Vísir - 21.05.1958, Page 10
XL
VÍSIR
Miðvikudaginn 21. mai 1958
eg þess var, að einhvers konar samdráttur var milli vkkar.
— Þá hefðir þú ekki átt að bíða, Tom. Það var ekki rétt af
þér að bíða einn einasta dag, eftir að þú hafðir tekið eftir þessu.
— Ef til vill hefurðu á réttu að standa. En eg vissi raunar, að
þú varst heiðarleg og áttir ekki fundi með Johnnie einslega.
Og átti eg þá að verða hræddur við það, sem ekki var. Eg hélt
að bezt væri að bíða og halda við þá ráöagerð, að við giftum
okkur í júlí.
Hún leit af honum og horfði út um gluggann á sólskinið á
húsinu beint á móti. Svo sneri hún sér aftur aö honum og sagði:
— Eg hef ekki verðskuldað svona mikið traust.
— Því ekki það, Maura? sagði lrann vingjarnlega. — Segðu
mér það.
Hún hikaði, en sagði svo:
— Það er rétt hjá þér, að eg átti aldrei fundi með Johnnie
í einrúmi. Það gerði eg ekki fyrri en á laugardag. Hann kom
til Temple, þegar eg var þar, síðdegis.
Og hún sagði honum alla söguna.
—■ Þegar hann var farinn, ók eg til kofans, bætti hún við.
Eg ætlaði að sigla til Ostende ásamt Willu. En Johnnie kom.
Hann kom meðan eg beið eftir Willu. Þegar eg sá hann, gat eg
ekki staðið við ákvörðun mína. Eg vissi aöeins, aö eg varð að
taka hann með. Við sigldum án Willu.
Hún gat ekki horft á hann lengur.
— Tom! Það var ekki tilgangurinn, að við yrðum saman aðeins
fáeina daga. Eg ætlaði að vera alltaf hjá honum.
Hún hækkaði málróminn.
— En allt var árangurslaust — og nú er eg komin aftur. Og
eg veit ekki, hvert Johnnie hefur farið.
— Er öllu lokið milli ykkar, Maura?
— Öllu er lokið.
— Gerir Johnnie sér það-ijóst?
— Hann veit, að eg get ekki gifzt honum meðan Irene er á
lífi. Öllu er lokið, bætti hún við.
Hún stóð hægt á fætur og gekk út að glugganum. Kyrrð var
á götunni fyrir neðan gluggann. Hinum megin viö fljótið heyrði
hún Big Ben slá níu. Maura greip fast i gluggatjaldið.
— Fyrirgefðu mér, Tom, sagöi hún. — Þegar eg sagðist skyldi
giftast þér, vissi eg, að eg elskaði Johnnie. Eg ætlazt ekki til
þess, að þú fyrirgefir mér það. En það eina, sem fyrir mig var
að gera nú, var að segja þér allan sannleikann. Nú verð eg aö
fara til Desmonds og segja honum, að við munum ekki ganga i
hjónaband.
gBf*
Tom sat lengi þögull og hreyfði sig ekki. Hún beið þess, að
hann ryfi þögnina.
Loks heyrði hún Tom standa á fætur. Hann gekk til hennar
■og staðnæmdist við hlið hennar. Hún sneri sér að honum.
— Maura! sagði hann. — Minnist þú þess, að eg sagöi þér
einu sinni frá stúlku, sem eg var ástfanginn af. Hún var ítölsk l
og hét Gena?
— Já.
— Þú verður að skilja, að það var ekkert einstakt með ást
þína á Johnnie. Eg hef haft sams konar ást á Genu. Eg hefði
getað gert allt fyrir hana. Nú ert þú óhamingjusöm. Það var eg
líka, þegar Gene dó. Þú verður, að hugsa þér, að hann sé dáinn
og venja þig við þá hugsun.
Hún þagði. Hún fann kverkarnar herpast saman og hún sneri
sér frá honum. En hann tók utan um hana og sneri henni að sér.
— Hvers vegna getum við ekki haldið áfram eins og áður?
Hún reyndi að svara honum, en kom ekki upp orðunum.
