Vísir - 05.06.1958, Side 5
Fimmtudaginn 5. júní 1958
VÍSIB
Eg hefi lesið um það í blöð- arás um öxl, þvi er'fitt hlýtur j Málstaður þeirra þjóða, sem
um bæjarins, að stjórnar- j'afnan að vera að ákveða 'í|Vér eigum samræður við um
flokkarnir séu nú orðnir sam- skjótu bragði. hvort togari, sem landhelgismálið, er ekki sterk-
jnála um að gefin verði út er á veiðum á 8 mílna svæðinu, ! ur. Togaraveiðar þeirra á ís-
reglugerð 30. þ. m. þar sem á- sé islenzkur eða útlendur. Væri lan’dsmiðum eru smávægilegur
kveðið sé að færa landhelgina fróðlegt að heyra álit þeirrsa 1 atvinnuvegur miðað við annan
út um 8 sjómílur, úr 4 í tólf manna. sem mesta þekkingu atvinnurekstur þesara landa.
mílur, en reglugerðin eigi þó hafa á þessu rnáli, og þá fyrst Þó fiskimiðin verði þurausin
ekki að koma til framkvæmda og fremst forstjóra landhelgis- J hér við land, mundu þessar
fyrr en 1. sept. í haust. Um varnanna. Menn verða að gera'þjóðir lítinn hnekki bíða við
þessa stækkun landhelginnar sér Ijóst, að tilgangslaust er að það, því þær geta snúið sér að
virðist aldrei hafa verið neinn stækka landhelgina, nema öðrum verkefnum án nokkurra
ágreiningur, eftir að málið kom sæmilega sé búið um varnir
á dagskrá fyrir fáum árum.1 hennar fyrir ágangi botnvörpu-
Sé það rétt, að íslendingar hafi veiða.
verið ráðnir í því að færa land- j í umræðum um landhelgis-
helgina út, eins og nú hefir ver- málið hafa allir verið á einu
ið ákveðið, hvað sem hver segði, máli um það, að með hinni ríf-
fæ eg ekki skilið, hvers vegna J iegu stækkun landhelginnar,
var verið að senda fulltrúa á1 Sem nú hefir verið ákveðiri,
muni fiskistofninn aukast á
Genfarráðstefnuna til að taka
þátt í umræðum um mál, sem
þegar var búið að ákveða. Þátt-
taka í þessari ráðstefnu virð-
ist gera oss örðugra fyrir að
neita að halda áfrarn einhvers-
konar umræðum um málið við 1 ag Veiða innan hinnar
þá aðila, sem telja sig hafa landhelgislínu, og því
hér einhverra hagsmuna
gæta.
erfiðleika. En fyrir íslendinga
gegnir þetta öðru máli. Fisk-
veiðarnar eru fyrir þá önnur
aðallíftaug atvinnulífsins.
Meðal anriara þjóða, sem af-
skipti hafa af þessu máli virð-
ist líka vera til staðar einhver
skilningur á nauðsyn íslendinga
til verndunar fiskimiða sinna,
var, enda nú hvergi bannað að
flytja hross landa milli nema
frá íslandi. Hæst verð er á
hrossunum snemma árs og
margt fleira mætti nefna. Sú
hætta gæti vofað yfir síðar, að
vegna misskilnipgs og andúðar
hér yrði það tekjulind öðrum
þjóðum að ala upp íslenzka
hesta, og má hér geta þess, að
er’ Hollendingum hin mesta
tekjulind, að ala upp Hjalt-
lands-smáhesta. Möguleikar
eru fyrir hendi, til þess að koma
iþessum málum á fastan, heil-
; brigðan, viðskiptalegan grund-
völl, hrossaútflytjendum til
hagsbóta, við fullt öryggi um
velliðan útfluttra hrossa, og
ber að nýta þá möguleika.
grunnmiðum og afkoma fiski- ; því sagt hefir verið frá því í
báta stórbatna. En svo er nú, í blöðum hér, — þó fremur óljóst,
fyrsta sinn. svo mér sé kunn-
ugt. farið að hafa orð á því, að
— að íslendingar ættu ef til vill
kost á því, að fá einhverjar bæt
leyfa beri íslenzkum togurum ur, ef þeir féllu frá fyrirhug-
nýju I aðri stækkuri landhelginnar. —
borið Vonandi eru forystumenn vorir
ekki svo heillum horfnir, að
þeir vilji gerast aðila;' að slík-
að við, að annars muni togaraút-
gerðin leggjast niður hér á
Þó búið sé að ákveða stækk- landL ES held ekki að ti! hess
un landhelginnar, þá er eftir að. stækkun
semja um ýms atriði varðandi
fyrirhugaða reglugerð.
