Vísir - 05.07.1958, Blaðsíða 11
“Laugardágihri 5. júlí 1958.
VÍSI*
II
Jenntfer Æstses:
STJÖRNULAUS
NÓTT
SAGA
SEKT
UM
□ G
ASTIR
ilinn þarna inni.“ Þetta var Celia Roekaway, ofurstafrúin.
„Já, gerið þér svo vel,“ sagði Nancy og opnaði dyrnar.
„Ég hef verið að dáðst að kjólnum yðar, ungfrú Grey,“ sagði
Celia Rockaway.
„Það var gaman! Clementine Marwin hefur teiknað hann fyrir
rnig. Hún er bezta vinstúlka mín og næsti granni minn í London.“
„Hún er hagleiksmannaeskja. Hún verður fræg.“
„Clementine langaði til að verða hérna nokkra daga, og ég
æílaði að festa herbergi handa henni í gistihúsinu 1 þorpinu,
en . . .“ Hún þagnaði, því að henni varð hugsað til þess hve
gramur Fred hafði orðið, þegar hún minntist á þetta.
„Ef einhverjir erfiðleikar eru á því, getur hún verið hjá mér,“
sagði frú Rockaway einbeitt. „Ég heíði gaman af að kynnast
henni. Maðurinn minn lætur sem honum líki ekki að hafa gesta-
gang á heimilinu, en honum gerir það nú samt. Hann mundi
örepast úr leiðindum, ef hann hefði ekki mig og vini mina, eða
„dýragarðinn minn“ sem hann kallar. Hann er talsvert miklu
eldri en ég, en okkur kemur vel saman samt, hann er gaman-
samur og einstakt ljúfmenni. Vitið þér, að ég var sýnistúlka
hér einu sinni? Ég sýndi sportföt hjá Karuffs.“
„Er það satt!“ hrópaði Nancy. „Og þar eru fallegustu sport-
fötin i London.“
„Já, þau hæfa mér vel. Ég nýt mín alls ekki í þessum kven-
lega fatnaði. Mér fara bezt föt úr tweed, og þessvegna var
heppilegt, að ég skyldi giftast manni í sveit, þvi að þá getur
maður gengið í þesskonar fötum allan daginn! Okkur mann-
inum mínum líður ágætlega hérna og stundum erum við fjar-
vistum hvort frá öðru stutta stund til að hvíla okkur. Nágrönn-
íim mínum blöskrar, að ég skuli fara til útlanda á vetrum, en
manninum mínum kemur það mjög vel, því að þá getur hann
hvílt sig á meðan og verið i friði. En segið mér eitthvað af yður
sjálfri. Þér þurfið ekki að segja mér að þér tilbiðjið Fred, því
það veit ég.“
Nancy roðnaði. „Er hægt að sjá það álengdar?"
Celia hló. „Já, það finnst mér, en Meg sýnir það ekki síður.
Fred hefur talað mikið um yður, og Meg hefur gert sitt ítrasta
„Viðfeldinn?“ Ofurstafrúin hló og það kom beiskjusvipur á
alúðlegt andlitið, „Það er eitíhvað annað, góða mín. Þá væri
'harin beinlínis hættulegur.“ • ' '■ ; -
'Hún fór út til hinna kvennanna og Nancy elti hana.
Þjónninn Fritz bar fram kaffi í ljómandi fallegum smábcll-
um og líkjör í dýrmætum glösum, þegar Celia og Nancy komu
inn í salinn.
Það var farið að tala um París. Frú Jarrold var til í að fara
þangað aftur, en var hrædd við kvennabósa og svikahrappa.
„Það þarf nú ekki að fara langt til að rekast á kvennabós-
ana,“ sagði frú Rockaway og bætti viö með alvörusvip: „Þegar
maður er eins ríkur og þér, frú Jarrold, er aldrei of varlega farið.“
Gæsaásjónan á riku ekkjunni varð rauð sem blóð.
Nú kom Meg og settist hjá Nancy. „Haldið þér að yður leið-
ist ekki hérna?“
„Nei, hví skyldi ég ekki kunna við mig?“
„Þegar maður er vanur öllum stórborgai'glaumnum, get ég
hugsað mér, að fólki þyki fremur tilbreytingarlítið hér.“
„Það er ekki altaf gaman í London heldur,“ sagði Nancy.
„Þá eruð þér kannske ekki oft á skemmtistööum með Fi’ed?“
„Jú, vitanlega er ég það, öðru hverju."
