Vísir - 21.04.1958, Page 2

Vísir - 21.04.1958, Page 2
£ Vf SIB Mánudaginn 21. apríl 1953' iiXwúwwWwwwiww* Útvarpið í kvöld: 20.20 Um daginn og veginn (Úlfar Þórðarson læknir). 20.40 Emsöngur: Þorsteinn Hannesson óperusöngvari syngur; Fritz Weisshappel * leikur undir á píanó. 21.00 ‘ „Spurt og spjallað“: Um- j ræðufundur í útvarpssal. —- 1 Þátttakendur: Ásgeir Bjarn- j; þórsson listmálari, Bryndís ! Víglundsdóttir, Hannes Dav- 1 íðsson arkitekt og Hörður j Agustsson listmalari. Fund- ! arstjóri: Sigurður Magnús- son. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Upplestur: „Vanda“, smásaga eftir Vasco Pratolini, í þýðingu 1 Margrétar Jónsdóttur skáld- konu (Ei-lingur Gíslason leikari). 22.25 Kammertón- 1 leikar (plötur) til 23.05. SkógarferKn, kvikmyndin sem Stjörnubíó hefur sýnt síðan á páskum, 1 hefur vakið verðskuldaða hrifningu þeirra er séð hafa. Aðsókn hefur verið geysi- mikil, en nú fer sýningum að fækka — og er ástæða til 1 að benda fólki á að hér er 1 um óvenjuskemmtilega mynd að ræða, sem allir hafa gaman af að sjá. Verzlunartíðindin, 2. tbl. 9. árgangs er nýkomið út. Efni m. a.: Krafan er sanngirni í verðlagsmálum. Eg tel það mestu gleði kaup- mannsins að sjá ánægju við 7 skiptamannsins, þegar hann kaupir góða vöru, viðtal við ’ Jón Guðmundsson, Bananar 1 fullþroskaðir á íslandi, Gamall draugur endurvakin • r o.m. fl. Þakkir. Eg vil á þennan hátt þakka hjartanlega öllum, sem hafa stutt mig í bæn, ollum ! þeim íslendingum og Norð- mönnum, sem haía heim- sótt mig, sent mér blóm, T gjafir, óskalög og lestrarefni og læknunum og' starfsliði Landspítalans, sem hafa hjúkrað mér svo vel meðan eg var á sjúkrahúsinu. — Hjartans þakkir öll saman. Arnt Arntsen. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá 1 Reykjavík til Norðurlands- og Austfjarðahafna. Arnar- íell er Ventspils. Jökulfell væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Dísarfell fer frá Reykjavk í dag til Norður- og Austurlandshafna. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell væntan- legt til Rotterdam á morgun, fer þaðan til Reme. Hamra- fell er í Palermo. Kare vænt anlegt til Hornafjarðar í dag. Veðrið í morgun: Rvík S 5, 9. Minnstur hiti í nótt 1 st. Úrkoma í nótt 2.9 mm. Sólskin í gær 5 klst. 20 mín. Minnstur hiti á landinu nótt -r-5 á Grímsstöðum og í Möðrudal. — Djúp lægð yfir Grænlandshafi á hreyf- ingu NA. Horfur eru á all- hvassri sunnan eða suðVestan átt og rigningu. Hiti erlendis í morgun: London 6, París 17, Hamborg 11, New York 21, Khöfn 11 og Þórshöfn í Færeyjum 6. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum 17. þ. m. til Ham- borgar, Ventspils og Kotka. Fjallfoss fór frá Antwerpen á laugardag til Hull og Reykjavíkur. Goðatoss er í Reykjavík. Gullfoss fór 'rá Reykjavík á laagardags- kvöld til Leith, Hamborgar og Kaupmannahafnar Lag- arfoss fór frá Ventspils 19. þ. m. til Kaupmannahafnar og Reykjavkur. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn á laug- ardagskvöld til Norðfjarðar, Reyðai’fjarðar, Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Trölla- foss er í New York. Tungu- foss er í Reykjavík. Valsblaðið, 7. tbl. er nýkömið út. Það flytur margar greinar og fjölda mynda frá starfi fé- lagsins. Er blaðið við vand- aðasta, Bazar Borgfirðingafélagsins biður félagskonur, sem hafa möguleika á að veita nefnd- inni aðstoð með vinnu eða með vörur á bazarinn, hafi sem allra fyrst samband við einhvern urtdirritaðra, Krist- ín Ólafsdóttir Hofteigi 16, Jóhanna Magnúsdóttir Freyjugötu 39, Elín Egg- ertsdóttir Bólstaðahlíð 10, Margrét Guðmundsdóttir Þingholtsbraut 35 Kópavogi og Ragnhildur Jónsdóttir Kaupstefnan í Hannover er stórviðburður í víðskiptaKfi Evróþu. Umbfcð' fyrlr ísland er "hj'á ’Ferðáskrifstöfú ríkisins, sern gefur allar upplýsingar og selur aðgönguskírteini. —- Útvegar einnig hótelberbergi og selur ílugfarseðla. Ferðaskrsfstofa iRikssms Sími 1-15-40. KROSSGÁTA NR. 3480. Lárétt: 1 í bakstur, 3 ein- kennisstafir, 5 dýrahljóð, 6 hljóð, 7 . .geir, 8 skepnanna, 9 loga, 10 svörður, 12 ósamstæð- ir, 13 fugl, 14 verkfæri, 15 höf- undur, 16 gróður. Lóðrétt: 