— Ef þú kemur með mér til Ratbeg og giftizt mér, geturðu
komizt yfir þetta. Tíminn læknar öll sár. Og eg skyldi aldrei
minnast á þetta. Þar færðu tækifæri til að öölast ró.
— Er ró það eina, sem maður getur vænzt af hjónabandinu?
— Ef þú hefðir gifzt Johnnie, hefði annað verið til. En þú
færð hann ekki, Maura, og án hans er friður og ró það bezta,
sem þú getur öðlast.
— En hvers vegna, Tom? Hvers vegna? sagði hún angurmædd.
Hvers vegna er allt orðið svona öfugt? Hvers vegna býðurðu mér
altaf nýja og nýja möguleika? Eg hef verið þér ótrú. Eg hef rofið
heit mitt. Hvernig geturðu verið öruggur um að eg geri það
ekki aftur?
— Af því að þú ert lík mér, sagði hann. — Þú verður ást-
fangin á þennan hátt aðeins einu sinni á ævkmi.
Allt í einu rétti hún út höndina og greip í ermina á morgun-
slopp hans.
— Segðu mér í hreinskilni, hvers konar tilfinningar þú berð
gagnvart mér. Það er mér þýðingarmest að fá að vita það.
Hann lagði hendurnar á axlir henni.
— Þú veizt, að eg elska þig ekki, sagði hann. — Ekki á sama
hátt og eg elskaði Genu. En ef til er annars konar ást, þá átt
þú hana. Þú hefur alltaf vitað það, Maura. Eg vil, að þú gefir
hjónabandi okkar allt, sem þú hefur aö gefa, Við eigum svo vel
saman, þú og eg.
Á KVÖLDVÖKUNNI
— Þegar þú komst heim frá kofanum í lok fyrra sumarsins
varst þú breytt, hélt hann áfram. Eg hafði ekki hugmynd um,
hvað hafði komiö fyrir þig — eg haföi ekki hugmynd um Johnnie.
Þú varst ekki alveg eins hlédræg og áður. Það var eins og þú
hefðir skyndilega stigið niður á jörðina. Og hafir þú borið harm
vegna Johnnie þá hefur hann að minnasta kosti gert þig mann-
legri gagnvart okkur hinum. Þú ert dóttir Desmonds, sagði hann,
— og hann hefur alltaf tekið fullmikið af tíma þínum. Það var
gaman að sjá breytinguna, sem orðin var á þér. Eins og þú veizt,
hefur mér lengi verið það ljóst, að mig langaði til aö giftast þér.
Og þegar þú komst aftur sá eg allt í einu í huga mér, hvernig
sameiginlegt líf' okkar yrði á Rathbeg.... og það var í réttum
skorðum.
— Og það er það enn þá, bætti hann við og tók fastar um
axlir henni.
— Enn þá? Eftir það sem komið hefur fyrir?
— Ef til vill fremur en áður. Þú ert ekki lengur óskeikul. Þú
hefur orðið að biðja afsökunar á einhverju. Þú hefur brotið á
bak aftur vald Desmonds. Jafnvel þótt það verði ekki varanlegt,
þá var það þó tilraun og hann getur aldrei framar gert kröfu
til þess að hafa fullkomið vald yfir þér.
— En eg er ekki eina konan, sem gæti veitt þér það, sem þú
óskar. Það eru fleiri til, Tom.
Hann hristi höfuðið.
— Það held eg ekki. Aðrar konur mundu heimta þá ást, sem
eg get ekki veitt þeim — og eg er oröin þreyttur á að þurfa út-
skýra það mál. Og eg mundi ekki vilja konu, sem er tilfinninga-
laust fyrir skortinum á raunverulegri ást.
Hann hætti i miðju kafi og bætti síðan við:
— Maura! Finnst þér þetta vera gróft og of hreinskilnislegt?
Þú hefur beðið um að fá að heyra sannleikatin og eg hef sagt
þér hann, og ef þú giftist mér, þarftu ekki að vera í vafa um
neitt. Þú hefur fengið aö vita allt.