„Það getur ekki verið séi’lega spennandi að fara út saman á
kvöldin, þegar maður hefur unnið saman allan daginn?“
„Ég get ekki séð að það geri neinn mun,“ sagði Nancy.
„Mér finnst að það hljóti að líta svo út, fyrir annara sjón-
um. Ég hef aldrei haft neina stöðu sjálf, svo að ég þekki það
ekki af eigin reynslu, en mér finnst að stúlkan, sem maður
vinnur með allan daginn, hljóti að missa eitthvað af .nýjabrum-
inu og öllu því sem heillar, í augum þess, sem hún vinnur meö.
Karlmennirnir hafa meira gaman af að hafa töfra hins óþekkta
hjá þeim, sem þeir skemmta sér með.“
1
sama vegarhelmingi og þeir sjálf
ir eru á. Hinn gangandi vegfar-
ahdi -er'-þá' ekki eins berskjald-
aður og þegar hann snýr baki í
uiriferöina.
Þegar skuggsýnt er og skamm-
degismyrkur ættu gangandi
menn, sem þurfa að leggja leið
sina um gangstigalausa vegi, að
bera sjálflýsandi merki eða hvít-
an borða á þeim handlegg, sem
að götunni snýr. Fjöldi umferðar
slysa á rót 'sína að rekja til þess,
að stjórnendur ökutækja sáu
eigi hina gangandi menn í myrkr
inu, fyrr en of seint og gátu þá
ekki afstýrt slysi.
Gangandi mönnum er strang-
lega bannað að safnast saman í
hópa á fangstéttum og gang-
stígum eða á nokkux’n annan hátt
að hindra eða trufla umferð
annarra.
Þeir kærulausu vegfarendui’,
sem slikt fremja, birgja útsýnið
og neyða oft aðra til að hrökl-
ast út af gangstétt út á akbraut.
Götuvitarnir á gatnamótum
eru stórmerk nýjung í umferðar-
málum. 1 Reykjavík hafa þeir
verið settir á nokkur gatnamót,
þar sem umferðin er mikil, ca.
manna. í þessum mikla umferð-
arþunga hafa götuvitarnir leyst
hlutverk sitt af hendi með ágæt-
um. Það umferðaröryggi, sem
götuvitai-nir veita, kunna bifreiða
stjórarnir vel að meta. Hið sama
er ekki hægt að segja um gang-
andi vegfarendur almennt.
Ekki má ganga yfir akbraut
móti rauðu ljósin, því þá lýsir
grænt ljós á hina akbrautina,
svo að umferð ökutækja þar
hefur algeran umferðarrétt. Það
er sorglegt að sjá, hvað gang-
til þess að steypa yður af stallinum áður en þér komuð. Ég hef ;eða an?“
ekkert út á hana að setja, en ég er samt á yðar bandi. Til ham-
ingju!“ Hún kinkaði kolli til Nancy og hélt áfram að snotra á
sér ásjónuna.
„Það var fallega gert, en hversvegna eruð þér á mínu bandi,
þér sem þekkið mig ekkert?“
„Mér gazt vel að yður undir eins og ég sá yður í kvöld. Þér
voruð svo viðkvæm, og einhverra hluta vegna voruð þér hrædd.
Og svo vinnið þér fyrir yður sjálf, eins og ég gerði áður en ég
giftist Reginald. Foreldrar Meg eru forrík og eyðileggja hana
með eftirltætinu. Valentine dregur taum Meg, eins og þér hafið
kannske tekið eftir.“
Nancy reyndi að sýnast ósnortin af þessu. „Gerir hann það?
En þ&gar á allt er litið, verður það Fred sem ræður?“
„Getur verið — hjá þeim, sem þeir skemmta sér með,“ sagði i 700 ökutæki á klukkustund og
Nancy, „en þegar um það er að ræða að giftast .“ Hún þagnaði. stöðugur straumur gangandi
„Jæja? Er þá meiningin, að þið ætlið að giftast?“
Nancy fann, að hún roðnaði upp í hársrætur. Hún hafði aö
vísu talað almennt, en það var hœgt að skilja það svo, að hún
ætti viö sjálfa sig og Fred, en hann hafði aldrei minnzt einu
orði á hjónaband. „Ég átti bara við að flestir kjósa heldur að
kvænast stúlku, sem þeir vita að getur orðið góður félagi, og
sem þeir þekkja úr daglega lífinu, án þess að þær haldi sér til.
