Vísir - 21.05.1958, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 21. maí 1958
VlSIB
Z
Aðalfundur V.V.S.Í.:
breytiii§ism
a vEMfamsiisigym
eíiiaíii^KináSanisa u^væn~
lef* — geigvænlegar l»Bikur á loffti.66
vörum, sem iðnfyrirtæki láta í
té.
Reynslan hefur sýnt að skatt-
heimta þessi skapar hið mesta
misrétti og truflar alla sam-
keppn'isaðstöðu fyrirtækjanna
gagnvart þeim mörgu, sem taka
orðið að sér allskonar iðnaðar-
störf án þess, að starfa hjá skráð
um fyrirtækjum, auk þessa geta
umræddir aðilar lagt til ódýr-
Aðalfundur Vinnuveitenda- dregið álagningu þessa stór-' ar efni beint frá efnissölum,
sambands íslands var haldinn eignaskatts og telur, að með lögjsem ekki eru söluskattskyldir.“
hér í Reykjavík dagana 12 til um þessum séu brotin ákvæði Á íundinum flutti Davíð Ól-
Ifi. maí s.I. Voru þar rædd mörg 67. gr. stjórnarskrárinnar um afsson erindi um landhelgis-
þeirra mála, sem nú eru efst á eignarréttinn. j málið. — Meðan á fundi stóð
baugi í efnahags- og atvinnu-( 2. Með þe'im ákvæðum lag- höfðu forseti íslands og félags-
inálum þjóðarinnar. | anna, að skipta eignum félaga málráðherra boð inni fyrir fund
Fundurinn hófst með setn- niður á eigendur þeirra er óhjá- armenn.
ingarræðu formanns Vinnuveit- kvæmilegt, að ósamræmi verð- Fundurinn var fjölmennur og'
endasambandsins, Kjartans ur í skattlagningu milli félaga- sóttu hann fulltrúar víðsvegar
Thors, sem ræddi sérstaklega forma og jafnvel innan sama fé- ag af landinu.
;um væntanlega kaup- og kjara- lags.
samninga við verkalýðsfélögin,! Skattur þessi lendir því með
en sem kunnugt er hafa verka-| öllum þunga sínum á þeim at-
lýðsfélögin hér í Reykjavík vinnurekstri landsmnna, sem
sagt upp samningum fyrir um'rekinn er í einkarekstrl.
30 starfshópa miðað við 1. júní. Með því er verið að stórlama
n.k. Eru þar á meðal öll stærstu allt atvinnulíf landsins, minnka
verkalýðsfélögin svo sem Verka afköst í framleiðslu og draga
mannafélagið Dagsbrún, Iðja^'þannig úr atvinnuframtaki og
félag verksmiðjju|ólks, Verka-jeðlilegri þróun atvinnulífsins.“
kvennafélagið Framsókn, Verzl . Um lögþvingaðar
unarmannafélag Reykjavíkur
a vmnusamnmgum
og Sjómannafélag Reykjavíkuiþ fundurinn eftirfarndi:
v/háseta og kyndara svo nokk-
ur séu nefnd.
Utan Reykjavíkur hafa einn-
ig flest stærstu verkalýðsfélög-
in sagt upp samningum miðað
við sama tíma.
Þá ræddi formaður almennt
um ástand og horfur í atvinnu- !
og efnahagsmálum íslendinga.
Taldi hann þróun þeirra mála
næsta uggvænlega og margar
geigvænlegar blikur á lofti.
Að lokinni ræðu formanns
flutti Björgvin Sigurðsson,
framkvæmdastjóri Vinnuveit-
endasambandsins, ýtarlega
skýrslu um starfsemi sambands
ins á liðnu ári.
breytingar
samþykkti
Á fundinum voru afgreiddar
I ,,Aðalfundur Vinnuveitenda-
|sambands íslands haldinn í
. Reykjavík 12.—16. maí 1958!
mótmælir eindregið þeirri nýju
jStefnu, sem löggjafinn hefur tek
,ið að gefa út lög um kaup og
kjör án samráðs við vinnuveit-
jendur. Bein'ir því aðalfundur-
inn því til framkvæmdanefnd-
ar Vinnuveitendasambandsins
iað sjá um, að framvegis verði
Itekið upp í alla vinnusamning
sambandsins kvæði um, að
samningarnir skuli ekki vera
ibindandi fyrir Vinnuveitenda- j
jsamband íslands eða meðlimil
iþess, ef þeim verður breytt af
! ríkisvaldinu án samþykkis
Vinnuveitendasambandsins."
fjölmargar tillögur, er snerta
atvinnurekstur landsmanna m.
a. eftirfarandi:.
