Vísir - 30.05.1958, Blaðsíða 1
12 síður
112 slður
y
48. árg.
Föstudaginn 30. maí 1958
115. tbl.
De Gaulle
fo rustan.
Verðlaunarafhending í Reykjavíkurmótinu. Gunnar Guðmunds-
son tekur við bikarnum af hálfu K.R.-inga. Sjá fregn á 11. síðu.
(Ljósm.: í. Magmísson).
Afleiðingar „bjargráðanna“:
Utgjöld bæjarins hækka
um nær 12 millj. króna.
— Fjárhagsáætlun Reykja-
víkur afgreidd.
Fjárhagsáætlun Reykjavikiu’ anna,
fyrir yfirstandandi ár var tekin gjald,
til umræðu á
stjórnai’ í gær.
fundl bæjar-
Frumvarp að fjárhagsáætlun
þessari var lagt fram fyrir síð-
ustu áramót og fór þá jafn-
íramt fram fyrsta umi-æða um
hana. Að henni lokinni var sam
þykkt að fresta frekari um-
ræðum framyfir kosningar, en
síðan reyndist óhjákvæmilegt að
bíða eftir afgreiðslu efnahags-
málatillagna • ríkisstjórnarinnar
á Alþingi og hefur sá seina-
gangur, sem verið hefur á með-
ferð þeirra, nú seinkað fullnað-
arafgreiðslu fjárhagsáætlunar
bæjarins um nær fjóra mánuði.
Gunnar Thoroddsen, borgar-
stjóri, tók fyrstur til máls á
fundinum í gær og skýrði frá
því, að sparnaðarnefnd hefði
haft frumvarpið til athugunar
og gefið bæjarráði ýmsar á-
bendingar, en það hefði siðan
fjallað um málið og komið sér
saman um nokkrar breytingar,
auk þess sem fyrir lægju
breytingartillögur frá fulltrú-
um einstakra flokka.
Þessar tillögur vora síðan
raktar og efni þeirra rætt.
Það kom fram í ræðu
Geirs HallgrLmssonar, bfltr,
að útgjöld bæjarins myndu
hækka um hvorki meira né
minna en tæpar 12 milljónir
króna vegna „bjargráða"
ríkisstjórnarinnar, og kvað
Geir þá upphæð þó
áætlaða.
Heiðavegir
enn lokaðir.
Frá fréttaritara Vísis.
Isafirði £ morgun.
Vegagerðin á Vestfjörðum
byrjar um mánaðamótin.
í Djúpinu verður byrjað að
ganga frá veginum í ísafirði
yfir Eyrarfjall að Botni í Mjóa-
firði. Seint í sumar veröur byrj-
að að smíða brú yfir Botnsá.
Mikill snjór er sagður á
Þorskafjarðarheiði og verður
ekki mokað af veginum fyrr en
eftir mánaðamót. Hrafnseyrar-
heiði var mokuð fyrir hálfum
mánuði og er því fær bílum.
Breiðadalsheiði og Botnsheiði
hafa ekki verið ruddar enn.
Coty
sendf þjéSþfngfnu úrslitakosti, er
borgarasfyrjöld vofði yfír.
Su lia‘<li» cr |»«» ckki liHiia lijá cim.
C°ty ríkisforseti fól í gær De næst frestað, án þes? tilkynnt
Belgíusmjör bann-
að í Bretlandi.
Bretastjórn liefir bannað inn-
flutning á belgisku smjöri um
óákveðinn tíma.
Gerði hún þetta er hún frétti,
að boðnar væru 1000 lestir af
belgísku smjöri fyrir 1 s. 6 d.
(ea. kr. 3.40) enskt pund, en
verð á beliskum markaði er
svo sem strætisvagna-
hitaveitugjald og raf-
magn, og koma þær hækkanir
til framkvæmda um þessi mán-
aðamót.
Eins og oftast undanfarin ár
voru flestar tillögm' vinstri
manna vesælar sýndartillögur,
fylgt eftir með ráðleysishjali, 5/6-6 sh. Vegna þess hve smjör
enda er almenningi löngu ljóst, verð er lágt í Englandi nú —
að raunhæfra tillagna er ekki af lægra en undanfarin 20 ár og
þeim að vænta fremur en lægra en smjörlíkisverð — er
flokksbræðrum þein-a í ríkis- neyzlan meiri en um langan
stjórn. aldur.
Laxveiði er enn treg
í Borgarfirði.
Sfasigaveiði hefst í Elliðaánum og víðar
á suanudaginn.
Fyrstu laxarnir hafa nú verið miklu seinna, eða nokkru eftir
dregnsr á land í Borgarfirði, en miðjanj úní.
veiðin samt verið með tregasta Stangaveiði hefst á sunnudag-
móti sökum vatnsleysis i ám og inn kemur í fyrstu ánum, þ.ám.
kulda. I Elliðaánum og Laxá í Kjós. tJr
Laxveiði í Borgarfirði hófst því hefst stangaveiði í ýmsum
20. maí og fyrir hvítasunnuna ám, aðallega þó um miðjan júní,
veiddust það eitthváð innan við ‘ og norðanlands víðast hvar um
10 laxa. Veiðifriðun var svo um j mánaðamótin júní—júlí.
sjálfa hvítasunnuhelgina, eða Með veiðilögunum nýju gengu
frá því á föstudagskvöldi og fram þau ákvæði I gildi að eftirleiðis
á þriðjudagsmorgun. Síðan hafa má ekki veiða á hverja stöng
fregnir ekki borist þaðan. nema 12 klst. á sólarhring. Áður
Veiðin virðist tregar nú en var ekkert timatakmark sett í
hún hefur verð áður um þetta lögum.
