Vísir - 05.07.1958, Blaðsíða 6
6
VlSlK
Laugardaginn 5. júlí 1958
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
KIRKJA DG TRUMAL :
Lifandi guö.
Skattamnn.
í gær birtist í ,,Þjóðviljanum“
langur listi yfir menn þá,
sem að þessu sinni er gert
að greiða ,,stóreignaskatt“.
Þá vitum við það. Þá vitum
við, hver er stóreignamaður,
og hver ekki. Og málgagn ís-
lenzkra kommúnista segir á-
fram, líklega í eins konar
hótunartón, að framvegis,
næstu daga, muni verða birt
nöfn manna, sem yfirvöldin
hafa lagt á stóreignaskatt.
Látum nöfnin eiga sig, „nomina
sunt odiosa“, stendur þar.
Nöfnin skipta engu máli, út
af fyrir sig. En við skulum
fjalla pínulítið um þann
móral, það siðferði, sem
þarna liggur að baki. Það
virðist vera orðinn glæpur
á íslandi að komast í álnir.
Ef einhver maður leyfir sér
þá ósvinnu, að eignast eitt-
hvað, hefir hagað sínum at-
vinnurekstri með þeim hætti
að hann er ekki rekinn með
halla, þá skal hann endilega
hundeltur með því móti, sem
Þjóðviljinn telur góða latínu.
Það fer ekki milli mála, hvað
fyrir Þjóðviljanum vakir.
Þar er fyrst og fremst um
að gera að gera þá menn tor-
tryggilega, sem hafa reynzt
athafnasamir, gert eitthvað,
til hagsbóta landi og lýð. Og
þá menn verður Þjóðviljinn
að ræða í forystugrein, rétt
eins og þeir væru vand-
ræðamenn þjóðarinnar. Heil-
indin segja til sín.
Á íslenzkan mælikvarða hefir
Þjóðviljinn aldrei staðið hátt.
Á þann mælikvarða, sem
við öll, fyrr og síðar, hljót-
um að leggja á þá, sem skrifa
í blöð, - eru taldir í almennu
máli — ábyrgir og siðaðir
menn.
Það kemur að því, fyrr eða síð-
ar, að almenningur á íslandi
segir: Þetta er ekki hægt.
Hann mótmælir því, sem
honum finnst út í bláinn, og
hann mótmælir því, sem hon
um finnst rang-t. Þannig hef-
ur, á sínum tíma, hver mót-
mælaaldan af annarri risið,
og þetta hefur kostað kónga
dýrt.
Vera má, að Þjóðviljinn, um
stundarsalcir, telji sér það til
hagsbóta, en það er þá ekki
nema um stund. Það er að-
eins í bili, sem aðalstuðnings
flokkur hinnar íslenzku rík-
isstjórnar, hyggur það bezt,
að ráðast gegn helztu at-
vinnuveitendum þjóðarinnar
og raunar mörgum, sem í
þessu máli koma ekki til
greina.
Pascal, franski snillingurinn,
hripaði á blað, þegar hann eygði
takmark trúarlegrar leitar sinn-
ar, þessi orð: „Guð, Guð Abra-
hams, ísaks og Jakobs, ekki Guð
heimspekinnar“. Þetta var feg-
insandvarp, siguróp. Hann hafði
fundið hinn lifandi Guð.
Hann þekkti allt, sem göfugir
heimspekingar höfðu hugsað.
En það fullnægði ekki trúarþörf
hans, ekki fremur en ágætustu
skilgreiningar á því, hvað fólgið
sé í hugtakinu móðir fullnægir
þeim, sem saknar lifandi móður,
ekki fremur en djúpsæ eða lærð
greinargerð fyrir því, hvað sé
ást, fullnægir þeim, sem þráir
að njóta elsku og ástríkis.
Guð heimspekinnar, sem Pas-
cal talar um, er hugtak, hug-
mvnd, meira eða minna háleit og
göfug, en ekki annað en niður-
staða mannlegrar umhugsunar.
