Vísir - 12.07.1958, Side 2

Vísir - 12.07.1958, Side 2
V f SI & Laugardaginn 12: júlí 1958. BœjarfrétUt jVIessur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11. f. , h. Síra Jón Þorvarðsson. , Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Síra Þorsteinn Björnsson. I Hallgrímskirkja: Messa kl. i 11. f. h. Ræðuefni: Trú án ; verka eða verk án trúar. | Síra Jakob Jónsson. Háteigssókn: Messa í Dóm- kirkjunni kl. 11 f. h. Síra ‘ Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Jón Thorarensen. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Raddir skálda: „í ljósaskipt- unum“, eftir Friðjón Stef- ánsson. (Höfundur les). — 20.45 Tónleikar (plötur). — 21.30 „79 af stöðinni“: Eimskip. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Antwerpen 10. júlí til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá New York 9. júlí til Rvk. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss fer frá Álaborg 26. júlí til Hamborgar. Reykjafoss og Tröllafoss eru í Rvk. Tungu- foss fór frá Gdynia 9. júlí til Hamborgar og Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla og Askja eru í Rvk. Flugvélarnar. Edda er væntanleg kl. 08.15 frá New York; fer kl. 09.45 KROSSGATA NR. 3462 JT Atta íþrcttakennarar braut- skráiir frá iaqmabl Aðstaða skókns hefir verið bætt. Láré.tt: Iþrótíakennaraskóla Islands, Laugarvatni, var slitið 29. júní sl. Brautskráðir voru 8 iþrótta- kennarar, 4 stúlkur og 4 piltar. Hæstu meðaleinkunn hlaut Ei- stafur, 9 eldsneyti, 10 af fé, 12 rikur Sveinsson, Akureyri, 8,66. nes (þf.), 14 sérhljóðar, 16 tönn, 17 sjá, 10 lár., 19 þekking. Lóðrétt: 1 skýinu, 2 sam- hljóðar, 3 hundsnafn, 4 efni, 5 fótarhluta, 8 fisk, 11 leyni, 13 á útlim, 15 fisks, 18 fisk. Lausn á krossgátu nr. 3461. Lóðrétt: 1 ræflana, 6 rit, 7 ml, 9 MA, 10 són, 12 Rón, 14 til Gautaborgar, K.hafnar og,an> ia> ^ f°t, 19 rennan. Hamborgar. Saga er Lóðrétt: 1 rumskar, 2 fr, 3 væntanleg kl. 22.45 frá Staf- ' lím, 4 atar, 5 arinar, 8 ló, 11 angri og Gautaborg; fer kl. 03.00 í nótt til New York. Skáldsaga Indriða G. Þor- steinssonar færð í leikform Þjóðhátíðardagur Frakka. af Gísla Halldórssyni, sem . stjórnar einnig flutningi. i — Leikendur: Kristbjörg i Kjeld, Guðmundur Pálsson , og Gísli Halldórsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir. — 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Prestur: Síra Jón Þorvarðsson. Org- anleikaiú: Dr. Páll ísólfs- son). — 12.15—13.15 Há- degisútvarp. — 15.00 Mið- degistónleikar (plötur). — 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plötum: a) Judy Garland syngur. b) Mantovani og hljómsveit hanns leika. — 16.30 Veðurfregnir. — ,,Sunnudagslögin“. — 18.30 Barnatími. (Þorsteinn Matt- híasson kennari); a) Rann- veig Löve kennari les úr æskuminningum Selmu Lag erlöf. b) Jóhann Bjarnason les kafla úr sögunni „Eirík- ur Hansson“, eftir Jóhann Magnús Bjarnason. c) Tvær 15 ára telpur, Björk og Dí- ana, syngja og leika undir á gítara. d) Þorsteinn Matthí- asson segir söguna af Fjáru. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir.— 20.20 „Æsku suóðir“; III: Hornstrandir. (Þorleifur Bjarnason náms- stjóri). — 20.50 Tónleikar (plötur) — 21.15 „í stuttu máli“. Umsjónarmaður: Jón as Jónasson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög (plötur). — Dag- skrárlok kl. 23.30. í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka taka franski sendi- herrann og frú Voillery á móti gestum á heimili sínu á Skálholtsstíg 6 mánudaginn 14. júlí frá kl. 17—19. