Vísir - 19.07.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 19.07.1958, Blaðsíða 4
VÍSIB Laugardaginn 19. júlí 1958 1 Atómöldin 5: og Hvers vegna úraníum og vetni? — Elglnl elkar efnanna og bygging atómsins. — 101 frumefni. — Tvennskonar úraníum og þungt vatn. — Atóm gerð af mannahöndum. — Frumefni eftir vali. iJtli' Christitias t$£sh$t*rssp Knvit. Hvers vegna getum vér ekki notað annað en úraníum, plú- tóníum eða thoríum, til þess að virkja kjarnorkuna? Eins og vér höfum áður sagt, má skipta atóminu í kjarna og „skel“. Skelin er mismunandi elektrónur, en allar elektrón- Að vísu getum vér núorðið ur eru skilyrðislaust eins. líka notað vetni, en þá kjarn- o ku, sem vér vinnum úr því getum vér ekki notað til frið- samlegra hluta eða við fram- leiðslu. Orku vetr.iskjarnans getum vér einungis notað til að framkalla sprengingu. Hvers vsgna? í kjarnanum eru mismunandi margar prótónur (nema í vetn- is-kjarnanum) og mismunandi margar nevtrónur og allar pró- tónur eru eins og sama gildir um nevtrónurnar: Það finnast hvergi tvær nevtrónur sem ekki eru eins. Loks er „þriðji Þessu er ekki auðvelt að (hluti“ atómsins: orkan. Um svara umsvifalaust, en eitthvað hana er það að segja, að hún leið mundi svarið á þessa varða: Ástæðan fyrir því, að vér get- urn ekki notað önnur efni en . J< u. sem áðúr eru nefnd, er 'sú sama Ög ástaeðan fyrir því, á.5 vér getum ekki^notað annað Prótónurnar og nevtrónurn on vatnsefni óg súrefni til að ^ arj sem myncja kjarna atóms- framleiða vatn. Af sömu ástæo- jns, noj-a orku sína m. a. til að um getum vér ekki notað jám ^alda sér sem næst hver ann- £C'm eldsneyti, eða blý til þess arri? en elektrónurnar nota sína er í elektrónunum, prótónunum og nevtrónur.um. Þeir ,,geisla“ orkunni á sama hátt og segja má að segullinn geisli segul- magninu — þær nota orkuna ’sem einskonar tæki. að búa til nothæfan borðhníf. Efnin hafa sem sé mismun- ar-.di eiginleika og undir þess- vrn eiginleikum er það komið, liyað maður getur gert, eða ekki . gert, við þetta eða hitt efnið. Er. hvers vegna hafa efnin mis munandi eiginleika? orku sem einskonar drifafl til þess að geta þotið óaflátanlega hringinn í kringum kjarnann. Auk þess nota allar þessar ör- eindir orku sína til þess að ávalt sé hæfileg fjarlægð á milli „skeljarinnar“ , og kjarn- ans. Til að sjá (ef vér gætum Það er af því að þau eru gerð séð þessar agnir) svíía elektr- •ai atómum, sem hafa mismun- j ónurnar í hringi óralangt fyrir ar.di eiginleika. Efnin eru mis- munandi af því að atómin eru mismunandi. Mismunurinn á atómum. utan yfirborð kjarnans, en hið ósýnilega afl heldur þeim stöð- ugt á réttri braut. Og það er þetta afl, sem gerir það að verk- uncl, að þessi „loftkennd,a“ kúla, Hvers vegna eru atómin mis- sem atómið virðist vera, birtist munandi? Hvernig geta þau oss sem harður, fastur hlutur. verið mismunandi? Þetta afl, sem elektrónur, pró- tónur og nevtrónur ráða yfir birtist sem grjótharður (réttara sagt demantharður) hlutur, sem fyllir „hið tóma rúm“, sem er á milli kjarna og skeljar. ■ Hver einasta elektróna hefur yfir sama og jafnmiklu afli að ráða og hver önnur ein elektr- óna, hvár sem hún annars fyr- irfinnst. Eins er því varið um prótrónur og nevtrónur. Allar prótónur hafa jafnmikið afl og ekki hafa þær heldur hver fyrir sig yfir að ráða neinu cðru afli eða afli