Vísir - 19.07.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1958, Blaðsíða 1
1 1 I 12 síður C t\ I y 12 síður 18. árg. Laugardaginn 19. júli 1958 206. tbl. Hlaut 2ja ára fangelsi fyrir skjalafölsun o. fI. Tveir menn dæmdir í 10 mánaða fangelsi hvor fyrir innbrotsþjófnað. í sakacLómi Reykjavíkur hafa komu þær til skila. Einnig komu þrír menn nýlega verið dæmdir allar dönsku krónurnar til skila í samanlagt 44 mánaða fangelsi en sterlingspundunum höfðu , tveir þeirra fyrir innbrot og þeir eytt að verulegu leyti. þjófnað, en sá þriðji og sá \ Þeir Karl Eron og Reinald þeirra, sem þyngstan dóm hlaut Sævaldur voru dæmdir í 10 fyrir skjalafölsun. | mánaða fangelsi hvor, auk þess Þann 3. júlí s.l. var dómur sem þeir voru sviptir kosning- kveðinn upp yfir þeim Karli arrétti og kjörgengi. Eroni Sigurðssyni og Reinaldi | Þann 10. júlí s.l. var kveðinn Sævari Antonssyni, en þeir höfðu brotizt inn í lögfræðiskrif stofu Guðjóns Hólm í Aðal- stræti 8 að kvöldi 26. ,maí s.l. í skrifstofunni stálu þeir kumpánarnir allmiklu af erlend um gjaldeyri, 183 sterlings- pundum og 400 dönskum krón- um, auk nokkurs magns af ís- lenzkum peningum og loks á- yísunum að upphæð nokkur hundruðum þúsund króna. Ávísununum höfðu þjófarnir ekki getað breytt í peninga og upp í sakadómi Reykjavíkur dómur yfir Björgvin Hafsteini j Hjartarsyni fyrir skjalafölsun og fleira. Hafði Björgvin Hafsteinn orð ið uppvís að því að hafa falsað ýmis skjöl, draga sér andvirði verðbréfa, sem hann seldi fyrir aðra og fleira saknæmt atferli. Fyrir þetta var Björgvin Haf- Nasser segir fána freisisins munu verða dreginn að hún í Amman og Beirut. Öryggisráðið ræddi 3 framkomnar ályktunartillögur í gær. Ný síldarhrota. Raufarhöfn, seint í gærkvöldi. Mikil veiði er nú á Digra- nesgrunni og Ægir hefir orðið var mikillar síldar út af Glettinganesi. Mörg skip eru búin að tilkyxma komu sína. Síldin virðist vera að ganga norður eftir. bandslýðveldisins flutti útvarps rœðu, í Damaskus síðdegis í gœr, en þangað kom hann frá Moskvu, eins og sagt var í fregn í blaðinu í gœr. Nasser flaug til Moskvu s.l. miðvikudag að aflokinni opin- berri heimsókn í Júgóslavíu. Hann sat fundi með Krúsév í Moskvu, sem stóðu samtals 8 klst. í ræðu sinni í Damaskus sagði Nasser: Robert D. Murphy, aðstoðar- ^ ér munum draga að hún utanríkisráðherra Bandaríkj- ^ana frelsisins í Beirut og Amm steinn dæmdur í 2ja ára fang- anna> er iagður af stag tu Ub- an- vér munum allir bera vopn Murphy fariim til Líbanons. — Múgæsiiigar í Moskvu og Ans^ur-Herlín. — Nasser, forseti Ardbiska sam- ifundar kl. 19 í gærkvöldi. Fyrir elsi, auk sviptingar kosningar- réttar og kjörgengis. Landsmót hestamanna háð á Þingvöllum um helgina. Þar verða hrossasýningar, kappreiðar og sitthvað fleira til hátíðarbrigða. Aðalhluti 3. Iandsmóts Lands- bæn kl. 10 árdegis. Að henni lok- sambands hestamanna liófst kl. inni mun forsætis- og landbún- 10 árdegis 5 dag og lýkur því aðarráðherra, Hermann Jónas- annað kvöld. Fyrri hluti mótsins son flytja ræðu. Þá verða kyn- hófst s.I. fimmtudag og liefur bótahryssur sýndar og þeim Staðið síðan. lýst, eftir því sem tími vinnst til. Steinþór Gestsson frá Hæli, for — Eftir hádegið mun Gunnar maöur iandssambandsins mun Bjarnason, form. dómnefndar, setja mótið, en síðan fer fram flytja ræðu, en síðan verður m.a. sýning góðhesta og hryssna o.fl. efnt til sýningar á góðhestum. sem lýkur með verðlaunaafhend- lírslit i kappreiðunum fara fram Ingu. Því næst hefjast kappreið- kl. 18, og að þeim tima loknum ar, undanrásir í 300 og 400 metra verður dregið i happdrætti og Skeiði. Um kvöldið verður svo vinningar afhentir. Loks verður dansað í Þingvallarétt og verður dansað', ef veður og aðrar að- aðgangur að þeim fagnaði ókeyp stæður leyfa. is fyrir sýningargeSti. j Enghin vafi er á því, að marg- Á sunnudaginn hefst