Þá vita þeir að hverju þeir ganga og kaupa ekki köttinn í sekkn-
um.“
„Haldið þér það? Ég fyrir mitt leyti held að karlmennirnir
vilji heldur sjá okkur fallegar og dularfullar — því fallegri á
yfirboi’ðinu því betra.“
í þessum svifum komu karlmennirnir innan úr borðstofunni
og Fred settist hjá Meg og Nancy. „Um hvað eruð þið nú að
tala?“ spurði hann glettnislega. Hann var dálítið forvitinn, eins(andi menn eru tómlátir um að:
og karlmenn eru alltaf þegar þeir halda að verið sé að tala fylgja réttum umferðarreglum
urn sig. v*ð götuvitana og vanmet'a á
„Við vorum að tala um kökur, með og án sykurglerjungs,". þann hátt hið mikla umferðar-
sagði Meg. „Hvort þykir þér betra, kaka með sykurglerjungi öryggi, sem þeir geta veitt.
Gangandi vegfarendur! Þegar
þið ferðizt um gatnamót, veitið
ávallt eftirtekt ljósum götuvit-
anna og stefnumerkjum bif-
reiða. Það er mikið öryggi í því
fólgið fyrir gangandi fólk að sjá
í tæka tíð, hvaða stefnu ökutæk*
in ætla að taka við gatnamót.
Þegar rætt er vandamál um-
ferðarinnar má ekki gleyma
yngstu vegfarendunum, börnun-
um. Gatan er þeim stórhættuleg-
ur leikvangur, sem allir verða að
Hann hnyklaði brúnirnar og lét sem hann væri að hugsa sig
um. „Ég er talsvert gefinn fyrir þaö, sem sætt er, svo ég held
að ég mundi vilja hafa mikið af sykri og marsípani á kökunni.
Var það það, sem þú vildir að ég segði?“
„Það var einmitt það, sem ég vildi heyra,“ svaraði Meg bi-os-
Forðist umferðarslys -
Framhald af 6. síðu.
aka þar hægt og sýna ítrustu
varkárni.
Þá skyldu og gangandi menn
I fara eftir akbraut, sem gangstíg-
ar liggja ekki meðfram, skulu
jþeir að jafnaði halda sig á hægi’i
vegarbrún. Þetta er eitt nýmælið höndum saman um að
í hinum nýju umferðarlögum.
„Þéi. skuluð ekki gera of lítið úr áhrifum Valentines, góða ætíð varast að ganga inn á ak- Og eigi skulu vegfarendur ganga
mín, sagði Celia. „Hann er viðfeldinn og greindur náungi, eix braut milli bifreiða, sem standa Ifleiri en tveir samhliða. Þessi
ég vildi ógjarnan vita hann sem andstæðing mínn.“ við gangstétt, einkum stórra ^ regla hefur þá yfirburði yíir
„Þér álítið, að hann yrði ekki jaín viðfeldinn þá?“ spurði vöruflutningabifreiða. Þegar 'eldri reglur, að vegfarendur sjá
Nancy lágt.
-angandi vegfarendur þurfa að ökutæki, sem á móti koma á
«3*
E- R. Burroughs
- TARZAM
2S56
Tarzan veifaði til leið-
angursmanna. Hann var viss
um að hann næði betri ár-
angri við Pomeroy ef hann
sýndi honum vinsemd. Pom-
eroy sneri sér við og spenntí
gikkinn. Hann varð rólegri
þegar hann sá hver komu-
maður var. Jæja, er þá ekki
vilimaðurinn kominn, sagðij
hann.
bægja þeim frá. Barnaleikvellir
og dagheimili eru enn ekki nógu
mörg, enda varla við að búast,
að öllum þörfum verði fullnægt
með þeim. En ég vil benda á eitt
ráð, Ecr. mundi mikið gagna:
Gei’ið húsagarðana að leik-
vangi fvrir börnin. Setjið þar
upp sandkassa með tilheyrandi
leiktækjum, trébútum til að
byggja úr hús og ýmsum öðrum
leikföngum, sem börnum þykir
garnan að. Þá hefur gatan feng-
ið keppiixaut, sem mun sigra
hana að lokum.
Og að síðustu þetta: Sýnið á-
vallt fyllstu varúð í umferðinni
og gagnvart öðrum vegfarend-
um.
Leggið niður skágöngu og
dreifgöngu um akbrautir, en
gangið þvert yfir götu við gatna-
mót og allsstaðar þar sem merkt-
ar gangbrautir eru.
Athugið vel umferðina, áður en
þið gangið út á akbraut.
Góðir tilheyrendur! Vinnið með
lögreglunni að þvi að útrýma.
umferðarslysunum og koma á
Jruggri umíerð. Æ\mmm