Vísir - 21.06.1958, Side 7

Vísir - 21.06.1958, Side 7
Ví SIB 1 Lsugardaginn 21. júní 1958 Kári Guðmundsson Nokkur orð tini mjólkur- iðnað í BandaríltJ unuiii Skipulagning bandaríska mjólk rariðnaðarins er frábær. Það er talið öllum iðnaðinum i hag- að skiptast á hugmyndum, ræða sameiginleg vandamál og hafa Pökkun samvinnu við keppinauta, báð- ijm aðilum til hagsbóta. Hráefnið. 1/iss st is híísS ús‘ Mísí a (Síi - rí.ktjti í á verkamönnum, en aukið þörf-1 Hin mikla framleiðni í pökkun ina á fagiærðum mönnum. í bandarískum mjólkurbúum byggist á því, að framleiðendur Hreinlæti. umbúða fara alveg eítir for Bandaríkjaménn hallast að því að dæma hreinsun mjólkurí- spiiiist mjóikin litið, frá því hún ráðstöfun, sem gerð væri til að íáta eftir ástandi hinnar fullunnu Frá gerlafræðilegu sjónarmiði skriftum og pökkunum. Hver sú kemur úr kúnni, þar til hún kem- ur í móttökusal. í Bandaríkjun- iiun er meira lagt upp úr vernd- tin mjólkxu'innar heldur en próf- srnum á gæðum hennar. vöru. Bakteríu-eyðandi efni eru mikið notuð og hafa að miklu leyti komið í stað dauðhreinsun- ar með upphitun, og virðast eng- in siæm áhrif hljótast af snert- ingu hinna bakteríu-eyðandi gera islenzkum framleiðendum kleift að ná og haida því gæða- stigi, er náð hefur verið í Banda- ríkjunum í umbúðum, mundi 1 stuðla að aukinni framleiðni. | Sjálfsafgreiðsla hefur orðið til Tilkomumesta dæmið um meiri þeSS) aö vandlegar þarf að gæta efna við hina fullunnu vöru. framleiðni í mjólkuriðnaðinum útlits pakka, svo að þeir selji sig liggur vafalaust i móttökuað- sjálfir. Jafnframt hefur tilhneig- ferðum, þrátt fyrir það, að ing tii jburðar í útliti haldið greiðsluaðferðir í Bandaríkjun- kostnaði háum. um útheimti prófun á samsetn- j jngu og gæðum hverrar send ingar. Verkf ræðistö rf. Bckhald. Skrifstofur i Bandarískum mjólkurbúum eru skipulagðar fyrir ákveðinn vinnuhraða og eru álitnar nauðsynlegur hluti Ostur. Sú hefur verið venja ostafram- leiðenda, að þeir láti vöru sina mynda eins konar umbúðir með því að láta skorpu myndast á henni. I vissum tilgangi hafa Bandaríkjamenn, með góðum ár- angri, notað þétta eða hálfþétta himnu í stað skorpu, sem mjög hefur bætt framleiðni. Auk þessa hefur ostagerð ver- ið gerð aigjörlega vélræn og ein- faldarí, en það hefur leitt til veru legrar fækkunar í mannahaldi og því iækkaðs kostnaðar án slæmra áhrifa á gæði. Mikið erfiði og strit, sem alltaf hefur þurft við þessa framleiðslu, hefur verið numið á brott með því að viður- kenna og ieggja áherzlu á grund- vailáratriði ostagerðar. Unnið er að þvi svo fljótt, sem verða má, að nota afurðir úr mysu til manneldis í stað dýra- fóðurs. Á sama hátt er undan- renna, sem duft eða ostur fcott- age cheese) notuð í vaxandi mæli til manneldis. Niðursöðin mjólk. Áherzlan, sem lögð er á að tryggja mjólkurgæðin á leiðinni frá bóndabýli til mjólkurstöðvar, lægri kröfur um efnainnihald, styttri geymslutími hinnar fuli- unnu vöru, sem markaðskerfið í Bandaríkjunum gerir mögulegt, og nokkurt umburðariyndi neyt- enda, allt hefur þetta gert fram- leiðslu niðursoðinnar mjólkur að verulegu leyti einfaidari. Þjónusta við framleiðsluna er framleiðslunnar. Þær sjá fyrir fremsta, viðurkennda takmark tvenns konar þjónustu undir eft- tæknideilda í flestum bandarísk- iriiti „eftiriitsmanns“: upplýs- um mjólkurbúum. Þetta kynni inguni um kostnað í smáatriðum til aðstoðar stjórn fyrirtækisins við daglegt eftiriit ,og upplýsing- um uni kostnað á löngu tíma- bili, er miða að því að sýna fjár- liagsástandið. Mjólkuriðnaðurinn i