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er í Rvk. Arnar- fell losar á Austfjörðum. Jökulfell og Dísarfell eru í Rvk. Litlafell losar á Aust- fjarðahöfnum. Helgafell og Hamrafell eru í Rvk. Hjúskapur. í dag verða gefin sáman í hjónband af síra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Erla Haf- rún Guðjónsdóttir (Guð- mundssonar deildarstjóra) Barmahlíð 6 og Egill Egils- son (Vilhjálmsonar, for- stjóra) Laufásvegi 26. — Heimili þeirra er að Rauða- læk 45. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðjónía (Jonna) Bjarnad, Blöndu- hlíð 3, og Alfreð Eyjólfsson, kennari, Njálsgötu 82. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Blönduhlíð 3. Áheit, á Strandarkirkju 50 kr. frá A. G., 630 kr. frá Framtíð og 150 kr. frá Eros. 50 kr. frá Ónefndum. Félag bryta hélt aðalfund sinn miðviku- daginn 9. júlí sl. Félagið var stofnað fyrir rúmum þremur árum, og eru í því allir starf- andi brytar á verzlunarflot- anum. Formaður félagsins' gaf skýrslu yfir starfsemi félagsins liðið starfstímabil. nafn, 13 ól, 15 nón, 18 ta. Á þessu vori var tekin í notkun malarvöllur Iþróttakennaraskóla Islands, er unnið hefur verið við undanfarin ár. Bætir hann mjög úr brýnni þörf skólans. Verður hann notaður, jöfnum höndum, fyrir knattleiki og frjálsar íþrótt ir, á meðan aðalleikvangurinn, sem verður grasvöllur með 400 m hlaupabraut og stökkgryfjum er ekki tilbúinn. Nýjung í starfi skólans má það teljast, að dagana 7. til 29. júní s.l. var efnt til námskeiðs fyrir leiðbeinendur í íþróttum í samvinnu við íþróttasamband Islands, Ungmennafélag Islands, 20. sept sl. voru undirritaðir j Knattspyrnusambandið, Hand- kaup- og kjarasamningar knattleikssambandið og Frjáls- milli Félags bryta annars- j íþróttasambandið. Sóttu þetta vegar og h.f. Eimskipafélags námskeið 12 piltar. Aðalkennarar voru þeir Haf- steinn Guðmundsson, er kenndi knattspyrnu, Hallsteinn Hinriks- son kenndi handknattleik, Valai- mar Örnólfsson kenndi frjálsar Þórir Þorgeirsson kenndi hjálp í viðlögum, Björn Jakobsson og Árni Guðmunds- son kenndu likamsfræði og ræddu um áhrif íþrótta á líkam- ann. Nokkrir fyrirlesarar komu Laugarvatni og ræddu við i íslands, Skipaútgerðar ríkis ins, Samb. ísl. samvinnufél., skipadeildar, Eimskipafélags Reykjavíkur og Jökla h.f. hinsvegar, og eru þetta fyrstu samningar um kaup og kjör bryta hér á landi. 5^rótti Mikill áhugi ríkti á fundin- um um málefni félagsins. Félagið er aðdli innan Far- manna- og Fiskimannasam- bands íslands. Stjórn félags- ins var öll endurkjörin, en1 að hanna skipa: Guðbjörn Guð-' jónsson m.s. Hamrafell for- maður, Aðalsteinn Guðjóns- son ms. Esju gjaldkeri og Konráð Guðmundsson, m.s. Lagarfossi ritari. Varastjórn- andi er Anton Líndal m.s. Dettifossi og endurskoðandi Helgi Gíslason, m.s. Goða- fossi. 8. félagsbréf AB. Sérhwrn dacj ✓ erndar NIVEA húð yðar gegn kulda og vætu og kemur í veg fyrir oð hún leggist i Ecllingar. Gjöfult W er NIVEA. Nýkomið er út 8. hefti af Félagsbréfi Almenna bókafé- lagsins, fjölbreytt að efni, Hefst það á því, að kynntar eru tvær næstu mánaðarbækur félagsins, en þær eru, Hlýjar hjartarætur, eftir Gísla Ástþórsson (septem- ber-bók) og úrval úr smásög- um Guðmundar G. Hagalíns (október-bók). Eiríkur Hreinn Finnbogason minnist Steins Steinarrs, sæiski rithöfundur- inn þátttakendur námskeiðsins um í- þrótta- og félagsmál. Þátttakendur gengu undir dómarapróf í knattspyrnu og handknattleik. Prófdómari var Hannes Sigurðsson. Þess er vænzt, að piltar þessir vinni mikið og gott starf, er heim kemur með því að stjórna íþrótta æfingum og segja öðrum til um iðkun íþrótta. En mikill skortur leiðbeinenda háir nú mjög hinu1 frjálsa íþróttastarfi landsmanna. 