Vísir - 02.04.1958, Page 12
"' &ert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
ieitrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Miðvikudaginn 2. apríl 1958
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Sksðamóí
íslands haflð.
Skíðamót fslands var sett kl.
1 í dag við Skíðaskálann í Hvera
dölum.
Keppnin hefst með 15 km.
göngu 20 ára og eldri og síðan
verður 15 km. ganga í aldurs-
flokknum 17—19 ára og 10 km.
ganga í aldursflokknum 15—16
ára. Kl. 17 hefst sveitakeppni i
svigi.
Nýjar i-eglur hafa verið samd-
ar um keppni í svigi.
„I. gr. 62 í keppnisreglum SKÍ
segir svo: Svig fer fram i braut,
sem er merkt með stöngum með
flöggum á. Stengurnar standa
tvær og tvær saman með sam-
liturii flöggum og mynda hlið.
Verða keppendur að fara með
báða fætur í gegnum öll hliðin,
en á hvern veg og i hvaða röð
er þeir vilja. Brautarstjóri hef-
ur rétt til að breyta stöðu hlið-
anna milli ferða. Ber honum þá
að láta keppendur vita um breyt-
inguna það snemma, að þeir
geti skoðað hana, er þeir fara
upp brekkuna eftir fyrri ferð.“
Þá má keppandi ekki heldur
toregða of fljótt við og er úr leik,
ef slíkt hentir.
Um pessar munoir stenaur ylir symng a maiverKum
Magnús Jónsson í bogasal Þjóðminjasafnsins. Er prófessorinn
þekktur málari, enda þótt liann hafi ekki haft annað en tóm-
síundir til slíkra iðkana, og er fróðlegt fyrir almenning að
kynnast list lians. Sýningin er opin daglega klukkan 1—10 síðd.
® BB
Þögull risi í
Keflavík.
Risaflugvél af gerðinni Bristol
Britannia var væntanleg til
Keflavíkur skömmu eftir hádeg-
ið.
Er þetta nýjasta „útgáfa" flug-
vélarinnar, sem sett hefur marg-
visleg met að undanförnu. Er
flugvél þessi í reynsluflugi, fer
umhverfis land við brottförina
og heldur aftur heim til Bret-
lands. Hreyflar Britannia-flug-
vélanna eru svo hljóðlátar, að
flugvélin hefur verið kölluð
„þögli risinn."
^Jý revýa:
„Tunglið, tungElð, taktu mig
frumsýnd á 3ja í páskum.
Höfundar Guðmundur Sigurðsson
og Haraldur A. Sigurðsson.
Næstkomandi þriðjudag, 8.
apríl, verður sýnd ný revya í
Sjálfstæðishúsinu.
Er hún eftir hina góðkunnu
revyuhöfunda Guðmund Sig-
urðsson og Harald Á. Sig-
'Urðsson og er hinn síðarnefndi
einnig leikstjóri.
Heitir revyan Tunglið,
tuglið taktu mig, og er alþýð-
leg tunglspeki í tveim pörtum
og einu partíi, reiknuð eftir
pólitískri hnattstöðu Reykja-
víkur og ísler.xkum ótíma.
Margar skemmtilegar per-
sónur koma fram í þessari
revyu. Má meðal þeirra nefna
Bílatus Jónsson, einkabílstjóra
ráðherra, sem Guðbergur Ó.
Sú tannhvassa
í 100. sion.
í kvöld. setur Leikfélagið eða
„Tannhvassa tengdamóðirin“
rriet í sýningum.
Er nú 100. sýningin á þessu
vinsæla leikriti, og eru þá tald-
ar með þær sýningar, sem fram
hafa farið fyrir norðan í vetur.
Þessi sýning er hin 86. hér
i Reykjavík, og er þar með
, hrundið sýningarmeti, sem
1 „Frænka Charleys“ hefur haft
um langt skeið.