Slík hugmynd getur fullnægt
vitsmunalegri þörf mannsins,
hún getur verið verið nauðsyn-
legur hornsteinn þeirrar heildar-
skoðunar, sem hann gerir sér
um heiminn og lífið. En hún er
mannleg smið þar af leiðandi á
valdi hans, en ekki öfugt. Guð
Abrahams, Isaks og Jakobs
kann að virðast ófullkomnari
mynd hans er e. t. v. ekki nærri
eins áferðai'fögur. En hann er
máttur, sem tekur tökum, ber
sér vitni með einhverjum raun-
verulegum hætti sem hlutlæg,
lífræn, guðleg staðreynd. Hug-
mynd fullnægir aldrei trúarþörf.
Sá Guð, sem höndlaði Abraham
og Móse, var ekki eins snyrti-
lega búinn og hátíðlega skréytt-
ur og mörg £Ú guðshugmynd,
sem snjallir spekingar hafa
hugsað upp. En hann var lif-
andi, hann kynnti sig sem utan-
aðkomandi mátt, er bjó yfir
Guðs sé líf og andi og sannleik-
ur: Hinn lífgandi andi Guðs
(Jóh. 6,63) gerir orðið frá Guði
lifandi og kröftugt (Hebr. 4,11),
þ. e. orð boðunarinnar verður
rödd lifanda Guðs vegna þess,
að andi hans sjálfs vitnar um
sannleik þess í hjarta mannsins.
Öll leit að Guði er andsvar
mannsins við þeirri staðreynd,
að Guð leitar hans. Og þegar
mannssál finnur lifandi Guð, þá
er það hann, sem hefur fundið
týnt barn, kallað það til sjálfs
sín, heimt það heim úr útlegð.
Guðshugmyndir eru margvis-
legar. En þær eiga allar sam-
merkt um það, að þær eru liug-
myndir, hugboð, grunur. Gervi
þeirra eru ólík, en öll sköpuð í
mannsins mynd. Og trúarafstöðu
getur enginn haft til sinna eig-
in hugmynda, hversu vel sem
Umferöar-
þáttur.
Vegna gilditöku nýrra um-
| ferðarlaga beita Umferðarnefnd
Reykjavíkur, lögreglan og Slysa
varnarfélag íslands sér fyrir
margháttaðri fræðslu- og kynn-
ingarstarfsemi fyrir vegfarend-
ur.
I því sambandi munu á næst-
unni birtast stuttar greinar und-
ir fyrirsögninni „Umferðarþátt-
’ ur“ í blaðinu. Sá fyrsti fylgir
i hér á eftir og fjallar um notkun
| stefnumerkja.
Notkun stefnumerkja.
1 nýju umferðarlögunum er
m. a. boðið, að í hverri bifreið
skuli vera tæki til að gefa með
stefnumerki. í lögunum segir
ennfremur:
Skylt er að gefa merki um
breytta akstursstefnu, þegar þörf
er á, til leiðbéiningar fyrir aðra
þær kunna að þykja úr garði 1 umferð.
gerðar. Þær geta í hæsta lagi I En hvenær er ástæða til að
orðið sýndaruppbót fyrir Guð en gefa stefnumerki?
aldrei komið í hans stað eða | I fyrsta lagi í hvert skipti, sem
gegnt. hlutverki hans. Þær geta beygja skal á gatnamótum. Merk
aldrei fullnægt dýpstu þrá og|ið skal Sefa áður en beygt er, í
helgustu þörf mannlegar sálar. ,nokkurri fjarlægð frá gatna'
Biblían segir: „Sjá, hér er Guð m6funu“' SV° '30 að!;ir
yðar. Hann kemur sjálfur og ?n 7
frelsar yður (Jes. 35,4). Ogjþað Ekki er unnt að gefa alls.
un veit, að fyrir mætti þess herjarreglu um það, hvað langt
anda, sem í orði hennar býr, 1 frá gatnamótum byrja skuli að
geta „augu hinna blindu lokizt gefa stefnumerki. Er augljóst,
upp og eyru hinna daufu heyrt". að ökuhraði skiptir þar miklu
Og þá gerist eitthvað svipað og jmali- Myndi t. d. nauðsynlegt að
gefa stefnumerki fyrr á Suður-
Austurstræti.
gefa, þegar
Job lýsti með þessum orðum:
„Ég þekkti þig, Drottinn, af af- lan(1sbiaut en i
spurn, en nú hefur auga mitt stefnumerki skal
litið þig“.
