Vísir


Vísir - 19.05.1958, Qupperneq 12

Vísir - 19.05.1958, Qupperneq 12
c -ken Wt8 er édýrara i áskrift en Vísir. tlJfif ituui faern ySur fréttir »g annað wr>(-œt kelm — án fyrirhifnu nf yðar hálfo. Sími 1-16-60. WÉS Munið. að þeir, sem gerast áskrifendur V? j: eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðiS ókeypis til mánaðamóta Sími 1-16-60. Mám’idaginn 19. maí 1958 Afköst nýja borsins 25 sinnum meiri en gömlu boranna. verii r Ifcfi r . r e> 3,1 melrS á Kítwi margunuleikli jarðbor er feyrjibður að snúast og grefur sig öðöíigat, niður í jarðveginn við NóaSún — með 3,1 metra meðal- imtaða. á klukkustund. Þær 58 st., sem boritm hefur verið í gangi, Biefnr bann borað alls 180 metra djúpa ho!u en fyrir var 70 metra töjúp hola og var bordýptin því G gærmorgun 250 metra. Gunnar Böðvarsson yfirmaður farShitadeildar raforkumálast. ríkísins lét blaðamönnum í té eft- árfarandi upplýsingar: Bornum er einkum ætlað að bora eftir jarðgufu á hinum störu jarðgufusvæðum í Hengli, Krýsuvík, Námafjalli og víðar, <og er úíbúnaður hans miðaður við þetta. Þó þótti rétt að hefja foorcm með honum hér í bæjar- Sandi Reykjavikur, enda þótt hér sé ekki um Ieit að jarðgufu að iræða. Er verið að kanna afköst lians við þær aðstæður, sem hér eru fyrir hendi og gera samtím- Ss tilraun til að auka vatns- Bnagn Hitaveitu Reykjavíkur. Þá þaTÍ að reyna öll tæki áður en þau eru send út á land, og einnig þarf a5 æfa. íslenzkt starfslið Iborsins. Iftorað með 25 sinnum EUfciri hraða. Við borinn starfa nú einn Bandaríkjamaður, C. W. Henritte aS aafnL Hefur hann miklaj reynslu I meðferð þessara tækja | •og hefur borað víða um heim, an.a. eftir gufu á Nýja Sjálandi. ViS boranirnar hér i bænum verð ur tmnið í tveim vöktum, frá kl. ®—14 og kl. 14—22. Eru fimm íslendingar á hvorri vakt. Ætlun- 3n -er að bora allan sóiarhringinn, þegar hafíst verður handa um Iboranir á gufusvæðunum. • Þessi fyrsta borun hefur tek- Szt vel og er því augljóst, að um írekari boranir á bæjarlandinu verður að ræða, og verður næst iborað á Klambratúninu. 1 fram- Sialdi af þvi, sem áður er sagt, aná geta þess, að borinn hefur íram aS þessu borað að jafnaði yfír 25 sinnum hraðar en þau 4æM, sem hingað til hafa verið aiotuð til borana eftir heitu vatni í bæjarlandinu. Reksturskostnað- ur hans er að sjálfsögöu marg- faldur kostnaður eldri tækja, og verður því ekki um að ræða stór- fellda lækkun á kostnaði hvers boraðs metra. Of snemmt er að gera tölulegan samanburð á kostnaði. Borinn borar að sjálfsögðu víðari holur en hin eldri tæki og er það út af fyrir sig mikill kost- ur. Má gera ráð fyrir 250—300 mm. vídd en hin eldri tæki bora að jafnaði 110—165 mm. Hin miklu afköst gera kleift að bora á 2 vikum holu, sem áður tók eitt ár að bora, en þetta hefur að sjálfsögðu stórfellda þýðingu. Þjóðhagslega séð er ár- legur hreinn hagnaður af hverj- um litra á sekúndu af 80°c heitu vatni, sem notað er til húsahit- unar, um 100,000 kr. Ný vinda verður fengin. Hingað kominn kostar borinn um 10 millj. krónur. Erlendur kostnaður nemur um 6 millj. kr. og annaðist Landsbankinn milli- göngu um