Vísir - 21.05.1958, Side 9
Miðvikudaginn 21. maí 1958
vísm
J
Þar sem Þorkell Sigurðsson, um aðeins að fara fram á a5 fá
vélstjóri, telur, að Vísir hafi til baka ofurlídnn hluta af þeim
ekki haft rétt eftir honum hluta af landi okkar, sem er
ummæli þau, er hann viðhafði hulir.n sæ. En á þeim hiuta þess
á fundi Heimdállar um land- hafa margar þjóðir látið greip-
helgismálið, hefir hann beðið ar sópa um langt árabil eins og
blaðið íyrir ræðu þá, sem hann þærværu þar á sinu eigin landa.
flutti við það tækifæri. ^ Nú förum við aðeins fram á að
fá lítinn hluta þess til baka aft-
Þegar við erum að ræða um , . .
, , lij , enda mun ekki semna
utfærslu landhelgmnar þa er
mikiJvægast að við getum bor-
vænna, því þessar þjcðir virð-
þær hugsjónir. Fyrst ákvéðum
við það belti, sem væri einka-
veiðisvæði íslenzku þjóðarinn-
ar. Þar næst að allar vinaþjóðir
íslands gætu fengið leyfi til
að veiða ásamt íslendingum
fyrir utan hin tilteknu einlta-
svæði íslendinga. Sanngjarnt
væri að allt landsgrunnið væri
háð einhverskonar eftirliti ís-
lendinga og einhver gagnkvæm
hlunnindi kæmu fyrir leyfi til
veiða. Þarna er því' hugsjón-
in um gagnkvæma tillitssemi
þjóða á milli í fullu gil.di. Ein-
mitt sú hugsjón sem Engilsax-
nesku þjóðirnar töldu sína
æðstu hugsjón, þegar hættur
styrjaldarinnar voru mestar.
íslenzka þjóðin hefur öðlast
ið fram svo haldgóð rök fyrir ast vera tarnar að trúa því> að hinn helga rétt, til afnota allra
- -* -i. - ’’ • ^æi eigl hennan hluta lands auðæfa larids síns — landsins,
ol-.kai. Það má segja, að þetta sem hún fékk í arf frá forfeðr-
okkar móli, að þau verði ekki
véfengd. Hér er um að ræða svo
mikið hagsmunamál margra
stórþjóða, að eg er smeykur
um að þeim nægi ekki, þótt við
sé alldjúpt tekið í árinni; mér
um sínum, sem tóku sér ból-
Farfuglar efna til ferða um
allar helgar í sumar.
Efnt tíl fivítasnnnuferðar í Þérsmörk, en
þar hafa Fsííuobr gróðursett 10 þús. trjá-
ber því skylda til að rökstyðja festu hér, fyrir ellefu öldum. má VÍða sjá 10-12 cm' ársProti
það. Eins og kunnugt er, stcnd- |En þeir heiguðu sér þá iandið>
með fullum rétti getum bent Island a landgrunm sinu, a sv0 langt til hafSj sem sjónvídd
* hatoppi neðansjavar fjallgarðs-!náði> af hæðstu sjónarhæðunli
ms, sem tengir saman gamla fyrir sig og eftirkomendur sína
, °g nýJa heiminn (Það er Amer‘ ;um alla framtíð, svo lengi sem
hættu, ef við stingum ekki við | 'kU. °,g Evr°Pu)- Mlnnsta sam" þyggð héldist á íslandi
... ’ , , . * ., . eigmlega dypi a milli Græn-
fotum. Enda hafa þau sjonarmið: . , í, ,
, ._ , ^ , ... „! land og Islands er um 500 metr-
komið fram að undanfornu, að. .. .„. , . ,
ar, somuleiðis a milli Islands
mikilvægari væru lifskjor 200
á, að 95% þjóðartekna okkar
séu afrakstur fiskveiðanna og
allt efnahagslíf okkar sé í
FarfugládfeUd Keykjavíknr lengSta ferðin um Vesturland
efnir eins og að imdanförnu tU j dagana 2,—17. ágúst. Þá er ráð-
allmargra lengri og skenimri gert að aka um Dali og Barða-
ferðalága í vör og sumar. | strönd til Patreksfjarðar og það
Á tlvítasuhnunni verður far- an á Látrabjarg. Síðan verður
in hin árlega skógræktarför í, íarið með báti inn i botn Arnar-
Sleggjugil i Þórsmörk. Þar hafa fjarðar og síðan verður ekið
Farfugiar þegar plantao yfir 10 sem leið liggur norð'ur Vestfirð-
þús. trjáplöntum, auk þess hef- ina til Isafjarðar. Verður á-
ur birkiskógurinn verið grisjað- herzla lögð á að íara sérn hæg-
ur, sáð grasfræi i uppblásturs- ast yíir til þess að þátttakond-
flög og borinn á þau áburður. um gefist kostur á að sjá sig
Plönturnar hafa dafnað vel og, sem bezt um á leiðinni.
