Vísir - 19.05.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 19.05.1958, Blaðsíða 7
Mánudaginn 19. maí 1958 VlSIB 7 'iíi. ÞaB, sem gert verftur í laudhelgis- málinu, verður að vera vel undirbúið. Fjörugar umræöur um landhelgis- málið á Heimdallarfundi. Landhelgismálið var til um- rétt að dyljast þess, að einhliða rœðu á almennum fundi Heim- ráðstafanir einhvers ríkis dallar, félags ungra Sjálfstœð- ismanna, síðdegis á laugardag- inn. Þeir Davíð Ólafsson, fiski- málastjóri, og dr. Jón Jónsson, fiskifræðingur, sem, eins og kunnugt er, átti sœti í íslenzku myndu vekja andúð annarra, sem hagsmuna ættu að gæta. Allt vel undirbúið. ' „Allt, sem gert hefur verið sendinefndinni á ráðstefnunni í fram til þessa, hefur verið svo Genf, fluttu þar mjög athyglis-1 vel undirbúið, að það hefur verðar framsögurœður, en að ^ fengið staðizt,“ sagði Davíð Ól- þeim loknum hófust frjálsar afsson að lokum. „Og það er umræður og tóku margir til von mín, að allt, sem gert verð- máls. j ur héðan í frá, verði einnig svo Davíð Ólafsson sagði í upp- vel undirbúið, að það fái stað- hafi ræðu sinnar, að enginn vafi izt.“ léki á því, að við stæðum nú á j Dr, Jón Jónsson flutti síðan timamótum. Þegar þannig væri mjög fróðlega ræðu um fiski- ástatt, væri alltaf gott að fræðilega hlið málsins og komst skyggnast um og leitast við að réttilega svo að orði, að þjóðar- hendi væri svo mikill stuðning- ur, að eðlilegt væri að við færð- um þau út í allt að 12 mílur a. m. k. Um þetta væri þó enn ekki fengin niðurstaða, en fjall- að væri um málið einmitt þessa dagana af nefnd, er hann ætti ásamt öðrum fulltrúa sæti í af hálfu Sjálfstæðisflokksins. Mál- ið væri þar á því stigi, að ó- gjörlegt væri að greina frá því opinberlega og sér væri því ó- hægt um vik, að ræða það ýtar- lega. Hann kvaðst á hinn bóginn geta upplýst, að það væri ein- róma skoðun þingflokks Sjálf- stæðismanna, að mál þetta verði að setja ofar öllum flokka deilurn. ...Fundurinn um bjargráðin Hluti af sjá Ifstœðismá linu. Júlíus Havsteen gera sér málin ljós eftir því sem búskapur okkar íslendinga Júlíus Havsteen kvaddi sér unnt væri. | stæði og félli með skynsamlegri því næst hljóðs og sagðist líta Síðan rifjaði fiskimálastjóri nýtingu fiskistofnanna við svo á, að hér væri um að ræða upp gang landhelgismálsins allt s.trendur landsins. jhluta af sjálfstæðismáli íslend- frá því er fyrsta alþjóðaráð-| Það, sem af er þessari öld, inga, og áður en umráð lands- stefnan um það mál var haldin j hefur ásókn erlendra og inn- manna yfirmiðunumhefðuverið 1930, en þá aðhylltust flestar lendra veiðiskipa nær stöðugt tryggð, væri þvímáliðekkiráðið hinna 40 þátttökuþjóða 3 mílna landhelgi, þótt ekkert samkomu lag næðist. Þegar frá ráðstefnu þessari leið, dró úr umræðum um málið, en þær jukust aftur og tóku síðar smám saman að beinast meira að friðun fiski- stofnsins. Eftir stofnun lýðveldisins. Það var svo fyrst í tíð ríkis- stjórnar Ólafs Thors eftir stofn- un lýðveldisins, að festa komst á málið og farið var að vinna skipulega að framgangi ís- lenzkra hagsmuna í þessu efni. Er útséð var. um að samkomu- lag næðist við erlendar þjóðir, reyndist óhjákvæmilegt að grípa til einhliða