Vísir - 23.05.1958, Page 4

Vísir - 23.05.1958, Page 4
vfsm Föstudaginn 23. mat 1953 miij Skríjlo kvennasiðunni um áhugamál Vðar. V Egta Parísarsúpa ! 111 eð lauk og brauði Skerið skorpuna af hálfu franskbrauði eða svo miklu af því sem þörf er á og sneiðið svo brauðið niður. Laukur er skorinn í tvent og með sárinu á lauknum er strokið yfir brauðsneiðarnar svo að þær fái fínan lauksmekk. Nú eru brauðsneiðarnar rist- aðar við hita í smjörliki. Nokkr- ir laukar eru skornir í litla fer- hyrninga, síðan eru þeir brúnað- ir í smjörlíki, en mega ekki verða of dökkir. Brauðið er líka skorið í fer- hyrninga og lagt niður með lauknum og er nú hvorutveggja brúnað saman. Þegar þetta er nægilega brúnt er helt á sjóð- andi vatni. Salt og pipar er látið í og er svo þetta látið sjóða stundarfjórðung. Það er misskilningur að halda að súpa þessi verði betri ef kjöt- soð er látið í pottinn í staðinn fyrir vatn. Hún yrði þá of -sterk og hið fína bragð tapaðist. Kálfaragout. 8 meðalstórar kartöflur. 1 tesk. salt. 1 egg. 1 matsk. smjörlíki. 1 dl. mjóik. 1 djúpur diskur af niðurskor- inni kálfasteik. 2 dl. af hvítri bakaðri sósu, 2 matsk. smjörlíki. 3 soðnar gulrætur. Söxuð stein- selja. Brauðmylsna. Kartöflurnar eru marðar sundur. Eggið er þeytt með ’ mjólk, salti og smjörlíki. Þessu er svo þeytt í kartöflurnar þangað til þær eru léttar. Grat- inmót er smurt með smjörlíki. Hér eru kartöflurnar látnar í svo að þær myndi rönd. Brauð- mylsnu er dreift á röndina og hellt yfir hana 2 matsk. af smjörlíki. Röndin er látin í ofn- inn og .látjn yerg þar þangað til hún er Ijósbrún. Erfitt ai vera feimin. En feimn'i er ekki ólæknandi. Enginn veit, liversu liræðilegt það er að vera feiniinn — nema þeir, sem þjást af feimni. Þeir einir, sem þelíkja það liversu lamandi það er að vera óviss og liræddur og finnast sér ofaukið ávailt, skilja það hversu illa feiminni, ungri stúlku getur liðið. Fólk, sem ekki þekkir til feimni hættir fremur til að lá þeim sem feiminn er heldur en að hjálpa honum eða henni. Þeg- ar ung stúlka er þögul í sam- kvæmi hættir fólki við að segja að hún sé leiðinleg. Fæstum dettur í hug, að hún geti ef til vill ekki sigrast á feimni sinni, svo að hún geti fengið sig til að segja eitthvað. Hún er álitin montin. Jafnaldrar hennar halda að hún sé svona montin að hún vilji ekki taka þátt í skemmtun þeirra — Þeim dettur ekki í hug að hún vildi fús og fegin taka þátt i gamninu. En hún er svo hrædd um að verða hlægileg eða verða visað á bug. Hún er álitinn vera óvin- gjarnleg ef hún ekki brosir við þeim, sem hún heilsar. En sann: leikurinn er sá að það er henni ómögulegt að brosa. Það yrði ekki bros heldur gretta, svo finnst henni. Og þó að hún hafi ekki þörf fyrir annað meira en skilningsríka vini, er henni ó- mögulegt að sleppa þessari skel, sem utan á henni er og vera vingjarnleg og þægileg. Þeir, sem feimnir eru, eíga kannske við enn meiri vandamál að etja á vorum dögum en.ver- ið hefur, þar sem flest ungt fólk er nú öruggt í fasi. Það eitt er víst að feimnin ung stúlka á svo erfitt í dag, að það getur alveg tekið gleðina á burtu úr æsku hennar. Kálfskjötið hefir verið hitað í sósunni, Ifún er lituð og ktydd- uð. Siðan er kjötinu hellt í gratinmótið. Þegar þetta er borið fram er saxaðri steinselju dreift yfir | það. Gulrófunum er velt upp úp. smjövi. og þær lagðar. utan. með röndinni. i i Það liggur því i augum uppi að hér er þörf á aðstoð eða stuðn jingi. En fæstir hugsa þó svo. Enginn er feiminn fúslega. 