Farfuglar ofna til lengri og
skerpmri helgaferða um hverja
helgi fram á haust og verða sum
milljóna manna; sem ættu hér ,
hagsmuna að gæta, en 150 þús.
manna á íslandi. En þetta eru
og Færeyja.'Landgrunn íslands
nær því niður að 500 metrum,
og byrjar því þar, sem undir-
stöðukeilan fer að halla upp á
Ef lög og réttur á að ráða í
heiminum í framtíðinni, en
á þelm plöntum, sem gróður-
settar voru fyrstu árin.
Þátttaka liefur a’Iltaf verið
góð í skógræktai'ferðunum, í
fyrra tóku t. d. 57 þátt í ferð-
inni.
Áskriftarlisti fyrir skógrækt-
arferðina liggur frammi á skrif
stofunni að Lindargötu 50 á
ekki réttur hins sterka, sem þrjðjudagskvöld kl. 8,30—10. —
hann tekur sér með ofbeldi, þá Earseðlar sækist á miðvikudags-
verðum við að vonast til að nú kvöld á sama tíma. Upplýsingar
verði hafist handa um skyn- j verða V6ittar í síma 15937 á sama
sjónarmiðhins síerkaogsann-jv.ð ff, 5Q0 m-etrum_ Hér ei.u.!samlega útvíkkun fiskiveiði-jtíma-
ar aðeins, að vart skyldi treysta
um of á réttlætiskenndina, ef
hagsmunir eru í veði. Hags-
munir okkar í sambandi við
afrakstur fiskveiðanna hafa
verið svo rækilega settir fram
af okkar ágætu fulltrúum á
hinni nýloknu ráðstefnu í
því rpjög glögg skil milli Is- markanna, sem yrði sérréttinda j Sumarleyfisferðirnar verða
svæði Islendmga á þeirra eigin sem hér ^ir: yikudvöl í Þórs-
landi. Við megum ekki láta mörk dagana 12._20. m hjól.
hótanir um ofbeldi frá þeim
lands og annara landa og ekk-
ert samyrkjubú við önnur lönd
á fiskimiðum íslands. Þær fisk-
veiðiþjóðir, sem hér telja sig
i'eiðaferð um Borgarfjörð á tíma
þjóðum sem mest hafa hrósað bilinu 19._27. júlí, vikudvöl í
4.
göngu að ausa upp af ajiðlind-
. um íslands-. Það verður því
Genf, að það verður tæplegá ! aJdrei lögð of rík áherzla á það)
betur gert. En sá málLutning- jag þetta er alís]enzkt lögsögu-
ur virðist ekki hafa borið þann svæðþ ef ldg og réttur á að vera
árangur, sem vænzt vai eftii. 1 einhvers metinn í heiminum.
Aftur á móti hefi eg ekki séð
að lögð hafi verið sérstök á- j En hvernig getur þetta sjón-
eiga einhvern rétt, eru hér ein- ; sér af því að þær vilji virða Kerlingarfjöllum 26. júii til
rétt smáþjóðanna, telja úr okk-
ur kjarkinn.
Landhelgismálið er nú vissu-
lega á krossgötum, og *sókn
okkar í því stend'ur nú á tíma-
mótum. Eg er e'kki í neinum
ar þeirra í samráði og félagi við
Æskulýðsráð Reykjavíkur. Er
hægt aö fá áætlun um þær og
allar upplýsingar á skrifstofu
Farfugla.
Mirniingaralhöfn um sr.
Þorvald Böðvarsson.
Nokkrir niðjar Þorvalds
Böðvarssonar prests og sálma-
skólds hafa reist honum minn-
isvarða að Holti undir Eyja-
fjöllum, í tilefr.i þess, að.þann
21. maí eru 200 ár Hðin frá
fæ'ðingu hans.
Siðdegis á morgun verður
minningarathöifn -um séra Þor-
vald austur í Holti, og verður
farið þangað frá Ferðaskrifstofu
rikisins kl. 1.30 á morgun og
komið aftur að kvöldi. Þátttak-
nú er, fyrir utan hina' eiginlegu' endur eru beðnir' að panta far
ágúst, ferð norður Kjöl og sið-
an riörður fyrir Langjökul og
niður að I-Iúsafelli i Borgarfirði
dagana 2.10. ágúst. og loks er
vafa um að öll þjóðin væntir breikkun beltaana. En eiris ög tímanlega.
