Vísir - 21.05.1958, Page 12
f kkart MaS er édýrara f áskrift ea Vísir.
LáW S*«n» faera yðnr fréttir *g annað
íwterfri kelra — án fyrirhafnar nl
yðar hálfo.
Sími 1-16-60.
Munið, a!i þeir, sem gerasi áskrifendnr
Víáis eftir Mi hvers mánaðar, fá blaðiS
ákeypls til manaðamótn..
Símí 1-16-60.
Miðvikudaginn 21. maí 1958
A5 vestan:
MJólkurárvirkjun tekur
e.Lv. til starfa í jaíní.
v»r og gróðurlaust á
VesffjörðuíJBi.
ísaf. 14. maí 1958.
ViDnst við Mjóikurárvirkjun í
&r*iarfir-ði hófst um niiðjan apríl
n>áau3. Er unnið þar af kappi og
standa vonir til að virkjunin
fijyrjí að starfa í næsta mánuði.
Bráðlega verður gengið frá
íagningu háspennustrengs yfir
Dýrafjörð og Arnarfjörð. Vita-
ekipKS Hermóður leggur streng-
Snn. Yfir Dýraf jörð verður streng
turinn Iagður þvert yfir fjörðinn
og kemur á land rétt fyrir innan
svæði Halans, að mikið ísrek sé
á sveimi hér úti fyrir Vestfjörð-
um. Telja togarar, að ísrekið
hafi undanfarið náð frá Víkurál
og allt austur að Horni. Meðan
svo stendur er engin von hlýrri
veðráttu. Hefur nú að undan-
förnu verið frost á hverri nóttu
og hiti rétt við frostmark eða
sáralítill að degi til.
Á Ströndum hefur verið snjó-
Veiddu 5000 seli á
2 sólarhringum.
Frá fréttaritara Vísis —
Osló í gær.
íshafsbáturinn „Nordbjörn“
kom til Tromsö á dögunum með
16 þúsiuid seli eftir velheppnaða
veiðiferð til Nýfundnalands.
„Nordbjörn" er fyrsti norski
báturinn, sem kemur heim af
veiðum á þessum slóðum. Skip-
stjórinn segir, að aðstæður hafi
verið erfiðar framan af og engu
sé líka'ra, en að náttúran grípi í
taumana, til þess að tryggja við-
gang selsins.
legur árangnr á fyrsta
frjáfsíþróttamátí vorsins.
Var þó nepjukuldi - aðeins 5 st. hiti.
Á Í5’rsta frjálsíþróttamóti
vorsins — Jóelsmótinu — sem
háð var á vegum Í.E. í gær-
kveldi, náðlst prýðilegiu- árang-
ur i mörgum greinum, þrátt fyr-
stiga hiía.
Mótið hófst með því að for-
maður l.R. Jakob Hafstein flutti
stutta tölu þar sem hann rakti
í stórum dráttum íþróttaferil
Jóels Sigurðssonar, sem að þessu
Gnægð sels Vár á miðunum og sinni var sérstaklega heiðraður,
hefði ísinn verið betri við að og færði Jakob honum fyrir
fást mundi ekki hafa verið nein- hönd Í.R. íorkunnar fagran grip
um erfiðleikum bundið að fá að gjöf, en það var lárviðarsveig-
bylur síðustu dagana, en vetur- góðan afla á skömmum tíma. Ein ur á stalli með silfurspjóti og
inn fram að sumarmálum ein-
IÞingeyraroddann. Fjörðurinn er hver sá snjóaminnsti í byggð og
íæplega 2 kílómetra breiður. Yf-
Sr Arnarfjörð verður háspennu-
Ktrengurinn Iagður frá Tjalda-
nesi, á norðurströnd Arnarfjarð- af því sem rekið hefur er staura-
ar, og tekur land skammt fyrir ! viður, en lítið rekið af stórviði.
mildasti, sem elstu menn muna.
Talsverður trjáreki var í vet-
ur og er enn á Ströndum. Mest
aitan Bíldudalseyri. Sú vegalengd
ær um 9 km.
Gert er ráð fyrir, að Bíldudal-
mr, Tálknafjörður og Patreks-
íjörður fái rafmagn frá Mjólkur-
árvirkjun stuttu eftir að gengið
verSur frá lagningu og tengingu
Iháspennustrengsins yfir Arnar-
íjörS.
t>að verður Vestfirðingum
maikill gleðidagur þegar rafork-
an frá Mjólkurárvirkjun nær til
Byrjað er að flytja burtu nokk-
uð af stauraviði. Er mikill mark-
aður fyrir hann innanlands.
Fjallvegir.
