Vísir - 05.06.1958, Side 7
Fimmtudaginn 5. júní 1958
VlSIft
CATHERlftE GASKSISJ.
2),
'óttir
F □ Ð U R S I N S
Hún gekk þangað til hún heyr'ði ekki til þeirra lengur. Það
var ofurlitil gola í trjánum. Hún heyrði héstaspark í hesthús-
inu. Tom var þar ásamt knapa. Allt var vel hirt í 'hesthúsinu,
ólíkt því, sem annars var á Rathbeg.
Vinnumaðurinn heilsaði henni.
— Gott kvöld ungfrú de Courcey.
— Gott kvöld, sagði hún. Hún vissi ekki, hvað hann hét.
Hann leit á hana forvitnis augum. Ef Tom hefði ekki verið. Bjönisson & Ásgeirsson. Véla-
Firmakeppni.-
Frh. af 8- s, I
mundar Halldórssonar. Silli og
Valdi. Skógerðin h.f.. Almenn-.
ar Trygingar h.f. Sveinni
38
Maura horfði á rökkrið yfir garðinum.
— Eg mundi ekki kæra mig um að garðinum yrði breytt.
Gerald leit út um gluggann.
— Já, garðurinn er fallegur. Það hefur mér alltaf þótt og eg
hef verið ánægður með hann. En Rahtbeg þarfnast Tom’s meira
en ntín og þín. Hann verður að koma því svo fyrir, að land-
búnaðurinn borgi sig, gefi meira arð en áður. Annars yrði hér
allt óbreytt og ekkert yrði eftir handa börnum þínurn.
Það var eitthvað í raddhreimnum, sem kom henni til að snúa
sér við og líta á hann. Hann horfði í augu henni.
— Allt mun ganga vel hér á Rathbeg, því að Tom mun ekki
sitja auðum höndum, eins og eg. Svo ólíkir erum við — og það
er gott.
Hún gekk út að glugganum, því að hana langaði ekki til að
heyra það, sem hann mundi ef til vill segja. Hún vildi ekki
hlusta á neinar játningar um ímyndaða eða raunverulega for-
sómun. Gerald mundi aldrei breytast. Hann hvorki óskaði né
ætlaði sér að verða öðru vísi en hann var.
Hún horfði á sólsetrið bak við fjallið.
— Heldurðu, að það verði gott veður á morgun?
— Veðurstofan spáir rigningu, en ef sólskin verður, kemur
fjöldi fólks á kappreiðarnar og verðlaun Merry Ladys munu
lækka. Hefurðu hitt Sheelagh?
— Já, — fyrir mörgum árum síðan. Eg man eftir henni þegar
hún var bam. Þá kom hún oft hingað.
— Hún er ágæt stúlka, sagði Gerald mildilega. — Hún færði
mér heim nokkur fyrstu verðlaun í fyrra. En auðvitað vill hún
helzt ríða hestum, sem eru úr þeirra eigin hesthúsi. Merry Lady
er frá Drumknock. Það er góð auglýsing.
Gerald sagði ekkert meira, enda þótt hún byggist við því, að
— dómurinn almennt sá, að hér
sé kvikmynd, sem hafi upp á
mikið að bjóða, og menn geti
reglulega notið frá upphafi til
enda. Áuðvitað er það ávallt
Liberace, sem mest veltur á, en
það er ekki bara píanóleikur
hans, sem heillár, heldur og að-
laðandi persónuleiki hans og
hve sannur Og mannlegur hann
er, svo að hið góða geislar af
honum jafnan, og leikmeðferð
hans á hlutverkinu slík, að
hver afbragðsleikari gæti ver-
, ,, ið vel sæmdur af. Til vals með-
hann heldi afram. Sheelagh, stulkan, sem Maura þekkti varla,., , ... _
° _________4.,-............... leikara hans hefir venð mjog
á næstu grösum mundi hann hafa brosað að henni, hélt hún.
Tom sneri sér við.
— Þú hefur verið lengi burtu, Maura, sagði hann og leit á hana.
Hún brosti, en svaraði ekki. Tom og vinnumaðurinn héldu
áfram samræðum sínum.
