Vísir - 21.06.1958, Page 11

Vísir - 21.06.1958, Page 11
Laugardaginn 21. júní 1958 ÍSIK 11 Nei, þakka yður fyrir! Viljið þér vera svo góður að taka hana burt. Eg þoli ekki að sjá hana........ Fyrirgefið, taugarnar eru ekki í sem beztu lagi. Það eru minningarnar. Ef einhver býður mér vindling er eins og eitthvað setli að springa í höfðinu á mér. — Eg verð annars að segja ykkur ástæðuna sem liggur til þess að eg þoli ekki að mér sé boðin sígaretta. Eg var aðeins tvítugur þegar þetta skeði. Eg var að reyna að komast í gegn- — Leikurinn er tapaður fyr- ir yður. Þér hafið enga leið til undankomu. Konan mín er uppi í sveit og ekkert af þjón- ustufólkinu heima, við erum tveir einir hér. Það mundi eng- inn heyra skotið. Eg er búinn að undirbúa þetta kyrfjlega. Eg gat engu svarað og sat bara og starði eins og 'lamaður á manninn. — Þér eruð að dufla við konuna mína. Þér skuluð ekki reyna að afsaka yður. Þetta er gamla' sagan um tvo menn og — Nei, svaraði ofurstinn þurrlega. Eg stend alveg eins að vígi og þér, eg hef ekki hug- mynd um hvaða sigaretta er hættuleg og eg ætla að reykja til jafn við yður. Og munið, að það er aðeins ein sem hefur sprengihleðslu. Við stöndum alveg jafnt að vígi. — Og ef eg neita að reykja? — Þá skýt eg yður niður eins og hund og svo skýt eg sjálían mig á eftir. ! Mér vár það Ijóst, að maður- . inn var vitskertur og að eg gat um liðsforingjaskólann. Það ætlaði að verða mér erfitt. Gestgjafi minn hét Meirose, | roskinn, gáfaður karl, ákaflega minnugur á smámuni. En und- j arlegur var hann. Strangur,' gerði miklar kröfur bæði til j sín og annarra. Hann reykti ekki og drakk ekki. Eg var hræddur við hann frá upphafi. -En mér leist vel á konuna hans og ólíkari manneskjur get eg ekki hugsað mér. Hún var smávaxin, dökkhærð, kát og fjörug og dansaði eins og eng- ill. Mér þótti Hka gaman að að dansa. Hún lék líka vel tenn- is. Melrose iðkaði hvorki íþrótt- ir né heldur dansaði hann. Auðvitað hafði Melrose fulla ástæðu til að bregðast illa við.' Ef hann hefði aðeins gefið mérj einhverja aðvörun, hefði það dugað, því eg var logandi hræddur við hann. En hann fór öðruvísi að. j Einu sinni þegar við vorum ^ einir saman í skrifstofunni hans, þreif hann skammbyssu j upp úr vasa sínum og miðaði á mig. Hann skipaði mér að sitja kyrr, annars skyldi hann skjóta mig í klessu. "Það var eins og lost. Og hon- um tókst að hræða mig. Eg starði inn í byssuhlaupið. Svo fór hann að tala: eina konu. Spurningin er aðeins ’ hvor okkar á að herppa hana. | Loksins gat eg hrært tung- una. . — Afsakið, sagði eg, þér .... yður skjátlast. — Þegið þér, hreytti hann út úr sér. Annar okkar verður að deyja. Tilviljunin verður að ráða því hvor okkar verður áð| deyja. Tilviljunin verður að ráða því hvor okkar það verður. Án þess að sleppa byssunni tók hann upp vindling'apakka og kastaði honum á borðið. Þetta var 20 stykkja pakki. Sama tegund og eg reykti. — Þetta er til minningar um dapurlega atburði úr stríðinu, sagði hann. Njósnarar okkar voru vanir að bera þessar sigarettur á sér þegar þeir voru erlendis í erindum sínum. Þeir vissu, að ein þessara siga- rettna hafði í sér sprengiefni og þeir vissu líka hvaða sigaretta það var. Þeir gátu líka komið