í annarri mynd og gild ir þetta um hverja einustu pró- tónu hvar' sem hún kann að vera í heiminum. Hvernig geta atómin þá verið svona mismunandi? Hvað er frrmefni? Svarið virðist liggja beint við. Þar sem öll efni eru samsett af nokkrum elektrónum, sem allar eru eins, nokkrum prótón- um, sem allar eru eins og nokkr um nevtrónum, sem allar eru eins, þá er ekki nema ein leið til að hugsa sér skýringuna á því, að atómin séu innbyrðis mismunandi: Vér verðum að rannsaka fjölda elektrónanna, prótónanna og nevtrónanna. Reyndar þekkjum vér þegar svarið. Vetnisatómið hefur alls enga nevtrónu. Það höfum vér lesið í köflunum hérna á und- an. Fjöldi nevtrónanna er þá 0, en fjöldi prótónanna er 1, og fjöldi elektrónanna sömuleiðis 1. Áður var einnig skýrt frá því, að í járnatómi eru 26 elek- | trónur, 26 prótónur og 30 nev- trónur. Svarið við þvi, hvort öll atóm hafi jafnmargar elektrónur, [ brennisteinn. jafnmargar prótónur og jafn- margar nevtrónur er því: Nei! Það er hinn mismunandi í'jöldi þessara einda í atóminu, sem veldur þvi, að eiginleikar þeirra eru mismunandi. Tvö atóm, sem ekki hafa ná- járn. Efni, sem gert er af atóm- um, sem hvert hefur 16 pró* tónur, hlýtur að vera hreinn Úranú’.m 238 og úraníum 235. Þetta þýðir hins vegar ekki, að fjöldi elektrónanna og nev- trónanna hafi ekkert að segja fyrir eiginleika atómsins og þar með efnisins. Það er öðru kvæmlega jafnmargar elektrón'nær. Fjöldi elektrónanna og ur, jafnmargar prótónur og jafn [nevtrónanna hefur úrslitaþýð- margar nevtrónur, geta því ekki verið nákvæmlega eins. Og ef vér „búum til“ tvo efnis- klumpa_ úr tveimur mismun- andi atómum, verða þessir tveir klumpar mismunandi. Hér má minnast á spásögn Demokritoss: „Það hljóta að vera til efni, sem eru að öllu leyti gerð af aðeins einni teg- und atóma .... “ ingu fyrir oss, þegar um það er að ræða, að nýta orku atóm- anna og hafa not af efninu. Dæmi: f sérhverju úraníumat- ómi eru ávallt 92 þrótónur í kjárnanum, hins vegar er fjöldi nevtrónanna ekki ávallt sá sami. Til er einskonar úraníum- atóm, sem hafa 146 nevtrónur í kjarnanum (leggið þessar | tvær tölur saman, þá fáið þér Vér vitum nú, að Demokritos það, sem- kallað er „úraníum hafði á réttu að standa og þau 238“) og en er önnur tegund, efni, sem að öllu leyti eru gerð sem hefur 143 nevtrónur (úr- úr einni tegund atóma, eru aníum 235). Hina síðarnefndu kölluð frumefni. j tegund getum vér klofið og Járn er frumefni, því að það leyst kjarnorku þess úr læðingi, er einungis gert af járnatómum. en sú fyrrnefnda, úraníum 239, Vatn er aftur á móti ekki frum efni, því að það er gert af svo- kölluðum mólikúlum og hvert vatns-mólikúl er gert af tveim- ur vetnisatómum og einu súr- efhisatómi. Maður getur þá líka stenzt allar árásir vorar í þessu tilliti. Annað dæmi: Kjarninn í venjulegu vetnis-atómi er að- eins gerður af einni eind, nefni- lega einni prótónu. Þó er til einskonar vetnisatóm, sem hef- ságt, að vatn sé gert af vetnis-1 ur eina prótónu og auk þess efnis atómum — ekki af! eina nevtrónu. Vetni, sem þann- og sur< aðeins einni tegund atóma held ur tveimur tegundum. Það hljóta þá að vera til jafn margar tegundir frumefna eins og atómtegundirnar eru marg- ar. Þannig er það líka. Teljið prótónurnar. ig er gert, kallast „þungt vetni“ og það er þetta „þunga vetni“ sem verður að því, sem vér köllum „þungt vatn‘‘, ef við er bætt súrefni. Vér munum athuga þetta nánar síðar, en fyrst um sinn getum vér látið oss nægja að vita, að það, sem ’sker úr um Það er mismunandi mikill. það, hvort tvö atóm eru svo munur á atómunum. Þetta ligg- ur auðvitað í augum uppi. Ef tvær tegundir atóma hafa sama fjölda prótóna og sama fjölda nevtróna, en mismunandi marg ar elektrónur hvert, þá geta þau ekki verið mjög frábrugðin hvort öðru, en ef bæði fjöldi elektrónanna og fjöldi prótón- anna og fjöldi nevtrónanna er mismunandi, þá er öðru máli að gegna. Tvö atóm, sem bæði hafa 29 prótónur og 35 nev- trónur, en annað þeirra hins- vegar 29 elektrónur og hitt 28, geta ekki verið mjög frábrugð. mismunandi, að vér getum gert úr þeim annað frumefni (breytt þeim í önnur frumefni), er fjöldi prótónanna í kjarna þess ara tveggja atóma. Atóm, er ekki hafa nákvæmlega 92 pró- tónur í kjarna, geta aldrei orð- ið að úraníum. Með öðrum orðum: Þó að vér höfum nú komizt að raun um, að frumefnin séu jafnmörg og atómtegundirnar, þá verð- um vér nú að bæta við þetta þeirri vitneskju, að ástæðan fyrir því, að tvö atóm eru mis- munandi er sú, að prótónufjöld- in hvort öðry. Atóm með 13 inn í kjarna þeirra er ekki hinn 1 sami. Hvað eru þá til margar teg- undir atóma? JVlyndin hér að ofan er af Ritu Nasir, er var mánuðum saman fangi í höll kóngsins í Ycmen. ji'Iaður hennar hafoi fengið starf 'þar eystra, svo að öll fjölskyldan lór bangað. Skömmu eftir Jcóiiiuna sendi konungur efíir henni og fimm dætrum liennar, og síðan var hún lokuð inni í kvennabúrinu ásamt 200 konum kóngs Um síðir tókst fjölskyldunni jþó að flýja og komast . aftur til Brctlands. elektrónur, 13 prótónur og 14 nevtrónur er aftur á móti mjög frábrugðið atómi, sem hefur 16 elektrónur, 16 prótónur og 16 nevtrónur. Hin fyrr nefndu tvö, eru bæði kopar-atóm og er mjög lílill innbyrðis munur á þeim, hinsvegar eru hin tvö síðarnefndu alumínium-atóm (hið fýrrá) og brennisteins-at- óin (hið síðarnefnda). Hér skulum vér staldra við. Það, sem í raun bg veru veld ur því, að atóm éru mismun- andi, er ékki fjöldi eléktrón- anna og heldur ekki fjöldi nev- trónanna, heldur fjöldi prótón- anná. Sérhhver tvö atóm, sem hvert um sig hefur 26 prótónur, eru alltaf járn-atóm, alveg án til- lits til þess hversu margar elektrónui' þeirra eða nevtrón- ur eru hvors um sig. Öll atóm, sem hafa aðeins eina prótónu, eru, undantekningarlaust, vetn- isatóm. Ekkert frumefni, sem gert er af atómum, sem hafa meira eða minna en 26 prótón- ur getur nokkru sinni verið 101 frumefni. Áður en' sniíði fyrstu kjarn- orkusprengjunnar hófst, þekktu menn 92 tegundir atóma, þ.e.a. s. 92 frumefni. Á meðan á smíði sprengjunnar stóð skeði það, að menn komust upp á lagið með að búa til tvær nýjar atómteg- undir, bókstaflega talað — það voru í raun og veru sköpuð tvö ný frumefni, sem aldrei höfðu fundist í náttúrunni áður. Fékk annað þeirra nafnið neptúníum og hltt plútóníum. Skömmu eft- ir styrjöldina fundu menn þessi frumefni í jörðu (í úraníum- námurn í Belgíska Kongó), að vísu örlítið magn og þess vegna er enn ekki nægilega mikið til af þeim. Það verður því enn að búa þau til. Sérstaklega er mik- il eftirspurn eftir plútóníum. Vér munum senn athuga það nánar, hvernig þessari „fram- leiðslu11 er varið. Frh. á 11. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.