Vísir - 30.05.1958, Page 6

Vísir - 30.05.1958, Page 6
6 vlsii Föstudaginn 30. maí 1958 ‘'FX91X1&. ií A O 11 L A t) Vlttor Jtemur út 300 daga á ári, ýmist 8 e6a 12 biaðsíður. Ritstjóri og &byrgðarmaður: Hersteinn Pálsson Skriístofur olaósins eru i Ingolfsstræti s Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00- Aðrar skrifstofur frá kl, 9,00—18.00 -18, öð Afgreiðsla; Ingólfsstræti 3, opin £rá kl. 9,00—19,00. Simi: (11660 (fimm lánur) Visir kostar kr. 20.00 1 áskrift á mánuði, kr 1,50 eintakið i lausasölu Félagsprentsmiðjan h.f Hvað er unníi vi5 fietla? „Bjargráðin“, sem ríkisstjórnin var sem lengst að unga út, munu nú vera um það bil að verða að lögum. Mundi það vafalaust hafa verið kallað- ur rógur og níð um íslend- inga og þjóðþing þeirra, ef því hefði verið haldið fram fyrir svo sem tveim áratug- um, að slíkur óskapnaður og hér er á ferðinni mundi verða talinn hið eina, sem gæti orðið þjóðinni og efna- hag hennar til bjargar. En um það er ekki að villast, að þetta er það, sem þjóðin á að taka við og lifa við á næstunni — stjórnskipulögð verðhækkunaralda, sem mun snerta hvert manns- barn í landinu. <4 í meira en hálfan mánuð hefir bönkum og tollyfirvöldum verið bannað að hafast neitt að, sem snertir viðskiptin við útlönd, svo að valdið hef- ir ýmiskonar vandræðum. En það er ekki neitt á móts [ við það, sem verður nú, þeg- I ar aftur verður leyft að toll- afgreiða vörur, stíflan verð- ur tekin úr og dýrtíðin, sem , stjórnin er að skapa með til- tektum sínum, flæðir út yfir landið. Þá fyrst mun al- menningur fá að finna fyrir því, hversu dýrkeypt það er að hafa yfir sér dáðlausa ríkisstjórn, sem getur ekkert gert nema það, sem er til ills. Ekki væri ástæða til að amast við ,,bjargráðunum“, ef gera mætti ráð fyrir, að þau yrðu íil einhvers gagns. En þó er ekki því að heilsa, því að stjórnarflokkarnir gera ráð fyrir, að nauðsynlegt verði að ræða vandamálin á ný við verkalýðshreyfinguna í haust — eftir aðeins þrjá mánuði — því að þá verður fyrirsjáanlega svo komið, að skútuna ber upp é> sker, GS ára t datj. Erlendur Ó. Pétursson, íorsijúri. ef ekki verður enn gripið til einhverrar ráðstafana til farin ár. þess að halda henni á floti. Hér er því aðeins tjaldað til einnar nætur, og enginn veit það betur en einmitt stjórn- arliðið. Erlendur Ó. Pétursson, hinn gamalkunni Reykvikingur, er 65 ára i dag. Hér verður engin tilraun gerð til þess að rekja ætt eða ævi Erlendar. Það hefur margoft verið gert áður, enda Erlendur það kunnur maður að heita má að hvert mannsbarn í Reykja- vík þekki hann af sjón og heyrn Erlendur hefur mestan hluta ævi sinnar verið starfsmaður Sameinaða gufuskipafélagsins og veitt Reykjavíkurdeild þess forstöðu um fjöldamörg undan- Sennilega spyr almenningur þá sjálfan sig, til hvers bjargráðin sé þá ætluð, ef þiau komi aceins að gagni í nokkra mánuði. Því er ósköp auðvelt að svara: „Bjargráð- in“ eru aðeins'til að bjarga einu, ríkisstjórninni, en þau eru ekki betri en svo, að þau bjarga henni aðeins í fáeina mánuði. Ríkisstjórnin veit, að raunveruleg lausn vandamála atvinnuveganna er engu nær en áður, þótt gripið verði til þeirra ráð- stafna, sem Alþingi hefir verið látið fjalla um að und- anförnu. Við hrekjumst að- eins lengra út í vanaræðin, en nálgumst ekki örugga fótfestu. Bjargráðin ”> áhuga s>nh f málum er Erlendur löngu lands kunnur orðinn og hefur hann um áratugaskeið verið formað- ur KR., eins fjölmennasta og öflugasta íþróttáfélags landsins. En Erlendi er margt fleira til lista lagt og það er sama hvort hann leikur Skugga-Svein, stjórnar