ráðstafana, en þær voru á hinn bóginn byggð- ar á brýnni nauðsyn og fullri sanngirni. Þannig voru fisk- veiðitakmörkin færð út í 4 mílur frá grunnlínu árið 1952. Að svo mæltu vék Davíð að Genfar-ráðstefnunni og rakti gang mála þar allýtarlega, en vegna þess hve mikið hefur ver- ið ritað um störf hennar að rindanförnu, verður ekki vikið frekar að þeim kafla ræðu hans. farið vaxandi og á síðari árum til lykta. Hann lýsti síðan skoð- hafa einnig komið til sögunnar unum sínum á drætti grunnlín- ný tæki, sem enn hafa aukið unnar og taldi að með því að álagið á fiskistofnana. Þetta hef færa hana utar bæri að flytja ur leitt til rýrnunar ýmissa fisk- fiskimiðin á Norðurflóa og fyrir tegunda og af þeim sökum var suð-vesturlandi inn fyrir fisk- á sínum tíma gripið til friðunar-j Veiðitakmörkin. Þó að þetta ráðstafana, sem þegar hafa bor-1 Væri sitt eindregna álit, kvað ið góðan árangur. Þarf að taka ákvarðanir. Dr. Jón kvað nú vera kom- inn tíma til þess, að frekari á- hann mestu máli skipta, að þjóðin stæði sameinuð í öllum aðgerðum sínum. Pétur Guðjónsson hvatti til aukinnar bjartsýni í málinu. Hann taldi m. a., að ekki mætti kvarðanir yrðu teknar um gleyma stöðu heimsmálanna í vernd og nýtingu fiskistofnanna þessu sambandi. Átökunum í þágu íslenzku þjóðarinnar. En milli austurs og vesturs væri nú til þess að það mætti gerast á svo háttað, að jafnvel gæti gef- sem farsælastan hátt, væri okk- ið vonir um að takast mætti að ur mikil nauðsyn að efla allar fiskirannsóknir svo sem frekast væri unnt. Góður rómur var gerður að máli þeirra framsögumannanna og lýstu fundarmenn sérstakri ánægju sinni yfir frammistöðu íslenzku sendinefndarinnar í Genf. Sigurður Helgason mælti sið- an nokkur orð og lagði áherzlu gerðir, er gripið yrði til, til hags bóta fyrir þjóðinaö Efling víkka landhelgina enn meira en við hefðum getað búizt við fyr- ir ekki löngu síðan. Eymd og vesal- dómur bíða. Guðmundur Jónsson frá Rafn- kelsstöðum ræddi um það, hve alvarlegt ástandið í útvegsmál- unum væri og taldi ekkert ann- að en eymd og vesaldóm bíða á nauðsyn þess, að allir lands- þjóðarinnar, ef útvíkkun land- menn stæðu saman um þær að- helgarinnar yrði ekki komið um kring sem allra fjirst. Valgarður Þorkelsson var sammála J. H. um grunnlínu- dráttinn og minntist auk þess á framkomu Breta í okkar garð, m. a. löndunarbannið og yfir- Hvað ávannst þar? Það sem áunnizt hefur fyrir landhelgisgœzlunnar. íslendinga á ráðstefnunni, kvað Guðbjartur Ólafsson benti liann einkum vera þrennt. Gerð- það, að óhjákvæmilegt yrði að gang þeirra á bátamiðunum, þar ar hefðu verið samþykktir, sem efla landhelgisgæzluna til muna sem þeir kæmu oftlega fram af staðfestu í öllum atriðum þær við stækkun landhelginnar og fullum fjandskap. reglur, er grunnlínan við strend væri því illt, að ekki hefðu ver- Davíð Ólafsson tók svo aftur ar landsins væri dregin eftir ið gerðar ráðstafanir til þess að til máls og kvað það ekkert og væri mjög mikilsvert. Sett- hrinda í framkvæmd þingsálykt nýtt, þótt deilt væri um grunn- ar hefðu verið reglur um vernd- un fiskistofnsins utan fiskveiði- takmarka. Og loks hefði komið fram mjög öflugur stuðningur við 12 mílna landhelgi, þó