Vísir


Vísir - 12.07.1958, Qupperneq 3

Vísir - 12.07.1958, Qupperneq 3
Laugardagirm, 12. júK 18>58 vísa 1 Atíw UiH 4: Atémið athugað. Átta itiEÍIjónir atóma rúmast á einum milifmetra. - Niels Bohr og afrek hans. — Hlutar atómsins. - Prótrónur, nevtrónur og elektrónur - orka. Eftir fhrisiittat Dahltfrup Koefa. Hvernig lítur atóm út? Þessu er erfitt að svara, því að ekkert ^ mannlegt auga hefur nokkru | sinni augum litið atóm. Það er í sjálfu sér ekkert undarlegt, þeg- ar þess er gætt, að það er svo örsmátt, að þótt átta milljónum | atóma væri raðað hlið við hlið, yrði röðin ekki nema einn millí- ínetri á lengd. Að vísu eru atóm misjöfn að stærð, en ekki svo að verulegu nemi, og þau stærstu eru það smá, að milljónir þeirra komast fyrir á einum títuprjóns- liaus. Atómrannsóknir Xiels Bohrs. Áður en lengra er haldið hér, ber að geta þess, að einhver full- komnasta rannsóknarstofnun heims, þeirra, er við atómrann- sóknir fást, er „Niels Bohr“ stofnunin í Kaupmannahöfn, þ. e.a.s. Institutet for Teoretisk Fysik, eins og hún heitir, og er henni m.a. sérstaklega talið það til gildis, að hvergi geti vísinda- menn lært eins vel að mæla og vega og þar. Sérfræðingur í atómvísindum er ekki talinn fullnuma, nema hann hafi unnið í Bohrstofnuninni. Þetta gefur nokkra hugmynd um, að ekki muni vera auðvelt að mæla og vega atómið, en það gefur einnig til kynna, að það sé þó hægt. Það er meira að segja hægt að gera það með mik- llli nákvæmni. þess vegna verðum vér að gripa til heilabrota og ráða úr ýmsu með rökréttri hugsun einni sam- an. Það er einmitt á þessu sviði, sem Niels Bohr hefur fyrst og fremst látið til sin taka. Þegar maður spyr vísindamenn hvern- ig atómið líti út, er það í raun og veru Niels Bohr, sem hefur lagt þeim orð í munn. Vér skulum þá líta á atómið. Prótónur, nevtrónur og elektrónur. Sérhvert atóm hefur skel og kjarna. Kjarninn er — með einni und- antekningu — gerður af nokkr- um ögnum, sem vér höfum nefnt prótónur og nokkrum ögn- um, sem kallast nevtrónur. Til €■ eru atómkjarnar, sem gerðir eru af einni prótónu og einni nev- trónu, en aðrir eru gerðir af hundrað prótónum og um eitt- hundrað og fimmtíu nevtrónum og loks til eitt einasta atóm, eða réttara sagt ein tegund atóms, sem aðeins er gert af einni pró- tónu og hefur enga nevtrónu. Þetta eina atóm er vatnsefnis- atómið. 1 öllum öðrum atómum er ein eða fleiri nevtrónur fyrir utan prótónurnar. Vér tölum seinna um það, hve margar þær eru. Utan um kjarnann er einskon ar skel. Þótt vér gefum þessum hluta atómsins þetta nafn, skul- um vér ekki láta oss detta í hug, að þessi „skel“ sé nokkuð í lik- ingu við eggskurn eða annað því um lík-t. „Skelin“ , er nefnilega gerð af mörg.um örsmáum ögn- um, alveg eins og kjarninn, og kallast þær elektrónnr. Og sann- arlega eru þær örsmáar. Hver einasta þeirra er 1840 sinnum minni (eða réttara sagt vegur 1840 sinnum minna) en ein pró- tóna og 1857 sinnum minrii en ein nevtróna. Þar sem kjarninn — þ.e.a.s. prótónurnar og nevtrónurnar — er að rúmmáli aðeins um tíuþús- undasti hluti af heildarrúmmáli alls atómsins, og þar sem allt at- ómið er svo lítið, að það þarf að raða allt að átta milljónum atóma hlið við hlið til þess að röðin verði einn millímetri á lengd, getur maður gert sér