útidansi á Lækjartorgi, berst fyrir Sundlaug í Vestur- Á. S. skrifar: ísiand og' Færeyjar. „Þegar ég las einkaskevti það frá Þórshöfn, sem Vísir birti í gær, þar sem greint er frá meg- inefni yfirlýsingar Lýðveldis- fiokksins færeyska í landhelgis- máli Færeyja, flaug mér í hug, sem raunar oft áður, að við Is- lendingar mættum vel hafa meiri áhuga en reyndin er fyrir sögu, menningu og kjörum þessarar frændþjóðar okkar. Hér er um þjóð að ræða, sem er af sama stofni, hefur lengstum átt við erfið lífskjör að búa. eins og okk- ar þjóð, háð sjálfstæðisbaráttu, vinnur að öðrum eins og vúð - og heyr enn, þ\ í að þessir frændur okkar hafa ekki enn náð lokamarkinu. Og margt fleira mætti nefna. bænum eða hugðarefnum, hann gerir það af lífi og sál og hrífur aðra með. Erlendur býr yfir óvenju eld- legum áhuga og samfara því er rík kýmnigáfa, sem gerir hann hugstæðan og hugþekkan hverj um þeim sem honum kynnist. Megi Erlendur lengi lifa og við hinir njóta skemmtilegra sgm- verustunda með honum. Þ. Blind kona fær verðlaun í smásagnakeppni. Þa& er finnsk kona, sesn hefir veri5 blind í 20 ár. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi í niaí. eru Blind, finnsk skáldkona, yfirlýsing Liisa Sipilainen, hefir fengið stjórnarinnar um það, að hún ein af fimm verðlaunum, sem geti ekki fundið þá lausn á Braille-stofnunin bandaríska vandamálunum, sem hún hét fyrir bókmenntir. var þó einmitt mynduð til j Frú Sipiláinen er 35 ára og að finna. Fyrir tveimur ár- hefir verið nærri blind í 20 ár. um tilkynntu foringjar Hún sér þó mun dags og nætur. stjórnarliðsins, að þeir^Hún kann að skrifa á ritvél og skyldu láta fram fara úttekt maður hennar, sem er sér- á þjóðarbúinu fyrir allra aug um, og þegar það væri búið, kæmu ráð, sem mundu duga til þess að kippa öllu í lag. Og stjórnin mundi ekki að- eins koma góðu lagi á alla , skapaða hluti milli himins og jarðar, heldur mundi hún gera það, án þess að nokkur yrði var við -það, svo sárs- aukalaus mundi lækningin verða. Mönnum var sem sé ætlað að trúa því, að tími kraftaverkanna væri ekki enn um garð genginn hér á landi, þótt hann væri löngu liðinn úti í heimi. fræðingur í landbúnaðarvélum, leiðréttir handrit hennar. Landhelg ismálin. Og nú heyja Færeyingar svip- aða baráttu eins og við, baráttu fyrir réttinum til þess að geta hagnýtt sínar mestu auðlindir, fiskimiðin, sem öll þeirra af- koma og framtíð byggist á, eins og í yfirlýsingunni segir, fiski- miðin, sem erlendar þjóðir hafa stundað og stunda rányrkju á. Ættum við íslendingar að þekkja þetta allt, af eigin reynd. Sú var tíðin, að Danir áttu að gæta fiski miða okkar, sú var tíðin að þeit sömdu við Breta okkur i óhag, alveg eins og fyrir Færeyinga. Við höfurn náð meiri árangri - - við höfum, þótt fámennir séum. getað tekið landhelgisgæzluna í eigin hendur, við höfum getað stigið stórt skref til verndar fiskimiðunum með nokkurii stækkun landhelginnar, og erum c , þann veginn að stíga enn Saga su, sem hin blinda st^rr& skref til þess, að tryggja- skáldkona fékk verðlaunin framtjg niðja okkar. Þetta höf- Rio de Janeiro hættir senn að vera höfiilorg. Verið er að reisa nýja höfuðborg, sem á að heita Brasilía. Mikil óeining' hefur ríkt í brasi um flutningin liafa síðan fund- líska þinginu síðan núverandi izt sterkari rök. Rio de Janeiro forseti Juseelino Kubitscliek hlýtur að vera ein af fegurstu fyrir, fjallar um æskuminning- um vjð getað og gerum, vegna ar hennar, og hún var aðeins þesS! að við erum sjálfstæð þjóð, 90 mínútur að skrifa hana. j og getum tekið eigin ákvarðanh, Þrátt