Vísir - 21.06.1958, Síða 3

Vísir - 21.06.1958, Síða 3
Laugardaginn 21. júní 1958 VtsJílí 3 fltcmUiK /.* koma kjarnorkunnar er geysi- lega þýðingarmikil, ekki sízt þegar það er háft í' huga, að menn ;ir, olía, kol og jarðgaS, kunni óttast að hinar gömlu orkulind- senn að þrjóta, og að hið nýja svo að venjulegir menn væm nokkru nær? Er það þá til nokkurs fyrir leikmenn. að reyna að brjóta heilann um gátur atómaldar? Upphaf atémaldar. — Hvaé feer hún í skautl sínu. — Ógsiir kjarnorku- sprengjunnar. — Ragnarök eða gullöld ? — A síðustu stundu. — Þa5, sem við vitum um afl sé hið eina, er staðinn fyrir þær. geti komið í Það sem vér vitum um atómin. | Auðvitað getur leikmaðurinn. ekki fengið sömu yfirsýn yfir þessa leyndardóma eins og hinrt Það verður ekki um það deilt, lærði vísindamaður, nema hann Kagnarök eða gullöld? Þegar kjarnorkusprengjingun- manna f Genf og þá kom í Ijós, um tveimur var varpað á Hiró- |að kapphlaupið var ekki einung- síma og Nagasaki og þessar is um það, hver gæti smíðað borgir lagðar í rústir, var ekki fleii;i og öflugri sprengjur, held- einungis gerður endi á stórstyrj- ur kepptust vísindamenn margra öld. Þessar tvær sprengingar þjóða um að upplýsa hversu sýndu jafnframt hversu langt .langt þeir voru komnir í frið- mennirnir eru komnir í viðleitni sinni til að afla sér þekkingar og hvilíkt vald þekkingin er — til góðs eða ills. Um viða veröld kepptust vís- indamennirnir við að skýra þetta Undur, og skal hér lauslega drep- ið á það, sem kalla mætti „boð- skap sprengjunnar". tímingar öllu lifandi á þessari jörð — veldur hver á heldur. Ekki vilja allir taka svo sterkt til orða, og vilja sumir líkja til- komu kjarnorkunnar við það, er mennirnir fundu upp hljóðið, sem sannarlega markaði tíma- samlegri hagnýtingu kjarnork- mót í sögunni, eða þegar menn- að vér erum á tímamótum. Hin- ir bölsýnu óttast að vér stefnum hröðum skrefum niður í hyldýpi tortímingarinnar, en hinir bjart- sýnu telja, að fram undan séu bjartir timar og að framtíðin beri í skauti sínu þau undur, að hún verði jafn frábrugðin nútím- afli sér þekkingar sérstaklega, og sumt er jafnvel svo torskilið, að það þarf meira en venjulegar gáfur til að geta haft not af kennslunni. Á hinn bóginn er það eitt að ráða gátu, og annað að skilja ráðninguna, þegar hún er fund- anum og steinöldin var frábrugð- in. Þetta gildir auðvitað jafnt Uþphaf atónialdar: Hin vísindalega kenning, að óhemjuafl sé bundið í sérhverju atómi, fékkst nú staðfest. Mennirnir hafa nú komizzt að raun um, að hagnýta má afl þetta, að minnsta kosti hvað sumar tegundir atóma snertir. Fyrst og fremst kom þó í liós, að eyðileggingaraflið var ægi- legt, en reynslan hefur einnig | sýnt, að friðsamleg hagnýting er framkvæmanleg, og kann að verða mannkyninu til mikillar blessunar. Þannig má segja, að ný öld sé gengin í garð — atómöldin. Annað hvort færir hin nýja öld oss blessun og bjartari fram- tið, eða hún kollvarpar öllu þvi, sem áunnizt hefur síðan stein- öld leið. Ef oss hlotnast sú gæfa, að geta hagnýtt oss hina- nýfundnú