Banda- SÆ ríkjunum græðir mikið á upplýs- ingum um framkvæmda- og tækniatriði, sem eru miklu víð- tækari en almennt gerist, og heí- ur aðgang að erlendum hag- skýrslum, sem gerðar eru í sam- ráði við iðnaðinn af ráðuneytum og samtökum iðnaðarins. Þessar upplýsingar eru á hvers manns vitorði um alla verksmiðjuna. Allir starfsmenn erú hverju sinni fúsir tii að notfæra sér Lil hins ýtrasta tæknilega þekkingu til þess að bæta almenn afköst Mjólkursjálfsali. Unnt að kaupa 0g V01 mjólk, hvenær sólarhringsins sem er. Mjólkin er í pappaum- búðum. Sjálfsalinn er einnig bessal'. se,n g®tu komið að g'óð- kælir. Þetta eykur sölu og um n°tllm her heima. mjólkurneyzlu. I að allt> sem unnt er> sé Sert ungu manna, karla og kvenna, í stéttinni. Við þurfum einpig að fá hingað hina ungu menn stétt- arinnar, þeirra, sem það bíður innan tíðar, að vera forystu- menn, en nú ber fremur öðru að þakka komu góðra gesta og óska þeim góðrar heimfarar. Við gleðjumst yfir þvi, að þeir hafa átt þess kost að ferðast nokkuð um landið við ákjósanleg veður- skilyrði, og vonum, að dvölin hér megi verða þeim minnis- stæð og kær, að þeir geti sagt frá góðum kynnum er heim kemur, og að þau leiði aftur til aukinna kynna aiis almennings — blaðalesendanna — á Norður- löndum á íslandi og íslending- um. — A. Th. af einföldum störfum. Sá grundvallarsyipur, sem er á fyrirkomulagi í öllum Nýjasta aðferðin við að kæla mjóik á framleiðslustað. Niðui'stöður mínar að lokinni kynnisferð um Bandaríkin eru af viðkomandi yfii'völdum, með raunhæfri aðstoð iðnaðarins sjálfs, til að framieiða eingöngu 1. flokks mjólk og mjólkurafurð- ir. í 2. að reynt sé af fremsta megni að tryggja hærri meðalgæði, frá gerlafræðilegu sjónarmiði, þeirr- ar mjólkur, sem berst til mjólk- urstöðvar. Eitt mikilvægasta sporið að þessu takmarki er vafalaust að kæla mjólkina vel og halda hitastigi hennar undir 10 stigum á Celcius, 3. að stuðlað sé að umbótum í að hafa þau áhrif, að minna gagnrýnandi tillit væri tekið til framleiðslustarfanna, en það hef ur sannarlega aukið afköstin. Bandarísk mjólkurbú hafa litia yfirburði'að smíði til. Það er hið góða fyrirkomulag, er leyfir auð svæði, þar sem þeirra er mest þörf, sem eykur framleiðni, einkum með því að koma í veg fyrir tvíverknað. j Helztu áhrif, sem vélvæðing hefur á mann, eru fólgin í hinum tíða einfaldleik hennar. Hún er; í rauninni nýtt stafróf, myndað mjólkurframieiðsiu með verk- legri aðstoð, er reyndir leiðbein- endur geta veitt. Nokkru af því vinnuafli, sem í það fer í mjólk- bandarískum mjólkurbúum, staf urstöðvum að rannsaka hráefni, ar af þeirri viðleitni að framleiða ' sem þegar hefur verið farið fullkomna vegalengd, með vélvæðingu. vöru á sem styztri ranglega með, ætti að beina að og spara mannafl því að koma í veg fyrir ranga meðhöndlun, 4. að hafizt verði handa um að sækja mjólk til bændabýla á hentugum tankbilum. Þessari aðferð fylgir betri meðferð mjólkur. Við það hverfa úr sög- Mannafl. Hinn ljósi skilningur verka- lýðsfélaga á þörfum vélvæðing- ar hefur breiðzt út til, meðlima j þeirra, sem lita svo á, að ha.gn- unni rnjólkurbrúsar, jafnframt aður fyrirtækisins sé þeirn eins verst hún fyrir ryki og sól, mikið í hag og hluthöfum. Vél- j 5. að móttökustöðvar fyrir væðing hefur dregið úr þörfinni j vinnslúmjólk í þessu landi verði endurskoðaðar i þvi augnamiði að gera þær einfaldari í sniðum og vélræða þær, 6. að stækkað verði geymslu-; rými fyrir hráefni og fullunna' vöru, 7. að hvsr framleiðandi kanni þær upplýsingar, sem fyrir1 liggja, um hreinsun á rörum og 