herzla á að skýra fyrir fulltrú- j armið samrímst hugsjóninni nú minnst 12 mílna útfærslu, hér hefur verið sett fram, tel Séra Þörvaldur Böðvarsson
um ráðstefnunnar, að við erum um vestrænt samstarf • mætti ásamt gjörbreytingu á grunn- eg að mjög aukinn þunga berijvar -þrestur á Breiðabólsstað í
ekki að fara fram á að fá neitt, ‘spyrja- Einmitt mjög vel jlínustöðum bæði fyrir Norður- ( að leggja á hina sérstöku lögun^ FljótshÍíð 1783—88, forstöðu-
sem aðrar þjóðir eiga rétt vil eg meina. — Ef vest- j landi, norðausturlandi, suð- grunnsins við ísland, sem tekur j maður eða skólastjóri barna-
á heldur eingöngu það, sem er rænar þjóðir vildu viðurkenna ’ austuiiandi og suðvesturlandi. af allán vafa um að það tilheyri skólans að Hausastöðum 1792—
okkar helgi réttuf samkvæmt þessi rök, þá er auðvelt að leysa ' Með því mætti gjöra mjög íslandi og engu öðru landi. j 1804, prestur á Reynivöllum
helgi
guðs og manna lögum. Við er- málið í fullu samkomulagi við miklar lagfæringar frá því sem
Þorkell Sigurðsson.
stu eftlr þessu
1804—1810, að Holti í Önund-
arfirði 1810—21, að Melum
1821—26, að Holti undir Eyja-
fjöllum 1827—36.
Af honum er mikil ætt kom-
in því að.hann átti 15 börn, sem
ættir eru :frá komnar, en alls
21 barn.
Maurice Chevalier, hinn fjölhæfi
franski listámaður, sem hóf feril sinn
aðeins 12 ára gamall, var orðinn 41 árs,
þegar liann lék í bandarísku myndinni
„Hhe Love Parade“ órið 1929. Hann lék
aðalhlutverkið í meira en tylft íéttra
söngvamynda vestan háfs, en í bessari
köm fram í fyrsta sinn Jeantette Mac-
Donald (til vinstri), sem verið hefur
mjög vinsæl æ síðan. Cheválier verður
70 ára á hessu ári, cn hann er enn jafn-
íeáftrandi fjörugur og fyrir áratugum,
og I»num kemur ekki til huga að hugsa
unx að draga sig í hlé fyrst um sinn.
I ágústmánuði 1949 kepptu japanskir
og bandarískir sundmenn á meistara-
sundmóti í Bandáríkjunum. Japanir
séndv*, fram sex af sínum beztu sund-
rriönnum, og beim tdkst ðð sig:ra i f jór-
um gréinum af fimm, sém þeir tóku
þátt í á móíinu, en þáer voru allar með
frjálsri aðferð. Mésta Stjarna Japana
var Hironshin Furuhashi, sem sigraði í
þrem greinum — 400, 800 og 1500 mtr.
— en auk þess var hann í boðsunds-
flokknum, sem vann 809 m. boðsundið.
Furuhashi var aðeins 21. árs, er hann
vann þetta einstæða afrek.
Matyas Rakosi vavaforsætisróðherra,
og Laszlo Kajk, mnanríkisráðherra
Ungwrjalands, (1 jósklæddur) vorv.
valdamestu raenn þar, þegar þessi mynd
var tékin 1947. Á því óri v.pprættu þeir
alla andstöðu gegn sovétstjórninni. En
aðeins tæpum tveirii árum siðar sakaði
Rajk hengdiu- 15. október 1949. Þégar
Rajk hengdur 15. okótber 1949. Þegar
hann hafði legið næstum sjö ár í gröf
sinni, tilkynnti Rakosi, að áftakan hefði
verið á misskilningi byggð, svo að Rajk
var greftraður á ný með virðingu, en
skömmu síðar féll Rakosi sjálfur.
Hókisi €>ii
s|irengin-si|«
Fregn frá Hiinclien hcrmir,
að atbnrður hafi gerzí þar scm
sýni, að handíeika heri með
gætní „bækur, sem eru þannig
úíbúnar, að þær opnast sjálf-
krafa“.
Áðalritstjóri blaðs liandflótta
Ukrainúmanna fékk fyrir
skömmu senda slíka bók í pósti
frá Frankfurt. Þegar hann
j hafðí tekið umbúðimar utan
' af bókinni varð honufn ekki um
■sél, stökk ut úr þerberginu, því
[að bókin nopnaðist allt í einu
•mjög hægt, þar sem hún lá á
borðinu, en þegar maðúrinn var
nýkominn út úr herberginu
varð þar sprenging mikil, svo
að allt húsið lék á reiðiskjálfi.
Þótt livelluirnn væri mikill,
■ urðu skémrridir á húsinu ekki
miklar. Það kom í ljós ,að bók-
in hét „Fólksflutningar frá
Ukróinu", og var gefin út 5
Prag 1938. ^