orkulind til friðsamlegra nota, mun upphaf atómaldar verða talin ein mikilvægustu tímamót- in í sögu mannkynsins. En sprengjurnar, sem féllu yf- ir borgirnar tvær í Japan, eru jafnframt alvarleg áminning til vor mannanna. Það erum vér sjálfir, sem eigum að ákveða það, hvört þekkingin á að íæra oss sigur og hamingju eða evði- leggingu og dauða — Ragnarök eða gullöld. Fyrst í stað voru það aðeins fáir, sem komu auga á þetta, en þeim fjölgar stöðugt, sem gera sér ljóst, að hér er mikið í húfi. Brátt komu fram aðvaranir, nýjar skýringar, nýir vitnis- burðir og staðreyndirnar í hin- um eyddu borgum létu ekki að séi' hæða — vorum vér á barmi glötunarinnar? Mundi hin nýja öld kalla yfir oss tortíminguna? Á elleftu stundu. Allt benti til þess, að hin nýja orka yrði fyrst og fremst tekin í þjónustu eyðileggingarinnar. ICapphlaupið um smíði kjarn- orkusprengjanna hófst og náði hápunkti þegar Sovétríkin og Bandarikin tók til við smiði vetnissprengjunnar og fóru loks að sprengja þær í tilraunaskyni og dreifa helryki þeirra yfir alla jörð. En á tíu ára afmæli kjarnorku sprengjunnar rofaði ögn til. Þá var haldin ráðstefna risinda- IIPPHAF ATÚMALDAR. I greinaflokki, sem hefst í dag hér í blaðimi, er sagt frá hinni nýju orku, sem mennirnir eru nú að taka í þjón- ustu sína — kjarnorkunni — og hvernig mennirnir fikruðu sig áfram í tilraunum sínum og rannsóknum allt frá dögum Demokritis til Einsteins. Það er sagt frá frumefnunum, úraníum og plútoníum, frá gerð frumeindanna, frá ísótópum o. s. frv. Þá er sagt frá kapplilaupinu um framleiðslu á kjarnorkusprengjum og vetnissprengjum, frá bréfi Ein- steins til Roosevelts og tilraunum Hitlers og Þjóðverja, þu.nga vatninu o. s. frv. Loks cr greint frá þeim geysilegu möguleikum, sem friðsamleg hagnýting kjarnorkunnar opnar mannkyninu ef rétt er á haldið. Greinaflokkur þessi er eftir kunnan danskan blaðamann, Christian Dahlerup Koch, ritstjóra, og munu þær birtast að staðaidri á Iaugardögum í sumar. in deginum í dag. Hver hefur á réttu að standa, eða eru þetta ofsjónir og draum- órar? Er eyðilegging fram undan? um atómvísindi sem annað. Þess vegna er með þeim greindarflokkum, sem hér verða birtir, ráðist í að segja frá því, hvernig mennirnir fikruðu sig Eða erum vér að stofna þúsund-: smátt og smátt áfram, unz þeir áraríkið, þar sem sjúkdómar náðu þeim áfanga, sem vér köll- verða óþekktir, þar sem styrj- ■ um upphaf atómaldar. Jafnframt aldir verða bannfærðar, og vér, verður reynt að svai-a spurning- lifum við allsnægtir án ótta og | unni um það, hvað framtíðin skorts- | ber í skauti sínu í þessum efn- Þetta eru spurningar, sem vér um -— hvers vér megum vænta viljum fá svar við. nú, þegar atómöld er upprunnin. Gátur atómvísinda. Vísindamenn atómaldar hafa I nú þegar ráðið margar gátur I tilverunnar. Þeir hafa opnað oss dyr að leyndardómum, sem mannlegar verur töldu sig ald- rei mundu kynnast. Þeir reyna að ráða gátuna um sköpun heimsins og ástandið í geimnum og þó er þetta aðeins upphafið. En eru þessar ráðgátur ekki uiuiar. Þessi vitneskja kom