Einhver sterkustu rökin, 'sem
íslendingar hafa borið fram
fyrir, nauðsyn á stækkun land-
helginnar, er vernd fiskistofns-
ins gegn botnvörpuveiðum, —
og þessi rök hafa líka tvímæla-
laust verið haldbetri en allt
annað, sem fram hefir verið
borið, máli þessu til stuðnipgs.
Á meðan deilan við brezka
togaraeigendur stóð yfir, áttu
margir Englendingar tal við
landhelgirinar ættu botnvörpu-
veiðar ekki heldur að vera ís-
lendingum jafn nauðsynlegar
og verið hefir hingað til. —
um kaupskap.
1. júní 1958
Jón Árnason.
Aths. ritstj.: Flestir munu
þeirrar skoðunar, að heimila
Útgeiðarmenn virðast ekkert j keri íslenzkum togskipum
séilega ginkéyptii fyiii togara- j einhver afnot hins nýja frið-
útgerð, því margir hafa selt
togara sína og utgerðin er nú
að miklu leyti komin í hend-
ur bæjarfélaga og ríkisins.
Það er lífsnauðsyn fyrir ís-
lendinga, .. að forystumenn
þeirra geri allt. sem í þeirra
valdi stendur til að halda svo á
málinu, að sem beztur árangur
mig um þetta mál, og meðal náist fyrir framtíðina. Augna-
þeirra manna, sem eg hafði við-
skipti við, og ræddu um málið
við mig. Varð eg ætíð var við
fullan skilning og samúð með
málstað íslendinga, og alveg
sérstaklega vegna þess, að þeim
var ljóst, að bann við botn-
vörpuveiðum náði einnig til ís-
lenzkra botnvörpuskipa, bæði
togara og dragnótabáta.
Af blaðafregnum má ráða, að
fyrirhugað sé að leyfa íslenzk-
um togurum og dragnótabát-
um að veiða á viðbótarsvæðinu,
8 mílunum, sem eiga að bætast
við núgildandi
svæði.
bliks óþægindi. sem hugsanleg
eru fyrir íslénzka togaraútgerð,
mega ekki ráða úrslitum.
unarsvæðis, enda var af íslands
hálfu skýrt tekið fram á Genf-
arráðstefnunni, að tilgangur
íslendinga væri ekki að friða
fiskinn til að svelta þjóðina
heldur til að seðja hana.
Blaðið telur ekki henta að
taka upp deilur um þetta atriði
að sinni og lætur því útrætt um
það í bili. .
— og hestakvik-
mynd í undirbúningi
Ursula Bruns undirbýr myndina, er verður
Síklega tekin í Mývatnssveit.
Þýzka skáldkpnan" Ursula
Bruns kom hingað fyrir nokkru
landhelgis- j til þess a ðathuga skilýrðin til
I töku á kvikmynd um íslenzka
Eg er sannfærður um, að hestinn og ísland, Iand ög þjóð,
með slíkum ráðstöfunum er sem sívaxandi áhugi er fyrir
landhelgismálinu stefnt í bein- meðal Þjóðverja og ■ um allt
an voða. Það hefir meðal ann- meginlandið, og hefur só áluigi
ars verið haft á orði, að erfitt beinlínis skapast við kýnnin af
muni verða að verja tólf íslenzku hestunum. Þar hefur
mílna landhelgi fyrir ágangi verið fremst í flokki til kynn-
togara, en eg er ekki viss um ingar skáldkonan sjálf, sem
að það sé neitt erfiðara, heldur | hefur skrifað bækur um ísl.
en var að verja þriggja mílna hestana og kvikmyndir verið
landhelgina, meðan hún var í gerðar eftír, sem kunnugt er.