— Segðu Conelly, þegar hann kemur, að verðið sé of hátt.
Vinnumaðurinn varð dapur á svipinn.
— Haldið þér ekki, að hann segi, að þér hafið aldrei séð
hryssuna. Hún stekkur ágætlega. Eg hef séð hana sjálfur. Hún Lýðsson, Örninn, Rakarastofá
er falleg. Hún mundi ágætlega hæfa drottningu. Eg gæti hugsað Kjartans Ólafssonar, Blóma-.
og raftækjasalan. Dagblaðið
Vísir. Bifreiðaverzl. Þyrill.
Sportvöruverzl. Hellas. Sæl-
gætisgerðin Freyja. Kol &’
Salt h.f. Vélsmiðjan Hamar h.f.
Að loknum tveim umíerðum
voru þessi S firmu eftir:
Asbjörn Ólafsson, Hjaltí
mér hana handa ungfrú de Courcey. Það væri dásamleg sjón,
Likerace
(Srncereðy yours).
son, Jóhann Ó. Haraldsson,
Karl O. Runólfsson, Páll ísólfs-
son, Pál H. Jónsson, Skúla
Halldórsson, Fr. Schubert
(Vögguvísa með einsöng); G.
Austurbæjarbíó sýnir þessar Reichardt (kvæði), G. Bizert
myndir „Liberace11 (Sincerety! (Agnus Dei) May H. Brahe o.
yours), með píanósnillinginn — Ekki e rætlað að syngja
Liberace í aðalhlutverkinu.1 nerna einu sinni í Reykjavík.
Hinn bandaríski píanósnilling-
ur, Liberace, fer svo snilidar-
búðin Rósin, Freyja, Dagblaðið.
Vísir, Kol & Salt h.f.
Undanúrslit verða á morgun,
en úrslit á laugardag kl. 2 e.h.
Búast má við mjög spennandi1
keppni, því kylfingar þeir,.
sem keppa fyrir firmun hafá
reynzt mjög jafnir, t.d. fengusti
úrslit í einni umferð ekki fyrp
en leiknar höfðu verið 33 holur.
Fulltrúum firmanna er sér-
staklega boðið að horfa á úr-
en annars
heimilt
Karlakór Akureýrar hóf ... .
starfsemi sína haustið 1929. slltakeppnina’
i ^ „ ,, , : , ,, „ monnum yfirleitt
lega með aðalhlutverkið, að Askell Snorrason var stjorn- horfa á hapa
mikið orð hefir farið af, og hér! andi kórsins til ársins 1942.
hefir reyndin orðið hin sama Sveimi Bjarmaxi var stjórnandi
er
að
eitt ár 1942—3. En síðan hefir
Askell Jónsson verið söng-
stjóri Karlakórs Akureyrar.
Karlakór Akureyrar lagði í
Að vestan -
Framh. af 1. síðu,
.. . heimafenginn baggi, sem að
songfor til Vestur- og Suður- ÖIlu jáfna6i skilar sér beint j
landsÍM 1938,^söng^á Hafirði,iheimahlöðuna . sjávarþorpun_
sum, svo seilst sé í ííkingu frá
í Reykjavík og Hafnarfirði. Þá
hefir hann eðlilega farið marg- fiandbúnaðinum."
ar ferðir um nálægari héruð og | *
sungið við ýms tækifæri nær. Smásíldarveiði.
og fjær. Eins og getið var í síðasta1
Formaður Kórsins er Jónas pistli mínum eru líkindi fyrir
Jónsson frá Brekkukoti.
var honum mikiis virði og hann vænti þess, með thnanum mundi
Maura þykja vænt um hana. Gerald lá aldrei neitt á. Árin liðu
viðburðalaust og honum fannst aldrei liggja neitt á. Hann var
jafngamall Desmond, en eftir útliti að dæma gat hann verið
tíu árum eldri.
— Tom er sennilega í hesthúsinu, sagði hún.
— Já, eg býst við því. Hann er þar oítast nær seint á kvöldin.
Nú var Gerald byrjaður að lesa blað sitt aftur.
Maura gekk gegnum húsið og út um bakdyrnar.
