Vísir


Vísir - 05.07.1958, Qupperneq 2

Vísir - 05.07.1958, Qupperneq 2
VfSIft Laúgardaginn 5. j'úlí 1958. Sœjarfrétti? *TW»WWtfiftg ÚtX'airpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óska- lög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 „Laug- , ardagslögin“. 16.00 Fréttir. 19.30 Samsöngur; Duncan- systur syngja (plötur). 20.30 Raddir skálda: „Far á skýj- ! um“ eftir Stefán Jónsson j (Höfundur les). 21.00 Tón- | leikar (plötur). 21.30 79 af stöðinni: Skáldsaga Indriða G. Þorsteinssonar færð í leik- j form af Gisla Halldórssyni. ! 1. kafli, flytjendur Gísla Halldórsson o. fl. — 22.00 : Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til 24.00. TJtvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar. 10.10 Veðurfregnir. , 11.00 Messa í Laugarnes- kirkju (Prestur: Séra Garð- ar Svavarsson. Organleikari: , Kristinn Ingvarsson). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). 16.00 Kaffitíminni: Létt lög af plötum. 15.30 Færeysk guðsþjónusta (Hljóðrituð í Þórshöfn). 17.00 Sunnudags- lögin. — 18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson kenn- . ari). 19.30 Einleikur á píanó: Jose Iturbi (plötur). 20.20 „Æskuslóðir"; II: ísafjörður j (Séra Jón Auðuns dómpró- 1 fastur). — 20.45 Tónleikar (plötur). 21.20 „í stuttu máli“. Umsjónarmaður: Loft ur Guðmundsson rith. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til 23.30. Messur á morgur: Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Bústaðaprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 14. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa ld. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláks- son. Óháði söfnuðurinn: Messa í Kirkjubæ kl. 11 árd. Séra Emil Björnsson. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigssókn: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Jón Þorvarðason. íimskipafélag íslands: Dettifoss, Gullfoss og Reykja foss eru í Reykjavík. Fjall- foss fór frá Hamborg í fyrra dag til Rotterdam, Antwerp- i en, Hull og Reykjavíkur.' Goðafoss fer frá New York um 9. þ. m. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Warne- múnde í fyrradag til Ála- borgar og Hamborgar. Trölla foss fór frá New York 26. f. m. til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Rotterdam í fyrradag til Gdyina, Ham- borgar og Reykjavíkur, KROSSGÁTA NR. 3456: áXTI W Framh. af 7. síðu. iþeirra í sjónauka, einstöku voru selket borðað og þótti gott. En á sundi út i .ánni og ráku upp unga kynslóðin hefir viðbjóð á hausinn við og við bæði til þess því. Auk þess þarf mikið nost- [ að anda og til þess að athuga ur við verkun þess og það þykir þessa ófreskju, sem nálgaðist þá ekki svara kostnaði nú á dög- um. Vinnan er svo dýr. — Hvað veiðið þið marga kópa á vori? — Það er misjafnt, en síð- ustu árin hefir veiðin aukizt og auk þess höfum við betri út- búnað til veiðanna en við höfð- um áður. Veiðin er aðallega stunduð frá fjórum bæjum hérna vestanmegin við Þjórsá, þ. e. Fljótshólum, Sílalækjun- um, Hólmaseli og Mjósundi. jyrjr aivöru tekinn að kitla Tveir bæii aðrir hafa lítillega mann k0m heldur ónotalegt stundað selveiði, Selpartur og hljóð úr horni Ferjunes, en ekki að neinu ráði. _ BátUrinn ber okkur óðum. Stundum skaut þeim upp rétt hjá bátnum eins og til þess að storka okkur. Þeir voru aldrei lengi upp úr í einu, heldur stungu sér og syntu langa leið í kafi unz þeir komu upp á nýj- an leik. En margir selanna lágu enn kyrrir á sandrifinu og þang að var bátnum stefnt. Kljóð úr horni. En þegar veiðihugurinn var Lárétt: 1 mennina, 6 tíma, 7 átt, 9 nafn, 10 tæki, 12 hraði, 14 félag, 16 hvílt, 17 gler ..., 19 þekking. Lóðrétt: 1 straumur, 2 stafur, 3 veitingastaður, 