Umferðin -
Framh. af 1. síðu.
Fullyrða má, að mikill
hluti
Af hverp fást ekki kartöfkir ?
virkilegum, guðlegum yfirburð- þeirra slysa, sem gangandi veg'
um, lét ekki að sér hæða, var ^ fárendur verða fyrir, stafi af
ósveigjanlegur í boðum sínum því, að þeir völdu sér leið eftir
og bönnum, sterkur í handleiðslu akbrautinni innan um hin vél-
sinni og forsjá, lifandi i viðbrögð ^ knúnu, hraðskreiðu ökutæki. Fyr
um sínum, hvort sem hann beitti' ir slíka ólöghlýðni og kæruleysi
Þess vegna | hefur margur hlotið örkuml eða
í sama eintaki af Þjóðviljanum
er rammaklausa, sem heitir:
„Af hverju fást ekki kartöfl-
ur?“ Er þessi klausa hæfileg
áminning um, að sennilegt
og rétt væri, að ríkisstjórnin
íslenzka, sú er nú situr, gæti
komið betri skipan á þau
mál, sem heyra undir mat-
vælaöflun fyrir allan lands-
lýð.
Um það þarf víst ekki að deila,
að kartöflur eru með al-
veigamestu atriðum í mann-
eldi íslendinga. En þegar ís-
.lenzka ríkisstjórnin, öllu
.heldur stærsta blað hennar
stuðningsflokka, lýsir yfir
því, að kartöfluhallæri sé í
landinu, þá sýnist okkur hin-
um, nokkur vandi á herðum.
Segir í rammaklausu Þjóðvilj-
ans „Er það ástand vægast
sagt óþolandi hneyksli, að
algengasta neyzluvara al-
mennings sé ekki á boðstól-
um vikum og jafnvel mánuð
um saman, og hafa „umbæt-
urnar“ í grænmetismálun-
um sannarlega orðið til ills
eins.“
Þetta mælir Þjóðviljinn. og það
má fara nærri um að í innsta
hring flokksins séu ýmis
undarleg spjót á lofti. En í
bili veit maður, hvað er
hvað. Þetta er stærsta blað
stjórnarsamvinnunnar, og
þess vegna verður maður að
taka svolítið mark á því, sem
það segir.
eftir Guði,
(Sálm. 42).
má kenna
trúarlegrar
S.Í.B.S. -
Frh. af 1. s.
lundur væri glæsilegt tákn þess,
hversu slík samhjálp tækist.
Þá töluðu aðrir erlendir full-
trúar, Börge Niesen frá Dan-
mörk, Knud Willoch frá Noregi
og Alfred Lindahl frá Svíþjóð og
færðu gjafir frá félögum sínum.
Félagsmálaráðherra Hannibal
Valdimarsson flutti ávarp og
heilla óskir frá ríkisstjóniinni.
Svo og flutti dr. Sigurður Sig-
urðsson yfirlæknir óskir og
þakkir fyrir samtarf liðin ár.
Oddur Ólafsson yfirlæknir frest-
aði síðan fundi og bauð fulltrú-
um og gestum upp á forkunnar-
miklar og góðar veitingar í mat-
sal Reykjalundar. Þinginu lýkur
n. k. sunnudagskvöld.
hörku eða mildi.
hafði hann aflsmuni til þess að
hrinda fram þeirri þróun í trú-
arlegri og siðgæðislegri vitund,
sem hefur að áfangamerkjum
hina miklu spámenn ísraels og
nær hámarki með Jesú frá Naz-
aret.
Sál mína þyrstir
hinum lifandi Guði.
I þessum orðum
hjartaslátt allrar
leitar.
þvi, hvernig hin „hulda vera lífs
míns lífi nær“ stígur fram úr
leynum sinum, opinberar sig.