því þannig fyrir, að sá sem þeir buðu sígarettu valdi þá, sem sprengiefnið var í. Það var þá ekki að sökum að spyrja að sá hinn sami sprakk í loft upp og var ekki framar til frásagnar. Verið svo góður og veljið yður sigarettu! — Þetta er morð, hrópaði eg. enga björg mér eitt. Eg tók einn vindlinginn. Hann tók sér annan og svo kveiktum við í þeim samtímis. Við sátum þarna þeg'jandi og reyktum og biðum. Eg var alveg þurr í munnin- um og hendur mínar skulfu svo að eg gat varla haldið á siga- rettunni. Loks vorum við búnir með fyrstu sigarettuna. Ekkert hafði skeð. Án þess að mæla orð af vörum tókum við aftur sína sigarettuna hvor. Eg tók eina úr miðjum pakk- anum, en hann valdi sigarettu úr einu pakkahorninu. Hann virtist hinn rólegasti. Það var bara byssan og óttinn við ^ð liggja sundurrifinn á gólfinu, sem fékk mig' til að halda áfram leiknum. Enn lifð- um við báðir. Eg þvingaðí mig til að taka þá þriðju, en honum virtist ekki bregða. Það var eins og hann nyti hvers reyks. Svo rann upp sú stund að aðeins voru tvær sigarettur eftir í pakkanum. Hvora þeirra átti eg nú að taka. Eg rétti út höndina. Fingur mínir voru stirðnaðir, eg gat loks kveikt í henni með stubbinum af þeirri fyrri. Melrose gjörði það sama. Hann var orðinn grænn í framan og hendur hans skulfu. Um léið 'og hann kveikti kom sprengingin. Þér megið ekki misskilja mig! Hann engdist sundur og samant eins og sjóveikur maður. Her- | bergið hlýtur að hafa snúistj upp og niður í augum hans.j Hann fleygði frá sér byssunni og greip með höndupum fyrir andlitið, svo stóð hann upp og slagaði út úr herberginu. Eg fór á eftir honum og sá hann ’ leggjast á gólfið í ganginum — hann var algjörlega ör- magna. Um leið og eg beygði mig yfir hann kvað við ógurleg sprenging inn í skrifstofunni og húsið nötraði. Önnur sigarett- ann hafði sprungið — eg veit j ekki enn hvort það var mín eða hans — við höfðum báðir lagt þær frá okkur í öskubakkanum í skrifstofunni. Sprengingin var svo mikil að þunga skrifborðið valt um koll og gluggarnir þeyttust út....... Jæja, þegar eg hugsa nú samt um þetta, held eg að eg ætti að fá mér eina .... NEI, FARI ÞAÐ NORÐUR OG NIÐUR — TAKIÐ HANA BURT FRÁ MÉR. EG GET EKKI SÉÐ VINDLING! Mjóikurföna&ir — Framh. af 7. síðu. breytt bragði hennar, auk þess er hrei.ilæti meira, ef pappaum- búðir eru notaðar, 19. að vítamínbæta mjólk. Að siðustu þetta: Eg' tel áríð- andi að koma hið fyrsta upp kerfi, sem annast sjálfsölu á mjólk, þ. e. a. s. sjálfsalar, því ekkert er sjálfsagðara heldur en að neytendur mjólkur geti keypt mjólk hvenær sólarhringsins sem er. Forvexíir nii 5 «*/ í London. Englandsbanki lækkaði í dag forvexti um %% og eru þeir nú 5%. Þetta er þriðja forvaxtalækk unin á tiltölulega skömmum tíma. Hinn 27. maí var tilkynnt %% forvaxtalækkun. Mí. C. Anderstsn : Sólskinssögur. - 2 Svanurinn flaug ínn í kyrrlcítan skóginn og hvíldi sig þar á hinum lyngu vötnum þar sem sefiS grær. Fáiæk kona gekk um skóg- inn og safnaði sprekum til eldsneytis og bar þau á bákinu. Hún sá hinn gullna svan, svan hamingjunnar, hefja sig úr sefinu. í o lá þarna? GulliS egg, . n lagði það á brjóst sc bg gaf því hlýju. Það leynóist líf í eggmu. Heimá í hniúrn fátæklega ’iofa sínum tók hún