Vísir - 19.07.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 19.07.1958, Blaðsíða 8
8 V f S I R Laugardaginn 19. júlí 1958 cí Ísíendl.ígar greiddu yfir 150 mitij. krcna í tekjuskatt s!. ár. Tekjur skattlagðra einstaklinga námu 2810 millj. kr. árið 1956. Á árinu sem leið námu tekju- skattar á alla tekjuskattskykla Islendinga samtals 151.8 milljón- um króna, þar með talinn stríðs- gróðaskattur, og er þetta nær 20% hækkun á sköttum frá því ári<5 áður. Alls greiddu 61 990 Islending- ár tekjuskatt á árinu eða rúm- tlga 37.1% af öllum landsmönn- uffi? Éignarskatt greiddu 29375 ein- stáklingar, eða 18.1% landsbúa. Nam eignarskatturinn á s.l. ári hjá’: þeim nær 8.7 millj. kr. og hjá félögum rúmlega 2.6 millj. kr.-: Hefur eignarskatturinn hækkað um 12% frá næsta ári á uridan. í Hagtíðindum, maíhefti þessa áivy.er m. a. allítarleg greinargerð fyrir skattlagningu á tekjur landsbúa og segir þar m.a.: Tekjur. Þegar miðað er við tekjuöflunarárið, en ekki skatt- lagningarárið, hafa tekjur ein- staklinga, er skattur var á lagð- ur, numið alls 2.420.8 millj. kr. árið 1955. Árið 1956 voru þær fe.810.7 millj. kr., og nemur hækk- pnin frá árinu áður 16.1%. Meðal tekjur einstaklinga, sem skattur var lagður á, voru 40.100 kr. árið 1955, en 45.300 kr. 1956. Tekjur félaga, sem skattur var lagður á, hækkuðu úr 96.7 miilj. kr. 1955 1 114.8 millj. kr. 1956 eða um 18.7%. Meðaltekjur þeirra hækk- uðö úr 71.000 kr. 1955 í rúmlega 7-7.000 kr. árið 1956. -— Sums stað ar hafa í skattskránum ekki ver- ið taldar nettótekjur félaga, held- ur iaðeins sknttskyldar tekjur þe§-ra, eftir að dregin hafa ver- ið ferá 5% arður af hlutafénu á- sarát skattfrjálsu varasjóðstil- lagi. Þar sem svo hefur staðið á, hefur til samræmis verið bætt viíj: áætlaðri upphæð þessa frá- dríiitar, með hliðsjón af frádrastti þeíi-ra félaga, sem skýrslur eru utSfe ,J$ettótekjur einstakra skatt- girfíiðenda, sem hér eru taldar, er|i. fram kompar við það, að frá brýttótekj u. n um hefur verið dreg .Íðfi.eigi aðeins allur rekstrarkostn aðiii’ í venjulegum skilningi, held ur einnig a.uk þess nokkrir aðrir liðir, sem skattalögin leyfa að draga frá líioi, svo sem iðgjöld af ýmsum nersónutryggingum (tryggingarsj óðsgjal d, s j úk ra- samlagsgjald, lífeyrissjóð.sgjald, líftpyggingaiðgjald að vissu marki og stéttafélagsgjald), eirfearekstur og fæðiskostnaður í vissum tiifellum. Enn fremur fráiðráttarliðir, er giltu frá og með tekjuárinu ’53: hlífðarfata- kostnaður fiskimanna, kostnaður vegna heimilisstofnunar og heimilisaðstoðar, húsaleiga að á- kveðnu marki o.fl. Til þess að finna hinar eiginiegu nettótekj- ur, verður því að bæta þessum frádráttarliðum við nettótekj- urnar eftir skilningi skattalaga. Samkvæmt lauslegri áætlun hef- ur frádráttur þessi numið alls 146.2 millj. kr. 1955 og 204.4 millj. kr. 1956. Með þessari viðbót eru þá fengnar heildartekjur skatt- greiðenda samkvæmt skattfram- tölum. Þar við bætast tekjnr þeirra, sem eru fyrir neðan skatt skyldulágmarkið. Samkvæmt skýrslum, sem fyrir hendi eru um þær, og eftir áætlunum að svo miklu leyti sem beinar heim- ildir vantar, hafa þær numið 125.5 millj. kr. árið 1954. 