Allt, sem kristnir menn vita og
játa um Guð, byggist á því, að
hann hefur tjáð sig, birt sig i
þeirri sögu, sem stefndi fram til
Jesú Krists og afhjúpaði sig end-
anlega í honum. Og þessi opin-
berun hans verður sífellt nýr
veruleiki í iífi kynslóða og ein-
staklinga. Kristin trú veit til sín
um leið og hún vsit þetta, að
það eru áhrif lifanda Guðs, sem
vekja hana: Það er heilagur
andi Guðs, sem ber vitni í hjarta
mannsins þannig, að hinar stóru
staðreyndir opinberunar hans
verða innri veruleiki, Sjálfsvit-
und kristinnar trúar er samofin
þeirri vissu, að hún sé til, hafi
fæðzt, nærist og lifi vegna þess,
að Guð ber sér lifandi vitni, tal-
ar sjálfur. Því er sagt, að orð
jafnvel látið lífið. Þegar gang-
andi maður þarf að fara yfir
götu, er lífsnauðsynlegt, að hann
gæti allrar varúðar og fylgi þsim
reglum, sem um það eru settar.
1 fyrsta lagi skal hann stað-
næmast á vegabrún eða gang-
stéttarbrún og aðgæta vel um-
ferðina, áður en hann tekur hið
ætlunin er að beygja til hægri
eða vinstri.
1 öðru lagi skal gefa stefnumerki
þegar ætlunin er að aka af stað
frá brún akbrautar. Sömuleiðis
er rétt að gefa stefnumerki, ef
aka á að brún akbrautar, hvort
sem það er til vinstri eða hægri.
í þriðja lagi skal gefa stefnu-
merki, þegar ætlunin er að aka
fram hjá annarri biíreið. Skal
gefa merki til hægri áður en
beygt er yfir á hægri vegarhelm-
ing til áð aka fram hjá, og til
vinstri áður en ekið er aftur inn
á vinstri vegarhelming.
Algengustu tæki til að gefa
stefnumerki eru svokölluð stefnu
ljós. En þau eru enn ekki á öll-
um bifreiðum. Verður þess að
sjálfsögðu krafizt, að stefnu-
merki verði sett á hverja bifreið,
en þangað til það er orðið, ættu
þeir ökumenn, sem ekki hafa
slík tæki á bifreiðum sínum, að
gefa stefnubreytingar til kynna
með bendingum, rétta út vinstri
handlegg, ef beygja skal til
örlagaríka skref inn á akbraut- I
ina og umfram allt ber að ganga I h®®n;, .... f f
En nu segir Bibhan fra þvert yfir gotuna. Þeir, sem það , ,r , ,.„
’ ’ yau merki hvilir ekki a bifreiða-
gera, hafa aðstoðu til að sjá um- stjórum einum. Hún hvílir á öll-
ferðina til beggja handa og vara um ökumönnum, hverju nafni
sig á henni. Stjórnendur öku-1 sem farartæki þeirra nefnist.
tækja eiga og auðvelt með að I Óþarft er að eyða orðum um
sneiða fram hjá þeim. j það, hve mikið öryggi fylgir
Öðru máli gegnir um þann,' réttri notkun stefnumerkja, og
sem skágengur akbrautina. Öku-1 æfti í raun réttri að vera óþarf t
maðurinn á erfitt með að gera
sér ljóst, hvort vegfarandinn er
þá að ganga yfir götu eða að
ferðast eftir henni. Þegar hinn
hirðulausi vegfarandi verður var
að hvetja ökumenn til hennar.
j ATH.:
I Vísir vill vekja athygli lesenda
á hinu ágæta útvarpseriudi Er-
lings Pálssonar yfirlögreglu-
I þjóns, um umferðarmál, sem
við að þjótandi ökutækið nálg- hann góðfúslega veitti blaðinu
ast, tekur hann oft viðbragð í leyfi til birtinga, og birt er á
fáti afturábak eða til hliðar, og öðrum stað í blaðinu í dag.
getur þá rekist á ökutækið, sem 1---------------------------
hann var að forðast, eða að hann 1 sæta ábyrgð fyrir þann verknað.
hleypur skáhallt áfram og getur I Gangandi mönnum ber skylda
þá orðið fyrir ökutæki, sem kem-; til að fara yfir götur á merktum
ur á móti. ! gangbrautum, þar sem þær eru
Dreifganga og skáganga um fyrir hendi. Á gangbrautum hafa
akbraut í þéttbýli er stórhættu- menn vernd gagnvart ökutækj-
leg og vítavert umferðarbro^ og ^ um enda er ökumönnum skylt að
er full ástæða til að láta fólk Framh. á 11. síðu.