, — Eg býð þér ekki þess konar ást, sem karlmaður ætti að
bjóða þér. Þá ást á eg ekki lengur Ul. Eg mundi verða þér um-
í Brisbane í Ástralíu var
James Bernand Donoue sölu-
maður tekinn fastur og dæmd-
ur fyrir að vera í lögreglubún-
ingi við að selja bækling: —•
„Glæpir borga sig ekki.“
★
The Raconteurs, félag rithöf-
unda í Washington, efndi til
ritgerðarsamkeppni um „hvers
vegna menn eru betri rithöf-
undar“ og hélt að lokum veg-
lega veizlu fyrir sigurvegarann:
Frú Orace Woodard.
★
Lögreglustj órinn í Santa Ana
í Kaliforníu hefir samþykkt, að
það sé allt í lagi að leggja
tveimur litlum evrópiskum bif-
reiðum í bílastæði, sem ætlað er
einni stórri amerískri bifreið
og borga einfalt gjald fyrir
báðar.
★
Rýjan mín og kisa.
Um eða fyrir síðustu aldamót
var byggt þinghús við Staðar-
hól í Saurbæ í Dalasýslu. Þar
hét áður Fjósakot sem þinghús-
ið stóð. Var það byggt úr torfi
með timburþiljum. Byggingu
þinghússins önnuðust tveir
karlar, Halldór Kisi og Ressi
rýjan mín. Hann var talinn
launsonur Bólu-Hjálmars.
Þegar þeir félagar höfðu lok-
ið þinghúsbyggingunni var
þetta kveðið:
Byggðu þinghús báðir tveir,
bragnar um það vita;
ríkmannlega rembdust þeir
rýjan mín og kisa.
★
— Hundkvikindið reyndi að
hylja sig' í sínu eigin gelti. —
V. S.
mmmmi
E. R. Burroughs
-TAHIAM-
,,Svo,“ sagði Veera, ,,Tar-
zan lét þá ágirndina á stein-
inum verða til þess að hann
ílæktist í þessari giidru.“
Hann skemmti sér enn við
að vera búinn að fanga
Tarzan og rétti nú hendina
út eftir roðasteininum. „Það
er nokkuð, sem þú verður
að fá að vita. Þessi fallegi
steinn sem þú hefur lagt svo
mikið í hættu til að komast
höndum yfir er ekki annað
en auðvirðilegt gler.“
Mureyringar í söng-
lör til suðurlands.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í gær.
Karlakór Akureyrar mun
i'æntanlega fara í söngför tii
Suðurlands seinna í vor, og
syngja þá m. a. í Reykjavík
Akranesi og víðar.
Kórinn efndi til söng-
skemmtunar undir stjórn Ás-
geirs Jónssonar söngkennara í
Nýja bíói í gær fyrir full-
skipuðu húsi og við forkunnar
góðar undirtektir áheyrenda.
í kórnum eru 43 söngmenn.
Einsöngvarar voru þrír, þeir
Jóhann og Jósteinn Konráðs-
synir og Eiríkur Stefánsson, en
undirleik annaðist ungfrú Guð-
rún Kristinsdóttir píanóleikari.
Varð kórinn að endurtaka mörg
lög og auk þess syngja auka-
iög.
i lolc hljómleilcanna voru
söngstjóra, einsöngvurum og
undirisikara færðir margir
blómvendir.
Kariakór Akureyrar hefir
gert ráð fyrir að efna til söng-
farar suður á land þann 15.
júní nk. og mun þá m. a. syngja
bæði í Reykj.ivílc, Akranesi og
víðar.
Miðyikitda^ginn 21. maí 1958
VlSIR
11
hverfur, þessL,sýn„,;,ep nokkru • loíað upphæð sem nemur nær
seinna verð.uri raér litið aftur 20 þúsund kr.óhum, af þvi höfi
inn eítir kirkjutmi og ér Snorri ég þegar greitt helminginn. Búið
þá klæddur fuljum mesáuskrúða, er þegar að gefa ljósastjáka .1:1.
geysi fjTÍrferðamikill sem fyrr,! kirkjunnr.r, bú ð er ao útvcga
og skrýdclur nýjum rauðbláum j hökul og ryl.kilin og loks hcíi
hökli með krossi. Man ég það j ég lagt drög að smíði prédikun-
síðast að Snorri lét syngja sálm-i arstóls, scm einn aíkomandi
inn „Þin kirkja góði guð". Draum; Snorra, Hjálmar Þorsteinsson
urinn varð ekki lengri pg siðan húsgagnasmíðameistari h.eíur
Bretar eitn rhestir
--. -.-••• - .' {;
tesveSgir.
hefur Snorri ekki gert vart við
sig.
