Vísir - 12.07.1958, Síða 11

Vísir - 12.07.1958, Síða 11
Laugardaginn 12. júlí 1958 v f s i m 11 Jersnifer Amess € e « STJÖRNULAUS MÓTT SAGA UM SEKT DG Á5TIR • 13 „Var það ekki fyrirhyggjulítið að íara út í rok eins og í dag án þess að fullvissa sig um að hreyfillinn væri í lagi?“ Það var róleg rödd Clarks, sem heyrðist gegnum allt skvaldrið. Það var ekki að sjá, að hann hefði neitt gaman af þessu. Fred roðnaði. „Ég get svarið að ekki var neitt að hreyflinum þegar ég athugaði hann fyrr í dag.“ „Hafið þér ekki athugað hann síðan þér komuð heim?“ „Nei, ég hafði ekki tíma til þess, en ég ætla að gera það í íyrramálið." „Þá verður það líklega orðið of seint,“ sagði Clark. „Hvað meinið þér?“ sagði Fred og starði á hann. Clark yppti öxlum. „Margt getur skeð frá morgni til kvölds.“ „Hvað eruð þér eiginlega að dylgja með?“ hvæsti Fred og þóttist ekki skilja í neinu. „Herra Jones er í lögreglunni, hann grunar auðvitað allt og alla,“ sagði Meg vorkennandi. „Ég veit ekki hvernig því er varið með lögregluna, en þegar einkanjósnarar eru í sumarfríi kemur alltaf eitthvað merkilegt fyrir,“ sagði Celia. „En nú held ég að maturinn sé tilbúinn.“ Kynstur af heitum og köldum réttum voru á langborðinu í hinni nýtízkulegu borðstofu. Gestirnir áttu að velja sér mat sjálfir og setjast þar sem þeir vildu. Naney lenti við hliðina á Clark Jones. Fred og Meg sátu beint á móti þeim. Húsmóðirinn, sem var í dýrum, svörtum kokkteilkjól, laut fram á borðið og spurði Nancy hvort hún hefði frétt nokkuð af Clementine Marvin vinstúlku sinni. „Haldið þér að hægt verði að freista hennar til að koma og verða hjá mér? Ég hef sæg af herbergjum og langar mikið til að fá hana.“ Fred hnyklaði brúnirnar og varð ólundarlegur og Nancy vissi ekki hverju hún átti að svara. „Það er fallega boðið af yður,“ sagði hún og roðnaði í kinnum, „en ég er hrædd um að þér hafið of mikið ónæði af því.“ „Ónæði? Alls ekki. Mér er það mikil ánægja. Kannske er rétt að eg skrifi henni sjálf. Látið þér mig fá heimilisfangið hennar á eftir, Nancy." Nancy þorði ekki að líta á Fred, hún fann á sér að honum féll þetta ekki. En hún gat ekki annað en hlakkað til þess að Clementine kæmi, og fengi meira að segja að vera hjá Rocka- way. — — — Samtalið við borðið gekk létt og liðugt, og skemmtu sér miklu betur en í hinum formfasta miðdegisverði hjá stjúpa Freds kvöldið áður. Nancy var að velta fyrir sér hvernig hún ætti að fá tækifæri til að spyrja Clark Jones um það, sem hún hafði verið að hugsa um. Loks gat hún ekki biðið lengur en sneri sér að honum og spurði formálalaust: yður þangað til yður skánar.“ „Valentine haíði rétt fyrir sér. Þú hefðir átt aö vera heima í kvöld,“ sagði Fred þegar hún stóð upp og gekk burt. Celia tók í handlegginn á henni. „Aumingja barnið, þetta hef- ur verið hræðilegt þarna á sjónum í dag. En hvað kom fyrir yður við borðið áðan? Varð yður illt allt í einu, eða var að líða yfir yður?“ : „Ég held að ég hafi verið að fá yfirlið," sagði Nancy. „Það er kannske bezt að þér fáið frískt loft í staðinn. Setjist þér hérna á svalirnar, ef þér getið setið uppi. Hér er svalt og gott, og hér ónáðar enginn yður. Og komið þér svo til okkar aftur, þegar þetta líður frá.