Maura gekk fram hjá eldhíisinu. Þar sáust engin merki þess,
að kvöldmaturinn væri tilbúinn og það eina, sem heyrðist, var
tifið í eldhúsklukkunni. Eftir ofurlitla stund átti kvöldmáltíðin
að hefjast. Þú yrði mikil hárreisti í eldhúsinu.
Úr garðinum fyrir framan eldhúsið, heyrðust deilur.
vel vandað. — Mynd, sem sér-
stök ánægja er að mæla með.
Karlakór Akureyrar
syngur hér í vikimnj.
— Láttu þér ekki detta í hug, að nokkur hestur í landinu geti
keppt við hann. Hann var stórkostlegur að stökkva yfir hindr-
anir.
Nú heyrðist þyngslaleg rödd gamals manns. Málrómurinn var
fullur fyrirlitningar.
— Þú hefur farið hestavillt. Faðir minn sá hann stökkva yfir
svo háa hindrun, að hann varð alveg undrandi.
— Æ, þegiðu. Þessi jálkur kemst varla yfir girðinguna heima
hjá mér.
Karlakór Akureyrar fer söng
för suður um land 5.—11. þ. m.
Kórinn syngur á Akranesi að
kvöldi þess 5. júní. í Reykjavík
á föstudag, 6. júní, Selfossi á
laugardag 7., og í .Hafnarfirði
og Keflavík kl. 2 og kl. 9 á
siuinudaginn þ. 8. júní.
Söngstjóri er Áskell Jónsson.
Einsöngvarar: Eiríkur Stefáns-
son, Jóhann Konráðsson og
Jósteinn Konráðsson og undir-
leikari Guðrún Kristinsdóttir.
Söngskráin er fjölbreytt. Má
nefna lagahöfunda sem Áskel
Snorrason, Björvin Guðmunds-
Laganeanaf
í ufanfa'r.
Snemma í vikunni fóru fimm
laganemar og ungir lögfræð-
ingar utan til Þýzkalands.
Þeir munu næsta mánuðinn
heimsækja háskóla þar um
slóðir og m. a. heyja sér þekk-
ingu um þau efni, er að þýzk-
um rétti lúta.
Utanför þessi.er liður í stúd-
entaskiptum, sem hófust á síð-
astliðnum vetri, er þrír vestur-
þýzkir laganemar komu hingað
til lands. Þ'eir íslenzku stúdent-
ar, sem nú endurgjalda þá
heimsókn, eru Arnljótur Björns
son, Auður Þorbergsdóttir,
Guðjón Styrkárson, Jón L.
Arnalds og Ólafur W. Stefáns-
son.
því, að smásíldarveiði verði
stunduð í ísafjarðardjúpi í
sumar. Er hugsað til að sjóða
niður talsvert magn af smásíld
og einnig að reykja hana. Það
eru raekjuverksmiðjurnar hér,
sem standa að þessari ný-
breytni og vilja með þvi brúa
bilið meðan ekki er hægt að
stunda rækjuveiðar. -Yrði það
mikil atvinnubót, ef vel tækist
til um þessar fyrirhagúðu
'framkvæmdir.
Mjög fiskifátt
er enn hér 1 ísafjarðardjúpi.
Sumir kenna það hinni miklu
netjaveiði síðastl. haust. Sönnu
nær mun þó hitt, að enn hefir
lítil áta og engin verúíeg síld
gengið í Djúið.
Arn.
E. R. Burroughs
- TARZAW
L s.
isöaisss
Ei- : ■i.mLeg úlviljuii varð iátinu haíði Kulp misst höndurn su og hann valt aði í þúsund mola, því íi.'>ííi:
þremenningunum tií lífs. í roðasteininn úr sveittum niður tröppurnar og brotn- var ekki annað en eftirlík-
ing úr gleri.
Breyting á férðum siiipsins.;
Burtfarardagur laugardag-
inn 7. þ.m.
Viðkomustáðir:
Seyðisfjörður
Húsavík
Siglufjörður
Akureyri
Svaibarðseyri
ísafjörður
Flateyri.
H.F. EirvISKIPAFÉLAG
ÍSLANÐS.