Vísir - 05.06.1958, Side 1

Vísir - 05.06.1958, Side 1
q I V, 43. árg. Fimmtudaginn 5, júní 1958 120. tbl. Misjöfn veiði Akranes- báta í reknet. í nótt fengu þeir ailt upp í 140 tunnur á bát, en aðrir urðu ekki varir. Akranesi í morgun. Átta bátar stimda reknetaveið- ar frá Akranesi sem stendur og sumir þeirra hafa aflað ágæt- lega, en aðrir iítið sem ekki. Eru það aðallega bátar frá út- gerð Haraldar Böðvarssonar sem stundað hafa sildveiði í reknet. Hafa þeir flestir verið 9 talsins á veiðum og munu sennilega bætast fleiri í hópinn næstu dagana ef veiði helzt. Annars eru marg'ir Akranesbátanna sem stendur í hreinsun og í slipp til viðgerða fyrir sumarveiðarnar. í nótt voru 8 bátar á veiðum og fékk helmingur þeirra ágæt- an afla, frá 100 og upp i 140 Þormóður goði stöðv- ast í mánuð. Þorkell máni, hinn nýi togari bæjarútgerðar Reykjavíkur, hef ur orðið fyrir alvarlegri bilun, þar sem hann er á veiðum við V.-Grænland. Öilunin er á „gír‘ við aðal- vél skipsins, og segir í frásögn af fundi í útgerðarráði Reykja vlkur, sem haldinn var í s.l. viku, þar sem skýrt var frá þessu, að bilunin mundi valda því, að skipið stöðvaðist um mánaðartíma. Fjórir aðrir togarar Reykja- víkur veiða í salt við V.-Græn- land, Ingólfur Arnarson, Skúli Magnússon, Þorsteinn Ingólfs- son og Pétur Halldórsson, en Jón Þorláksson og Hallveig Fróðadóttir véiða í ís á heima- miðum. tunnur á bát, en hinn helm- ingurinn varð naumast var. í gær var heildarafli á sex báta 500 tunnur og var veiðin einnig mjög misjöfn hjá einstökum bát- um, en i heild má segja að hún sé góð. Gert var ráð fyrir að Akra- nesbátar færu snemma á síld- jveiði fyrir Norðurlandi, en þær Tregnir sem borist hafa að norð- an eru yfirleitt óhagstæðar, því 'sjórinn er talinn átulaus með öllu og skilyrði til sildargöngu hin verstu eins og sakir standa. Nokkrir trillubátar frá Akra- nesi róa með línu og leggja afla sinn upp í Reykjavík. Veiða þeir mikið af flatfiski, smálúðu og kola og"í gær fékk t.d. einn bát- anna 9 lúður og sumir aðrir dá- góðan afla. Ýsa veiðist aftur á móti minna og virðist sem hún sé að ganga til þurrðar á grunn- miðum. 18 stiga hiti á Akureyri í gær. Akureyri í morgun. Góðviðri og lilýviðri liefa verið norðanlands aJla þessa viku, en í gær náði liitinn liániarki, komst upp í 18 stig og er það lieitasti dagur vorsms til þessa. Þrátt fyrir þessi hlýindi hefur enn sem komið er ekki hlaupið neinn vöxtur í ár eða læki, enda svalt til fjalla á næturnar. Vatnsskömmtun, sem staðið hefur yfir á Akureyri allan síðari hluta vetrar og í vor var loks af- numin í gær. Mikið sólfar í maí. Ekki þarf að segja mönn- um, að maí-mánuður var með afbrigðum sólríkur, en hitt vita senniiega færri, að þetta varð metinánuður, að því er sólfar snerti. Fullur þriðjungur aldar er liðinn síðan Veðurstofan fór að’ mæla sólfar hér daglega — það var fyrst gert árið 1924 — og á því tímabili er með- altal sólskinsstunda í Rvík 297,7 stundir. í maímánuði mældust hins vegar að þessu sinni 330 stundir, og er það meira en 10 stundir á dag að jafnaði. H. C. Hansen segir: Þörf stærri landhelgi Fær- eyja og Grænlands. Fyrst verði þó að seirija við örefa, Einkaskeyti frá Khöfn. þingsfundur um það verður Géður afii Harðbaks. Akureyri í morgun. Togarinn Harðbakur kom til Akureyrar í vikubyrjun með á- gætan afla. Kom togarinn s.l. mánudag með 270 lestir af þorski eftir 9 daga útivist. Aflinn fór ýmist i hraðfrystingu eða herzlu. Lögþing Færeyja kom sam- an til aukafundar í gær til þess að ræða landhelgismálið, en talin var nauðsyn að það tæki málið fyrir þegar vegna ákvörð- unar Islendinga um útvíkkun landhelginnar. Það var fyrir atbeina Þjóð- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins, að þingið var kvatt til aukafundarins, en það er ætl- un manna að þessir flokkar vi'lji bera fram kröfur um að færeysk landhelgi verði stækk- uð í 12 mílur. Kristian Djurhuus lögmaður Færeyinga reifaði málið og lýsti yfir þvi, að Færeyingar teldu samninginn sem Danir gerðu við Breta 1955 um land- helgi Færeyja, úr gildi fallinn, haldinn síðar. Lögmaðurinn hélt því fram, að stækkun landhelginnar við ísland mundi verða til ómetan- legs tjóns fyrir Færeyjar, eink- u mvegna vorveiða Færeyinga við suðurströnd íslands. Hann kvaðst einnig óttast, að enskir, þýzkir og aðrir fiskimenn myndu leita á færeysk fiskimið vegna útvíkkunar landhelginn- ar við ísland. H. C. Hansen tekur til máis. I tilefni af ummælum lög- mannsins hefur H. C. Hansen forsætisráðherra Dana kveðið svo að orði í Fólksþinginu, að „ríkisstjórnin óski útvíkkunar landhelginnar við Færeyjar og' Grænland og muni leggja sig eftir yfirlýsingar Islendinga um fram til að vinna að því marki.