sann arlega á elleftu stundu. Hjólsð, eldurinn og kjarnorkar.. Nú vitum vér, að hin nýja orkulind verður annað hvort til irnir tóku eldinn í sína þjónustu, eða rafmagnið. En allt þetta eru merkir áfangar á framfarabraut inni og merkilegri en nútíma- maðurinn gerir sér grein fyrir í fljótu bragði. Hvað sem um þetta má segja, | of flóknar til þess að leikmaður- | inn geti fylgzt með lausn þeirra? Var ekki margt af þvi, sem Ein- stein hefur kunngjört svo tor- skilið, að jafnvel færustu vís- indamenn gátu ekki gert sér grein fyrir því og sagði hann ekki sjálfur, að kenningar hans væru þannig, að það væri hreint blessunar öllu mannkyni éða tor- - þá verður því ekki neitað, að til- og beint ekki liægt að skýra þær Mansiu eftir þessu ...? Mest mjólkurneyzla hér og í Noregi. Frá fréttaritara Vísi. Osló í júní. Mjólkurneyzla er mest mið- uð við íbúatölu í Noregi og á Islandi, segir í norskum blöð- um, meiri en í nokkrum lönd- um öðrum. Miðað við 1939 hefur sala á mjólk frá mjólkurbúunum norsku aukist um 2,58%. — Verðhækkun á mjólk 1. apríl vegna þess að niðurgreiðsla var lækkuð hefur orðið til þess að draga úr mjólkui'neyzlunni. Bandaríkjamenn hafa veitt íbúunum í Suður-Vietnam mikla og mikilvæga að- stoð á undanförnum árem, eins og reyndar fleiri þjóðum. Einna mikilvæg- ust er sú aðstoð, sem veitt er bændum til að auka hrísgrjónaræktina og geyma uppskeruna svo, að hún rýrni sem allra minnst. Er bændum hjálpað við að fá lán með lágum vöxtum, en síðan hafa þeir félag með sér til að selja uppskcr- una og inna af hendi ýmsa aðra þjón- ustu. Myndin er tekin í marz-mánuði 1943, þegar aðstoðinni v’ar lirundið í framkvæmd, og sést Van Tam ráðlierra (tv.) ávarpa bændur og aðra í Bentre- héraði, sem er um 'það bil 50 km. frá Saigon. Jane Addams (til vinstri á mynd- inni), sem var þekkt fyrir mannúðar- störf í Bandaríkjunum, var kjörin for- seti alþjóðabandalags kvenna fyrir friði og frelsi, er það hélt fyrsta þing sitt í Haag í HoIIandi h. 30. apríl 1915. — Myndin er tekin, þegar ungfrú Addams kom til Holíands í för með annarri Bandaríkjakonu, sem einnig var full- trúi á þinginu. Upp frá þéssu varði Jane Addams öllum tíma sínum til að berjast gegn hví, sem hún taldi mesta böl heimsins — styrjöldum. Fyrir þetta starf var hún heiðruð árið 1931, þegar henni voru veitt friðarverðlaun Nóbels að hálfu, fyrsta Bandaríkjakona, er hlaut (þá sæmd. Þann 23. júlí 1953 tókst þrem Tékk- um að flýja kúgunina í ættlandi sínu í heimagerðum „skriðdreka“, sem sýnd- u.r er á myndinni liér að ofan. Var þarna um tvær fjölskyldur að ræða, en auk þess var óskyld kona með þeim. Foringi fyrirtækisins hét Uhlik, og var hann bifvélavirki. Hafði hann Iengi látið sig dreyma um að úthúa farar- tæki, sem væri svo öflugt, að það gæti brotizt gegnum gaddavúrsgirðingarnar á landaniærunum og með aðstoð félaga síns, Pisareks, tókst honum það. En tafsamt var að safna öllum þeim lilut- um, er nauðsynlegir voru., því að þeir voru brjú ár að viða að sér skriðdreka- hlutunum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.