í ályktun um stóreignaskatt,
ikv. lögum nr. 44/1957 segir isstjórn, að fellt yrði niður bæði
.svo: I „söluskattur og framleiðslusjóðs
„1. Fundurinn mótmælir ein-gjald af vinnu, þjónustu og efni-
Ekki nál í túni
e5a fiskur í sjö.
Frá fréttaritara Vísis.
Húsavík í morgun, —
Enn er hér vetrarsvinur á
náttúrunni — ekki grænt strá
og ekkert er farið að vinna í
görðum. I morgun var hér
snjór ó jörð, liraglandi og kulda
veður.
Sauðburður er byi'jaður fyrir
nokkru, en lömb sjást hvorki
á túnum eða í haga. Fé var
látið bera i húsum, því beit er
engin enn, ekki einu sinni fyrir
geldfé. Flestir eru þó vongóðir
um að heybirgðir þrjóti ekki,
enda voru flestir vel birgir
eftir sumarið í fyrra.
Ekki veiðist hér fiskur í sjó.
Bátarnir sem voru á vevtíð fyr-
ir sunnan eru nýkomnir, en
þeir sem hafa róið héðan hafa
ekkert fengið. Það komu tvær
fiskigöngur, en togarnir hirtu
þær áður en þær náðu austur
fyrir Eyjafjörð.
í gagnfræðaskólanum voru í
Skyldusparnaðinum, eins og' vetur 70 börn og 7 í landsprófs-
Þá mælt'ist fundurinn ein- deild.
dregið til þess af Alþingi og rík *
Þrjár hvítasunnuferðir F.l.
A Snæfeflsjökul, Þórssnörk o§ í Landmanna-
laugar.
íþróttamót -
Frh. af 1. síðu.
nema hársbreidd að honum tæk-
ist það.
Langstökk.
1. Villijálmur Einarsson I.R.
7.09 m.
2. Einar Frimannsson K.R. |
6.72 m.
3. Helgi Björnsson Í.R. 6.66 m.
Kúluvarp.
Gunnar Huseby K.R. 15.95 m.
2. Friðrik Guðmundsson K.R.
14.14 m.
3. Vilhjálmur Einarsson Í.R.
13.73 m.
Kringlukast.
1. Friðrik Guðmundsson K.R.
48.23 m.
2. Þorsteinn Löve I.R. 47.05 m.
3. Gunnar Huseby K.R. 43.45 m
Spjótkast
1. Björgvin Hólm Í.R. 56.10 m.
2. Jóel Sigurðsson l.R. 55.91 m.
3. Valbjörn Þorláksson I.R.
53.75 m.
Stúdeotaráð mét-
mælir skatt-
tagningu.
Stúdentaráð gerði svohljóð-
andi samþykkt á fundi sínum
síðastl. laugardag:
Stúdentaráð Háskóla íslands
mótmælir harðlega þeirri gi’ein
í IV. kafla frumvarps til laga
um útflutningssjóð o. fl., sem
ríkisstjórn íslands lagði fyrir
Alþingi hinn 13. maí 1958, þar
sem lagt er til, að 30% yfir-
færslugjald verði lagt á yfir-
færslur fyrir námskostnaði.
I Vill Stúdentaráð meðal ann-
ars þenda á, að tekjuauki ríkis-
sjóðs af ráðstöfun þessari yrði
mjög óverulegur, en hins vegar
kæmi gjald þetta afar hart nið-
ur á hverjum einstökum náms-
manni. Yrði ráðagerð þessi að
lögum, myndu íslenzkir náms-
menn erlendis verða verst úti
allra þjóðfélagsþegna vegna
hinna nýju ráðstafana ríkis-
stjórnarinnar í efnahagsmálum,
því að hér yrði um beina og
raunverulega kjaraskerðingu
að ræða, þar eð námskostnaður
þeirra hækkaði um 30%.
