Vísir - 26.07.1958, Side 1
48. árg.
Laugardaginn 26. júlí 1958
212. tbl.
Frélfasfofa kommúnisfa fai
Fréítastofa kommúhisíá-
síjórnarinnar í A.-Þýzka-
landi hefur birí tilkynningv.
um bað, að Lúðvík Jóseps-
son, viðskiptamálaráðherra
Islands, hafi dvalizt í Berlín
undanfarna daga, og hafi
hann rætt þar við Heinrich
Rau, sem er viðskiptamála-
ráðherra Austur-Þýzkalands.
Segir fréttastofan, að ráð-
herrarnir hafi komið saman
á fund til bess að ræða aukin
vöruskipti milli landanna,
og bendir á, að Islendingar
hafi hug á að kaupa fiski-
skip í Austur-Þýzkalandi og
greiða þau með sjávarafurð-
um.
Heldur hefvr verið hljótt
um för viðskiptamálaráðh. í
blöðum stjórnarinnar, því
að Þjóðviljinn hefur aðeins
sagt að hann hafi farið til
„Þýzkalands“ — nefndi
ekki, hvort hann ætlaði til
austur- eða vesturhluta
landsins — og væri erindi
haiis í sambandi við kaup á
skipum og bátum. Lét Þjóð-
viljinn þess ekki getið held-
ur, að ilSa hefði gengið að
greiða bau skip, sem þegar
eru komin til landsins, en ef
til vill hefur eitthvað rofað
til í bessum málum u.ndan-
farið, og er haft fyrir satt,
að nú geti stjórnin farið í
austrænan kassa, austrænni
en í A.-Þýzkalandi, til að
jafna metin.
í rauninni ættu önnur
blöð stjórnarinnar að upp-
lýsa það, hvaða möguleika
hún hefur til að standa við
skuldbindingar sínar þar
eystra. Annars virðist för
Lúðvíks farin til að binda
enn stærri hluta af viðskipt-
um okkar við járntjaldslönd-
in en orðið er, og er það ein-
ungis í samræmi við það,
sem spáð hefur verið hér ú
blaðinu, að hann mundi telja
helzta verkefni sitt.
Þessi sjón hefur verið algeng í sveitum landsins að undanförnu. Bóndi rekur fé sitt á fjail,
þegar rúningu er lokið. Myndin var tekin norður í Hegranesi í s.I. viku (Ljósm., Sn. Snorrason).
Ve:
l%i*. í siniiar
Um 800 manns vinna við vega- og
brúagerðir víðsvegar á lanáinu.
t m Í.000.000 liílhiöss a£ sandi
möl g’jjtika árlega iir þjöövegiim
laiidsins.
NYJAB FBEGJÍIB
1 STIJTTr MÁLI
□ Svar Eisenliowers við seinasta
bréfi Krúsévs var afhent í
Moskvu í gær. Hann mun
í Öryggisráði undirbiia fimd
stjórnarleiðtoga innan vé-
banda ráðsins — og taka
einnig ákvörðun mn hverjir
sitji fundinn.
□ f London er álitið, að a.m.k.
10 daga þurfi til undirbúnings
fundinum.
□ Ekkert er kmmugt opinber-
lega um afstöðu De Gaulle, en
blöðin ætla að hann vilji, að
forsétisráðherrar Sovétrúss-
lands, Þríveldanna og Ind-
lands, svo og Hammarskjöld
sitji fund í Genf eða París,
og tryggt, að viðræðurnar
verði ekki nýttar til áróðurs,
en þar næst sitji sömu menn
fund Öryggisráðs, er haldinn
verði fyrir opnum tjöldum.
□ Moskvu-útvarpið segir viss
öfl vinni að þvi, að draga á
langinn, að fundurinn verði
haldinn, og leggur áherzlu
á, að „hér sé um lif eða dauða
að tefla“ og hafa verði hrað-
ann á.
□ Hertnenn Líbanonstjórnar
hafa fylgt sendiherra Ara-
□
biska sambandslýðveldisins
til sýrlenzku landamærantra.
Þess hafði áður verið krafist,
að hann-hyrfi úr landi vegna
makks við uppreistarmenn.
Stjóriunálasambandinu við
Arabíska sambandslýðveldið
hefur ekki verið slitið.
□ Bardagar blossuðu upp i hafn-
í gær, en allt var með kyrrum
arbæuum Trípolí í Líbanon
kjörum í Beirut.
AUsherjar-mótmælaverkfalli
grískimiælandi manna á Kýp-
ur Iauk í gærkvöldi. Það var
háð til að mótmæla fjölda-
handtökum manna af grískum
stofni.
Raflost varð 83
manns að bana.
f vikunni varð mikið og
óvenjulegt slys í bænum Santo
Amaro í Brasilíu.
