Vísir - 05.07.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1958, Blaðsíða 3
 Laugardaginn 5. júlr 1958. vlsn ÞORKELL SIGURÐSSON JLandhelaismáiið Hinn íslenzfei og1 hinn enski málstaður. menn hafa áunnið sér rétt, með margra alda fiskiveiðum á þeim Efíir að opinbert varð að af- svæðum, sem íslendingar ætla nú lokinni ráðstefnunni i Gen-eve, að að reka þá af. Islendingar mundu færa út fisk-1 Önnur röksemd: Þrjár milur veiðitakmörkin í 12 mílur frá er „samkvæmt alþjóðalögum“, grunnlínustöðum, hafa verið sú fjarlægð, sem löglegt er að hafnar harðar árásir á Islendinga meina útlendingum veiðar á. í eriskum blöðum, þótt þar séu Ekki má loka fjörðum með bein- þó heiðarlegar undantekningar, um línum, sem eru breiðari en þar sem rætt er um málstað Is- j 10 mílur. Þar sem öðru vísi hag- lendinga af fullum drengskap. Á ar til skal línan því dregin inn í bak við árásirnar standa að firðina þrjár milur frá stór- mestu leyti enskir útvegsmenn straumsfjöru. og skipstjórnarmenn, sem svo ] Þriðja röksemd: Fyrir utan lengi eru búnir að láta greipar þessar þrjár mílur kalla þeir út- sópa allt upp í fjöruborð við Is- haf, en þar skal öllum þjóðum Suður-Jótlands, en fengu líka um þetta leyti mjög hagstæða verzlunarsamninga um sölu á eggjum og fleski til Englands. Hér er því aðeins um 50 ára samningsbundinn rétt enskx’a fiskimanna, sem var þó hreinn og klár ofbeldissamningur gagn- vart íslenzku þjóðinni, uppsegj- anlegur með ákveðnum fyrir- vara, og sá uppsagnarfrestur var inni og meira en það í sambandi við uppsögnina. Lagalega séð hefði verið algjörlega eðlilegt ixaörk' landsins eru þvi, þar sem það byrjar að halla upp á vjð frá 450 og 500 m. dýpi að 200 m. brúninni. Allur þessi grunn- hringur kringum þurrlendið heit ir nöfnum, sem kennd eru við næstu staði uppi á landi, sömu- leiðis landgrunnsfirðir, er marka hin ýmsu. svæði grunnsins. Þá kem ég að þriðja atriðinu. j Rúmsins vegna er ekki fært að Þvi er haldið fi’am, að öll þessi telja upp nöfnin, enda ekki á- svæði, sem nú á að friða, séu út- stæða til í þessu sambandi. En haf og samkvæmt alþjóðalögum vissulega er fjarstæða að kalla eigi allir að vera frjálsir til at- slíkt grunnhaf úthaf. Það er hafna þar. Eftir þeirra kenningu staðreynd, að þar til kemur í hafa menn talið Faxaflóa úthaf hallann að hinu eiginlega haf- og alla stærstu flóana. Allir heil dýpi eða fyrir neðan 4ÖG til 5G> vita menn, sem gera sér raun- m. í þessu sambandi ætla ég þö hæfa grein fyrir, hvernig land- að nefna Norðurflóann eða ha.f- grunn Islands er lagað, múnu þó buginn, sem gengur inn í Norð- notaður af íslenzku ríkisstjórn- átta sig á því, hversu fráleitt urland milli Horns og Melrakka- land, að þeir vakna nú við vond- an draum og fyílast heift, þegar þeir sjá merki þess, að þeir fái fi'jálst, að athafna sig. Við skulum nú athuga þessi rök, sem ég leyfi mér að kalla það er. Allt í kringum landið er sléttu, með hinum mörgu flóum, tiltölulega mjög langdreginr. sem ganga inn úr honum. Á h. halli út á 200 metra dýpi, en frá u. b. beinni linu vestur af Rifs- tanga er Grímsey, ca. 2/5 vega- ekki að halda því áfram með hinar mestu fjarstæður, enda jafn auðveldu móti og áður. Margs konar hótanir hfa kom- ið frá þessum aðilum. Þess hef- ur verið krafizt, að enska flot- anum verði beitt til að verja veið ar enskra tr^ai’a allt upp að fjögurra mílna mörkunum, ef ís- lendingar gerði alvöru úr hótun sinni — sem svo er kölluð — um útfærsluna. Þá hafa jafnvel kom- ið fram hótanir um að vopna tog- ai’ana. Sú rótarlegasta mun þó vera, að eskir skipstjórar o.fl. aðilar hafa haft í hótunum að sökkva marghrakin bæði fyrir alþjóð- legum dómi og rækilega á ráð- stefnunni í Geneve. Hvernig er „margra alda hefð- bundinn réttur" eskra fiski- manna vegna mai’gra alda fisk- veiða innan 12 milna markanna tilkominn ? Ái’ið 1662 er gefin út tilskipun af Danakonungi um fjögurra noi’skra mílna fjarlægð, sem eru 24 sjómílur (áður hafði fjarlægð- in verið bæði 