Vísir - 12.07.1958, Side 8
8
VlSf B
Láugardaginn 12. júlí 1958
Stórstúksn vilS sérstakan
Þing hennar vildi, að Alþingi setti
lög um slíkt starf.
Stórstúka íslands I. O. G. T. lind, lögfræðingur, Reykjavík.
hélt 58. þing sitt í Hafnarfirði, Stórvaratemplar: Ragnhildur
dagana 20.—23. júní. Þingið hófst Þorvarðardóttir, frú, Reykjavik.
með guðþjónustu í fríkirkjimni Stórkanzlari: Ólafur Þ. Krist-
í Hafnarfirði. Prédikaði sr. Gisli jánsson, skólastjóri, Hafnarfirði.
Brynjólfsson prófastur að Stórritari: Jens E. Níelsson, kenn
Kirkjubæjarldaustri, en sr. Ósk- ari,- Reykjavík. Stórgjaldkeri:
ar Þorláksson dómkirkjuprestur Jón Haflioason, fulltrúi, Reykja-
þjónaði fyrir aitari. vik. Stórgæzlumaður ungmonna-
starfs: sr. Árelius Níelsson, sókn-
Að messu lokinni var ger.gið
arprestúr, Reykjavík. Stórgæzlu-
fylktu liði til Góðtemplarahúss- máðm. unglingastarfs. Gissur
ins í Hafnarfirði og þingið sett. páJssön) rafvirkjameistarii Rvik.
Þinginu stjórnaði Benedikt S. stórgœzlumaður löggjafarsta.rfs:
Bjarklind, stórtemplar. Haraldur S. Norðdal, tollvörður,
Mættir voru 66 fulltrúar frá Reykjavik. Stórfræðslustjóri:
46 stúkum. Eiríkur Sigurðsson, skóla.stjóri,
Á þinginu ríkti mikill áhugi AkureyrL Stórkapellán: Indriði
fyrir að hefja nýja og öfluga Ina|ðasoll) rithöfundur, Reykja-
sókn gegn hinu sivaxandi áfeng- v-k stórfregnritari; Gisli Sig.
isböli, sem segja má að nú ógni ' rgeirsson, bókari; Hafnarfirði.
tilveru og framtíð þessarar íá- Fyrrverandi stórtemplar: Séra
mennu þjóðar. Ilarmaði þingið, Kristinn Stefánss011) frikirkju.
30 háttvirt Alþingi skyldi ekki prestui. Reykjavik. Heiðursfull-
samþykkja bann við áfengisveit- trúi. Jóhann ögmundur Odds-
ingum ríkisins og ríkisstofnana, son> forstjóri> Reykjavik (kjör.
og skorar á framkvæmdanefnd
að beita sér fyrir því, að málið
verði tekið upp á næsta Alþingi.
Einnig var samþykkt áskorun á
bæjarstjórn Reykjavíkur og aðr-
ar bæjarstjórnir að veita ekki á-
fengl á kostnað almennings.
Þar sem reynslan hefur sýnt,
að allar tilslakanir varðandi sölu
áfengis, hafa aukið vínneyzlu í
landinu, skorar stórstúkuþingið
á ríkisstjórnina og aðra þá aðila,
sem hér eiga hlut að máli, að
veita ekki leyfi til nýrra áfengis-
staða hvorki í Reykjavik né ann-
arsstaðar á landinu. Þá telur
þingið eftirlitinu með smygli og
leynivínsölu ennþá stórlega á-
bótavant.
Stórstúkan skorar á ríkisstjörn
ina að beita sér fyrir þvi, að sett
verði á næsta Alþingi lög eða
lagaákvæði um skipun áfengis-
varnalæknis.
Skal hann fara með yfirstjórn
drykkjumannahæla í landinu í
læknisfræðilegum efnum, svo og
annarra stofnana, sem styrks
njóta af opinberu fé og starfa
fyrir drykkjusjúklinga.
Stórstúkuþingið skorar einnig
á fjárveitinganefnd hins háa Al-
þingis að veita fé til framhalds-
byggingar góðtemplarahúss í
Vestmannaeyjum, vegna brýnji-
ar nauðsynjar á sjómannastofu,
sem ætlað er rúm í húsinu.
Þá lýsti stórstúkuþingið á-
nægju sinni yfir fjölgun tóm-
stundaheimila í landinu og telur
æskilegt, að sem ílest íélagasam
tök stuðli að þessari þróun.