1 flestra augum er feimin stúlka þreytandi í samkvæmi og menn vilja ekkert fyrir hana gera af því að hún virðist helzt vilja vera ein. Þeir ættu heldur að reyna að kynna sér hvað að henni er og gefa henni tækifæri til að taka þátt i öllu. Sá, sem er feiminn, er það ekki fúslega. Feimni er byrði, sem erfitt ep að bera. Og hver vill lika vera öðru vísi en aðrir? Ungar stúlkur vilja það að minnst kosti ekki. Þegar feimin stúlka er boðin í samkvæmi á hún ekki gott og skemmtir sér ekki, því að eng- inn sinnir henni. „Hvað hugsar fólk um mig?“ hugsar hún með sér. „Hér er enginn sem skiptir sér neitt af mér. Og ef ég fer að skipta mér af þeim að fyrra bragði verð ég mér bara til skammar. Eg er ekki skemmtileg og ekkert fynd- in. Eg vildi að ég hefði ekki kom ið — ég vildi að ég gæti farið heim r— ég vild.i.." Hver veit nema þér þekkið svona hugsanir frá því i æsku og þér voruð ein boðin út í fyrstu? En þér hafið fijótlega náð yður. Og það gerir flest þeilbrigt fólk. Feimni er ekki ólæknandi. En engar stúlkur, sem eru svo feimnar, að það eitt að dapsa er þeim erfið reynsla, eru ekki al- veg heilbrigðar að öllu leyti. Það er sálrænn sjúkdómur, sem þjáir þær, þó að þær geri sér það ekki ljóst. Þvi er það svo áríðandi að aðrir reyni að hjálpa þeim að vinna bug á þessum sjúkdómi, sem ■, ekki er ólækn- andi. En erfjtt er að ná trúnaði sliks fólks.. Og það getur verið, að menn verði að reyna aftur og,aft ur og finnist þá að hér sé meira um mont að.ræða. En það er .á- reiðanlegt að meira en helrning- ur af þvi fólki, sem öðrum finnst upp með sér, eða upptekið af sjálfn. sér, er. ba*fti feimið ,o,g upp- burðalítið. Það er alveg rétt, að slikar stúlkur eru uppteknar af sjálf- um sér og þess vegna eru þær feimnar. En ef þeim væri kennt að hugsa meira um það hvernig annað fólk orki á þær heldur en hvernig þær orki á aðra, er mik- ið unnið. Og til þess getur ann- að fólk hjálpað þeim. Unga stúlkan, sem ekki er tal- in með í ykkar hópi af þvi að hún segir aldrei neitt og tekur sér aldrei frumkvæði til neins, vill líklega alls elcki vera „sér- stök“ þó að svo líti út. Þessvegna er nauðsynlegt að þið reynið að hressa hana upp og draga hana með inn í samtöl og gaman. Þetta liefði ég átt að vita! Eg man að ég hitti einu sinni unga stúlku og höfðum við ver- ið saman í bekk. Eg þekkti hana þá ekki sérlega vel og þessvegna varð ég mjög undi’andi er hún sagði við mig: „Eg man vel eft- ir þér, ég var svo afskaplega hrædd við þig þegar við vorum í skóla." „En hversvegna?" spurði ég. „Eg var aldrei nejnn harðstjóri í bekknum." „Nei, en þú og vinkonur þínar voruð alltaf að skemmta ykkur eitthvað, mig langaði svo til að vera með, en þorði það ekki, ég var svo feimin." Á þessu augnabliki óskaði ég innilega að mig hefði grunað, að þessi kyrrláta og dálítið ein- mana bekkjai'sy'stir mín hefði gjarnan viljað vera með, þegar við hinar vorum að skemmta okkur. En þá vorum við alltof eigingjarnar til að hugsa um slikt.