Vísir - 19.05.1958, Síða 9
Mánuáaginn 19. maí 1958
VfSSk
9
Helgileikur sýndur í
Bessastaðakirkju.
Höfundur er síra Jakob Jónsson ©g annast
hann sjalfur prestþjónustu í leiknuin.
Reíur og hrafn.
Það fmnast þær sögur, sem eru svo gamlar að eng-
inn veit hver hefur ntað þær eða hvenær þær voru
fyrst sagðar. Þær geta verið mörg þúsund ára gamlar.
Þær eru stöðugt sagðar því gott er að öðlast skilmng
af þeim. Og skilning getum við öll nofað.
Þess vegna skuhð þið í clag fá að heyra eina þá allra
elztu: söguna um refmn cg hrafninn.
Hrafmnn hefur mjög ljóta rödd og þess vegna er
sagt um menn, sem eru kvefaðir að þeir séu ,,hásir eins
og hrafnar“. Og nú hefst sagan á því, að mamma Hrafn
situr á grein með dágcða köku í nefinu — sem hún
haíði stoiið.
Þá kom refunnn. Hann leit upp og sá hrafmnn. Það
má vel vera að hann hafi fengið vatn í munmnn við að
sjá köknna.
— Góðan daginn, kæra frú Hrafn, segir hann með
sykursætn röddu. — Það er yndislegt veður í dag.
— Hn-hn, segir hrafmnn, því annað getur hún ekki
sagt fyrir kökurini.
— Ég hef legið allan daginn og hugsað um, hve
langt er síðan eg hef heyrt hina fallegu rödd yðar, segir
refurinn.
— Hn-hn~hn, segir hrafninn.
— Það eru margir söngfuglar hér í skóginum, en
It. C. Æsa ei&i % :
var sýndur í Bessastaðakirkju í
gær og: verður endurtekinn í
kvöld.
Helgileikurinn „Bartimeus
blindi“ er fyrsti helgileikurinn af
þessarri gerð, sem sýndur er hér
á landi, en sennilega hafa smá-
helgisýningar verið sýndar i ein-
hverjum kirkjum, einkum „leikn
ar“ af unglingum eða sunnudaga
skóiabörnum.
Höfundur þessa helgileiks, séra
Jakob Jónsson, hefur áður sam-
ið tvo jólaleiki, er fluttir voru í
kirkju hans í Wynyard í Sask-
atchewan fyrir mörgum árum.
Annar þeirra einnig sýndur í
vetur um jólaleytið í Díakoni-
skólanum í Árósum í Danmörku.
— „Bartimeus blindi" hefur ver-
ið þýddur á sænsku af séra Sig-
urbirni Einarssyni. Kirkjulegt
le i kfé la gV\ sa m 'o u n d, „Förbundet
för liturgi og dramatik" hefur á-
kveðið að sýna hann á námskeið-
um sínum í vor, og er þá gert
ráð fvrir því, að hann verði sýnd
ur af leikflokkum víðs vegar um
Svíþjóð. — Hefur leikstjórinn
Tuve Nyström búið hann til sýn-
ingar, samkvæmt sænskri hefð.
Það hafði komið til orða, að ann-
að kirkjulegt leikfélag i Svíþjóð
tæki hann til sýningar, en þegar
til kom varð ekki úr því, vegna
þess, að það sýnir aðallega helgi-
leiki af allt annarri gerð og í öðr-
um stíl.
Helgileikurinn er guðræknisat-
höfn — guðþjónusta, að sinu
leyti eins og kirkjuhljómleikar.
Leikurinn er byggður á frá-
sögn Lúkasarguðspjalls um það,
er Jesús læknaði Bartimeus
blinda. Bartimeus er leikinn af
Jóni Aðils. Aðrar persónur erú
Barnið (Valgerður Kristjónsd.)
Auðurinn (Haraldur Björnsson),
Þekkingin (Inga Þórðardóttir),
Valdið, (Valur Gíslason), Þjónn
Valdsins (Ingiberg Hannesson),
j Listin (Helga Bachmann), Þrótt-
urinn (Helgi Skúiason), Dauðinn
(Brynjólfur Jóhannesson), Trúin
(Anna Kristín Þórarinsd.), Vonin
(Herdís Þorvaldsd.), Kærleikur-
inn (Bryndís Pétursd.). Lesari er
Lárus Pálsson, og er hann jafn-
framt leikstjóri. Tvær „raddir"
flytja Regína Þórðardóttir og
Arndís Björnsdóttir.
i Á undan leiknum flutti sóknar-
ur Þorsteinsson ávarp, en
aðist höfundurinn. Hvert sæti
i var skipað í kirkjunni í gær.
yðar rödd er alveg sérstök. Og þar haföi refurinn rétt
fyrir sér.
Hrafninn varð skrýtinn í maganum við þessi fallegu
orð.
— Hn-hn-hn-hn, hélt hún áfram að segja. En hún
hélt kökunm fastri í nefinu.
— Þér vilduð þó ekki syngja, þó ekki væri nema
þrjá eða fjóra tóna. Ö, já. Gerið það. Bara smá tónaröð.
— Hn-hn-hn-hn-hn, sagði nrafninn en heyrði sjálf
að það hljómaði ekki. Og allt í einu gat hún ekki á sér
setið. Hún glennti upp nefið og gaf frá sér rámt hljóð.