36 sjómilur og 48 sjómilur). Árið 1682 er fjarlægð- inni enn þá breytt þannig, að lengdarinnar vestur af Rifstanga til Horns. það er augljóst mál, að samkvæmt þeirri samþykkt, að þær 16 milur, sem formlega því er hallinn víða mjög brattur voru áður í gildi hefðu þá tekið | niður á milli 450 til 500 metra, gildi að nýju, því að um leið og jlíkt og halli fjallshlíða. Frá þessu Englendingar sömdu um að færa ^dýpi ganga eins konar fii’ðir takmörkin úr þvi, sem áður var, eða vík inn i hið tiltölulega halla- ’ er gerð var á ráðstefnunni í í þi'jár mílur með ákveðnum ^litla landgrunn, frá 200 m. Þetta ( Genéva, er heimilt að draga uppsagnarfresti, viðurkenndu ^eru leifar þess þegar þurrleidið grunnlinu frá nyrsta hluta Rifs- þeir um leið fjarlægðina, semjnáði út fyrir 200 metra brún- tanga í nyrsta hluta Grímseyj- áður gilti. Það er því rökrétt af- ina og jöklar þurrlendisins og ar, og þaðan i Horn. Sú ráðstöf- leiðing þessara staðreynda, að vatnsflaumurinn frá þeim svarf un mundi standast að öllu leyti þegar sá samningur er úr gildi niður lægðirnar milli fjallahlið- þær reglur, sem þegar hafa ver- fallinn á löglegan hátt, tekur það anna og hallann frá 200 metra ið viðurkenndax’. ástand viðí sem áður gilti. Með- brúninni. Þessir núverandi land- an ekki er gengið lengra i út- grunnsfirðir voru þá firðir þurr- færslunni en áður var, er sann- lendisins, en þegar sjávarborðið 1 ai’lega enginn lagalegur grund- hækkaði, svo að sjór flaut yfir þeim íslenzkum skipum, sem eftir það er landhelgin fjórar kynnu að vex'ða á vegi þeirra á þýzkar eða danskar mílur, sem hafinu. Það hefur komið framjeru 16 sjómílur. Þessi fjarlægð í eskum blöðum, að svo virðist (helzt svo formlega allt þar til sem slíkar hótanir þyki bera hinn alræmdi landhelgissamning- vott um virðingarverða karl- mennsku og viljaþrek hinna ensku sjóvíkinga, — En ekki fer hjá því, að okkur hér heima furði á þeiri'i blindu, að slík steiguryrði skuli þykja hæf til að hafa þau eftir. Þau verða ó- neitanlega til þess, að það ryfj- ur var gerður á milli Dana og Englendjnga árið 1901, þótt Dan- ir hefðu ekki haft manndóm til að, verja allt það svæði síðasta áratuginn. Með þessum samn- ingi var innleiddur binn marg- nefndi þi'iggja mílna samningur og einnig komust Englendingar um áfram að réttu marki til að , tryggja fi’amtíðai’lífsafkomu dalxna, sem voru framhald land- > , , „ ^ , . , , f, . . okkar? Eg hef her að nokkru grunnsfjarðanna. Það eru himr ■ , ° , ■ ,. .. ... , , rakið nokkra hofuðatrioi þessa nuverandi firðir og floar Islands. f ^ mals. Eg hef fært rok að því, að ^ , jlagalega erum við í fyllsta rétti, Þegar landgunmð við 200 m. ,,, , . ,v ., . ö þott utfærslan hefði verið akveð moi’kin hefur verið litað sérstak- lega, kemur greinilega út stækk- uð mynd landsins sjálfs með framhaldi af fjöi’ðum þess, eins in 16 sjómílur, því eftir að hinn margnefndi samningur varð lög- lega úr gildi fallinn, var í fyllsta , . , máta eðlilegt að 16 mílurnar og skuggi þurrlendissns falli út „ v -- '. v .... hefðu tekið gildx að nyju. Það ist upp fyrir okkur, þegar slik- Þá inn i flesta firðina — á aðal- ar hótanir voru hafðar í frammi uppeldisstöðvar dýrmætustu fisk eftir útfærsluna árið 1952, og hve tegundanna. Þessi samningur var oft það varð að enskir togarar hreinn ofbeldissamningur, því lentu í árekstrum við íslenzk !.að Alþingi fékk ekki tækifæri til skip á árunum 1953 og 1954, svo Jað tí,ka afstöðu til hans fyrr en að ástæða var til að draga þá ,eítir tvö ar- Danir höfðu þar ályktun, að um meira hafi verið j enSa áfsökun aðra en vanmátt- að ræða en tóma hótun, og til-jinn gagnvart hinu- allsráðandi viljanir. Einnig hefur verið hótað flotaveldi „Jóns Bóla“, sem þá löndunai’banni að nýju. Má þó var einráður á höfunum, og með rökum telja, að næsta lít- beitti óspart valdi sínu og muldi inn heiður né hagnað hafi fremj- ,allt un(3ir hæl sinrr. endur haft af því síðasta. Einnig j Það má segja að með þessum gera