gildi, þar sem landhelgislínan
lá þá inn í alla stóra firði og
ílóa landsins og var því bæði
lengri og erfiðari til eftirlits
en 12 mílna landhelgislínan
mun reynslan verða af land-
mun renyslan verða af land-
helgisvörnum-, þegar útlendir
togarar eiga að halda sig utan
12 mílna línunnar, en íslenzkir
togarar mega veiða á 8 mílna
svæðinu, allt að núgildandi
landhelgislínu? Fyrir leik-
mannsaugum virðist landhelg-
isvörnunum hér reistur hurð-
Fréttamenn ræddu við Ur-
sulu Bruns nýl. og við Gunn-
ar Bjarnason ráðunaut, en þau
eru nýkomin úr heihniklu
ferðaslarigri um Norðurland, og
er þar skemmst af að segja, að það skoðun Gunnars Bjarna-
Ursulu Bruns leizt hið bezta á
skilyrðin til myndatökunnar, og
langbezt í Mývatnssveit. Það
er öflugt þýzkt fyrirtæki, Real-
film, sem vill fá Ursulu Bruns
til að gera - kvikmyndahandrit
og undirbúa myndina, sem yrði
þá tekin hér næsta sumar.
Eirinig.hefur hún gert samning
Vörusala KEA nam
240 millj. kr. sl. ár.
Akureyri í morgun.
Á aðalfundi KEA, sein lialdini*
var í Nýja bió á Akureyri í gær
og fyrradag var skýrt frá því að
vörusalan á árinu hafi numiS
240 millj. krónum á sl. ári.
Hefur vörusala bæði hjá fé-
laginu og verksmiðjum þess auk-
izt um fösklega 9% frá því á
næsta ári á undan. Arður nam
1.142 þús. kr. og er það 3% af
ágóðaskyldri vöruúttekt sem
gengur í stofnsjóð félagsmanna
og ennfremur 6% ágóði af út-
tekt i lyfjabúð KEA.
við bókaútgáfufyrirtæki, sem
ætlar að gefa út bókina. Ann-
ars er búið að gera þrjár kvik-
myndir í Þýzkalandi um ísl.
hestinn og. unnið að þeirri
þriðju. Þessar kvikmyndir eru
ákaflega vinsælar í Þýzkalandi.
Sjónvarpið hefur líka verið
tekið í notkun til að kynna ísl.
hestinn.
Eftirspuru að
íslenzku hestunum
í Þýzkalandi og meginland-
inu er geysilega mikil, en það er
ógerlegt að fullnægja henni, og
hömlur svo miklar og andúð, að
þau miklu framtíðarviðskipti
sem hér getur verið um að
ræða, eru í mikilli hættu. Er
sonar og Ursulu Bruns, að hér
séu allt of strangar reglur í
gildi um útflutning hrossa, og
afstaða þeirra, sem hafa andúð
á útflutningi hestanna óskilj-
anleg með öllu. Þyrfti að kom-
ast fast skipulag á þessi mál.
Margt kerriur hér til greina.
Skipakostur er betri en áður.
AFGREIÐSLUSTARF
Unglingspiltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa,
ennfremur óskast kona til ræstinga.
Holtskjör
Langholtsvegi 89.
Ensk bréfaviÖskipti
Ungur maður vanur allskonar bréfaviðskiptum á ensku og
einnig-á Norðurlandamálum, jafnframt vanur verzlunar-
og skrifstoíustörfum óskar eftir atvinnu.
Tilboð sendist Visi fyrir föstudagskvöld merkt: „74“.
TILKYNNING TIL
INNFLYTJENDA.
Athygli innflytjenda, sem afhentu til tollmeðferðar fullgild
skjöl fyrir 13. maí 1958, er hér með- vakin á því, að þeir
verða að greiða aðflutningsgjöldin af vörunum í síðasta lagL
5. júni 1958, ef gjöldin eiga að greiðast eftir eldri ákvæðum.
Tollstjóraskrifstofan, Arnarlivoli.
SÍLDARSTÚLKUR
Viljum ráða nokkrar síldarstúlkur í sumar til Mána s.f.,
Þórshöfn. •— Fríar ferðir, kauptrygging.
Uppl. í sima 22790 og 34725.
VIÐTALSTÍMI MINN
verður framvegis kl. 1,30—3, laugardaga kl. 11—12.
Hannes Þórarinsson.
TiLICYNNBNG ■ .
Nr. 7/1958.
Innflutnirigsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð á.
smjörlíki sem hér segir:
Niðurgr.:
Heildsöluv. pr. kg....... kr. 8,00
Smásöluverð — — ......... — 8,90
Reykjavík, 3. júní 1958.
VERÐLAGSSTJÓRINN. o
Óniðurgr.:
kr. 12,83
— 13,80