— Og nú er Snorri í þann veg-
inn að koma upp kirkju á Húsa-
felli, þótt dauður sé. Hver ber
kostnaðinn við þetta fyrlrtæki
hans?
— Eins og ég hef áður sagt
eru það ýmsir vinir Húsafells,
og sjálfur hefi ég lagt fram eða 1
haft góð orð um að gera. Þá
liafa ýmsar peningagjafir borizt
til kirkjubyggingarinnar frá vin-
um Húsafells fjær og nær. Má
segja að margar stoðir renn'
undir kii-kju þá, sem Snorri bað
mig um í draumi og vor.and'
líða ekki mörg ár unz hún verð-
ur fullgerð.
Kirkjan í smíðum, sem Snorri bað um að byggð vrði á Hsisafelli.
Snorri bað um kirkfu —
Framh. af 3. síðu.
inn. Halldór er afkomandi séra
Snorra.
— Og þú segir að séra Snorri
haíi birzt þér í draumi.
— Hann gerði það oft og leit
alltaf eins út. Hár maður vexti
og mjög gildur, lotinn í herðum,
handleggjadigur svo af bar. Var
með hvítt alslcegg og hárskúf úr
vinstri nös, sem náði niður und-
ir munnvik. Fagureygur og tah
aði seint en skýrt. Klæddur var
Snorri mósvartrl hempu úr ein-
skiftu sem náði á hné niður, og í
stað prestakraga bar hann spaða.
— Þannig birtist hann mér og
þannig stendur hann Ijóslifandi
fyrir hugskotssjónum mínum.
— Og hvað sagði Húsafells-
klerkur?
Vildi ekki láta klauf-
dýr troða á sér.
— Fyrst þegar hann kom til mín
sagði hann til nafns, kvaðst vera
séra Snorri, og hafa eina bón
fram að flytja sem hann bað
mig lengstra orða að uppfylla
fyrir sig. Sú bón væri í því fólg-
ín að láta ekki klaufdýr troða
á sér öllu lengur.
Svo ikom hann annað sinn og
hið þriðja. 1 það skifti var hann
með reiðisvip, þungur á brún og
spurði mig með ásökunarrödd
hversvegna ég hafi ekki gert
það sem hann hefði beðið mig
nm. Kvaðst ekki mundi koma
aftur fyrst um sinn, því hann
þurfi að fara brott um nokkurn
tíma, en kvaðst leggja traust
sitt á mig og að ég brygðist sér
ekki.
— Fórstu þá að girða?
— Nei. Eg var ekki öruggur
enn hvað karl ætti við með þess-
«m oi-ðum. En skömmu seinna
hitti ég Kristleif fræðimann á
Stóra-Kroppi, sem var Húsfell-
ingur að uppruna og nákominn
ættingí og afkomandi séra
Shoi'ra. Eg spurði hann hvort
hann gæti ráðið drauminn og til
hvers Snorri ætlaðist.
Kristleifur kvað karl Vilja láta
girða lcirkjugarðinn að nýju, en
hann var löngu fallinn og jafn-
aður við jörðu svo búpeningur
gekk þar milli leiðanna og yfir
þau, og hafði gert svo um ára-
tugi. Mér hraus hugur við kostn-
aðinum, sem af þessu leiddi, en
lagði samt í að girða garðinn á
eigin spýtur.
— Þá hefur hýrnað yfir Snorra
gamla.
— Mig dreymdi Snorrá nokisru ■
eftir að girðingin umhverfis
lcirkjugarðimi var komin upp.