eggið úr barmi sínum. Inn í eggmu heyrðist tikk, tikk, og svo riínaði eggið og líiill álftarungi skreið úr eggmu. Fjaðrir hans vcru af gulli og um háls hans voru ffórir hringir og þar eð fátæka konan átti fjóra drcngi þá skildi hún undir eins að hver af arengjun- um átti að fá einn hring og svo flaug fuglinn. Hún kyssti aiia hringina cg ict börmn kyssa emn hrmv hvert og lagði svo hring á brjósti hvers barns cg dró síðan hnngmn á fingur þess. „£g sá þetta,“ sagði sólskinið og eg sá hvaða afleiðingar það hafði. Kfrkja og frómáS — Framhald af 6. síðu. tíð né framtíð. Þeir, sem kunna að hálda annað, vita ekkert, hvað vísindi eru, möguleikar þeirra og eðli, — minna en ekkert. Blind tilviljun — sjáandi hugvit, föð- urleg gæzka — tvenn trúar- brögð, tvær sköpunarsögur, tvenns konar túlkun á nátturu og tilveru, hvorug visindi, en misjafnlega viturlegar næsta rnjög. Önnur skýrskotar til vits- ins — og finnur ekkert vit, að- eins blindar hendingar. Hin bygg ir á Jesú Kristi — og finnur guð- legt, skapandi vit í sögu lífsins. Kristin trú á föðurlegan sköp- unarmátt er ekki „skýring" á þvi, hvernig' lífið hafi orðið til, heldur þiggjandi tilbeiðsla frammi fyrir hinu unðursam- lega. Tcnmennt - Framhald af 4. síðu. Þegar hljómsveit skólans. heldur æfingar, ganga heyrn- ardaufu börnin um á meðal þeirra, sem eru að leika, til að finna sveiflurnar frá hinum mismunandi hljóðfærum. Þau- leggja höndurnar á trumbuna, á hornið eða bassahljóðfætið og læra smátt og smátt að gera greinarmun á þeim hljóðum, sem hljóðfærin framleiða. Þau læra að gera greinarmun á tón- hæðinni og hrynjandinni og síðar verður þeim flestum fært að skynja talið gegnum sveifl- urnar. Þó að það sé alvarleg hindrun að heyra illa, læra mörg af börnunum að leika á hljóðfæri — á píanó eða önnur hljóðfæri, en þar getur sjónin miklu fremur en heýrnin lagt grund- völlinn að leikninni, t. d. með því að þekkja nóturnar á nótna- borðinu og nótnablaðinu og í ráði er að nokkur af hinum heyrnardaufu börnum leiki síð- ar í hljómsveit skólans. Sveiflur breytast í mál. Sú leikni, sem börnin fá gegnum þessa tónmenntarhjálp lyftir þeim yfir það sem erfið- ast er, en það er að láta í ljós I hljóð, sem þau geta ekki sjálf heyrt með eyrunum. Nokkur af börnunum sem hafa orðið heyrnardaufari með aldrinum muna enn hvernig málið hljóm- ar, en önnur, sem hafa heyrt mjög illa frá fæðingu, verða fyrst að læra að „heyra“ hljóð, áður en þau geta lýst þeim sjálf. Þegar börnin finna sveifl- urnar frá ti umbu eða horni geta þau smátt og smátt náð tölu- verðri leikni í að breyta hljóð- inu í tal. V Frú Myra Jane Taylor hefir forystu í Comptonskólanum. Hún hefir líka séð um að hin- um heyrnardaufu börnum sé kennt að syngja og dansa. Söng- tímarnir fara fram á þann veg, að békkj árkénnarinn leikur á píanó, en sérnámskennarinn segir fram textann, en honum • er svo hagað að auðvelt er að lesa hann af vörunum. Á þenna hátt getur allur bekkui'inn tek- ið þátt í þessu, þeir sem heyra illa eða þeir sem heyra vel hafa jafnmikið gagn af fræoslunni. Skynjan hrynjandinnar örvast einnig við danskennsluna og í dansinum taka hin heyrnar- daufu böln þátt af lífi og sál.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.