að skoðanir hefðu annars verið skiptar og endanlegt samkomu- lag ekki náðst. Þrátt fyrir það, að þannig mætti með réttu segja, að tals- verður árangur hefði náðst á ráðstefnunni, sagði ræðumaður að við skyldum ekki vera allt unartillögu þeirri, um byggingu línuna. Þetta atriði væri lík'a nýs varðskips, sem samþykkt meðal þeirra.'sem til athugun- var á þingi ekki alls fyrir löngu. ar væru nú, enda yrði ætíð að Þá kvaðst hann vonast til þess, hugsa vel að því, hvað liægt að Alþingi því, er nú situr, yrði . væri að gera, til þess að fiski- ekki slitið, án þess að teknar mennirnir fái sem mestan afla, hefðu verið ákvarðanir í land-. og við íslendingar getum fengið helgismálinu. ! sem mestan arð af fiskistofnin- Magnús Jónsson talaði næst-.um. ur og kvað okkur íslendinga svo ( Þorkell Sigurðsson var síðast- lengi hafa sótt þetta mál og j ur á mælendaskrá og lagði hann reynt að leita samkomulags við m. a. áherzlu á það, að þörf aðrar þjóðir, að enginn gæti Islendinga fyrir arðinn af fiski- of öruggir um að okkur séu j legið okkur á hálsi fyrir að færa miðunum yrði rökstudd sem allar leiðir opnar. Ekki væri fiskveiðitakmörkin út. Fyrir bezt. Framh. af 1. síðu. hann hefur stundum séð sig knúinn til að meðganga þá gengisfellingu, sem orðin var. Nú eru það ekki lengur breiðu bökin, sem eiga að bera álög- urnar, — heldur öll alþýða manna. Gjöldin eru lögð á hvern kaffidropa, hvern sykur- mola, hvern brauðbita. Aðferð þá, sem höfð hefur verið við undirbúning frum- varpsins, taldi Ólafur ámælis- verða, og andstætt stjórnskip- unarlögum landsins að leita út fyrir þing þjóðarinnar með þeim hætti, sem gert hefði ver- ið. — Það er svo aftur annað mál, sagði hann síðan, — að auðvitað vilja allir vitrir stjórn- málamenn eiga góða samvinnu við stéttarsamtökin og leitast við að ná sem beztu samkomu- lagi við sem flesta hópa í þjóð- félaginu. — Ég kemst að þeirri niður- stöðu, að frumvarpið sé ekki til efnda — heldur til endanlegra svika á öllum gefnum fyrirheit- um. Fyrr en varir erum við lent í öngþveitinu. Og með þessu frumvarpi er aðeins tjaldað til einnar nætur. í síðasta lagi næsta haust skellur á enn verra öngþveiti. — Það, sem Her- mann Jónasson sagði að verða skyldi prófsteinn, er orðið leg- steinn stjórnarinnar. Bófar ruddust um borð. Seinasta skjól stjórnarliða væri svo það, að þeir teldu sér eiginlega allt leyfilegt, af því að Sjálfstæðismenn hefðu verið búnir að sigla þjóðarskútunni í strand!! Ef það væri rétt, kvaðst Ólafur vilja spyrja, hvert skút- an væri nú komin, eftir að stjórnin hefði stýrt henni í sömu stefnu um nær tveggja ára skeið. Hún væri þá senni- lega uppi í eyðimörkinni. Það væri svo á hinn bóginn alls ekki rétt, að skútan hefði verið strönduð. Sjálfstæðismenn hefðu komið henni heilli í höfn til viðgerðar. En þá hefðu bóf- arnir ruðzt um borð og stýri- maðurinn, Eysteinn Jónsson, sem verið hefði á hundavakt- inni, hefði fórnað höndum og gengið í lið með árásarmönnum. Stórfelld svik. Ólafur Björnsson, sem orð hefur fengið fyrir að hafa ver- ið einkar sanngjai'n í gagnrýni sinni á tillögur stjórnarinnar, gat þess i upphafi ræðu sinnar, að ríkisstjórnin ætti þó sízt af öllu sanngirni