-( leiddi þau vandræði scm hann haíði ratað í cg þá eymd sem haíði birzt hon- um og þakkaði sínum sæla fyrir að lifa ekki á tímum Hansar konungs og lofaði nútíman sem þrátt fyrir sína vankanta var langt um betn en fortíðm og það var í rauninni mjög skynsam- lega hugsað af Justitsráð- inu. félagið Óðinn 20 ára afmæli- síðastliðinn laugardag. Af tilefni afmælisins gaf fé- lagið út myndarlegt afmælis- rit, fjölbreytt að efni. Meðal efnis ritsins má nefna Ávarp, eftir Ólaf Thors. Axel Guðmundsson skrifar formáls- orð. Bjarni Benediktsson ritar grein, sem nefnist Afrek, er seint mun fyrnast. Gunnar Thoroddsen skrifar afmælis- kveðju til Óðins. Axel Guð- mundsscn skrifar Ágrip af starfssögu Málfundafélagsins- Óðins. Magnús Jóhannesson skrifar grein, sem nefnist Hva5 er framundan? — Sinna verka njóti hver, nefnist grein eftir- Birgi Kjaran. Jóhann Hafstein ritar grein, sem nefnist Þeir höfðu forystuna. Margt fleira er í ritinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.