“ Nancy þótti gott að fá að sitja ein í tágastólnum í myrkrinu á svölunum. Það var skjól þar sem hún sat,-en úti á sjónum var enn rok og hún sá froðuna á ölduföldunum í myrkrinu. Eftir nokkra stund opnuðust dyrnar bak við hana og hún sá glóð vindlingi. „Jæja, svo þér sitjið þá hérna,“ sagði Clark Jones. „Þér hafið sjálfsagt ekki orðið veik?“ „Ég — ég hélt að það ætlaði að líða yfir mig.“ „Var það vegna þess að þér fenguð að vita hvenær faðir minn fórst?“ spurði hann alvarlegur. „Já,“ hvíslaði hún. „Ég var í lestinni þegar slysið varð.“ „Það lá við að mig grunaði það,“ sagöi hann'og settist í stól- inn við hliðina á henni og rétti úr löngum fótunum. „Undir eins fyrsta daginn, þegar ég sagði yður að faðii* minn hefði farist í jái*nbrautarslysi, lagðist það í mig að þér hefðuð verið í þeirri ferð. Sáuð þér kannske Valentine í lestinni?" „Hann sagði sjálfur, að hann hefði verið í Skotlandi þegar þetta gerðist," sagði Nancy. „Já, ég heyrði það, en hver segir aö það sé satt.“ Hún svaraði því engu. Hræðslan greip hana aftur, ísköld ang- kom á fleygiferð inn í hljóð- ist, sem varnaði henni máls í nokkrar mínútur. Það lá við að færaverzlun og rétti gítar, sem henni létti er hann spurði hana hvort hún hefði séð nokkurn hann var með undir handleggn- marin í lestinni, sem hefði getað verið faðir hans. jUm, yfir til afgreiðslumannsins Þeirri spurningu gat húri svarað satt, því að hún hafði aldrei um leið og hann sagði: séð föður Clark Jones. Og hvernig gat hún þá vitað hver hann var. „Það er sagt, að ég sé talsvert líkur honum, þó hann væri ekki eins langur og ég. Nokkru áður en hann dó skrifaði hann mér, að hann hefði trúað lögfræðingi fyrir öllum sínum viðskiptum. En því miður á ég það bréf ekki til lengur. „En Valentine sagði, að hann hefði ráðlið föður yðar frá ýmis- konar braski, og að hann hefði verið....“ Hún þagði. „Einþykkur,“ sagði Clark. „Já, það var orðið sem Valentine notaði. En því var ekki þannig farið. Faðir minn var þvert á móti of eftirlátur og auðtrúa. Ég þekkti hann mjög vel, skiljið þér, og ég — elskaði hann. Dauft gleðisnautt bros fór um varir hans. „Síðan þetta gerðist. fyrir þremur árum hef ég ætlað mér að rannsaka inálið út í æsar, en ég hef ekki getað fengið frí til . ... íerðannnar fyrr en nuna. Faðir minn skrifaði mer í siðasta bref-i s , . .4 KVÖLDVÖKllNNt liltl — Eg sleit trúlofuninni, sagði unga stúlkan vinkonu sinni í trúnaði. — Tilfinningar mínar gagnvart honum hafa breytzt í frá því sem var, þegar eg tók honum. — Hvers vegna ertu með þringinn ennþá? spurði vin- konan. — Já, svaraði sú fyrir með dálitlum undrunarhreim í röddinni, — mér þykir jafn vænt um hann nú og áður. ★ Sumar stúlkur gera sér ekki grein fyrir því, að styrkur þeirra liggur í veildeika þeirra. ★ Ungur ■■ maður í rokk-peysu — Blessaður kipptu honum í lag fyrir mig. Gæjarnir bíða öskuvondir eftir að geta byrjað. — Hvað er að? spurði þá af- greiðslumaðurinn. — Nú, það er svo sem ekkert alvarlegt, svaraði stráklingur- inn. — Það þarf bara að stilla hann. Stórstúkan... Framh. af 8. síðu. aliir 1 öllu inu, sem ég fékk frá honum, að hinn bráðduglegi málaflutnings-, maður hans hefði lofað að tvöfalda eignir okkar. Þeir ætluðu að fara saman til Wales og skoða þar námu, eða hvað það nú var. ( Það næsta sem ég frétti var að hann væri dáinn og hefði tapaö un á starfsháttum góðtemplara- reglunnar. Stórstúkuþingið lýsti sérstakri ánægju sinni yfir stofnun „Sam- bands íslenzkra ungtemplara", sem stofnað var 1. sumardag, 1958. 