En það verður að hryg'gja
menn með því, að nú verður
tengdamóðirin tekin af dagskrá
fyrst um sinn, því að sýningin
í kvöld er auglýst hin síðasta
— og getur þó verið, að Leik-
félagið neyðist til a'ð hafa eina
enn, ef menn eru samtaka um
að heimta það.
Allra síðásta sýning á „Gler-
dýrunum“ verður á annan í
páskum.
Guðjónsson leikur, Volgu Vals,
, sem Sigríður Guðmundsdóttir
leikur, Orðufús Snobbbjörns-
son, stjórnarráðsfulltrúa, sem
Baldur Hólmgeirsson leikur,
Mörund Kálfdánarson, nýbak-
aðan ráðherra, sem Haraídur
Á. Sigurðsson leikur, Wild
Westmann, flugstjóra á Ex-
plorer, sem Hjálmar Gíslason
leikur, Venus Vagn, æskulýðs-
leiðtoga, sem Baldur Hólm-
geirsson leikur og Plánetus
æðstabróður, sem Lárus Ing-
ólfsson leikur. Mörg fleiri hlut-
verk eru í revyunni, sem of
langt yrði upp að telja.
Fyrsti partur fer fram á
stjórnarskrifstofu í Reykjavík,
annar partur gerist á tunglinu
skömmu seinna og Partíið fer
fram á sama stað ári seinna.
Haraldur A. Sigurðsson hefir
nú leikið í revyum í 36 ár.
Fyrsta revyan, sem hann lék
í var Spánskar nætur, en
fyrsta revyan, sem hann átti
hlut í að semja, var Fornar
dyggðir.
Sundmóf s
Hafnarfirði.
Sundfélag Hafnarfjarðar
efnir til sundmóts 15. þ. m. í
Sundhöll Hafnarfjartar og
hefst ld. 8,30 að kvöldi.
Alls verður keppt i 12 sund-
greinum í mótinu en þær eru
þessar: 200 m. bringusund
karla, 100 m. skriðsund karla,
50 m. baksund karla, 100 m.
bringusund kvenna, 50 m.
skriðsund kvenna, 100 m.
skriðsund drengja, 50 m.
bringusund drengja 14——16 ái-a,
50 m. bringusund dfengjá 12—
13 ára, 50 m. baksund di-engja,
50 m. bringusund telpna/ 3X50
; 'm, þrísund stúlkna og 4X'50 m.
i skriðsund drengja.
Suez-hernaður Breta kost-
aði 52,5 millj. punda.
Pá sr ekkl fallð tióníð á efnahag þeirra.
Bretar hafa nú greití reUtning-
inn fyrir „Snez-ævintýrið“ svo-
kallaða.
Við uppgjör síðasta fjárhags-
árs. sem lauk 30. júní 1957, kom
á daginn, að kostnaðurinn hafði
orðið 52,476,000 steriingspund
(en það svarar til um það bil
hálfs þriðja milljarðs isl. kr.)
Brezku hersveitirnar áttu í
bardögum í aðeins 40 klukkust.
þann 5. og 6. nóvember 1956, en
voru þá látnar hætta skothríð-
inni á stöð\’ar Egypta, þar sem
þær höfðu náð settum árásar-
morkum. Síðan höfðu Bretar
setulið i Port Said í sjö vikur.
Bretar birtu reikninginn í
yfirliti um kostnaðinn af hern-
um á síðasta f járhagsári, og seg-
ir þar, að allur kostnaður við
þessa hernaði hafi verið að
fullu greiddur. Þó kostaði árásin
raunverulega miklu meira en
þarna kemur fram. þvi að árásin
Nýjuffi báti hEeypt
af stokkunum
í Eyjum.
Frá fréttaritara Vísis. —
Vestmannaeyjum í gær.
Nýlega var hleypt af stokk-
unum 13 1. mótorbát, sem
smíðaður var hér.