‘.‘ 12 mílna landhelgi. Fundi var því næst frestað, en nýr lög- A5 vestan: Handfærafloti Vestfirð- inga um 50 skip. Smásíidarveiði í Djúpinu í suniar. Uppsagnir samninga: Ekki hefir enn veriö sam- ið við neitt félag. Deilum a.rn.k. tveggfa féSaga vísað til sáttasemfara. Um fjörutíu verkalýðsfélög flest hér í Reykjavík, sögðu upp samningum sínum við vinnu- veitendur frá 1. þessa mánað- ar. Nokkur félaganna, svo sem stór félög eins og Iðija, félag verksmiðjufólks hér í Reykja- vík, verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði, Hið íslenzka prent árafélag, Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og fleiri, hafa lagt fram kröfur sínar, en þó munu fæst hafa gert það enn. Ekki hefir verið samið enn við neitt félagið, og deilu að minnsta kosti tveggja, Verzlunarmanna félagsins og prentarafélagsins, hefir verið vísað til sáttasemj- ara. Er hann nú að athuga samninga og kröfur þessara fé- laga, en ekki er víst, hvenær hann leggur fram tillögu til málamiðlunar. Stærst þeirra félaga, sem hafa ekki sagt upp samning- um, er Dagsbrún. Það hefur vakið athygli manna, að Þjóðviljinn gefur nú miklar upplýsingar um alls kon ar verðhækkanir, en gleymir að geta kveðju Gregory-bræðra eins og forðum. Telja margir, að kommúnistar sé að undirbúa j einhverja nýja sókn á hendun ríkisstjjórmnni með því aðj kynda undir með þeim hætti. I ísafirði, 1. júní 1958. Handfærafioti Vestfirðinga verður í sumar um 50 skip, srnærri og stærri, ailt frá trill- um, 3—4 smál., upp í 60—70 smál. vélbáta með öllum út- búnaði. Síðustu viku fengu margir handfærabátar frá ísafirði mjög góðan afla. Bátar frá Patreks- firði og Bíldudal hafa einnig aflað mjög vel á handfæri. Afl- inn hefir verið nokkuð misjafn, í hrotum, en útlit er fyrir góð- an afla, ef veður leyfir. Síðan nylon-handfærin voru upp tekin er það reynsla, að engin veiði önnur né vinna í Esin skrifar Hrúsé’i/. Mensliikov sendilierra Rússa í Washington afhenti þar nýtt bréf í gær frá Krúsev íil Eisen- howers. Sendiherrann gaf fréttamönn um í skyn, eftir afhendinguna, að það væri mikilvægt og ann- ars efnis en hin fyrri, og frétt- ist síðar, að í því væri fjallað um viðskiptalega samhúð. landi gefur svipaðan arð sem handfæraveiðarnar. Þeim fylg- ir líka sá kostur, að -unglingar um fermingu og þaðan af eldri eru óft sem fullgildir dráttar- menn, og venjast um leið sjó- mennsku. Handfæraveiðarnar hafa löngum verið vestfirzku sjávarþorpunum einskonar sjó- mannaskóli, og dugað merki- lega vel. Með tilkomu nylon-handfær- anna er handfærið, með 8—12 önglum, orðið stóriðja. Vafa- laust á það fyrir sér öruggari framtíð en flestar eða allar fiskveiðiaðferðir. Alveg sér- staklega hentar handfærið smærri skipum og bátum og færir á vissum tímum stórmikla björg í bú, sem ella væri lítill gaumur gefinn. Að sjálfsögðu verður einnig að vera fyrir hendi stærri út- veg'ur til að fullnægja þeim kröfum, sem þjóðíélag og þegn gerir nú. Vestfirðingar og margir fleiri landsmenn eiga mikið undir því, að handfæraveiðranar í sumar gangi vel. Þær eru hollur Framh. á 7. síðu. en þar sem landhelgin sé á- kveðin í samningi við Stóra Bretland verði sú útvíkkun, sem óskað sé eftir, ekki fram- kvæmanleg fyrr en búið sé að semja við þetta land (þ. e. Bretland). Alit stjórnniáia- fréttaritara í London, samkvæmt freg'n- um þaðan, er, að öll málsmeð- ferð út af yfirlýsingu íslend- inga verði að vera gætileg, þar sem menn óttist að róttækar aðgerðir leiði til falls saín- steypustjórnar á íslandi (svo). Samkvæmt áreiðanlegum heimildum í London mun brezka stjórnin kom til móts við óskir Færeyinga um víkk- un landhelginnar. og ef Eng- land og Danmörk nái sam- kcmulagi muni það ef til vill hafa þau áhrif, að ísland fall- ist á hliðstætt samkomulag. í Bonn. Talsmaður utanríkisráðu- neytisins hefur lýst yfir, að vestur-þýzka stjórnin sé mjög hissa á því skrefi, sem íslend- ingar hafa stigið, eri það mur.i leiða til þess að veiði þýzkra Framhald á bls. 4 39 hvalir til Hvalfjarðar. Þrjátíu og níu hvalir hafa ná borizt til Hvalfjarðar. Af því eru sex búrhveli, en hitt eru langreiðir. Hvalveiðivertíð hefir nú staðið í tíu daga og eru fjórir hvalveiðibátar að veiðum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.