útvegun láns fyrir 80% erlenda kostnaðarins. Lán þetta fékkst hjá First City Nat- ional Bank í New York og er veitt til 5 ára. Öll tæki borsins önnur en vind- an eru gerð fyrir 1500—1800 m. djúpar holur, en vindan er miðuð við 600—700 metra holur. Síðar er gert ráð fyrir, að fest verði kaup á nýrri vindu, þegar þörf krefur. Er það um 2. millj. króna viðbót. Það tekur um 3 daga að flytja borinn úr stað. Þorbjörn Karls- son, verkfræðingur, stjórnar born um, en yfirborstjóri er Rögn- valdur Finnbogasoji. Júgóslavar eru favergi smeykir. BlaSiS Borba, málgagn KomrnánistafIokksins í Júgó- slavín, birtir Harðorða’ grein mm afstöðu Kússa gagnvart Júgóslavín. Segir t greininni, sem qr rit- stjömargrein, að valdhafarnir I Kremi miði að því að neyða Júgóslavíu til að hafna sjálf- stæSi smu, en það muni aldrei fakasL Verður Kýpur skipf ? Greinargerð mn Kýpur verður birt í neðri málstofunni í dag\ Viðræður hafa farið fram að undanförnu sem kunnugt er og tekið hafa þátt í þeim brezkir ráðherrar og sendiherrar Grikk- lands og Tyrklands í London. Að hálfu tyrknesku stjórnar- innar hefur verið sagt í tilefni af þessum viðræðum, að hagsmun- um tyrkneskumælandi manna á eynni væri bezt borgið með skiftingu hennar. ★ Bretar seldu til útflutnings fleiri bifreiðar á fyrsta fjórð- ungl ársins en nokkrum öðr- nm ársfjórðungi fyrr og síð- ar — eða 278.355 (1955, sem var metár, voru á sama tíma seldar til útflutnings 233.670 bifreiðar). Verðmæti útfluttra bifreiða í marz aðeins nam 17 mOlj. pd. Til all alvarlegra óeirða kom á eynni Möltu fyrir nokkru og kviknaði þá beygur í margra brjósti, að þarna væri á uppsigl- ingu vandræðaástnd líkt á Kýpur. Á Möltu eru þó ekki tvö þjóðabrot eins og á Kýpur, en eins og þar hefur margnast mjög andúð gegn Bretum, sem eiga þarna mikla skipasmíðastöð, er hefur verið einn af hornsteinum atvinnulífsins, því að Bretar hafa flotastöð á eynni og miklar viðgerðir á skipum fóru þar fram. Nú hefur viðhorfið breyzt vegna nýrrar áætlunar um sjóherinn og eyjarskeggjar óttast atvinnuleysi. Samtímis ríkir óánægja út af stjórnarskrármálinu. — Á efri myndinni eru verkfallsmenn að grýta bifreið, en á neðri myndinni hafa þeir kveikt í einum umferðarturni lögreglunnar. Tveir bílar og hús skemm- ast við árekstur. #»fiV anenn htntu aneiösli. Harkalegur árekstur varð milli tveggja bifreiða á Vesturgötunni eftir hádegið í gær með þeim af- leiðingum að báðar bifreiðarnar köstuðust á hús, skémmdust stórlega báðai', húsið varð líka fyrir skemmdum, og a.m.k. þrír menn urðu fyrir einhverjum meiðslum. Árekstur þessi skeði laust fyr- ir kl. 2 eftir hádegið. Þá kom strætisvagn eftir Vesturgötunni en varnarliðsbíll eftir Ægisgöt- unni. Bílarnir Skullu þar saman svo harkalega að strætisvagninn kastaðist á húshornið á húsi nr. 28 við Vesturgötu, en varnarliðs- billinn skall á húshliðinni á sama húsi. Við það brotnaði stór rúða í húsinu, bárujárn beygiaðist og fleiri skemmdir urðu á því. Sömu leiðis stórskemmdust báðii- bíl- arnir. Talin er hrein mildi að ekki varð stórslys á farþ’egum í strætisvagninum og talið að það hafi verið því að þakka