Fannst mér sern. ég Væri stadd-
ur í Húsafellskirkjunni gömlu
og var hún full af fólki. Ekki
veitti ég öðru fólki athygli en
sérá' Snorra og konu sem sat í
næst innsta sæti norðanmegin í
kirkjunni. Var kona þessi lagleg
og klædd svartri hempu með
baldiruðum földum. SnoiTi lcarl
vék sér að mér og sagði: Hafðu
guðs þakkir fyrir",' en konan
bauð mér sæti við hiið sér. Elcki
var mér ijóst hvort ég séttist þar
■ eða ekki, eklci man ég heldur
meira hvað gerðist í kirkjunni,
j en litlu Síðar er ég kominn út
i kirkjugarð. Kemur konan þá á
eftir mér og ávarþar mig með
náfni. Hún kveður enga
von að ég þekki sig, því hún sé
Halldóra Jakobsdóttir (Snorra-
sonar) amma mín. Béndir hún
mér á gröf við norðurvegg
lcirkjunnar og segir: „Þarna átt
þú að liggja, drengur minn!“ að
því búnu gerði hún bæn við leiði
Jakobs föður síns og úr því
hvarf mér þessi draumsýn og
ég vaknaði.
„Hér á að vera
kirkja..
— En hvað er um kirkjubygg-
inguna? Hvernig kom Snorri þér
til þess að heíja kirkjubygg-
ingu?
— Það var mörgum árum
seinna að mig dreymdi séra
Snorra enn. Þá segir hann við
mig: „Hér var kirkja, hér á að
vera kirkja, hana áttu að styrkja
og hér sk«l ég mess.a", svo
hvarf hann.
Þennan draum sagði ég nokkru
seinna séra Þorstéini Briem A
I Akranesi. Eftir það lét hann sér
'annt um að kirkja yrði byggð á
Húsafelli, enda má segja að
þessi draumur hafi verið orsök
og upphaf þess að byrjað hefur
verið á kirkjubyggingu á Húsa-
; felli.
— Hefur þig dreymt séra
jSnorra forföður þinn siðan?
' Þín kirkja
góði guð.
| — Mig dreymdi hann siðast í
fyrra. Mig dreymdi að nýja
kirkjan væri komin upp, full-
gerð og Ijósmáluð að innan og
að ég væri staddur inni í henni.
Sé ég þá karl og konu sitja á
innsta bekk kirkjunar að sunn-
anverðu og fannst það vera séra
Snorri og Hildur kona hans. Svo
Norræn listiðnaðarsýning
haldin í París í haust.
- VerÖa ísfenzk sjöl útfiiutnlngsvara?
I byrjun nóvembcrmánaðar samsýningu á listiðnaði í höf-
munu Norðurlöndin fimm efna uoborg listanna, París, með
til sameiginlegrar listiðnaðar- norrænu frændþjóðunum, sem
sýningar í París í boði frauska jeru í fremstu röð meðal þjóða
menntamálaráðuneytisins. Sýn- heims á þessu sviði. Stjórn
ingin verður haldin í listasafni I „íslenzkrar listiðnaðar" treystir
iranska ríkisins og mun standa því, á það, að allir, sem að list-
fram í febrúar næsta árs.
Félagið „íslenzk listiðn" hef-
ur frá stofnun sinni 1955 leitast
við að efla áhuga og auka skiln-
ing almennings á gildi list-
ræns iðnaðar og þegar orðið
nokkuð ágengt 1 þeim efnum.
Því hefur nú verið falið að und-
irbúa þátttöku íslenzkra list-
iðnaðarmanna í sýningu þess-
ari og annast um framkvæmdir eigi Slðar en 4' júní n' k' sam‘
iband við einhvern úr sýningar-
iðnum vinna, leggist á eitt um
að gera íslenzku sýningardeild-
ina svo úr garði, að til særndar
verði.
