Vísir - 19.05.1958, Page 1

Vísir - 19.05.1958, Page 1
92 síður wK 12 síður 48. árg. Mánu.daginn 19. maí 1958 107. tbl. Bjargráðin rædd á lundí sjálfstæðisléSaganna: ijöldin lögð á hvern kaffidropa rn Ira • • . Oi§ aiþýfe ntanna verðnr að bera áiégur sftjérnarinnar. Sjálfstæðisfélögin hér í bænum cfndu í gær til fundar um tillögur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum og var Sjálf- stæðishúsið þéttskipað áheyrendum, þegar fundurinn hófst eftir klukkan 14. Myndin liér að ofan er tekin á Reykjavíkurflugvelli í gær- morgun. Frú Kaino Olafsson, sem starfar í minjagripasölu Loftleiða á flugvellinuin, afhendir frú Kuuskoski blómvönd við brottför hennar og manns hennar, sem voru að halda áfram för sinni til Helsinki eftir sólarhrings dvöl hér á landi. — Frú Kaino Olafsson er fædd og uppnlin í Finnlandi, en hefur dvalizt hér á landi síðustu fjögur árin. (Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson). Barist daglangt í Trípólí. lim 700 uppréistarmenn gáfust þar upp í gærkvöldl. Stjórnarherinn í Líbanon barð- Sst allan daginn í gær við upp- reistarmenn í norðurhluta olíu- hafnarinnar Tripoli og var að lok- um liafin fallbyssuskothríð á stöðvar þeirra. Lyktaði bardaganum með því, að flestir þeirra, um 700 gáfust upp. Fyrsta hergagnasending Bandaríkjanna samkvæmt tilk., sem birt var í fyrri vi-ku, barst til Beyrut í gær. — Brezk her- skip, sem voru að Natoæfingum á Yestur-Miðjarðai-hafl, hafa ver ið flutt til Austur-Miðjarðar- hafs, ef flytja þyrfti bandariska borgara frá Líbanon. Af hálfu Breta og Bandaríkja- manna hefur verið lýst yfir, að þeir hafi áhuga fyrir, að Chamo- un forseti og ríkisstjórn hans geti haldið uppi lögum og reglu í landinu. Rússnesk aðvörun. Kunnugt varð í gær um sov- ézka aðvörun við íhlutun vest- rænna þjóða, einkum Bandarikj- anna. f vestrænum löndum er lit- ið svo á, að þessi yfirlýsing sé ætluð til áhrifa aðallega í lönd- um Araba, en allir vita að Rúss- ar staudi að baki íhlutun Sýr- lendinga og Egypta- í innanlands- málum Líbanon, en frá löndum þeirra hafa uppreistarmenn feng ið vopn og skotfæri, pg liðsauka. Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, og Ólafur öjörnsson, prófessor fluttu framsöguræður, en auk þeirrá tók til máls Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri. Var ræðumönnum mjög vel tekið og mikill ein- hugur ríkjandi meðal fundar- . manna. j Ólafur Thors tók fyrstur til j máls og kvað leið þá, sem ríkis- stjórnin hyggðist nú fara í efna- hagsmálunum, hafa alla verstu j galla gengisfellingar. Frumvarp það, er'lagt hefði verið fram á Alþingi síðastliðinn þriðjudag, væri mesti óskapnaður, sem hann hefði séð — fyrir utan stjórnina, sem bæri það fram. Það færi þess vegna ekki hjá því, að frumvarpið hefði opnað augu þeirra, sem ekki sáu áður, hvílíkt regindjúp er milli orða og efnda stjórnarinnar. Hermann Jónasson sagði framsóknarmenn rjúfa stjórn- arsamstarfið við Sjálfstæðis- flokkinn, af því að uppbóta- kerfið næði of langt og það væri þeim mun skaðsamlegra sem það næði lengra — en svo ber stjórn hans fram tillögur um miklu víðtækara uppbó.ta- kerfi en nokjcurn hafði dreymt um, hvað þá borið fram tillögu um. Þá vísaði Ólafur Thors al- gjörlega á bug ásökunum stjórn- arliða um, að Sjálfstæðisflokk- urinn hafi reynt að espa stéttir landsinS til þess að krefjast kauphækkana og kvað ríkis- stjórnina . sjálfa bera fulla á- byrgð á þeim hækkunum, sem orðið hefðu. Einnig vék hann að því, að gefnu tilefni, að í rúman ára- tug, sem Sjálfstæðismenn