Hún missti kökuna — beint niður til refsins, sem var
ekki lengi að hirða hana.
— Kærar þakkir, frú Hrafn, sagði hann. Þetta var
yndisleg söngskemmtun. En samt voru veitingarnar á
eftir það allra bezta.
— Hvað lærið bið svo af þessari sögu? Jú, hlustið á.
Efþað er emhver, sem skjallar þig og segir þér hvað
þú sért vitur og klókur og fallegur, þá skaltu gæta að
þér. Það getur verið að hann ætíi að koma þér tii að
gera einhver heimskupör. Ef til vill meinar hann ekki
neitt með því.
Það er alveg áreiðanlegt ~ 2.
Bankamenn mát-
uðu bíistjéra.
Þriðjudag-inn 6. maí s.l. fór
fram skákkeppni milli banka-
starfsmanna i Reykjavík og bif-
reiðastjóra á Hreyfli á 30 borð.
um, og fór keppnin fram í Út-
vegsbankaniun.
Eftir mörg spennandi og tví-
sýna. keppni sigruðu bankamenn
bifreiðastjórana með 15Yz gegn
14)4 vinning.
Á undan keppninni buðu banka
menn bifreiðastjórunum til kvöld
verðar í húsakynnum Lands-
bankans, og höfðu auðsjáanlega
ekkert til sparað að gera hann
sem veglegastan.
Undir borðum flutti Adóif
Björnsson form. Sambands ísl.
bankastarfsmanna ávarp og bauð
bílstjórana velkomna, bg minnt-
ist m. a. með hlýjum orðum
hinna góðu kynna er skapazzt
hefðu milli þessara aðila, en
þetta var þriðja skákkeppnin,
sem fer fram milli bilstjóra á
Hreyfli og bankamanna í Rvik.
Að. lokinni keppni afhenti Ad-
ólf Björnsson Hreyfilsmqnnum
forkunnarfagran áletraðan bik-
ar, frá Sambandi íslenzkra banka
manna til minningar um þessa
skemmtilegu keppni.
Þorvaldur Jóhannesson veitti
honum viðtöku f. h. Hreyfils-
manna og þakkaði hlý orð og
hinar stórhöfðinglegu móttökur.
Hreyfismenn senda banka-
mönnum sínar alúðarkveðjur og
þakldæti fyrir þessa ógleyman-
legu kvöidstund og glæsilegu
móttökur, en þó fyrst og fpemst
það vinarþel er á bak við þær
stóð og gerði þær svo aðlaðandi.
ÞaS var í maí. Vinaur-! silkicólhlífinni og svo óku
inn var ennþá kaldur, en þær til haliarinnar. Dásam-
vorið var samt komio og lcga failcg blóm voru þar í
allt var fullt af blómum, i glansandi og gegnumsæjum
alveg upp að limgirðing- j vösum cg í einn þeirra, sem
unni og þar talaði vonð leit út eins og hann væn
sínu máli og það talaði frá
litlu eplatré. A því var ein
grem. Hún var svo fersk,
svo blómstrandi og hún var
líka þakin ííngerðum rós-
rauðum brumhncppum. —
Greifafrúin unga braut
greinina af og hélt. henni í
skorinn út í nýfailinn snjó,
var eplatrésgreinin látin.
Það var unaðslegt að horfa
á hana. Og svo varð greinin
hreykin, enda var það ekki
nema mannlegt. Það kom
fólk af ýmsu tagi inn fstof-
urnar og eítir því hva,r það
fíngerðri hendi sinni undir stóð að mannvirðingum,
þorði það að láta skoðun köiluð „Mjólkurfata fjand-
sína í ljós. Eplatrésgrein-[ans“, en það er af cðrum
inni skildist það, að munur kailað fífiil. Aumingja
er á fóiki ems og cr á blómið, hugsaði eplatrés-
gróðn. Sumir eru til greinin, þú getur ekki að
skrauts, aðrir til nytja. Og
þar sem greinin var út við
gluggann, leit hún með
meðaumkvun til þess gróð-
urs, sem var í skurðunum
og á enginu, sem enginn
virti viðlits. Það var eng-
inn sem týndi þessi blóm
og batt úr þeim blómvönd
og sum voru meira að segja
því gert hvað þú ert hvers-
dagsleg, en það er með
grösin og blómin eins og
fólkið, það verður að vera
munur. ,,Munur,“ sagði
sólargeislinn og kyssti
gremina og hann kyssti
líka fífiiínn á enginu.
heiðrar R. Stefánssosi.
Ragnar Stefánsson, ofursti í
varnarliði Bandaríkjanna á ís-
landi, lauk fyrir nokkru kand-
idatsprófi frá Marylandháskóla i
Bandaríkjunum, og var honum
afhent prófskírteinið frá háskól-
anum við hátíðlega athöfn á
Kef'lavíkurflugvelli s.l. miðviku-
dag. Ragnar hefur stundað nám
við bréfaskóia og á kvöldnám-
skeiðum við háskólana Mary-
land and John Hopkins og Loyola
College undanfai'in fimm ár.
Ragnar er fæddur á Seyðis-
firði. Hann hefur senniléga gegnt
herþjónustu lengur hér sam-
fleytt en nokkur annar.TIér var
hann á árunum frá 1942 til 1952
og kom hingað aftur í júlímán-
uði 1956. Kona Ragnars er María
V. Sveinbjörnsdóttir frá ísafirðU