Háspennustrengur féll ofan
á stóran hóp manna, sem safn-
azt höfðu til útiguðsþjónustu,
og biðu 83 bana af völdum raf-
magnsins.
Um ein milljón bílhlassa af
sandi og möl rýkur árlega lir
vegum landsins og þetta þarf
stöðugt að endurnýja með nýj-
um ofaníburði í vegina.
Þannig sagðist Sigurði Jó-
hannssyni vegamálastjóra írá
fyrir skemmstu er Vísir leitaði
frétta hjá honum um vegafram-
kvæmdir í sumar.
Við þessu rykfoki úr vegunum
er ekkert að gera nema þá með
rykbindingu, en hún er mjög
dýr, kostar um 12 þúsund krón-
ur (efnið) á hvern kílómetra,
miðað við sex metra breiðan
veg. Rykbinda þarf á hverju ári,
svo þetta myndi ærið kostnaðar-
samt. Hinsvegar eru einstöku
smá vegkaflar sem þarf og á að
rykbinda, eins og t.d. Almanna-
gjá, en gjaldeyrisleyfi fæst ekki
til þeirra hluta og er það illa far-
ið.
Að nýbyggingu vega vinna nú
samtals 56 vinnuflokkar með
10—12 mönnum til jafnaðar í
hverjum, auk þess 9 flokkar við
brúabyggingar með um 15
manns í hverjum flokki. Þannig
vinna samtals um 800 manns í
sumar að vega- og brúagerð
víðsvegar á landinu.
Fjárveitingar eru alls í 233
vegi, með frá 10 og upp í 500
þús. kr. fjárveitingu i hvern veg.
Alls verður varið 16 millj. kr.
í nýbyggingar vega á þessu
sumri. Þá er ennfremur unnið
fyrir svokallað benzínfé (þ.e.
skatt af seldu benzíni í land-
inu og nemur hann úm 3 millj.
kr.) Meðal annars er unnið í
Austurvegi (þ.e. Þrengslaleið
austur yfir fjall) fyrir fé úr
benzínsjóði, samtals 1 millj kr.
Annars eru fjárveitingarnar
víðast hvar litlar, og miðar veg-
unum því hægt áfram á hverj-
um stað, og er þetta fyrir margra
hluta sakir óhagstætt og tiltölu-
lega dýrt i framkvæmd.
Vegagerðir á
Noröurlaniíi.
í Húnavatnssýslum og Skaga-
firði eru margar en smáar fjár-
veitingar.
Unnið hefur verið að því, að
ryðja fyrir vegi á Strákaleið til
Siglufjarðar, en seinna í sumar
verður tekið til við að sprengja
bergið og gera jarðgöng inn í
fjallinu. Á þessum vegi var
byrjað í fyrrasumar, en það tek-
ur mörg ár að fullgera hann. Til
þessa vegar var veitt hálf millj.
kr., sem er mesta fjárveiting í
fjárlögum til eins vegar á þessu
ári.
í Ólafsfjarðarmúla verður lika
unnið fyrir 500 þúsund krónur
í sumar, en þar er um tveggja
ára fjárveitingu að ræða. 1 fyrra 1
var ekkert unnið þar. Sá vegur |
á líka langt í land eins og Stráka :
vegur, vegarlagningin er einkar1
ir standi upp úr snjónum sem
lengst af vetrinum, til þess að
spara mokstur. Mest er unnið að
þessum vegarbótum í Saurbæj-
arhreppi, Svarfaðardal, Dalvík og
í Hörgárdal.
1 Fnjóskadal er unnið að vegi,
sem á að leysa Vaðlaheiðarveg
af að vetri til.
í Bárðardal er unnið að nokkr-
um vegabótum. Tjörnessvegur-
inn komst í samband í fyrra-
haust, en verður fullgerður á
þessu ári. Með honum leggst
Reykjaheiðai’vegur að fullu og
öllu niður og verður ekki hugsað
um viðhald á henni eða mokstur
í framtíðinni.
Á Mývatnsöræfum, austan
Námaskarðs, er verið að byggja
Framhald á 6. síðu.
örðug, á löngum kafla þarf að
sprengja fyrir veginum og sum-
staðar eru djúp gil á leiðinni.
I Eyjafirði er mest unnið að
þvi að hækka gömlu vegina
vegna snjóþyngsla að vetrinum.
Mjólkurflutningar eru mjög þýð
ingarmiklir þar í héraði og því ^
skiftir verulegu máli að vegirn-
Hér sést „þarfasti þjónninn“
við vegagerð hér á landi. Jarð-
ýtan kemur í staðdnn fyrir
skófluna, mannshöndina, hest-
inn og hestvagninn.