Engin tilraun hefur enn verið
gerð til að opna fjallvegina yfir
Breiðadalsheiði og Botnsheiði, en
við heyrum í útvarpinu og les-
um i blöðunum, að búið sé að
opna enn hærri fjallvegi allstað-
ar annarsstaðar á landinu. Hvers
lallra kauptúnanna á Vestfjörð- eiga Vestfirðingar að gjalda?
om, vestan Breiðadalsheiðar. Satt að segja kemur þessi
Margir óttast að virkjunin, eins spurning oft í hugann þegar um
©g hún er nú, verði brátt of lítil. ; einhverjar opinberar fram-
I kvæmdir er að ræða. Okkur
Tíöarfar Ifinnst þá æði oft, að við séum
Jhér á Vestfjörðum hefur í allt hornrekur annarra landsbúa. En
vor verið mjög kalt. Sérhvert Þaö viljum við ekki vera. Teljum
strá, sem fæðist af ylgeislum sól- leggjum svo mikið fram
ar, deyr jafnharðan næstu nótt sameiginlegra þarfa þjóðar-
Íyrír Frosta jarli. Hann hefur búsins> að við eigum rétt til
ráðið hér ríkjum þetta vor, sem ! sanngjarnlegra skifta og sem
fgrimmlyndur einvaldur konung-
air. Vorið hefur líka verið óvenju
þurrt. Á það mikinn þátt í gróð-
mrleysinu. Fyrri hluta aprílmán-
aðar leit hið bezta út með vor-
jgróður, en þær vonir hafa allar
visnað og dáið. Sauðburður er
mú aímennt byrjaður, sumstaðar
áyrír nokkru. Kemur sér illa
Jfyrir bændur ef slíkur kuldi og
ígróðurleysi stendur enn um
Biríð.
Snjór er mikill ennþá, eink-
tun til fjalla. Þar virðist ekkert
Siafa leyst nú um langan tíma.
Það hefur frétzt frá togurum,
sem nú eru að veiðum á austur-
aflahrotan stóð í tvo sólarhringa með persónulegri áletrun til Jó-
samfleytt og öfluðu skipsmenn els.
á „Nordbjörn" 5000 sela á’þeiml Þá var og tilkynnt á íþrótta-
tíma. | vellinum í gærkveldi að skeyti
Hríðarveður á Norðurlandi
Jörð alhvít or5fn og bænrfur ví5a uggandi
sökum heyskorts.
jafnastra.
Arn
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í niorgun. —
I langan tíma hefur ekki
verið eins kuldalegt á Norður-
landi sem í nótt og morgun,
því snjókoma hefur verið lun
norðanvert landið og í morgun
var alhvítt orðið um Þingeyjar-
sýslur allar, Eyjafjörð, Flatey
og Grímsey og í Ólafsfirði var
fcikna snjókoma með hvass-
viðri í morgun.
Frá Grímsey var símað í
morgun að þetta væri eitt hið
kaldasta vor, sem komið hafi
þar um langt skeið og nætur-
frost 2—3 stig, verið þar á
hverri nóttu að undanförnu. —
Sama gegnir um Flatey á Sjálf-
anda og báðum þessum stöðum
Fé á gjöf í Húnavatnssýslum.
Sauðburður byrjaður en hvergi örlar
fyrir gróðri.
frrá fréttaritara Vísis — Magnús Gíslason framkvæmdar-
Blönduósi í gær. stjóri Norræna félagsins, Sveinn
I Húnavatnssýslum hefur Ásgeirsson ritari þess og E.
verið kuldatíð í allt vor og hvergi Malmqvist, sem kom frá Reykja-
gróðurnál komin enn þá. Frost vik norður á Blöduós til þess að
Mótmæli frá
Túnis.
Túnisstjórn hefur sent frönsku
stjörnínni mófinæli út af þvi, að
tfranshar herflugvélar flugu yf-
Br nugvelli Túnis og lentu þar.
Var hér um 4 franskar her-
ílugvélar að ræða og gerðist
f>etta um það leyti, sem franskir
Jiermenn rændu 6 Túnisher-
mönnum nú fyrir skemmstu er
fæir tóku tvær varðstöðvar í bili,
skammt frá landamærum Alsír,
en innan landamæra Túnis.
liefur verið allar nætur til þessa
og jafnvel komizt niður í 6-7 st.
þegar það hefur verið mest.
stofna deildina.
Stofnendur voru rúmlega 50
að tölu. Var Páll Kolka héraðs-
Sauðfé er allsstaðar gefið inni læknir kjörinn formaður og með-
sökum kulda og gróðurleysis. stjórnendur Sverrir Magnússon
Frézt hafði að fé hafi verið dýralæknir, frú Alma Ellertson,
sleppt nokkra daga á tveimur Björn Bergmann kennari og
bæjum inn til dala, en var tekið Hermann Þórarinsson kennari.
á hús og gjöf þegar sauðburður j
hðfst, enda ekki um annað að
ræða. Sauðburður er hvarvetna
byrjaður.
Þrátt fyrir óvenju gjafafrek-
an vetur og vor hafa bændur
yfirleitt næg hey, en verða hins-
vegar að gefa mikinn fóðurbæti.