1 mjólkurilátum og nýti þær sem bezt, 8. að hinar gömlu aðferðir við að framleiða hina harðari gerð osta verði endurskoðaðar í því augnamiði, að tekin verði upp vélknúin hjálpartæki. Auk þess, ætti að kanna kosti þess að fram- leiða ost einangraðan í þéttri eða hálfþéttri himnu til þess að útrýma þeirri eyðslu, sem skorp- an er, og ná meira magni af ætilegum osti úr hverju gallóni mjólkur, 9. að rannsakaðar verði til- raunir iðnaðarins í Bandaríkj- unum til að finna geymsluhæfa vöru, 10. að þótt mikill árangur hafi náðzt, ættu framleiðendur blikks að halda áfram tilraunum sínum til að tryggja, að framleiðsla þeirra haldi jöfnum og góðum gæðum. Þetta er umfram allt mikilvægt í sambandi Við dauð- hreinsaða vöru í dósum, svo sem niðursoðna mjólk. Ef gæði blikks væru áreiðanlegri, -gæti framleiðandi mjólkurvörunnar aukið framleiðni við áfyllingu og eftirlit með dauðhreinsun, 11. að geymslurými fyrir hrá- efni og umbúðir verði vandlega rannsakaðar. Hillur ætti að nota við stöflun, svo að gólfpláss sé autt fyrir framleiðsluna, 12. að framleiðendur umbúða ættu stöðugt að krefjast meiri nákvæmni í stærðum og gerð- um, sem pantaðar eru. Framleið- endur ættu fyi-ir sitt leyti að skilja mikilvægi þess að skýra framleiðendum umbúða nákvæm lega frá því til hvers nota. eigi efni og bénda á þau atriði, sem takmarka afköst og hæfni við notkun hvers eins. Framleiðend- ur ættu einnig að gæta þess, að nákvæmlega sé farið eítir gerð og stærðum, sem pantaðar eru, | 13. að stjórnir fyrirtækja tryggi, að sérfræðingar og tækni fræðingar fái skilyrði til að |framleiða 1. fiokks vörur og fái að njóta sín sem bezt í starfi, | 14. að stjórnir fyrirtækja beini athyglinni meir að notkun færi- banda 111 að spara vinnuafl og ílýta framleiðslu. Afnám óþárfa strits mun auka áhuga starfs- fólks á starfinu, 15. að öll ráð verði notuð til að auka metnað hvers einstaks starfsmanns af starfi sínu og vinnustað, þar eð þessi metnað- ur virðist vera aðaldriffjöður framleiðninnar. Hann má auka með: a) Kerfi, er hvetur starfsmenn til að stinga upp á leiðum til að bæta gæði og auka framleiðni; b) Að tilkynna hverjum ein- stökum starfsmanna um tak- mark og árangur fyrirtækisins; ins; c) Að gefa gaum að lýsingu, skréytingu innanhúss og al- mennri snyrtimennsku á vinnu- stað, og, þar sem hægt er mál- un vinnuvéla í smekklegum lit- um; d) Að sjá fyrir hlífðarfötum, sem eru smekkleg auk þess að hlífa, og sjá fyrir fullnægjandi þvotti og viðgerðum á þeim; e) Að sjá fyrir fullnægjandi og hreinum fatageymslum og salernum. 16. að iðnaðarsambönd í þessu landi taki upp hina bandarísku venju að skiptast af frjálsum vilja á almennum, tæknilegum upplýsingum, hugyndum og hag- skýrslum til þess að auka starfs- hæfni iðnaðarins, 17. að stjórnir fyrirtækja setji upp einhvern einfaldan grund- völl fyrir breytingum í framtíð- inni, sem gerðar eru til að auka framleiðni Upphafspunktur er nauðsynlegur til að hægt sé að mæla árangur, og aðferð til að meta hraða breytinganna er mikilvæg, 18. að vísindi og tækni hafa deitt í ljós, að homogeniseruð mjólk er miklum mun ljúffeng- ari og bragðbetri heldur en sú. ; mjólk, sem við eigum að venjast. Því er brýn nauðsyn að byrja nú þegar að homogenisera okk- ar neyzlumjólk (sölumjólk), að tryggja verður örugglega, að mjólkin spillist ekki í meðförum eftir gerilsneyðingu og homo- .geniseringu. — Það verður bezt gert með því að nota pappaum- búðir, því að t. d. birta getur jhaft skaðleg áhrif á mjólkina, | Framh. á 11. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.