1 framkvæmdanefnd stórstúk-
unnar voru þessir menn kosnii’:
Stórtemplar: Bsnedikt S. Bjark
inn 1957).
Umboðsmaður hátemplars var
kosinn Stefán Kristjánsson, for-
stjói’i frá Akureyi’i.
Hinn nýi erindreki reglunnar,
Gunnar Dal, var kynntur þir.ginu
Framh. á 11. síðu.
Miðsumarsmót 2. fl. B
á K.R.-vellinum, laugard.
12. júlí. Kl. 14.00 K.R. og
Valur.
Miðsumarsmót 3, fl. B
á K.R.-vellinum, laugard.
12. júlí. Kl. 15.15 Fram og
Valur. — Mótanefndin.
íslandsmót 3. fl. A. B-riðiIl
á K.R.-vellinum, laugard.
12. júlí. Kl. 14.00 Í.B.H. og
Breiðablik. Kl. 15.15 K.R. og
f.A.
íslandsmót 3. fl. A. A-riðill
á Framvellinum, laugard.
12. júlí. Kl. 14.00 Fram og
Víkingur. Kl. 15.15 Valur og
Í.B.K. — Mótanefndin.
íslandsmót 4. fl. A
á Valsvellinum, laugardag-
in 12. júlí. Kl. 14.00 Valur
og Víkingur. Kl. 15.00 K. R.
og í. A. Mótanefndin. (000
Samkomup
K. F. U. M.
Fórnarsamkoma annað
kvöld kl. 8.30. Felix Ólafs-
son kristniboði talar. Allir
velkomnir. * (453
HÚSRAÐENDÚR! Latið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59.______________(901
HÚSRÁÐENDUR. Sþarið
ykkur kostnað og óþægindi.
Við leigjum húsnæði fyrir
ykkur. — Húsnæðismiðlunin
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Simi 15812. (192
EMBÆTTISMANNS ekkja
óskar eftir 2—3ja herbergja
íbúð með öllum þægindum
nú þegar eða fyrir 1. okt.
Tvennt fullorðið í heimili.
Tilboð, merkt: „Rólcgt“,
sendist Vísi fyrir miðviku-
dag. (457
RIKISSTARFSMAÐUR
óskar eftir þriggja herbergja
íbúð, helzt á hitaveitusvæði.
Nánari uppl. í síma 10972,
laugardag og sunnudag.(000
2 HERBERGI til leigu á
Kleppsvegi 52, kjallara, fyr-
ir einhleypa. Uppl. í síma
16962. — (466
KÆRUSTUPÁR óskar eft-
ir herbergi og eldhúsi, helzt
í vesturbænum. — Uppl. í
sima 13681 eftir 6. (468
ÓSKUM eftir 1—2 her-
bergjum og eldunarplássi.
Erum tvö í heimili. — Uppl.
í síma 32160. (471
HERRERGI til leigu í
Laugarneshverfi. — Uppl. í
síma 19529. (472
RÓLEG, eldri hjón óska
að fá leigða 2-3ja herbergja
ibúð fyrsta október eða
l'yrr. Sími 34431._____(£75
STÖFA og eldhús til
leigu. Uppl. í síma 34428.
(482
HERBERGI til leigu. Uppl.
í síma 15463. (469
EYRNALOKKUR úr rafi
tapaðist sl. fimmtudags-
kvöld um hálf' níu leytið í
Lækjargötu frá Sundlauga-
sti’ætisvagni að Hafnarfjarð-
arvagni. Finnandi hringi
vinsaml. í’síma 11912. (470
PÍANÓ óskast til leigu nú
þegar. — Uppl. í síma 10373
eða á Hagamel 27, kjallara.
(478
SIGGÍ IjITL I SÆLULANDI
RPJfl
ÐGER^iR
L.iOSVAKINN.
Þingholtssir. 1. Sími 10240.
HUSAVIÐGERDIR. —
Gerum við bárujárnshús,
bikum, snjókremum, þétt-
um glugga o. fl. — Pantið í
tíma. — Upþl. í síma 24503.
(954
BIKUM og málum hús-
þök. Simi 1-3781.