4 dýri, 5 þátt- ur, 8 . .trygging, 11 greiðsla, 13 alg. smáorð, 15 fleins, 18 fisk. Lausn á krossgátu nr. 3455: Lárétt: 1 ldaufir, 6 blá, 7 Rv, 9 LR; 10 mál, 12 inn, 14 op, 16 au, 17 Sól, 19 skalli. Lóðrétt: 1 Kormáks, 2 ab, 3 ull, 4 fári, 5 rennur, 8 vá, 11 losa, 13 Na, 15 pól, 18 LL. Kirkjuritið, 24. árg., 6. hefti er nýkomið út og birtist í því m. a. við- tal við Jón Pálmason fyrrv. alþingisforseta, frásögnin „I Kapernaum" eftir séra Sig- urð Einarsson í Holti, grein- arnar „Þjóðmenning og horf- ur“ eftir dr. med. Árna Árna son og „Kirkjuleikir“ eftir séra Jakob Jónsson, pistlar og sitthvað fleira. Ritstjórar eru þeir dr. tehol. Ásmund- ur Guðmundsson, biskup, og séra Gunnar Árnason. í vor hafa fengizt um 200 selir ekki alla, sagði Jón Sturluson, ein- frá þessum bæjum, aðallega vaiúnr a veiðiskipinu. Það sló þeim fjórum fyrstnefndu. En fö]va á annars rjóð andlit far- það er einhver mesta veiði, sem fengizt hefir á einu vori. — Með öðrum orðum sem næst 120 þúsund krónum með bjargráðum og öllu saman. Það er ekki svo lítið búsílag. Ranglát löggjöf. — Nei, það er nokkur tekju- lind, það er satt, enda er hækk- að mat á þessum jörðum vegna selveiðanna. Þær hafa frá önd- verðu talizt til hlunninda. En veiðilöggjöfin nýja hefir ráðizt harkalega á þessi hlunnindi, því þau gera selinn réttdræp- an hverjum sem er og við bændurnir hérna við ána höf- um því ekki frekari rétt til veiðanna hér eftir heldur en hvaða óviðkomandi maður og úr hvaða landshluta sem er. Þetta er skerðing á ævafornum eignarétti og hlunnindum og þeganna, sem hugðu að eftir and artak myndi allur leiðangurinn sökkva niður á Þjórsárbotn. Við litum skelfdir hver á annan. En Jón hélt áfram að skipa fyrir. — Við róum upp á næsta sker og skiljum þar einn farþegann eft- ir — þann sem helzt má missa sig. — Það er Stefán, sagði ég. Stefán þagði sökum háttvísi, en augnaráðið sem hann sendi mér var ekki ólíkt því, sam ég mun hafa sent honum á þeirri stund er Tómas bóndi sagði okkur að selur væri aldrei veiddur í rign- ingu. Stefáni var skipað upp í hólma í miðri ánni, sem byggð var bæði skúmi og veiðibjöllu og litu þau Stefán óhýru auga. Það sáum við síðast áður en við héldum út á hafið aftur að vargurinn renndi sér í stöðugum steypiá- þessu verður að breyta. Og ’ rásum niður að höfði Stefáns og þeim mun frekar sem ekki t fannst mér hann nú hafa fengið liggja nein gögn fyrir að selur- inn fæli laxinn úr ánum. Við selveiðibændurnir erum þann- ig órétti beittir. — Hvað hafið þið veitt mest i einni veiðiferð? Yfir 20 kópar í einni ferð. — Við Fljótshólabændur höf- um fengið mest 17 kópa í einni ferð. Það var að nóttu til í fyrstu veiðiferðinni í vor. En mest hafa fengizt í einni ferð, svo vit- að sé, yfir 20 kópar. Það var líka á þessu vori frá einum nágranna bæjanna. En svo er líka oft að ekkert veiðist, eða þá kannske einn cða tveir kópar. — Er ekki líka stunduð sel- veiði frá bæjunum austan Þjórs- ár? — Aðstaðan er þar mun verri, enda miklu minna veitt, sagði Tómas að lokum. Við þökkum honum fyrir upplýsingarnar og höldum niður að ánni. Á bakka Þjórsár bíður okkar lítil ferja — selveiðiherskipið. Það er búið utanborðsmótor, en til skamms tíma hafði honum verið róið og það var þrældómur sem sagði sex, þegar mikið þurfti að eltast við selinn. Fyrst I stað þurfti að halda drjúgan spöl upp ána til þess að krækja fyrir sandrif í henni. Þarna liggur þungur strengur með bakkanum og það var rétt svo að báturinn tommaði mót straumnum. Svo var haldið út á móðuna í áttina þangað sem selirnir lágu. Við athuguðum hreyfingar makleg málagjöld. Kemur hann ekki við sögu meir. Nú var okkur og bátnum borgið og við stefndum öruggir og vonglaðir