Skorar Stúdentaráð því á Al-
þingi að fella ákvæði þetta nið-
ur úr fyrrgreindu frumvarpi.
Ályktun þessi var samþykkt
einróma.
Ferðafélag fslands efnir til
þriggja ferða um hvítasunnuúa,
«g verður lagt af stað í allar
ferðinar eftir hádegi á Iangardag
og komið aftnr á mánudagslcvöld.
Ein jæssara ferða er á Snæ-
lellsjökui, en það hefur verið
föst venja hjá Ferðaíélaginu frá
því er það var stofnað að efna
til ferða um hvítasunnuna á
Snæfellsjökul. Fyrst var farið
með skipum, en éftir að vega-
samband komst á þangað vestur,
hefur jafnan verið farið í bif-
reiðum.
Auk þess sem gengið verður á
Snæfellsjökul, er ráðgert aS
.skoða umhverfi Arnarstapa, sem
er afburða fagurt, ennfremur
íarið út að Lónsdröngum og
Sönghellir skoðaður.
Öiinur ferðin er svo í Þórs-
mörk og er það íyrsta ferðin
þangað á þessu vori, en úr þvi
er hugmyndin að fara þangað
um' hverja helgi í vor og sumar
túl ágústloka. Þeir sem óska geta
ds’alið á mörkinni milli fei-ða og
gist þá í sæluhúsi Ferðafélagsins
eftir nánara samkomulagi við
skrifstofu félagsins. Um náttúru-
fegurð á Þórsmörk er óþarfi að
fjölyrða.
| Þriðja ferðin um næstu helgi
er í Landmannalauga.r, en næsta
óvenjulegt er að þangað sá farið
svo snemma vors. Efnt verður til
gönguferða um nágrenni Land-
mannalauga, og á heimleiö er
|gert ráð fyrir viðkomu i Land-
mannahelli og jafnvel að gengið
verði á Loðmund.
Gert er ráð fyrir að úr því
kemur fram um miðjan júní efni
Ferðafélagið til vikulegra ferða
í Landmannalaugar og þar verð-
ur einnig sami háttur hafður á
, og við Þórsmerkurferðirnar, að
þeir sem óska geta orðið þar eft-
ir milli ferða og dvaiið þá i Sælu-
húsi Ferðafélagsins á meðan.
!Bæði Landmannalaugar og Þórs-
mörlc eru staðir, sem eru vel þess
verðir að þar sé dvalið a.m.k.
Iviku á hvorum stað til að kynn-
ast hinni ur.dui'samlegu náttúru-
' íegurð.
Miki! ðiEkning á mjóiktir-
frsmleiðslu í Þingeyjarsýslu
S.l. 10 ár hafa bændur fengið ahs
36 millj. króna fyrir mjóik.
Frá fréttaritara Vísis.
Húsavik i gær,
í morgun vav jörð hvít af snjó,
en veður stillt og kalt. Samgöng-
ur liafa færzt í eðlileg-t horf á
vegnm og fhigferðir eru hingað
tvisvar í viku og er að þeim
mikil bót.
Aðalfundur Mjólkursamlags
Þingeyinga hefur nýlokið aðal-
fundi sinum. Eru nú 10 ár frá
því samlagið var stofnað, en áð-
ur var mjólkurbú að Brúum í
Aðaldal frá árinu 1935 og á Húsa
vik frá 1943.
Á þessum 10 fyrstu starfsárum
mjólkursamlagsins hefur 36
millj. króna verið úthlutað til
bænda fyrir innvegna mjólk.
Kostnaður við mjólkurvinnslu
hefur tvöfaldast — úr 23,8 aur-
um í 47,1 eyri á s.l. ári. Endan-
legt verð pr. litra mjólkur árið
1948 var kr. 1,58 en var árið serr
leið kr. 3,11 og hefur það því
einnig tvöfaldast.
Innvegin mjólk s.l. ár nam
rúmlega 2,7 milljónum litra og
úthlutað mjólkurverð til bænda
varð 8 millj. króna. Þess ber að
geta að mjólkurframleiðsla
bænda hefir ekki dregizt sam-
an heldu er mjólkurframleiðsl-
an bein aukning á framleiðslu
ibænda á þessu svæði.
wmt rsmm
30 ára reynsla
tryggir yður
órvals kaffi
Kaffibrennsla
O. JOHNSON &