- Hún var feimin og leiðin- leg og þá vildum við ekki hafa hana með. Og árangurinn varð sá að hún varð æ feimnari. Svo- leiðis fer það venjulega. Það er bara hægt að hjálpa fólki yíir feimnina með því að taka það með i hópinn og; láta það finna til þess að það sé, eins þýðingar- mikið og allir a&rir. (Lauslega þýtt.) fær haft sendan. Aldrei fór þiiú svo, að Nína Ponomareva grafddi elcki á að lutfa hiiuplað Jiöttum. Amei’ískur milljónamæringur i San Jose liefir pantað mjög skrautlegan hatt handa íþrótta- konunni Nínu Ponomai-eva. Hatturinn átti að kosta 100 dali og var pantaður af útgefanda blaðA.í ónefndúm..bæ„.sem. er. i Kaliforniu-fylki. höfninni i rtrúarbrjálæði, að sið- ustu drepið konu sína og barn og falið sál sína guði á vald áð- ur enn hann kastaði sér i hinar ólgandi öldur. Enn önnur saga sagði að tveir af skipshöfn „Mary Celeste" hefðu verið alræmdir glæpa- menn,.— bræður að nafni Lor- enzen — er hefðu verið að strjúka til Evrópu með ránsfeng frá stórfelldu ráni. Einhvei’n veginn komust aðrir af skips- höfninni á snoðir um þetta og á- girntust hlutdeild í fénu. 1 áflog- um út af þessu var bræðrunum varpað fyrir borð. Þegar Bx-iggs skipstjóri x-eyndi að koma reglu á, var honum og konu hans og barni einnig- varpað fyrir borð. Að svo búnu barðist skipshöínin innbyrðis og var öllum fleygt fyrir borð, sem óvígir urðu, þar til aðeins einn maður stóð uppi. Enn er hann fór að hugleiða að- stöðu sína og framtíðarmögu- leika, komst hann að þeirri nið- urstöðu, að snaran ein biði sín, svo hann varpaði sér i sjóinn á eftir hinum! Heilabrot og tiigátur almenn- ings héldu áfram löngu eftir að hr. Winchester hafði heimt skip sitt, er hélt áfram ferð sinni til Genúa og siðan aftur vestur um haf. En það er af skipinu að segja, að það hélt áfi'am að sigla í mörg ár eftir þetta, án þess að nokkuð sérstakt kæmi fyrir það. Að siðustu strandaði það við Kúbu 1885. Hin fui'ðulega saga af „Mary Celeste" hefur verið sögð og end ursögð svo oft, að hún er fyrir alllöngu búin að fá á sig þjóð- sagnarblæ. Áður en réttmæti nýrrar skýringar á þessari ráð- gátu e tekin til athugunar, verð- ur að taka fram, að ýmsar end- ursagnir á frásögninni endur- taka vissar skekkjur, þrátt fyr- ir sannaðar staðreyndir, sem skráðar eru í hin opinberu skjöl málsins. Margir skrifa t. d. nafn skipsins „Marie Celeste". Mikil ósamkvæmni er um það, hve stór áhöfnin hafi verið, og aldrei hefur vei’ið leitt í ljós svo óyggj- andi sé, að fengizt hafi skrá yfir skipshöfnina frá eigandanum, hr. Winchester. Sennilegasta tala vii’ðist vei’a 10. Sumir segja 11 en nokkrir telja að áhöfnin hafi verið ,13 manns. Það .er einnig mjög furðulegt, að hver einasta hinna mörgu frá- sagna fara með ráðgátuna um „Mai’y Celeste". eins og eitthvað einstætt, eins.og viðburð sem sé einstæður í sögu siglinganna. En þetta er hreint ekkert