Norræn deild stofnuð
Á sunnudag var stofnuð á
Blönduósi deild í Norræna félag-
inu. Höfðu þeir forystu um það
Barnaskólinn.
j Þann 10. maí s.l. var barna-
skólanum á Blönduósi slitiði en
! 100 börn gengu undir próf í vor.
Þar af luku 9 fullnaðarprófi og
6 þ eirrameð 1. einkun. Hæzta
einkunn.
Vegir eru þurrir orðnir og
mjög góðir yfirferðar hvarvetna
í héraðinu.
Fiskilaust er með öllu á
Skagaströnd.
var snjókoma í morgun. — í
Grímsey eru heybirgðir senn á
þrotum og verður að fá hey
þangað frá meginlandinu. Mun
m.a. Drangur fara með hey til
Grímseyjar á föstudaginn kem-
ur. Grímseyingar eru byrjaðir
að síga í björg eftir eggjum, en
fuglinn hefur lítið orpið til
þessa sökum kulda.
Áður hefur verið skýrt frá
heyþurrð á ýmsum bæjum í
Fnjóskadal og Bárðardal, en
Flateyingar búast við að hafa
nóg hey, ef ótíð helzt ekki þeim
mun lengur.
Frá Ólafsfirði var símað í
morgun að þar væri slyddu-
veður með feikna úrkomu og
hvassviðri að sama skapi. Þar
hefur enn ekki sézt grænt srá
í vor. Ríkir þar hálfgert hall-
ærisástand, því bændur eru í
þann veginn að verða heylausir,
er. auk þess ríkir þar algert
atvinnuleysi og voraflinn hefur
gersamlega brugðist.
Þess má að lokum geta að
Veðurstofan spáir í morgun
hríðarveðri á Norðurlandi í
dag og nótt,
Sendiherra afhend-
ir skilríki.
Hinn nýi sendiherra Japans
á fslandi, herra Shigenobu
Shima, afhenti í gær (þriðjudag
20. maí 1958) forseta fslands
trúnaðarbréf sitt við hátíðlega
athöfn á Bessastöðum, að við-
stöddum utanríkisráðherra.
Að athöfninni lokinni snæddu
sendiherrahjónin og utanríkis-
ráðherra og frú hans hádegis-
▼erð í boði forsetahjónanna,
ásamt nokkrum öðrum gestum.
Reykjavík, 20. naaí 1958.
hafi borizt frá heimsmethafah-
um og ólympíusigurvegarnnum
í þrístökki De Silva að hann
myndi koma til fslands i sumar
og keppa í þrístökki við
Vilhjálm Einarsson. Sú keppni
verður væntanlega á frjáls-
íþróttamóti f.R. um mánaðamót-
in júní-júli.
— Árangur í einstökum grein-
um mótsins í gær urðu þessi:
100 m. iilaup.
1. Hilmar Þorbjörnsson A
10.7 sek.
2. Valbjörn Þorláksson Í.R.
11.0 sek.
3. Höskuldur Pálsson Í.B.K.
11.4 sek.
300 m. hlaup.
1. Sigurður Gíslason K.R.
38.0 sek.
2. Karl Hólm f.R. 39.7 sek.
3. Kristleifur Guðbjörnsson
K.R. 40.7 sek.
3000 m. hlaup.
1. Kristján
9:01.8 mín.
2. Sigurður
9:21.6 mín.
3. Hafsteinn
9:26.8 mín.
Jóhannsson Í.R.
Guðnason Í.R.
Sveinsson Self.
110 m. grindahlaup.
1. Pétur Rögnvaldsson K.R.
15.7 sek.
2. Bjarni Hólm Í.R. 15.8 sek.
3. Sigurður Björnsson Í.R.
16.2 sek.
4x100 m. boðhlaup.
1. Sveit K.R. 45.4 sek.
2. Sveit l.R. 45.5 sek.
80 m. hlaup drengja.
1. Grétar Þorsteinsson Á 9.7
sek.
2. Steindór Guðjónsson Í.R.
10.1 sek.
3. Sigurður Þórðarson K.R.
10.2 sek.
600 m. hlaup drengja.
1. Grétar Þorsteinsson Á
1:28.4 mín.
2. Helgi Hólm f.R. 1:31.4 min.
3. Sigurður Þórðarson K.R.
1:34.2 mín.
Stangarsökk.
1. Valbjörn Þorláksson Í.R.
4.20 m.
2. Heiðar Georgsson Í.R.
4.10 m.
3. Valgarður Sigurðsson f.R.
3.70 m.
Valbjörn gerði tilraun til að
stökkva 4.42 m. og munaði ekki
Frh. á 7. síðu
Rá5stefnan um su5ur-
skauts3andi5.
Brezka stjórnin hefur þegið
boð Eisenliowers um að sitjft
ráðstefnu um suðui-skauts<a*d-
ið.
Hún á að fjalla um vísindalegt
samstarf þar og íriðsamlega hag
nýtingu. Eisenhower bauð Í1
þjóðum á ráðstefnuna, m'A.
Rússum.