ofurlitla hugmynd um hversu örsmáar elektrónurnar eru. Með þetta i huga, sér maður að þegar um etektrónUr er að ræða, er ekki um neina ,.skel“ i venjulegri merkingu þess orðs að ræða, og ef vér ennfremur m.inn- umst þess, að vatnsefnisatómið hefur aðeins eina elektrónu fvr- ir utan kjarnann, þá samsvarar það svona hér um bil þvi, að eitt rykkorn ætti að mynda „skel“ utan um fótbolta. Atómið og „skelin“. Þrátt fyrir allt er það ekki út í bláinn að tala um „skel“ atóms- ins. íteynið að sveifla logandi vasa- ljósi i hring í dimmu herbergi. Þér munið þá sjá hringlaga ljós- rák. Yður mun sýnast ljósrákin vera órofin eins og Ijósið væri allstaðar i hringfarinu samtímis. Maður getur hugsað sér að þ\d sé líkt varið um elektrónurnar eða elektrónuna. Vér verðum að géra oss í hugarlu 1 að þær snúist ó- 'aflálan! - i. ' inginn í kringum kjarnann með ofsahraða — ekki eftir einni og sömu braut, held- ur eftir mörgum brautum og það svo þétt og ótt, að þær séu svo að segja á hverju einasta augna- bliki yfir hvaða púnkti kjai’nans sem vera skal. Það má nærri því segja, að þær séu „alltaf alls staðar.“ Áður fyrr hugsuðum vér oss atómið eins og sólkerfið í smækkaðri mynd. Kjarninn svar aði til sólarinnar og elektrónurn- ar til fastastjarnanna, sem snú- ast í kringum sólina eins og kunnugt er. Nú vitum vér, að þessu er ekki nákvæmlega þann ig varið. Þannig er sem sé mál með vexti, að elektrónan fer ekki ávallt eftir sömu brautum á ferð sinni í kringum kjarnann, heldur er það likast því sem hún sé án afláts að reyna að vera lóðrétt yfir svo að segja hverj- um einasta hugsanlegum púnkti á yfirborði kjarnans. Eins og gefur að skilja, tekst þetta ekki til fullnustu. Agnir, sem hreyfast með svip- uðum hraða og elektrónurnar, eiga hægt með að komast að kjarnanum án þess að rekast á elektrónu. Þær geta jafnvel komist klakklaust í gegnum „atóm-kerfið“, alveg eins og halastjarna getur þotið í gegn- um sólkerfi vort, án þess að rekast á nokkurn hnött. (Þó kem ur það fyrir, en að visu örsjald- an, að slik framandi ögn rekast á eina eða fleiri elektrónur eða þýtur jafnvel út úr „atóm-kerf- inu“). Svo stórt er atómið! f raun og veru eru elektrón- urnar („skelin") í órafjarlægð frá kjarnanum, alveg eins og pláneturnar í sólkerfi voru eru í mikilli fjarlægð frá sólinni. Ef ■ vér hugsum oss t. d. að vatns- . I efnis-atóm væri stækkað svo, að það yrði jafnstórt og tennis- knöttur, 'þá væri hin oina elektróna vatnsefnis-atóms:.ris , (stækkuð hlutfallslega) jafnstcr og lítil baun, en þá yrði líka (á samá mælikvarða) fjarlægðin frá tcnnisknettinum til baunar- innar í kringum einn kilómetri. Þannig er hér um órafjarlægðir innan atómsins 'a-ð ræða miðað | við innbyrðis stærðarhlutföll þess. j Við skulum hugsa oss járn- ! atóm til þess að gera oss enn I betur grein fyrir stærðar- og I íjarlægðarhlutföllunum. í kjarna járn-atómsins eru 26 prótónur I og 30 nevtrónur, en „skelin“ er gerð af 26 elektrónum. Ef vér j stækkum allt járn-atómið fimm- milljarð-sinnum, þá verður kjarninn ámóta stór og lás á öryggisnál, en samt sem áður mundum vér ekki geta séð elek- trónurnar (þær væru tvö hundr- [ uð þúsund ’ sinnum minni en nálarlásinnn), en allt atómið væri svo stórt, að það kæmist ekki fyrir í stórum klæðaskáp! Svo