einsdæmi. Þetta er aðeins einn margi'a svip aði’a atbui’ða, en þessi atburður greip hugi almennings, varð víðkunnastur og vakti forvitni manna og ímyndunarafl, sem helzt jafnvel enn i dag. Aldraður vinur minn, sem alla sína ævi hafði unnið við timbur, fór einu sinni að tala um ráðgát una um „Mary Celeste" við mig og sagðist ekki botna i henni, og hélt síðan áfram: „Eg legg svo mikið upp úr röndunum á bóg- um skipsins. Hvaða smáárekst- ui’, sem væri, gæti hafa klofið um eða árum áður og lögrungar bylgjanna gætu hafa smá stækkað ifuna þ^figað til flísarn ar losnuðu. Það er ekkert óvana legt, að harðviður, ■ sem vel ligg- ur í klofni svo snyrtilega, að Brúður bera vin- áttu miiK ianda. Átján ára gömul stúlka, Virg. inía Christensen frá Glendalé 5 Kaliforniu, vann nýlega í sam- keppni, sem lialdin er árlega af blaði, sem gefið er út fyrir ung- ar stúlkur, samkeppni er fólgim er í því hver geti búið til falleg- asta brúðu. En hún vann, sem sagt, og fékk þá það hlutverk að útbýta mörg þúsund brúðum, sem send- ar höfðu verið í keppnina. Hún átti að gefa brúðurnar á barna- heimili, til skóla og í tjaldbúðir í Frakklandi, Italíu, Grikklandi og Tyi'klandi. Samkeppnin var gerð i sam- vinnu við amerísku stofnunina um alþjóðlega hjálp til barna, hið alþjóðlega barnfóstrunarfé- lag. Og var þeim brúðum, sem afgangs voru, dreift í Belgiu, Austurrikií Veit Nam og Kkreu. Það voru 45 þúsund amerísk- ar skólastúlkui’, sem tóku þátt i samkeppninni um brúðurnar, eti þær átti að gefa burt sem al- þjóðlegar vináttugjafir. Hver þátttakandi í samkeppninni keypti prjónaðan brúðukropp og brúðuhöfuð úr þjáli. Þær not- færðu sér þetta, máluðu andlftin og saumuðu flikur á brúðurnar. Brúðan hennar Virginíu (sem kölluð er Ginger),var klædd eins og amerisk brúður, í knjpplinga- kjól og með blæju. Þegar búið var að velja úr brúðunum, voru 600 brúður sendar til New York, og þar átti að dæma endanlega um þær. Dómararnir voru frú Franklin D. Roosevelt, leikkon- urnar Júlia Hari’is og Edíth Amams og óperusöngkonan Ro- berta Peters. Þær þrjár stúlkui’, sem gert höfðu beztix brúðurnar fóru síð- an til New York áður en Ginger fór til Evrópu. Var tekið á mótl þeim í aðalstöðvum F.N. og þar voru þeim afhentar gjafir frá UNÍCET, seip er hjálparstofnun F.N. fyrir. börn, Hafði, stofnunin stutt brúðufyrii’tækið og álitið það styðja að vináttu milli bavna víðsvegar um heim. Tékkneskir strigaskór kvenna Mikið úrval. helzt líkist handai'mei'kjum timb' urmanns," Það má teljast furðuleg tilvilj un, að Shufeldt skipstjóri, sem íramkvæmdi nákvæma rann- sókn á skipinu rétt eftir að það kom í höfn, var nákvæmlega sömu skoðunar. Ekki er ástæða til að leggja mikið upp úr hinum grunsam- legu -blettum, sem áður getur; blettirnir á saxinu og þilfarin’u voru efnagreindir, en ekki íékkst úr því skorið, hvort þetta voru blóðblettir. Og að því er snertir „axarfarið“ á masturspallinum, hefur höfundur þessara-r grein- ar komizt að þvi, að sams konar far gæti hafa myndazt af tilvilj- un við hleðslu þilfarsfarms. Fu&ralv.. j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.