Gaulle hershöfðingja að mynda
stjórn og tilkynnti þjóðþing-
inu, að lianix myndi biðjast
lausnar, nema þingið fcllist á
hann sem forsætisráðherra. De
Gaulle birti yfirlýsingu í gær
að' loknum viðræðum við Coty
forseta í forsctahöllinni, en
dvelst nú á sveitarsetri sínu, en
mun brátt ræða við sendimann
ríkisforsetans og Ieiðtoga
sumra flokkanna.
Viðræður fara fram í dag
til þess að tryggja De GauIIe
meirihluta í fulltrúadeildinni.
Pflimlin forsætisráðherra sagði
flokki sínum í gær, að eina
lausnin væri, að De Gaulle tæki
forustuna, en afstaða jafnað-
armanna var enn óljós seint í
gærkvöldi, en a. m. k. nokkrar
líkur fyrir, að þeir myndu fall-
ast á De Gaulle, til að forða
þjóðinni frá borgarastyrjöld.
Yfirlýsing De Gaullc. .
í yfirlýsingu sinni segir De
Gaulle, að hann verði að fá
fullt vald um stundar sakir
vegna þess hættuástands, sem
skapast hafi, o gá hverri stund
geti breyzt til hins verra með
hinum hörmulegustu afleiðing-
um, og umboð til þess að breyta
stjórnarskránni, er síðan yrði
greitt þjóðaratkvæði um. Þetta
væru óhjákvæmileg skilyrði
fyrir því, að hann tæki að sér
stjórnarmyndun. Þau væru
bráðnausynleg Frakklands
vegna, öryggis þess, þjóðarinn-
ar, ríkisins.
Áður hafðd Coty sagt, að bogg
arastyrjöld væri yfirvofandi, og
hann teldi sig til þess knúinn
að biðjast lausnar, nema De
Gaulle væri falin fbrustan.
Margir _þingmenn mótmæltu
þegar og varð háreysti mikil í
þingsalnum. Fundi var þar
leyti og kenna menn um kuld-
um og vatnsleysi. Auk þessa
hafa sumir laxveiðibænda enn
varlega ekki gengið frá veiðiútbúnaði
slnum.
Af þessum sökum verður Laxveiði er hvergi hafin nema
ekki lijá því komizt að hækka í Borgarfirði ennþá. Árnesingar
ýmsa þjónustu bæjarfyrirtækj- • byrja ekki á netaveiði fyrr en
Byrjað er að veiða lax- og sil-
ungsseiði til merkinga í Úlfs-
arsá, og var veiði þar örari í
gær en hún hefur verið dagana
áður. Þykir það benda til þess
að um leið og hlýnar í veðri
aukist gangan upp í árnar.
væri þegar 'hvenær næsti fund-
ur yrði haidinn.
Afstaða
kommúnista.
Stjórn sambands verkalýðs-
félaganna, sem hlíta forustu
kommúnista, en það er stærsta
verkalýðsfélagasambandið hef-
ur þegar viðbúnað til and-
spyrnu gegn De Gaulle, og
fyrirskipanir hafa verið gefnar
um, að félögin verði viðbúin,
verði kvödd til verkfalla.
Auriol og De Gaulle.
Birt hefur verið bréf, sem
Auriol fyrrv. Frakklandsforseti
skrifaði Gaulle og fordæmdi
framkomu hershöfðingjanna I
Alsír og hvatti hann til að beita
áhrifum sínum til þess, að þeir
hættu andspyrnu gegn löglegri
stjórn landsins. Skoraðí Auriol
á Fe Gaulle að virða landslög
og rétt. De Gaulle segir í svari
til Suriols, að hann hafi ekki
Frh. á 11. síðu.
Seinustu fregnir:
Coty ræðir við flokksleiðtoga
um þingfylgi við De Gaulle. —
Stuðningsmenn De Gaulle létu
talsvert á sér bera í gær. Hóp-
uðust saman á götum og köll-
uðu „Alsír er fanskt“ o. s. frv.
Spáð atvinnu-
aukningu í DSA.
Atvinnuleysingjar í Banda-
ríkjunum kunna að koinast
upp í 6 milljónir á þessu ári.
Þetta er haft eftir James
Mitchell verkalýðsmálaráð-
herra í skeyti til Lundúna-
blaða. Hinsvegar bjóst hann
við mikilli atvinnuaukningu
síðari hluta ársins.
Stærstu flugvélasmiSjum Bret-
lands veriur steypt samau.
Úr verður fyrirtæki með 200
millj. punda höfuðstól.
Um þessar mundir er unnið
að samsteypu á tveimur stærstu
flugvéla- og hreyflasmiðjum
Bretlands.
Eru þetta fyrirtækin Hawker
Siddeley og Bristol, sem sam-
tals hafa um 200 milljóna punda
höfuðstól. Var fyrst stungið
upp á því, að félögunum væri
steypt saman fyrir f jórum mán-
uðum, og nú fyrir nokkru veitti sem kallaður er Orion, og er
Bretastjórn sarSþykki sitt til hann stærsti og aflmesti hreyf-
þess. Er gert ráð fyrir, að sam- j ill sinnar gerðar í heiminum.
einað fyrirtæki geti unnið bet-
ur en tvö sérstök félög, auk
þess sem það mundi standa bet-
ur að vígi í samkeppni við risa-
vaxin félög vestan hafs, sem
eru skæðustu keppinautar Breta
á sviði flugvélasmíða.
;vfU”tir-í h'íff r
Bristol-fyrirtækið hafði fund-
ið upp og smíðað þotuhreyfil,