Vísir - 05.06.1958, Side 6

Vísir - 05.06.1958, Side 6
B VlSIB Fimmtudaginn 5. júní 1958 Kaupi gull og sillur I ui'crmir&crt íft Q4rr»< 1 Kð, sein ætlið að verzla með blöðrur og flögg 17. júní pantið í síma GRÆN, tvíhneppt ullar- peysa tapaðist í fyrradag frá Egilsgötu upp í Úthlíð. — j Finnandi vinsaml. hringi í síma 16591. (000 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 32693 kl. 4—6. (239 LÍTIÐ loftherbergi til leigu Uppl. í síma 12930 kl. 5—8 e. h._________________(251 GÓB stofa til leigu fyrir reglusaman mann. Öldugata 27, vesturdyr, efri hæð. (260 ÓSKUM eftir lítilli íbúð. Erum tvö. — Uppl. í síma 33871, —_________________f255 ÍBÚÐ ÓSKAST. Vil kaupa 3—4ra herbergja íbúð, fok- helda eða tilbúna undir tré- vei'k. Tilboð skyldu lögð inn á afgr Vísis fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Ábyggileg- ur — 73.“ (246 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B. — Sími 10-0-59. (901 ! ANNAST allar mynda- ‘ tökur. — Lósmyndastofan, Ingólfsstræti 4. — Sími 10297. Pétur Thomsen, ljós- myndari. (565 HÚSEIGENDUR. Leigjum fyrir yður húsnæði yðar að kostnaðarlausu. Höfum leigj- endur á biðlista, þar sem þér getið fengið allar upplýsing- ar um væntanlega leigjend- ur. Húsnæðismiðlunin Að- stoð h.f. við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (80 i^lHRDIO my00viB<>imR , LJÓSVAKINN. Þinclioltístr. 1. Sími 10240. HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. — Ooið til. kl. 7. (868 TIL LEIGU í miðbænum tvö stök herbergi fyrir skrif- stofur eða léttan iðnað. — Uppl. í síma 18135. 1188 IskriptvélaÍ ] VIÐCERÐIR / 1 BERGSTAfiflSTRÆTI 3 / SÍMI 19651 f toNiAf;!jíS@ii j* IIÖFUM til leigu ein- staklingsherbergi, tveggja og fimm herbsrgja íbúðir. Aðstnð h f Simi 15S19 C9fi1 REGLUSAMT kærustu- par vantar stofu og eldhús eða eldunarpláss strax. — Uppl. í sima 13914 frá 8—10 í kvöld. (212 RÆSTINGASTÖÐIN. — Nýjung: Hreingerningavél. Vanir menn og vandvirkir. Símar 14013 og 16198. (143 ÍBÚÐ til leigu! Fullorðið fólk getur fengið leigða 2ja herbergja íbúð í vesturbæn- um, gegn því að hugsa um gamlan mann. — Tilboð, merkt: „Reglusemi — 71“ sendist blaðinu fyrir hádegi | á laugardag. (2141 DÖMUR. Breyti höttum og pressa. Sunnuhvoll við Háteigsveg. — Sími 11904. (1176 KARLMANN vantar vinnu frá kl. 8—12 f. h. — Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 10300. (177 HERBERGI með inn- byggðum skápum og sér- snyrtiherbergi til leigu á Kvisthaga. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 22779 kl. 10—5. (216 STÚLKA óskast til fram- reiðslu í Ingólfskaffi. Uppl. í skrifstofunni Iðnó. (190 STÚLKA óskast til að vinna við gisíihús úti á landi. Uppl. í síma 19367 kl. 6—8. (242 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Eiríksgötu 8. Uppl. á staðnum. (217 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 2-4548. (207 BÍLAEIGENDUR. Hreins- um toppa, sæti, hurðir. Bón- um einnig ,ef óskað er. — Bílahreinsun við Defensor, Borgartúni. (210 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. 3 í heimili. Uppl. í síma 10072. (222 ELDIIÚSSTÚLKA óskast. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vík. (211 STÓR, sólrík stofa og eld- hús til leigu, gegn húshjálp eftir samkomulagi. Reglu- semi áskilin. Sími 15144. — (227 REGLUSAMUR, eldri maður, með góða rithönd, óskar eftir léttu starfi. Sími 23654 eftir kl. 6. (215 GÓÐUR sumarbústaður á fallegum stað óskast til leigu í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 32748 næstu kvöld. (229 STÚLKA óskast. Þvotta- húsið Lín. Hraunteig 9. (220 HÚSAVIÐGERÐIR. Tök- um að okkur viðgerðir á bárujárnshúsum. Kíttum — glugga, gerum við grind- verk. Uppl. í síma 33883. — (235 ÍBÚÐ. Óska eftir 1—2 herbergja íbúð, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 32323. (230 SUMARBÚSTAÐUR í ná- grenni Reykjavíkur eða Hafnarfjarðar óskast til leigu. Uppl. í síma 13373. — (234 RÁÐSKONA. Stúlka ósk- ast til að sjá um heimili suð- ur í Garði. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 12601. — (236 HÚSAVIGERÐIR. Skipt- um um járn og kíttum glugga Knattspyrnufél. Þróttur. Munið æfinguna í kvöld kl. 8 á Melavellinum fyrir meistara, 1. og 2. flokk. — Stundvísi er fyrir öllu. Nefndin. o. fl. Uppl. í síma 22557 og 23727. (237 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar mjmdir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. UNGUR maður óskast í hreinlegan iðnað frá kl. 6—10 e. h. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Eftirvinna — 72.“ — (245 • Fæði • VIL TAKA tvo eldri menn í fast fæði í miðbænum. — Uppl. í síma 16731. (201 IIREINGERNINGAR. — Sími 22419. Fljótir. Vanir. — Árni og Sverrir. (205 GET tekið nokkra menn í þjónustu um óákveðinn tíma. Uppl. Hverfisgötu 32 B, kjallara.(244 GÓÐ VINNA. Miðaldra stúlka óskast um miðjan mánuðinn og ein 1. júlí. — Uppl. í síma 22150. (250 STÚLKA óskar eftir vinnu 2 kvöld í viku. Margt kem- ur til greina. — Sími 11660. (252 KAUPUM aluminium «g eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (608 DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Simi 23000.(000 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. í síma 12577. (93 Feröir efj feröaiög Ferðir um helgina: Þjórsárdalur, laugard. kl. 2. Eyjafjallajökull, laugard. kl. 2 Ferðaskrifst. Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Sími 17641. ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stæ-rðir af ný- legum itölskum harmonikum f góðu standi. — Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. (1086 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Keyrt á lóðir og í garða. Sími 19648.(552 RABARBARAHNAUSAR til sölu í góðri rækt. Heim- keyrðir 15 kr. pr. stykkið. Síini 17812.(1153 BIFREIÐ AKENN SL A. — Höfum tíu mismunandi teg- undir kennslubifreiða, þar sem væntanlegir nemendur geta valið sjálfir um tegund. Vanir kennarar. Aðstoð h.f. við Kalkofnsveg. — Simi 15812. (83 VILJUM kaupa loftpressu, 15—20 cub.fet í góðu lagi. Tilboð sendist Vísis fyrir 9.' júni, merkt: „Pressa.“ (8 TIL SÖLU Philco eldavél, lítið notuð. — Uppl. í sima 34500, (233 KENNI akstur og meðferð bifreiða. Uppl. í síma 14319. (221 SÍMI 135C2. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu, 31. —(135 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farna barna vagna og barnakerrur. Einn- ig vel með farin húsgögn og margt fleira. Húsgagnasalan Barónsstíg 3. Sími 34087. ______________________(847 NÝLEGUR barnavagn ósk ast. Uppl. í síma 19633, (241 ÞVOTTAVÉL, ísskápur og eldavél óskast til kaups. — Uppl. í síma 13592 kl. 8—10 í kvöld. (93 SEM NÝR svefnskápur til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í síma 17191. (248 GÓÐUR barnavagn til sölu á Laugavegi 82. Sími 23212, —(247 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. Freyju- götu 32, risi. (253 NOTAÐIR gluggakarmar, með gleri, til sölu ódýrt. —- Hellusund 6. (259 TIL SÖLU er, nýuppgerð Silver Cross barnakerra, amerískur barnastóll og plötuspilari að Hraunteig 13, I. hæð. Sími 32661, (240 RAUÐUR Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 12599. (243 FALLEGUR klæðaskápur til sölu að Rauðalæk 23. — Simi 32021. (233 TIL SÖLU þýzk raf- magnseldavél, eldhúsbekk- ur með skápum og bókahilla með gleri. Mávahlíð 22, II. hæð.(22S VEL með farið sænskt kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 17816 milli kl. 6—8 í kvöld._______________(209 TVÖ þúsund og fimm hundruð fermetra eignar- land í nágrenni bæjarins til sölu strax. Sími 24531, eft- ir kl. 7.(213 TIL SÖLU. Lítið notuð þýzk dragt og stuttkápa til sölu nr. 18. Til sýnis á Selja- veg 21, II. hæð frá kl. 4-—7. _____________________ (213 VEL með farið sundur- dregið barnarúm til sölu. —■ Uppl. í síma 16922, eftir kl. _8.___________________(219 TVÖ karhnannsreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 14347. ______________________(224 BARNAVAGN til sölu. — GÓÐ barnakerra óskast. Uppl. í síma 33380. (225 Sími 13298. (258 SVEFNSÓFI, barnagrind og dúkkuvagn til sölu. Allt ódýrt. Sími 18487. (257 NOTAÐAR, enskar telpu- kápur, á 6—11 ára, til sölu Klapparstígur 26, 5 .hæð t. h. Sími 17608 ,__________(256 SEM NÝ, svört dragt nr. 44 til sölu á Hverfisgötu 74, II. hæð t. v. (254 NÝ, útlend spring dýna, tvíbreið, til sölu. Tómasar- haga 42, uppi.______(228 NÝ, ensk, svört daragt, nr. 14 til sölu. — Uppl. í síma 19737.______________(232 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.