út að selatorfunni, sem legið hafði hreyfingarlaus á sandeyrinni allt frá því er við vorum staddir á hlaðinu á Fljóts- hólum. Þegar báturinn nálgað- ist þá tóku þeir að teygja upp hausinn og skyggnast um. Svo mjökuðu þeir sér hver af öðr- um fram af eyrinni og út í ána. — Þetta voru allt gamlir selir, sagði Jón skytta. Við látum þá í friði. Sá feigi. Svo var haldið lengra niður ána i leit að ungviðinu. Allt í einu sá litlum haus skjóta upp úr vatninu. — Þarna er kópur hrópaði Jón stýrimaður upp, og benti upp ána. Og vissulega var kópur þar á sundi. Nú hófst mikill og spennandi eltingarleikur, ýmist upp eða niður ána, austur eða vestur eft- ir henni. Selinn verður að skjóta á mjög stuttu færi, ekki meira en 30—40 metrum, því hann sekkur mjög fljótt og bátinn verður að bera að áður. Auk þess þykir æskilegra að skjóta selinn að framan heldur en aft- an, þvi þá skemmist skinnið minna. Oft er erfitt að átta sig á hvert selurinn stefnir þegar hann kafar. Venjulega er að vísu reiknað með þvi, að hann stefni I þá átt, sem hann stingur sér í, | og þá er bátnum stefnt þangað- | En sumir selirnir eru býsna j slungnir og breyta um stefnu f kafi og koma svo upp á ailt öðr- um stað, en búist var við. Stund- 1 um — einkum á grynningum —- l sést röstin eftir hann í vatninu og þá er hægt að átta sig á | henni. Reynt er að komast sem allra næst selnum og mögulegt er áður en skotið er á hann, og þá verður skyttan jafnframt að vera handfijót og innbyrða hann áður en hann sekkur. Æsandi eltingarleikur. Eltingarleikurinn er að þessu sinni spennandi. Stundum reikn- um við rétt út ferðir kópsins, en stundum vitum við ekkert hvar hann er, né hvert hann stefnir. Þá skima menn kringum sig, því selurinn kafar aldrei margar mínútur í einu, og allt í einu er hrópað — þarna er hann! Þarna er hann! -— og eltingarleikurinn jhefst að nýju. Allt í einu skýtur selurinn upp- |kollinum skammt frá bátnum. Kópur og skytta horfast andar- tak í augu. Skot riður af og sel- urinn tekur geysilegt viðbragð, Kúlan hafði hæft hann og sært. Kópurinn hálf rís upp úr vatn- inu og endastingur sér niður í kolmórauða ána og hverfur aö nýju. Enginn veit hvert hanm hefur farið. Allt í einu sjáum við röstina eftir hann í vatninu. Og þá skeð- ur það sem mér hafði aldrei komið til hugar að gæti skeð úti í miðri Þjórsá — mesta vatns- falli. Islands. —- Skyttan- vippar sér útbyrðis i kolmórautt , vatnið, þar sem hvergi sá til! botns, á stað, þar sem a. m. k. .2 km. eru til lands hvoru megin, sem er, og tekur til fótanna með I byssuna á lofti niður alla á á. I eftir selnum. j En selinn bar hraðar undan, . | hann komst á dýpi þar sem ekki varð lengur hlaupið á eftir hon- um og skyttan varð að bíða bátsins. Á meðán hafði selinn borið langt undan og um skeið viss- um við ekki hvert halda skyldi. En ógæfa selsins er fólgin I þvi að þurfa að anda og einhvern- tíma kemur að því að hann skýtur upp kollinum. Daprast sundið. Eltingarleikurinn hefst á nýj- an leik og nú er sýnilegt að kóp- urinn er tekinn að dasast. Hon- um daprast sundið og rekur æ oftar kollinn upp. Úr þessu er auðvelt að fylgjast með ferðum hans. Annað skot ríður af. Það: hæfði ekki, en lenti i vatninu rétt hjá. Selurinn rekur upp' hausinn með gapandi kjafti,. bátinn ber að honum en skyttan nær ekki taki á honum. Rétt á eftir rekur kópurinn upp kollinn aftur, þriðja skotið riður af.. Selurinn er dauður og andartaki’ síðar er hann innbyrtur. Selveiði minni austur i Þjórs- árósi er lokið — ég er örlítið ríkari af reynslu og félagar min ir, skyttan og skipherrann, 340 krónum ríkari auk 80% bjarg- ráðauppbóta. — Þ. ■ INDARGÖTU 25 I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.