Bretar sér vonir um að geta samningi lxafi Danir slegið öll fengið aðrar þjóðir, sem fiski-1 fyrri met í að mergsjúga is- veiðar stunda við Island, í lið lenzku þjóðina og eyðileggja með sér. I efnahag hennar. Eftir siðaskipt- En aðalvonin er þó bundin við in var meiri hluti þeirra verð- skipafjölda og fallbyssustærð mæta, sem þjóðin hafði aflað, enska- flotans, og þess krafizt, að ýmist fluttur úr landi eða tekin honum vei’ði beitt. Greinilega eignarnámi. Með verzlunarein- hefui- verið getið um þá aukn-1 okuninni var allur arður af striti ingu, sem sé verið að gefa á hennar hirtur jafnóðum. En með flotadeild þeirri, sem sé höfð til landhelgissamningnum hrifsuðu eftirlits, með enskum fiskiskip-! þeir af henni frumburðarréttinn í norðurhluta Atlantzhafs- j til aðalauðlinda hennar. Þeir í vatnið. Það er þvi fullkomin sönnun þess, að sú skýring, sem hér er gefin, er rétt. Yztu tak- um ins. Alltíðförult hefur einnig þeirn skipum orðið í hafnir hér á landi. Það getur allt verið eðli- legt. Slikar heimsóknir eru tald- ar heyra undir kurteisi. Þær geta líka vei’ið til að sýna mátt sinn. Þá eru þær hetugur liður í taugastríðinu sem haldið er uppi í enskum blöðum gegn íslandi. Helztu rök Englendinga eru eftirfarandi. Fyrsta röksemd: Enskir fiski- hafa ef til vill þá afsökun, að full alvara fylgdi þá hótun enskra flotaforingja um að þeir mundu beita byssunum,1 ef ætti að meina enskum fiskimönnum að veiða í Faxaflóa. Þá höfðu Englendingar ekki svarið við allt, sem heilagt er, að þeir teldu sitt höfuðmai'kmið að vernda rétt smáþjóða fyrir ofbeldi stærri þjóða. Einnig voruDanir þá allmjög aðþi-engdir eftir tap I völlur fyrir þeim hótunum, sem það svæði, sem við nú köllum ! i jafnvel ábyrgir menn, enskir, landgrunn, steig hann inn i fjalla ' hafa haft í frammi gegn íslend- ingum. Hafi Englendingar, fiskað inn- an 12 milna takmai’ka í mai’gar aldir, hafa þeir gert það sem veiðiþjófar eða sjóræningjar, að þessum 50 árum slepptum. Hvorki sjói’án, þjófnaður né of- beldi skapar hefðbundinn rétt samkvæmt nútima hugsunar- hsgtti, en að nokkrum skuli koma það til hugar í sambandi við út- færsluna, sannar aðeins að ekki má lengur dragast, að hinni virðulegu ensku þjóð, sem við höfumi metið mikils, sé gert að fullu ljóst, að veiði enskra fiski- skipa á landgrunni Islands hefur fai’ið fram á íslenzku grunn- sævi, þeim hluta landsins sjálfs, sem er hulinn sæ, og er ein höf- uðauðsuppspretta l'slaríds og að með veiðiskap sínum þar eru þeir að hrifsa til sín lífsbjörg íslenzku þjóðarinnar. Eg spgi, að það sé höfuðnauðsyn, að en-ska þjóðin skílji þetta, ef henrii á áð takast að bjarga þjóðarheiðri sínum í þessu máli. Þá er komið a'ð öðru.rrí lið i málflutningi enskra. Það er að þi’iggja mílna takmörk séu „al- þjóðalög“. Öllum er íjóst, að þetta er hin riiesta firra, enda var það afsannað ræþilega bæði fyr- ir Alþjóðadómnum í Haag í deilu Norðmanna og Englend- inga, og ennþá betur nú á hinni nýlega afstöðnu ráðstefnu i Genéve. Þar hélt fulltrúi Filipps- eyja meira að segja likræðu „Mr. Three milés", enda um landhelgi að ræða hjá ýmsum þjóðum, allt frá þi’emur mílum í 200 milur.i enda urðu þessar þrjár mílur tilí á meðal flotaveldanna, þegap fallbyssurnar drógu þrjár milur.: Þetta eru því aðeins lög enskaí flotans fi’á 19. öldinni, eða fall- byssulög hans. Ef svipuð lög ættu riú að gilda, mundi vera ó- hætt að hafa landhelgina 50 til 60 sjómílur, því að nú munu byssurnar draga svo langt og jafnvel lengra. En hvers megum við þá vænta í samskiftunum við þessar fornu iVinaþjóðir okkai’, sem nú haía í hótunum við okkui’, ef við höld sýnir aðeins mjög mikla tillit- Fi’h. á 9. s. í Stokkhólmi hefur verið tekinn í notkun sjálfvirkur umferðar- mælir, sem sést hér á myndinni. Gúmmíslanga er lögð þvert yfir brautina og tengd mælinum, sem telur hverja bifreið, er eftir brautinni fer, og kemur merki á pappírsræmu fyrir liverja bifreið. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.