Vegna margvíslegrar undir-
irbúningsvinnu, sem ljúka þarf
á næstu vikum, er nauðsynlegt,
að allir, sem ósba að taka þátt
í sýningunni, hafi hið fyrsta og
I ritinu „Monthly Eulietin
of agricultural Economics and
Statistics". (efnahagslegar hag-
skýrslur um landbúnaðarmál),
sem gefið er út af Landbúnað-
ar- og matvælastoínun Sam-
einuðu þjóðanna -— FAO —,
segir, að 1957 hafi terækt í heirrí
inum náð ríýju hámarki. Það ár
voru ræktaðar 700.000 smálest-
ir af tei í öllum lieiminum á
móti 680.000 smálesturn árið
þar áður. Á árunum 1934—1938
nam teræktin í heiminum að
jafnaði 466.000 smálestum.
Bi-etar eru cnn mestu te-
drykkjumenn veralda'rinnar. Á
árinu 1957 fluttu ,þeir inn
256.100 smálestir af tei, sem er
meira en þeir hafa nokkru
sinni fyrr flutt inn á einu ári.
Þetta svarar til þess, að hvert
einasta mannsbarn á Bretlandi
noti árlega um 9 pund af tei.
Næstir í tedrykkju koma írar,
sem fluttu inn te, sem svarar
til álíka neyzlu og er í Bret-'
landi. — Til samanburðar má
geta þess, að í Bandaríkjunum
notar hver maður að meðaltali
0.28 kg. af tei árlega.
Tveir fyrrverandi ráðherrar
Mintovs hafa verið lia,ndíekn-
ir á Möltu.
og dómnefndinni, en hún er svo lagsnefnd sýningarinnar eiga af
skipuð: Björn Th. Björnsson íslands hálfu sæti þeir Lúðvík
af þeirra hálfu.
Þetta verður í fjórða sinn
sem félagið tekuí þátt í sýn- . , _ _ Y
, , . . . formaður, frú Valgerður Briem, Guðmundsson skoiastp, form.
mgu erlendis, og hefur einkum i „ ’ b f , , .. ,..v ... „
, „ - , ... ..... Johannes Johannesson, Skarp- „Islenzkrar listiðnaðar", og
verið synd silfur- og gullsmiði, , ’ . ’
héðmn Jóhannsson og Sveinn Knstjan Albertsson menmng-
Kjarval. arfulltrúi íslenzka senairáðsins
í framkvæmda- eða skipu- í París.
margskonar vefnaður, bati-
vinna, smelt, baldýring, tré-
skurður, stofuborð, ásaumaðir
skermar, að ógleymdu fögru,
listrænu prjónlesi, langsjölum
og þríhyrnum, sem vakið hafa
hvað mesta athygli ytra. Þar
sem gert er ráð fyrir því, að
kjarni sýningardeildar hvers
lands Verði sú listiðngrein, sem
séi’stæðust er fyrir landið og
þjóðina, mun hinu síðastnefnda
væntanlega verða skipað í önd-
vegi íslenzku deildarinnar en
að öðru leyti kappkostað að
hafa fjölbreytnina sem mesta.
íslenzk sjöl á herðuin
erlendra hefðarkvenna.
Sú skoðun hefur átt talsverðu
fylgi að fagna meðal gesta á
íyrri sýningum félagsins er-
lendis, að hið fagra og vandaða
íslenzka prjónles gæti orðið
eftirsótt af vandlátum skart-
konum og þannig líka auðseld
vara í glæsilegum vöruhúsum
stórborganna. Þessi ummæli
gefa tilefni til þess að áhugi
fyrir íslenzkum sjölum verði
efldur og þeim komið á markað
erlendis, ef með því mótLmætti
takast að gera þau að arðsamri
útflutningsvöru. Ef svo færi,
væri gildi slikra sýninga, er
hér verður um að ræða, ekki
einungis menningarlegt heldur
einnig viðskiptalegt og kærni
það vel fátæku þjóðarbúinu.
Gráísöngvarinn cr enn á ferðinni, en í kvöld kl. 8 er næst síð-
asta sýning og er hún sú 49. Búið er að sýna leikritisE óslitið
síðan í nóveinber byrjun í haust. Þessa skemmtiiegu teikningut
fslendingum er lagður mikill J hefur Haildór Pétursson nylega gert af þeim Brynjólfi Jóhanns-
vandi á herðar, að taka þátt í | syni og Heígu Valtýsdóttur í leiknum. i
Allir, sem að listiðnaði vinna,
hvattir tii þátttöku.