131.3 millj. kr. árið 1955 og 131.6 millj. kr. árið 1956. Loks þarf vegna þess að sparifé var gert skatt- frjálst að mestu leyti frá og með árinu 1953, að áætla vaxtatekjur á árinu til samræmis við fram jtalda vexti áranna á undan. jSpariinnlán munu hafa aukizt jum rúml. 4.5% á árinu 1955, og samkvæmt því bætast vaxtatekj- ur að upphæð 13.6 millj. kr. við tekjurnar 1955. Hér er þó aðeins um mjög lauslega áætlun að ræða. íleildai’tekjurnar vei’ða samkvæmt því, sem nú hefur ver ið rakið, 2.455.8 millj. kr. 1954, 2.808.1 millj. kr, 1955, en 3.275.1 millj. kr. 1956. Eignir einstaklinga, sem greiða eignarskatt, töldust 1.472.7 millj. kr. í ársbyrjun 1956, en 1.608.9 millj. kr. í ársbyrjun. 1957. Fé- lögum sem greiða eignarskatt, hefur fjölgað og eignir þeirra aukizt um 8%, eða úr 227.5 millj. kr. í ársbyrjun 1956 upp í 245.6 millj. kr. í ársbyrjun 1957. Meðal eign á hvert félag sem greiðir skatt, hefur hækkað úr 225 þús. kr. í ársbyrjun 1956 í tæplega 228 þús kr. í ársbyrjun 1957. Það skal tekið fram, að heild- areign einstaklinga Qg félaga samkyæmt- eignarframtölum gjaldenda eignarskatts er eklci nema brot af þjóðareigninni, vegna þess að hið úrelta fast- eignamat frá 1940 var enn í gildi 1956. Þar við bætist, að; eignir ailra þeirra, ■* sem ekki. ’greið.a eignarsicatt, eru ekki, .með taldar í tölum, sem hér eru' birtar, og sama máli gegnir um skattfrjálst spárifé, fatnað, bækur o.fl. Loks eru svo allar opinberar eignir (ríkis, sveitarfélaga og stqfnana) VANTAR eldavél, helzt Rafha. Má vera notuð. Uppl. milli kl. 2—3 í dag. — Sími 50321. — (675 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu. Uppl. Brávallagötu 8, uppi. (679 VEL með farinn Pedigree barnavagn, minni gerð, til sölu. — Uppl. í síma 34813 ÓSKA eftir vel með förn- um barnavagni. Sími 10626. (668 ÓGANGFÆR 4ra manna bíll til sölu. Háteigsvegur 48. — (655 BARNAVAGN og kerra til sölu. Uppl. í síma 50902. _________________[664 DUAL plötuspilari fyrir alla hraða, ásamt nokkrum plötum, til sölu. Verð 1000 til 1200 kr. — Uppl. í síma 10870 eftir kl. 2. (667 1 ✓"*.— —" 1 ..— HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (00C KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farna barna vagna og barnakerrur. Einn- ig vel með farin húsgögn og margt fleira. Húsgagnasalan Barónsstíg 3. Sími 34087. HÚSGÖGN. Lítil eldhús- borð, sem hægt er að stækka 540 kr. Barnakojur 985 kr. Húsgagnavinnustofan, Lang holtsvegi 62.Sími 34437.(576 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. (573 MJÖG ódýrir rúmfata- kassar í miklu úrvali og einnig borð.stofuborð með tvöfaldri plötu. Húsgagna- salan, Barónsstíg 3. — Sími 34087. — (924 KAUPUM alumimum ej eir. Járnsteypan h.f. Sím' 24406. (601 FLÖSKUR. — Kaupum, flöskur. Sækjum. — Sími- 22861. — (000 SÍMI 13562. p''rnverzlun- in, Grettisgöt^.. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki;. ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu. 31. — (135 DÝNUR, allar stærðir Sendum. Baldursgata 30, — Sími 23000. (OOl' S/eC/ 1,1'Í'L í SÆLULANM ■nmu altH oo lÁGIf) USA tMÁAUOLÝSINGAR vlsií HÚSRAÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B. — Sími 10-0-59. (901 HUSRÁÐENDUR. Sparið ykkur kostnað og óþægindi. Við leigjum húsnæði fyrir ykkur. — Húsnæðismiðlunin Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (192 KONA, sem vinnur úti, óskar eftfr herbergi og eld- húsi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 17825 eftir kl. 1. ________________________(000 ÍBÚÐ. 3—4ra herbergja íbúð óskast á hitaveiíu- svæði 1. október eða fyrr. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15908. (681 1 HERBERGI til leigu á Kleppsvegi 52, kjallara, fyr- ir einhleypa stúlku. (662 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 24748 eftir kl.6. (613 IÐNAÐARHUSNÆÐI. — Húsnæði óskast fyrir léttan iðnað, 20 til 40 fermetrar. — Tilboð sendist afgr. blaðs.ins fyiir mánudagskvöld, merkt ,,Iðnaður.“ (666, ÓSKA eftir íbúð til leigu, 1—3 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 32357 eftir há- degi í dag. (669 UNG HJÓN með 1 barn óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 18497, kl. 3—6 í dag.[677 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. U.ppl. í síma 32685 eftir kl. 3 í dag. (672 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (586 BIFREIÐAKENNSLA. — Tek að mér að kenna akstur bifreiða. Vanur bifreiða- kennari. Uppl. í síma 10182. (612 FLUGUSTÖNG tapaðdst af bíl á leiðinni upp í Borg- sai’fjörð. Finnandi geri vin- samlega aðvart í síma 22234. (657 HUSAVIÐGERÐIR. — Gerum við bárujárnshús, bikum, snjókremum, þétt- um glugga o. fl. — Pantið í tíma. — Úppl. í síma 24503. [954 HREIN GERNIN G AR. — Tek hreingerningar. Vönduð vinna. Halldór. Sími 15178. (411 BIFREIÐASTJÓRAR at- hugið: Hjólbarðaviðgerðir á kvöldin og yfir helgar. — Langholtsvegur 104. (609 BRÝNUM garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill. Sími '32778. — (1133 MAÐUR, sem stundar vatkavinnu, óskar eftir auka vinnu. Er vanur flestri vinnu og hefir bílpróf. Til- boð, merkt: ,,Aukavinna‘c, sendist Vísi. (633 HÚSAVIÐGERÐIR. Tök- um að okkur viðgerðir á bárujárnshúsum, bikum þök, snjókremum, kíttum glugga og fleira. — Uppl. í síma 33883 og 18085. (1171 HUSAVIÐGERÐIR. Tök- um að okkur allar viðgerðir utan- og innanhúss. Rúðu- ísetningár, bætingar o. fl. Sími 23039. (581 UNGLINGUR óskast til barnagæzlu. — Uppl. í síma 14537. — (663 SNIÐ, máta og sauma kjóla og dragtir. Kápa til sölu nr. 14. Eskihlíð 12 B, 4. hæð. (66,5 STÚLIÍA óskast í ísbar- inn. Frí um helgar. Kjörbar- inn, Lækjargötu. —- Uppl. í dag kl. 2—5. — Sími 15960. (678 KAUPAKONA óskast austur í Ölfus. Uppl. í síma 14620. — (681 ATVINNA. Oska eftir at- vinnu við sölumennsku. Af- greiðsla í varahlutaverzlun eða nýlenduvöruverzlun. Etf vanur. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 14620 eftir kl. 12 á hádegi. (674 M^trifir or/ f&rðal&g# • Fæði ® GET tekið riokkra menn í fæði. Barónsstígur 31, uppi. (673 Ferðaskrifsíofa Páls Ara- sonar, Hafnarstræti 8. Sími 17641. — 8 daga ferð um Sprengisand hefst 21. júlí. —• 13 daga ferð um mið-hálendið hefst 23. júlí. Þórsmerkurferð á laugardag klukkan 2. (000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.