Nýlega var hleypt af stokk-
unum 13 1. mótorbát sem smíð-
aður var hér í Eyjum. Báturinn
er smíðaður í skipasmíðastöð
Gunnars M. Jónssonar og er
byggður úi’ eik og urðu. í bátn-
um er 66 ha. Kelvinvél og er
hann búinn öllum venjulegum
siglingartækjum. Eigendur
bátsins eru Þorleifur Sig'urlás-
son og Jónatan Aðalsteinsson,
sem einnig verður formaður á
bátnum, en hann mun stunda
veiðar með handfæri. Kostnað-
arverð bátsins er um 4—
500.000 krónur.
Hrotan að koina.
Brugðdð hefur nú til suðvest-
an áttar hér eftir langvarandi
austanátt og' eru allir bátar á
sjó. Afli var sæmilegur í gær
en færabátar hafa ekki róið í
8 daga þar til í dag. Er það nú
spá manna að hrotan, sem svo
lengi hefur verið beðið eftir sé
að koma.
----*_---
Hvirfilvmdur vefdur
ijÓBil s Aslralfu.
Hvirfilvindur hefur valdið
miklu tjóni í Ástralíu.
Einkum varð mikið tjón í
strandbæ nokkrum og urðu
yfir 100 manns þar að flýja
heimili sín. í kjölfar hvirfil-
vindsins kom feikna úrkoma
óg olli flóðum.
bakaði Englendingum mikið
efnahagslegt tjón.
Öll útgjöld hersins urðu á
fjárhagsárinu 1956—57 472 millj.
punda eða yfir 20 milljarða kr.
Göður afli
Stykkishölffisbáta
Á Snæfellsnesi hefur færð batn
að til muna frá því er hlákúna-
gerði á dögunum.
Fært er orðið í Grundarfjörð
og allt nágrenni Stykkishólms,
en þungfært um skógarströnd.
Áætlunarbíll gengur orðið •
tvisvar i viku, reglulega til
Reykjavíkur og annast Bifreiða-
stöð Stykkishólms ferðirnar.
Undanfarið hefur verið ágæt-
ur afli í þorskanet hjá Stykkis-;
hólms bátum, en þær veiðar
stunda 15 bátar 40—55 lestir að
stærð. Aflinn hefur farið í hrað-
frystihúsið á staðnum.
Togarinn Þorsteinn þorskabít-
ur kom til Stykkishólms í gær og
landaði 160 lestum af fiski eftir
17 daga útivist. Aflinn fer allur
til vinnslu á staðnum og er skipt
til helminga milli hraðfrystihúsa
Kaupfélagsins og Sigurðar Ág-
ústssonar.
Næg atvinna hefur verið í
Stykkishólmi í allan vetur.
Krúsév floginn
til Búdapest.
Krúsév, forsætisráðherra
Sovétríkjana, lagði af stað í
morgun loftleiðis til Budapest.
Fara þar fram hátíðahöld í
tilefni af því, að 13 ár eru
liðin frá því, að hérir nazista
hörfuðu frá Ungverjalandi. —
Með Krúsév fóru Koslov, 1.
varaforsætisráðherra, Gromyko-
utanrikisráðherra o. fl. Bulg-
anin fór upp í rússnesku far-
þegaþotuna, sem flutti K. og
félaga til Budapest, rétt áður
en lagt var af stað, til þess að
kveðja Krúsev.
Viðræður um viðskipti eiga
fram að fara meðan heimsókn-
in stendur.
----e----
Géðar gæftir
vestra
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í gær.
Afli ísaf jarðarbáta í marzmán-
uði var sem hér segir:
Guðbjörg 198 smálestir, Gunn-
hildur 162, Gunnvör 161 Ásbjörn
146, Sæbjörn 135, Mar 133, Ásúlf-.
ur 115, Auðbjörg 73, en hann var
bilaður um tíma, Víkingur 40, en
hann var með fjögurra manna’
áhöfn. Allt miðað við slægðan
fisk.
Undanfarið hafa verið góðriðri
og stöðugár gæftir.