að flestir eða allir fahþegarnir voru í sæt- um. Þó meiddist einn farþeganna og var fluttur í slysavarðstof- una, var hann talinn rifbeins- brotinn og í morgun kvartaði hann undan þrautum í baki. Bif- reiðarstjórinn í strætisvagnínum [meiddist eitthvað á fæti og far- þegi í varnarliðsbifreiðinni, skrámaðist á andliti við það að að kastast á framrúðuna. Önnur umferðarmál. Maður skemmdi bifreið sína við að aka#á ljósastaur á mótum Rauðarárstigs og Guðrúnargötu í gáer. Var hann að berja úr reykjarpipu sinni og gætti ekki nógu vel að akstrinum á meðan. Þá voru og tveir ölvaðir bif- reiðastjórar teknir við akstur í gær. Slökkviliðið á ferð. Brunaköll voru fjögur um helg ina, en hvergi um verulega elds- voða að ræða og tjón ýmist lít- ið eða ekkert. a Bretland! afsíýrt. J árnbrautarverkf allinu á Bretlandi hefir verið afstýrt. Gengu stærstu samböndin, sem eru 3, að lokum að tilboð- inu um 3% kauphækkun. Var það þó fellt með jöfnum at- kvæðum í stjórn eins þeirra (11:11). Helmda!8ur efnir til ferlar á Snæfellsnes. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna, efnir til ferðar vestur á Snæfellsnes um hvítasummna. Verður farið vestur á Snæ- fellsjökul og nágrenni og lagt af stað frá Reykjavík n. k. laugardag kl. 2 e. h. Á sunnu- daginn verður gengið á jökul- inn- og komið heim á mánu- dagskvöld. Þar sem búast má við mik- illi aðsókn í ferðina, eru vænt- anlegir þátttakendur beðnir að láta skrá sg hið fyrsta í skrif- stofu félagsins í Valhöll við Suðurgötu milli kl. 6 og 7 dag- lega. Upplýsingar í síma 17100' og 17102 eftir kl. 5. Fyrsta sambandsstjórn íraks.og Jórdanío. Fyrsta sambandsstjórn hins nýja sambandsríkis Iraks og Jordaníu hefur verið tilkynnt. Forsætisráðherra hennar er Nuri el Said forsætisráðherra Iraks, en varaforsætisráðherra Ibrahim Hassiní forsætisráð- herra, Jordaníumaður. Næsta misseri verður höfuð- setur sambandsstjórnarinnar Amman, en þar á eftir Damask us. Aðstoð við Jordaníu. Bretar og Bandaríkjamenn halda áfram fjárhagslegri að- stoð við Jordaníu. Bandaríkja- stjórn hefur nú lagt fram 7l/o millj. dollar til að jafna greiðslu halla fjárlaga Jordaníu og 3 millj. dollara til að jafna greiðsluhalla fjárlaga Jordaníu og 3 millj. dollara hefur hún gefið Jordaníu til margháttaðra umbóta, en Bretar veita Jordan- íu aðstoð á þessu ári, sem nem- ur 1 millj. stpd. Sendiherra Japana afhendir skilríki. Sendiherra Japana á Islandi hr.Shigenobu Shima kom tií Keykjavíkur í gær. Hann mun afhenda forseta íslands embættisskilríki sín á morgun. Hr. Shima er rúmlega fimmt- ugur að aldri, fæddur í Kóreu árið 1907, en gekk í utanríkis- þjónustu Japana á þrítugsaldri, fyrst sem sendiráðsfulltrúi í London 1932, en hefur síðan gegnt margháttuðum störfum í þágu heimalandsins, og nú síð- ast var hann skipaður sérlegur sendiherra Japana í Svíþjóð og Noregi í fyrra og hefur búsetu 1 Stokkhólmi. ----„---- * -fc Efnaliags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna hefir samþykkt að stofnuð skuli efnahagsnefnd fyrir Afríku, sem hafi aðalbækistötl í Addis Abeba.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.