skilið, svo stór- | felld sem svik hennar væru orð- in. i Þá skýrði hann frá því, að fjölmargir aðilar hefðu þegar sent mótmæli gegn frumvarp- inu til fjárhagsnefndar, sem nú hefur það til meðferðar, þar á meðal Vinnuveitendasamband íslands, Félag ísl. iðnrekenda, Landssamband ísl. útvegs- manna, Útvegsbanki íslands, Landsbanki íslands o. m. fl. | Ólafur rifjaði það síðan upp, 'að í stjórnartíð Sjálfstæðis- ' manna, hefði vísitala fram- færslukostnaðar haldist óbreytt ! frá því í okt. ’52 og fram til verkfallanna 1955, er kommún- jistum tókst að raska því jafn- vægi, sem komið var á. NS,, eftir 22ja mánaða stjórn vinstri- flokkanna, vísitölubindingu og „jólagjöfina“ alkunnu, væru á- lögurnar enn auknar. Það væri einnig' alvörumál, að skuldir ís- lenzka ríkisins hefðu meira em tvöfaldast þann tíma, sem nú- verandi ríkisstjórn hefði setiS að völdum. Tveir þriðju — einn þriðji. Sú aðferð, sem gripið væri (if, væri að meginefni gengisfelling um 55%, en af því að það dygði ekki, væri einnig lagt innfiutn- ingsgjald á tilteknar vörur, til þess að afla tekna til uppbót- anna. — Því mætti segja, að frumvarpið væri að % gengis- felling, en Va uppbótaleiðin, og virtist það koma nokkuð heim við þau styrkleikahlutföll, sem væru á milli hinna tveggja að» ferða innan ríkisstjórnarinnar. — Það er augljóst, að hér er aðeins um bráðabirðgaráðstaf- anir að ræða, sagði prófessor- inn. — Sameiginlega hefur rík- isstjórnin enga stefnu í efna- hagsmálum. Maður veit aðeins svo mikið, að stefnt er í ógæfu- átt, en í hvaða átt er ekki vitað, og á því hafa einstakir flokkar ríkisstjórnarinnar ólíkar skoð- anir. — Við Sjálfstæðismenn þurf- um ekki að óttast það, að vera 1 stjórnarandstöðu, því að fylgí okkar og traust hefur aldrel aukizt meira en á þeim tíma, sem liðinn er síðan núverandi ríkisstjórn tók við völdum, sagði Ólafur Björnsson í lok ræðu sinnar. Bjargráðin og sjómenn. Ásgeir Sigurðsson kvaðst von* ast til þess, að frumvarpið, sem fæli í sér mestu álögur er um gæti, yrði ekki samþykkt ó- breytt. í því væri gert ráð fyrir 55 %\ álagi á gjaldeyri til sjómanna, sem hvarvetna tíðkaðist meðal siglingaþjóða og hér hefði verið veittur til þess að ýta undir 'það, að menn fengjust á skipin. Þetta héfði einnig verið nokkur kjarabót, þó að réttmætara væri að nefna það sárabót fyrir að dvelja löngum stundum fjarri landi sínu og ástvinum. Við hið nýja álag myndu laun sjómanna skerðast um 16,6% og gætu allir séð, hvað af því hlytist. Þá ræddi Ásgeir einnig um skattakerfið almennt, sem hann kvað hafa það í för með sér, að aflasælir skipstjóra neydd- ust til að hverfa í land, þegar | þeir hefðu aðeins verið á sjón- um nokkurn hluta af árinu, því ella yrðu laun þeirra að lang- mestu leyti tekin af þeim I sköttum. Þessu þyrfti að breyta, svo að lögin verði fremur til þess að örfa umrædda menn til starfa í þágu útgerðanna og þeirra, sem með þeim vinna og njóta góðs af aflasæld þeirra. | — Ég trúi því, sagði Ásgeir Sigurðsson að lokum, — að ís- lenzka þjóðin hafi þá giftu til að bera, að henni verði stýrt út úr þeim ófarnaði, .sem hún er nú í. Fundarstjóri var Þorváldur iG. Kristjánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.