1 auðnaðist, 2 fæði, 3 hress, 4 undir stjórn, 5 drykkur, 6 sár, 8 sögumann, 9 sjá 3 lóðrétt, 11 hljóð, 12 helgistaður, 14 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3478. Lárétt: 1 Sir, 3 æf, 5 bál, 6 Aga, 7 öl, 8 ýfir, 9 all, 10 voði, 12 li, 13 Ara, 14 kör, 15 RF, 16 Rán. Lóðrétt: 1 sál, 2 il, 3 Ægi, 4 farnir, 5 Böðvar, 6 afl, 8 Ýli, 9 aða, 11 orf 12 lön, 14 ká. Akranes (tímarit); Á fiskveiðunum byggist framtíð landsins, eftir Ól. B. Björnsson. Eru Frakkar að glata heiðri sínum og sæmd? eftir Ó. B. B. Slysavarnafé- lag íslands 30 ára, eftir Ó. B. B. Sögustaðir á Þingvöll- um, eftir Friðrik Bjömsson. Nú er glatt í hverjum hól (tvær huldufólkssögur). Allt eins og blómstrið eina, eftir Jón Jónsson. Tildrög og starfsvið, eftir Sig. Á. Magn- ússbn. Um leiklist, eftir Ól. Gunnarsson. Hversu Akranes byggðist, eftir Ó. B. B. Um bækur, eftir Ó. B. B.. Þar fékk margur sigg í lófa, eft- ir Ó. B. B. Annáll Akarness. Til fróðleiks og skemmtun- ar o. m. fl. lHUmMat almnniHfA Mánudag'ur. 110. dagur ársins. IWIlWWWtfMWVWWtfWWMWW Árdeglsháflæðln kl. 6.33 ! Slökkvistöðin bef ur sima 11100. Næturvörður Reykjavíkuraþótek, simi 11760. Lögregluvarðstofan '• befur slma 11165. Slysavarðstofa Beykjavíkur I Heilsiiverndarstöeinnl er op- In allan sólarhringlnn. Lækna- vörður L. R. (tyr sama stað td, 18 1503«. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 20.55—4.00 Landsbókasafnið er opið alla virka daga irá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknlbókasafn I.M.S.I. 1 Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Llstasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum,ær opið kl. 1,30— 3,30 á sunnud. og miðvíkudögum. ÞJóðndnJasafnlð er opið á þriðjud,, Fimratud. og laugard. kL 1—3 e. b. bg fi sunnudögum kL 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A. Síml 12308. Útlán opin virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud. 5—7. Lesstofa opin kl. 10—12 Ðg 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7, sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34. opið mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9 (fyrir fulorðna) þriðjud,, mið- vikud. fimmtud. og föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16 opið virka daga nema iaugard. kl. 6—7. — Eístasundi 266. opið máaud,, mið vikud. 6g föstudaga kl. 5—®. Biblíulestrarefni: Job. 21—13 Leyndardómur þjáningarimioic. „Minningasjóðs um látin íslenzk tónskáld“ fást á skrifstofu Tónskáldafélags íslands, Freyjugötu 3 í Reykjavík. RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir, flestar stærðir 6 og 12 volta, úrvalj tegundir. Rafgeyma-sambönd, aliar stærðir og rafgevma-< klemmur. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. | Til samanburðar ©g mlnnis i I Matarstell, postulín 12 manna. Verð frá kr. 759. Kaffistell, postulín, 12 manna. Verð frá kr. 370. Matarstell, steintau, 12 manna. Verð frá kr. 557. Kaffisteilí steintau, 12 manna. Verð frá kr. 280. Stök bollapör 24 skreytingar. Verð frá kr. 8,85. Stakir bollar með diski 15 skreytingar. Verð frá kr. 14,70* Stakir diskar. — Verð frá kr. 8. j Hitabrúsar. — Verð frá kr. 22. j Stakar sósukönnur og föt. Mjólkurkönnur, áváxtasett, j ölsett, vínsett, vatnsglös, tertuföt, stálborðbúnaður, krystall og smávörur úr postulíni. J Glervörudeild Rammageröarinnar Hafnarstræti 17. ‘3 VÖRUBIFREIÐIR Sementsverksmiðja ríkisins vill kaupa 4 vörubifreiðir tí| grjótflutnings, 8 tonna og stærri til afhendingar nú þegap, Tilboð með upplýsingum um tegund, smíðaár, burðarþol, ásigkomulag, og annað er máli kann að skipta, sendist I skriístofu Sementsv.erksmiðju ríkisins, Hafnarhvoli, Rvík I síðasta lagi, mánudaginn 25. apríl 1958. SEMENTSVERSMIÐJA RÍKISINS. 1 umm Gefið börnunum SÓL GRJÓN á hverjum morgni...! Góður skammtur af SÓL GRJÓ- NUM með nsgiíegu af mjólk sér neytandanum fyrir'/3 af.dag- fegri þörf hans fyrir eggjahvítu- efnJ og faerir likamanum auk þess gnsegð af kalki, járni.fosfór og B-vitaminum. Þessvegna er neýala SÓL GRJÓNA'leiðin til heiU brlgðl og þreks fyrlf þörn og unglinga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.