1 því eru nú 8 stúkur og 435 meðlimir. En góðtemplara- „Nancy,“ sagði hann og beygði sig þannig að hann gæti horft|reglan & ÖUu landinu telur nú í augu hennar. „Þér segið að þér munduð ekki hafa getað þekkt um 1Q qq0 félagsmenn. Þakkar föður minn, en segið mér nú, hvort þér sáuð nokkurn í lestinni,1 sínu fé. Herra Valentine kallaði það: „fyrirhyggjulaust brask“. Hún gat ekki fundið neitt til að svara honum. I um ! stórstúkuþingið öllum, sem „Þér sögðuð að faðir yðar hefði farist í jámbrautarslysi. Hve- sem var likur Valentine.“ Ihrundu stofnun ungtemplara í nær varð það slys?“ Hún starði á hann stórum gráum augum, vai'Ú þögn. Hún gat neitað að svara, hún gat villt honum framkvæmd, en aðalhvatamað- hrædd við svarið. Hann horfði rólega og alvarlega á hana. , sýn, en hún fann að hún varð að segja eins og satt var. | ur þess var ’Gissur Pálsson, stór- „Átjánda ágúst fyrir þremur árum,“ svaraði hann. ,Nálægt »JÚ.“ saSði hún. .<Ég held að ég hafi séð mann, sem var líkur gæzlumaður unglingastarfs-und- landamærum Wales.“ : honum.“ Hún hlaut að hafa æpt hátt, því að allir litu forviða á hana. — — Svo tókst henni með mestu erfiðsmunum að stilla sig. „Afsakið þér, frú Rockaway — en mér líður ekki vel.“ „Aumingja stúlkan, þér eruð eins og línlak.... Ég skal koma Og nú varð aftur svo hljótt að hún gat heyrt hjartað slá. „Segið mér allt sem þér munið," sagði hann loks ofur rólbga Og nú sagði hún honum í stuttum, slitróttum setningum, frá með yður upp og vísa yður á herbergi, þar sem þér getið lagt hinum hræðilega atburði er hún hafði séð í bjarmanum frá brenn- HMH E- R. Burroughs - TARZAIM - Pomeroy hæfði vísundinn, en hann hafði verið of æst- ur til þess að geta miðað ná- kvæmlega. Skepnan fnæsti og skók sig, en skokaði síðan þunglamalega að næsta runna, þar sem hún leitaði hælis: „Hættu að skjóta,“ sagði Tarzan. „Við gerum út af við hann seinna.“ Pomer- oy fölnaði: „Þú átt við....“ Aþamaðurinn hvessti brýrn- ar: „Já, auðvitað. Við get- um ekki skilið við vísund, ó.ðan af sársauka, í felum í skógarrunna." irbúping þess önnuðust einnig Sigurður Jörgenson, viðskipta- fræðingur, sr. Árelíus Níelsson og Einar Hannesson, skrifstofu- maður. Þingstúka Hafnafjarðar ann- aðist undirbúning þingsins, en vndlrsíúkur Hafnafjarðar, Daní- elsher og Morgunstjarnan, héldu þingfulltrúum veglegt samsæti. Að þingi loknu bauð bæjar- stjórn Hafnarfjarðar templurum skemmtiferð til Krýsuvíkur og hélt þeim siðan samsæti í Al- þýðuhúsinu. Skoðað var einnig hið nýja og myndarlega bókasafn Hafnar- fjarðar og vísir að byggðasafni, sem Hafnarfjarðarbær er að koma á fót. 1 sambandi við stórstúkuþingið hélt unglingareglan ársþing sitt. Samþykkt var þar m.a. að efna til verðlaunasamkeppni um leik- rit við hæfi barna. Ákveðið var að vaita þrenn verðlaun, kr. 3000.00 kr. 1500.00 og kr. 750.00 fyrir beztu leikþættina, sem regl- unni berast. Handritum sé skihtð- til Gissurar Pálssonar fyrir L- Ijan. 1959. f

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.