fyrir blinduna er frú og treystum því, að réttui m.il- Sipilainen afkastamikil á bók- staður sigri að lokum. menntasviðinu. Hún skrifarl um 300 sögur og greinar ár- Sami^rjar^ _ reyn(Jinni sam. lega og síðan 1946 hefir ,hún ® Færeyinga í stórmáli - samið 5 langar skáldsögur. j hgyjum sömu baráttu og þeir. þótt okkur hafi orðið meira a- gengt. Við eigum að sýna Fær- eyingum skilning og samuð i þessu sem öðru. Og minnumst þess, að þessi barátta, bæði okkar og þeirra, er sjálfstæðis- barátta, sem krefst einingar, en einingu þarf til að bera fram stórmál til sigurs. raunasaga. Það er óþarfi að rekja gang málanna síðan, enda er hann öllum kunnur, en ástæðu- laust er að láta það gleym- ast, að stjórnardulan hefir ekkert gert af því, sem hún lofaði í öndverðu, en þeim mun meira hefir hún gert af því, sem hún ætlaði einmitt að forðast. kcmst til valda 31. janúar 1956. Eitt atriði hafa þingmenn þó getað komið sér saman um. Það er að flytja þingið 100 km. inn ur við „köfnun" í landinu frá • Rio de Janeiro. hverfis borgina borgum heims — í augum þeirra, sem sjá ekki eymdina bak við fagra framhlið — en henni ligg- Fjöllin um- hindra út- ir, þegar hún var mynduð, Reisa verður nýja höfuðborg, breiðslu hennar, og öflun drykkj enda hafði hún mikið þing- þar eð stjórnmála-og embættis- J arvatns er þegar háð miklum fylgi á bak við sig, enda þótt menn hafa fengið sig fullsadda | erfiðleikum. Auk þess er sam- það sýndi ekki rétta mynd af hinum þunga, raka sumar- af vilja þjóðarinnar. Þrátt ;hita í strandhéruðunum. Það er rúmlega 60 ára draum- ur, sem rætist nú, er hin nýja aoi þjóðinni, aðeins aukið á höfuðborg, Brasilia, ris þarna vandræðin, sem hún ætlaði UPP- í byrjun var það ekki ízt fyrir þetta hefix hún ekkert getað af því, sem hún lof- að bæta og lækna. hersnaðarlegur aðstöðumunur, Ferill stjórnarinnar hefir ver- Þjóðin er þess vegna komin á sem n'éði baráttunni fyrir nýrri ið sannkölluð raunasaga, því að hún hefir ekki staðið við neitt af því, sem hún lofaði í öndvexðu. Hún leit svo á, að sér væru allir vegir fær- þá skoðun, að komir.n sé tími til þess að stjórnin taki sér hvíld. Hún á að viður- kenna vanmátt sinn á öllum sviðum, segja af sér og gefa höfuðborg, en við umræðurnar þjóðinni kost á að segja álit sitt á verðleikum flokkanna í nýjum kosningum. göngunetið á landi svo ófull- komið, að flutningar neyzlu- varnings frá aðal framleiðslu- héruðunum eru mjög miklum erfiðleikum bundnir. i. Hin nýja höfuðborg er í rúm- lega þúsund metra hæð og í samburði við Rio er loftsla.g temprað — hiti fer ekki yfir 35 gráðui’, en kemst nærri frost- marki á vetrum. Svæðið í fylk- inu Goyaz, þar sem Brasilía á borg S.-Ameríku, að rísa, hefur að heita má ver- J Buenos Aires. ið algjör eyðimörk. Það er ein- stætt verkefni sem hinn frægi brasilíski ai’kitekt, Oscar Nie- meyer, hefur fengið við að skapa höfuðborg án alls tillits til fornrar byggðar. Hefur þeg- ar komið fi’am róttæk tillaga um flutninga fyrirkomulagið. Flugið á að sjá um sambandið við stórboi’girnar við ströndina en nýbyggðir þjóðvegir liggja til nálægari landbúnaðarhéraða og tryggja aðdrætti nauðsynja. Fyrstu hverfin hafa þegar verið reist, og næsta skrefið í áætluninni er að koma upp húsakynnum fyrir lagastofnan- ii’ og stjórn og síðan munu flutn ingar frá Rio de Janeiro hefjast strax og kostur er á. Eftir ár fá hinir fróðu svo nýtt lanrt til að mannast, þar sem höfuð- borgin er ekki stæi’sta borgin. Rio, með rúmlega 2 millj. íbúa, heldur stöðu sinni sem stærsíi næst ú eftir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.