hefðu verið við stjórn, hefði útgerðin aðeins stöðvazt tvisvar — og þá í bæði skiptin fyrir tilverknað kommúnista. — Yrði frumvarp stjórnarinnar nú að lögum væru miklar líkur á að útvegurinn stöðvaðist. — Sjálfstæðisflokkurinn er alltaf, hefur alltaf verið og mun alltaf verða á móti gengisfell- ingu, sagði Ólafur Thors, — en Framh. á 7. síðu. Hfleð tvöföldum hljóðhraða. Bandaríski fluglierinn til- kynnir, að í Lockheed Star flugvél liafi náðst 2240 km. ! liraði eða verið flogið með tvö- földum hraða liljóðsins. | Er það 320 km. hraðara en flogið var samkvæmt eldra meti sem einnig var amerískt. ísrek á HaEamim en göður afli. Frá fréttaritara Vísis. —• Isafirði, í gær. Togarar á austurhluta Hal- ans hafa fengið ágætan afla síðustu daga en segja mikið ís- rek á þessum slóðuin. Togarinn ísborg kom hingað með 160 smál. til frystingar og herzlu og 50 smál. af saltfiski. Stöðugur kuldi og gróðurlaust undanfarnar þrjár vikur. Flugvél ferst með j 65 manns. í gær bárust fregnir um, að farizt hefði belgisk farþega- flugvél, eign Sabena flugfé- lagsins. Með henni fórust 65 manns, en fjórir komust af. Flugvélin var á leið til Leo- poldville í Belgisku Kongo og .kom í ljós vélarbilun eftir að |hún var lögð af stað frá Lissa- bon og var þá ákveðið að reyna nauðlendingu í Casablanca, en hún mistókst. Nýtt frímerki-frá Saniein- uðu þjóðunum kemur út þann 2. júní. Það verður með merki S. Þ., blátt og hvítt að lit. Verðmæti þess verður 8 cent og það verður gefið út í 5 inillj. cintökum. AlSsherjarverkffall, ef bmmi héfsar völdin. MÞ&S&Í íifBfJMB’ iiSBBtta ðlfí VCB’ÖðB Öf‘> IðgfýðeeflmffssB' í sösjts Fral&Eiimnstls. Fréttaritarar í París síma, að öll franska þjóðin bíði með efjirvæntingu tíðinda af því, sem De GauIIe lýsi yfir í dag í viðurvist fréttamanna, sem hann hefur boðað á sinn fund. Víðast er litið svo á, að dagur- inn í dag, mánudgurinn 19. ffeti Mtið örlagaríkur dagur í sögu Frakklands. Tíðinda er og beðið um allan heim af mikl- um áhuga. Gripið hefui' verið til hinna víðtækustu varúðarráðstfana, ekki sízt í grennd við sveita- setur De Gaulles, sem er í um 200 km. fjarlægð frá París.l Þangað streymdu menn úr öll-l völdin? um áttum í gær og heilar fjöl- skyldur óku þangað í bílum sín- um, vafalust margar fyrir for- vitni sakir, segja fréttamenn,1 en innn um voru gest'ir, sem öðruvísi var ástatt um, og er[ þar tilnefndur aðstoðarforingi Ely, yfirmanns foringjaráðs' landhersins, sem leystur var frá störfum í vikunni sem leið. Allir, sem nálguðust, voru spurðir erinda. Skeytaskoðun? Fundahöld bönnuð. Af tilkynningu innánríkis- Frh. & 11. s. Fjöldi stéttarfélap mót- mælir „bjarpáöunum”. Innan félaganna eru þós- undir manna. Mótmælum gegn „bjargráðum“ ríkisstjórnarinnar rignir nú yfir hana, og liefur Vísir fregnir af samþykktum margra samtaka, sem telja að um mikla kjaraskerðingu sé að ræða. Meðal þcirra, sem hafa mótmælt fyrirætlunum í'íkisstjórn- arinnar í efnahagsmálum eru bifreiðastjórafclagið Hreyfill, félag sérlcyfishafa, vörubílstjórafélagið Þróttur, Trausti, félag sendibílstjóra í Reykjavík, Landssamband vörubíl- stjóra, bifreiðastjórafélagið Neisti í Hafnarfirði, bifreiða- stjórafélagið Fylkir í Hafnarfirði, Strætisvagnar Reykja- víkur, Verzliuiarmannafélag Reykjavíkur, Landssamband verzlunarmanna og Hið íslenzka prentarafélag. — í sam- tökum þessuin er þúsundir manna, og gera má ráð fyrir, að fleiri samtök og félög eigi eftjr að bera frain svipuð mótmæli á næstunni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.