11 ára drengur myrtur á Kýpur. Enn voru framin morð á Kýpur £ gær. Landstjórhm hefur enn hvatt menn til þess að fara með friði. Tyrkneskur aðstoðarlögreglu-- maður, sem var á verði í Lima- sol var skotinn til bana. Árás- armaðurinn skaut á hann fimm skotum. Ellefu ára drengur var myrtur í Lanakia. Fimm menn hafa verið handteknir. Áframhald hefur verið á sprengjutilræðum. — Enn neitai ýmsir embættismenn að stunda störf sín, þar sem verndin sem þeim hefur verið boðin, sé ekki. fullnægjandi. í ávarpi sínu sagði landstjór- inn, að enginn tryði á það að neitt áynnist til lausnar deilu- málum með morðum og sprengjuárásum. — Hann bað menn gleyma hinu liðna og vinna að friðsamlegri lausn málanna. HftimMai aimemiHQA Laugardagair. 193. dagur ársins. Árdegisflæði Jtl. 2.49. Slökkvistöðin heíur síma 11100. Næturvörður Vesturbæjar Apótek, sími 22290. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- Vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kL 18 tU kl.8.— Sími 15030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Reykjavíit- ærður kl. 23.45—4.05 Arbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæknibókasafn I.M. S. 1. I Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur verður lokað vegna sumarieyfa frá 13. júlí til 6. ágúst. Biblíulestur: Lausn Davíðs. Sálm. 57,1—12 Engin síld til Siglufjarðar. Frá fréttaritara Vísis — Siglufirði í gærkvöldi. Hér skeður eldd neitt, eins og þar stendur. Leitarflugvélin fór út klukkan sjö í morgun, en það bar engan árangur. Hún fer aftur út í Eyvind Johnson á þarna1 kvðld- Ef nokkuð er, þá má segja grein, sem hann nefnir Skáld- ^ a® fðlk keppist um að bíða. sagnahöfundurinn og verk^ Allt er her með kyrrum kjör- hans. Tvær sögur eru í heftinn ium> ró og spekt eins °S á bezta Fullnumi eftir kinver.k, 2 -eitahvimili. höfundinn Nakashima Ton og EðSgla-Stina eftir Ingimar Er- lend Sigurðsson. Tvö ung skáld Heima er bezt. eiga þarna kvæði, þeir Jóhann Hjálmarsson og Gylfi Gröndal. Rætt er við Matthías Johanne- sen um skáldskap hans og um ' bækur skrifar Ingimar Óskars- son og Baldur Jónsson. Þá má einnig nefna ritstjórnargreinar o. f 1. STEF hefir nú, eftir að hafa höfð- að refsimál vegna höfundar- réttarbrota gegn yfirmönn- um sjóhers og flughers, einn ig krafizt þess, að sakamál verði höfðað gegn báðum yfirmönnunum vegna brota á lögum og reglugerðum út- varpsreksturs ríkisins. Júlíhefti 8. árgangs er komið' út. Flytur það forsíðumynd af Klemenz Kr. Kristjáns- syni á Sámsstöðum og ítar- legri grein um hann eftir ritstjórann, ennfremur grein eftir Klemenz um tilrauna- starfið á Sámsstöðum. Sig- urður Egilsson skrifar um veiðiskap á Laxamýri, þá eru ýmsir þættir: Sýnir Jakobínu, Sögn að austan, Sögur Magnúsar á Syðra- Hóli og Úr aldargömlum blöðum. Eftir Hallgrím frá Ljárskógum eru tvö kvæði. Stefán Jónsson skrifar um Snæfellsjökul og Dægur- lagaþátt. íþróttaþáttur er eftir Sig. Sigurðsson, enn- fremur ritstjórarabb, fram- haldssögur og myndasaga;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.