dagskrá- ir munu bregða sér til Þingvalla in með því að þátttakendur ríða um helgina, ef veður verður hag- í hóp inn á sýningarsvæðið með stætt. Áhugi manna fyrir „þarf- fána í fararbroddi og mun séra asta þjóninum" dofnar litt, þótt anon sem sérlegur sendiherra vería blysið, sem var Eisenhower forseta. I kveikt í Irak. Vér erum vin- Murphy er sérfræðingur í mál rr Þeirraj sem sýna oss vináttu". um Austui’landa og hefur marga ferðina farið til þeirra landa, Liðflutningarnir. fyrir stjórnina. Hann sagði viði Flutningi loftleiðis á 2000 her fréttamenn í flugstöðinni, áður mönnum frá Kýpur til Jórdaníu en hann lagði af stað, að hann er lokið, en haldið verður á- mundi gera allt sem hann gæti íram að flytja hergögn og birgð- til þess að koma á friði í Líb ir> °g verður því haldið áfram anon og verða ríkisstjórn Cham- ouns forseta til aðstoðar í því efni. dreka og önnur hergögn. Tvær Hann bjóst við að verða 7- herdeildir komu j gær alla leið 10 daga í Líbanon og það „lægi frá Norfh Carolina-ríki í USA. opið fyrir“, hvort hann færi til Jórdaníu og íraks. Viðrœðurnar í Washington. Þeim er haldið áfram. í þeim ‘ tóku þátt í gær utanríkisráð- herra o. fl. Gunnar Jóhannesson flytja þar nafn það, er hann um langan ald- ur bar með réttu, eigi naumast við lengur — eftir að tæknin er .. komin í algleyming og hefur Oryggisráðið leyst hann af hólmi á flestum sviðum. Það er ungum jafnt sem gömium enn til ánægju og upp- lyftingar að sjá hnarreista gæð- iinga geysast um vellina. Hiti hefur verið mikill á Þing- völlum frá því mótið hófst, glampandi sól — og mikill mann- fjöldi. ráðinu eru 3 ályktunartillögur, ein frá Bandar,kjamönnum um að Sameinuðu þjóðirnar sendu lögreglulið til Líbanon, önnur frá Svíum um að kveðja heim eftirlitsmenn Sameinuðu þjóð- anna í Líbanon, vegna þess að erlendur herafli sé í landinu, og sú þriðja frá Rússum, en í henni er krafizt burtflutnings alls herafla Bandaríkjanna þeg- ar í stað. Útgöngubann í Kairó. Sett hefur verið útgöngubann að næturlagi í Kairó, eða frá sólarlagi til klukkan 3 að morgni. Múgœsingar í Sov étríkjunum. Mótmælafundir hafa verið haldnir víða í Sovétríkjunum út af liðflutningunum til Líbanon og Jórdaníu. í uppþoti í Moskvu tóku 75.000 manns þátt í upp- þoti að því er ætlað er. Ráðizt meira lið á land í Líbanon, skrið var a® sendiráðsbyggingu Bandaríkjanna með grjótkasti og' fjölmargar rúður brotnar. Ráðist var inn í húsagarð brezka sendiráðsins og áróðurs- spjöld borin þétt upp að glugg- unum, en ekki spjöll unnin á húsinu. Lögreglan kom ekki á vettvang fyrr en sendiherra kvartaði. í Austur-Berlín var stofnað til uppþota, bandarískir og brezkir. fánar rifnir niður o. s. frv., en enginn meiddist. meðan brezka liðið er í landinu. Bandaríkjamenn hafa sett 3 tillögur, Öryggisráðið kom saman til Söltun Suðurlandssíldar hefst á Snæfellsnesi næstu daga. Gerður samningur um fyrirframsölu. Ráðgert er, að síldarsöltun skip með tunnur til landsins, og Þessi sjón hefur verið algeng norðan lands og austan undanfarna daga, því að söltun hefur yerið mikil. Tunnufjöldinn, sem saltað hefur verið í, fer senn að nálgast 200,000. hefjist næstu daga á Snæfells- neshöfnum og ef til vill víðar. Undanfarið hefur afli verið góður í Jökuldjúpi og í kring- um Snæfellsnes. Gerður hefur verið samning- ur um fvrirframsölu á Suður- landssíld. Eftir honum fari 75 þúsund tunnur til Rússlands, 20 þúsund itl Póllands og mögu leikar á einhverju til Austur- Þýzkalands. Um helgina er væntanlegt um mánaðamótin kemur Askja; með 15 þúsund tunnur. Þá er og á lieðinni tvö skip með salt frá Ítalíu. Breti dæmdur £ í 14 ára fangelsi. Verkfræðingur einn í Bret- landi hefir verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir að af- henda opinberum starfs- manni tékkneskum þýðing- armikil skjöL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.