Vísir - 05.06.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 05.06.1958, Blaðsíða 2
i VfSIB Fimmtudaginn 5. júní 1953! Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: De Gaulle hers höfðingi (Eiríkur Sigur- bergsson viðákiptafræðing- ur). 20.50 Tónleikar (plötur). 21.15 Upplestur: „Rakarinn Leonhard“, smásaga eftir Leonid Sobolev. (Þýðandinn, Elías Mar, les). 21,25 Tón- leikar (plötur). —• 21.40 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson list- ' fræðingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Fiskimál: Línufiski við Austur-Græn- land (Dr. Jakob Magnússon ir fiskifræðingur). 22.25 Tón- leikar (plötur) til .23.00. Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu í Sjómanna- skólanum n. k. sunnudag 8. júní. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur eru vinsam- lega beðnar að gefa kökur. • i Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Kr. 50, merkt: G. Þ. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla og Askja ei-u í Sölves- borg. Loftleiðir: Saga var væntanleg frá New York kl. 8.15 og átti að fara kl. 9.45 til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 19. Fer til New York kl. 20.30. Eldvarnarfræðsla Sambands brunatryggjenda á íslandi: Fimmtudagur 5. júní: Sýningargluggi í Bankastræti (Málarinn). — Frásögn um eldvarnamál í fréttaauka útvarpsins, Gísli Ólafsson form. S.B.Á.Í. — Heilbrigt líf, XIV. árg., 1. hefti, er ný- komið út og hefst á ávarpi Emil Sandström, form. stjórnarnefndar Sambands Rauða krossfélaga, siðan eru í ritinu greinarnar: „Fæðu- val“ eftir próf. Jón Steffen- sen, „Meðferð ungbarna“ eftir Magnús H. Ágústsson, Frá Rauða Kross ungliðum í Alaska o. fl.; ritstjórar eru Bjarni Konráðsson og Arin- björn Kolbeinsson. Skipadeild SÍS: Hvassafell kemur í dag til Mántyluoto. Arnarfell vænt' anlegt til Fáskrúðsfj aröar í dag. Jökulfell fór 3. þ. m. frá Reykjavík áleiðds til Riga, Hamborgar og Hull. Dísarfell væntanlegt til Mántyluoto á morgun. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Keflavík í gær áleiðis til Riga. Hamrafeli fór 27. f. m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Heron fór 31. f. m. frá Gdynia áleiðis til Þórs- hafnar. Vindicat fór 30. f. m. frá Sörnes áleiðis til Is- lands. Eimskipafléag fslands: Dettifoss kom til Lysekil 3. þ. m., fer þaðan til Gauta- borgar og Leningrad. Fjall- foss kom til Reyðarfjarðar í gærmorgun, fer þaðan til Akureyrar, Sauðárkróks, Skagastrandar, Bolungar- víkur, Flateyrar, Grafarness, Akraness og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavíkur í gærkvöldi til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 3. þ. m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Kaup- mannahöfn 2. þ. m. til Fredericia og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Vest- mannaeyjum 1. þ. m. til Rotterdam, Antwerpen, I Hamborgar og Hull. Trölla- KROSSGÁTA NR. 3507: Lárétt: 2 vindurinn, 6 voði, 8 stafur, 9 undantekningarlaust, 11 spil, 12 efniviður Evu, 13 mjólkurmat, 14 samhljóðar, 15 æsa, 16 hljóð, 17 lengdareining- ar. Lóðrétt: 1 liður, 3 mánuður, 4 . .barinn, 5 lætur mat í té, 7 skoðun, 10 samhljóðar, 11 til- finning, 13 hljóða, 15 reytt til reiði, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3506. Lárétt: 2 askur, 6 of, 8 Ok, 9 rjóð, 11 æf, 12 tóm, 13 asi, 14 as, 15 skil, 16 mær, 17 andlag. Lóðrétt: 1 gortara, 3 soð, 4 kk, 5 refill, 7 fjós, 10 óm, 11 æsi, 13 Akra, 15 sæl. 16 md. foss fór frá New York 27. f. m. til Kúbu; skipið fer frá New York um 20. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór væntanlega frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Dranga jökull fór frá Hull 31. f. m. til Reykjavíkur. ÞAKKA SÝNDA VINÁTTU í tilefni 65 ára afmælis míns þ. 30 f.m. Erlendur Ó. Pétursson. í Faðir minn, HELGI GUÐMUNDSSON Hverfisgötu C6 A andaðist að heimili sínu að kvöldi 3. b.m. Guðrún Helgadóttir. EINAR J. ÓLAFSSON kaupmaður Freyjugötu 26, verður jarðsunginn frá Fossvcgskapellu föstudaginn 6. júní kl. 1,39. Ingibjörg Gilðmundsdóttir. Minningarathöfn um SNORRA ARINBJARNAR listmálara, bróður okkar, fer fram f Frikirkjunni föstudaginn 6. júní kl. 2,30. Sveinbjörn Arinbjárnar og sysikini. IfliMiAbtat ahneMin$A Finuntudagur. f 156. dagur ársins. FERÐALANGAR NESTISPAKKAR NESTISPAKKAR Látið okkur útbúa nestispakkana fyrir yður. Við útbúum nestispakka af öllum stærðum, og við allra hæfi, og vitum hvað á að verad pakkanum. Einstaklingar og fyrirtæki, sem við höfum útbúið pakkai fyrir koma til okkar ár eftir ár. J Gjörið svo vel og lítið inn og við getum talað um það. > i Ardegisflæði lil. 8,43. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Reykjav. Apóteki, sími 11760. Lögregluvrarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa Reylijavílrar I Heilsuverndarstöðinnl er op- ðn allan sólarhringinn. Lækna- Vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á «ama stað kl. 18 tU kl, 8. — Símí 15030. Ljósatíinl bifreiða og annara ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavíkur verður kl. 23,45—4,05. Tæknisbókasafn I.M.S;Í. 1 Iðnskóianum er opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Ilnitbjörgum, er opið Ikl. 1.30— 3.30 á sunnud. og miðvikud. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reylcjavikur Þingholtsstrætl 29A. Slml 12308 Útlán opiri virka daga kl. 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 13— 22, laugard. 10—12 og 13—16 sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarðl 34 opið mánud., mið'v.d. og fö§tud. fyrlr börn kl. 17—19, fyrir fullorðna mánud. kl. 17—21, miðv.d. og föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla- götu 16 opið virka daga neraa laugard. kL 6—7. — Efstasundi 266, opið mánud. miðvikucL og föstud. kL 5—6. Bibliulestur: Jósúa 1,1—9. Eg mun vera með þér. Þér eigið ailtaf leið um Laugaveginn jíP' Laugavegi 22. — Sími 13628.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.