STÚLKA getur fengið at-
vinnu nú þegar við af-
greiðslu vegna sumarleyfa í
kaffisölunni, Hafnarstræti
16. Gott kaup. Uppl. á staðn-
um. (448
BIFREIÐASTJORAR at-
hugið. Hjólbarðaviðgerðir á
kvöldin og um helgar á
Langholtsvegi 104. (424
BRÝNUM garðsláttuvélar.
Vélsmiðjan Kyndill. Sími
32778. — (1133
HUSAVIÐGERÐIR. Tök-
um að okkur allar viðgerðir
utan- og innanhúss. Rúðu-
ísetningar, bætingar o. fl. —
Simi 23039.(000
KONUE! Sauma hatta.
breyti og pressa. Sunnuhvoli
við Háteigsveg. Simi 11904.
SWMFTVEUl
V8ЀERS)|R
bergstaðastræti 3
SÍMI 19651
HUSEIGENDUR. Girðum
og standsetjum lóðir o. fl. —
Sími 32286. (397
BARNAVAGNAR, kerrur,
barnahjól — viðgerðir og
gerðir upp sem nýir. Georg,
Kjartansgötu 5. (000
GARÐSLÁTTUVÉLAR —
alger brýnsla og gerðar upp
sem nýjar. Georg, Kjartans-
götu 5.(000
RÖSK, barngóð 13—14 ára
telpa óskast til barnagæzlu
og snúninga. Uppl. í síma
23059. — (467
HUSAVIÐGERÐIR alls-
konar. Kíttum glugga o. fl.
Uppl. í síma 22557 og 23727.j
(473 '
---- JFerðir *>:/
---- feriialög
Ferðaskrifstoía Páls Ara-
sonar,
Hafnarstr. 8. Sími 17641.
Eftirtaldar ferðir hefjast
12. júlí:
8 daga Vestfjarða-
ferð.
16 daga hringferð
um ísland og 8
daga ferð um Suð-
austurland.
Þj órsárdalsf erð
verður á laugar-
dag kl. 2. I
DÝNUR, ailar stærðir.
Sendum. Baldursgata 30.
Sími 23000. (000
MJÖG ódýrir rúmfata-
kassar í miklu úrvali og,
einnig borðstofuborð með
tvöfaldri plötu. Húsgagna-
salan, Barónsstíg 3. — Sími
34087, —_____________(92,4, „
KAUPUM aluminium eg 1
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406. (608,: .
SJÁVARMÖL og gólfa-
sandur. Uppl. í síma 10182
eða 16257. (353
STÓR Rafha steikinga-
panna, frístandandi, til sölu,
hentug fyrir hótel eða stóra
matsölu. Sími 15192. (434
SÍMI 13562. ■p’^nverzlun-
in, Grettisgöt^. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu,
31. — (135
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farna barna
vagna og barnakerrur. Einn-
ig vel með farin húsgögn og
margt fleira. Húsgagnasalan
Barónsstíg 3. Sími 34087.
RYKSUGA og barnakerra
með skermi óskast. — Sími
12152. — (429
GÓÐAR barnakojur ósk-
ast. Uppl. í síma 33592. (458
NÝUPPGERT kvenmanns
reiðhjól til sölu. selst mjög
ódýrt. Sími 32940. (459
VEL með farinn Silver
Cross barnavagn óskast. *—
Uppl. í síma 23591. (474
THOR þvottavél, með
þeytivindu, til 'sölu. Hjarð-
arhagi 38, I. hæð. (000
ANAMAÐKAR
Grandavegur 32.
til sölu.
(476
TIL SÖLU af sérstökum
ástæðum lítið notaður kven-
fatnaður, þ. á. m. tveir svart
ir kjólar og uppvartnings-
svuntur og þrennir skór. Allt
lítil númer, selst mjög ódýrt.
Nönnugata 1, niðri, í kvöld
og næstu kvöld. (477
MIELE (skellinaðra) til
sölu á Sólvallagötu 3, kjall-
aranum. Til sýnis næstu
daga. Sími 11311. (479
STÓRIR laxamaðkar til
sölu á Vesturgötu 65 A. —
Geymið auglýsinguna. (480
OFNAR og miðstöðvar-
eldavélar, kolakynt. Lauf-
ásvegur 50.___________(484
SELSKAPS páfagaukar í
búri til sölu. — Uppl. í síma
33445. — (483
'Mm
BIFREIÐ AKENN SL A. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (58G