stórt er atómið i samanburði við þær öreindir, sem það er gert af. Það má því segja að atómið sé svo „gisið“, að mestur hluti þess sé eintómt ,.loft“. þ.e.a.s. „tómt rúm“ en ekki „efni“. Það virðist vera með ólíkind- um, að-syOjjMoi^kenndir hlutir“. Frlá»9^s.'i * Hvernig farið er að því að mæla og vega svo smáa ögn sem atómið og gera sér á þann hátt hugmynd um hverning það er j,byggt“ — jú, það er hægt að fræða oss um það, en það er síður en svo auðvelt að orða þá skýr- ingu svo að vel sé. Auk þess mundi það verða alllangt mál og þvi munum vér hlaupa yfir það hér og láta oss nægja eftirfar- andi fullyrðingu, sem vísindin og kringumstæðurnar hafa sann- áð að er rétt, enda eru upplýs- ingar þær, sem visindamenni.rn- ir hafa. látið oss í té síður en svo riokkrar ágizkanir. Mynd Bolirs af atóminu. Þó verður maður að viður- ikenna, að þetta snildarverk mannsandans eða sú sökrétta hugsun, sem liggur á bak við það afrek, að gera Ijósa mynd af atóminu, er að nokkru leyti á- gizkun. Með því að vega og mæla og taka ljósmyndir, ranrisaka geim- geisla og margt annað, sem vér verðum að láta liggja' á milli hluta hér, getur maður ákveðið þyngd atómsins og rúmm. svo og samsetningu þess og innbyrðis afstöðu hinna einstöku hluta þess og hvernig þeir „loða sam- an“. Samt sem áður er margt á huldu, svo að erfitt er að ganga úr skugga um allt, sem viðkem- ur atóminu og byggingu þess, og Manstu eftir þessu ... Stórmerkur vísindaárangur var það árið 1846, þegar bandarískum vísinda- mönnum tckst bann 10. janúar að ná radar-sambandi við tunglið í fyrsta skipti. Merki þau, sem send voru til tunglsins komu til baka eftir 2,5 sek- úndur og tókst með þessu móti að mæla fjarlægðina svo aðeins getur skeikað um 1600 km. Þar til gerður rpóttakari, sér- staklega nákvæmur, náði hinu, veika endurvarpi frá tunglinu. Margvíslegar tilraunir með radar-tæki fóru fram á árum síðari heimsstyrjaldarinnar, en almennar upplýsingar um árangur þeirra voru ekki gefnar fyrr en stríð- inu Iauk. ,.Járntjaldið“ var fyrst nefnt á nafn hinn 5. marz 1946 £ ræou, sem Sir Winston Churchill hélt í Westminster College, Fulton, Missouri, þar sem hann kom fram ásamt Harry S. Truman, þáverandi forseta Bandaríkjanna. Sir Winston komst að orði á þessa leið: Járntjaldið skipíir nú meginlandinu. í tvennt. Og átti hann hér við þá múra, sem Sovétríkin höfðu reist, til þess að slíta kommúnistaríkin úr tengslum við hinn frjálsa heim. Svo hnitmiðuð var þessi lýsing á einangrun sovézkra ráðamanna, að hún komst brátt á varir hvers manns, er um mál þessi ræddi, og enn er líðum til hennar vitnað. 7 Snemma árs 1952 grófu fornleifa- fræðingar unp ineira en 900 töflur áletraöar á súmörsku, elzta ritmáli, sem sögur fara af, í Nippur, írak, um 160 km. suður af Bagdad. Myndir og leir- ker fundust einnig í 4000 ára gömlu musteri, sem leiðangursmenn grófu upp. Sandblástur var notaður til þess að hreinsa töflurnar sem bezt. Afsteyp- ur gerðu kunnáttumönnum um víða ver- öld kleift að kanna bað, sem á töflurnar hafði verið ritað. Þessi fornleifafundur varð liví til bess að auka að verulegu leyti bekkingu manna á hinni fornu menningu Súmera og bjóðlífi þeirra, sem í ýmsu, tilliti stóð með miklum blóma.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.