Vísir


Vísir - 26.07.1958, Qupperneq 3

Vísir - 26.07.1958, Qupperneq 3
Laugardaginn 26. julí 1958 vfsœ Fyrir réttum 1 50 árum, hinn 23. júlí 1808, sigldi skip mikið af hafi inn til Hafnarfjarðar. Voru þar komnir enskir víkingar undir forystu manns þess, er Gilpin hét. Höfðu þeir hér í frammi ærinn yfir- gang, frömdu rán og speil- virki. Var strandhögg vík- inga þessara einskonar for- boði þeirra tíðinda, er hér gerðust ári síðar, þá er ævintýramaðurinn Jörund- ur hundadagakonungur setti hér aiit á annan end- ann. Hér verður nú sagt nokkuð frá Gilpin víkingi og atferli hans. Til þess að lesendur sjái þá atburði í nokkurn veginn réttu ljósi, verður þó í upphafi máls að gera nokkra grein fyr- ir því, hvernig ástatt var í norð- anverðri Evrópu um þær mund- ir, er eftirfarandi tíðindi gerð- ust. Styrjaldaríímar. Allt frá árinu 1778, er Frakk- ar gerðust þátttakendur í frels- isbaráttu Norður-Ameríku- manna, hafði verið róstusamt í Norðurálfu. í styrjöldum þess- um stóðu Englendingar og Frakkar lengstum fremstir í flokki hvor gegn öðnxm. En smám saman drógust æ fleiri þjóðir inn í ófrið þennan, og áður en lyki höfðu flestar þjóð- ir NorSurálfu neyðzt til að taka þátt í hildarleiknum. Á þessum tímum áttu Danir tiltölulega stóran kaupskipa- flota og höfðu því mikilla hags- muna að gæta um verzlun og siglingar. Ríkisstjórn Dana lét ,því einskis ófreistað að tryggja hlutleysi Danaveldis, svo að auðið reyndist að halda áfram siglingum og viðskiptum, þrátt fyrir styrjöldina. Þetta gekk þó ekki áfallalaust, þar eð skipum hlutlausra þjóða var jafnan ógnað sitt á hvað af víkinga- skipum ófriðarþjóðanna. Um hríð hafði Dönum tekizt að forðast meiri háttar áföll, svo sem á árunum 1780—83, og' eins á árunum 1794—97, með- an stóð á fyrsta bandamanna- ófriðnum gegn Frökkum. Eft- ir þann tíma fór aðstaða Frakka á meginlandi Evrópu batnandi, og að sama skapi harðnaði við- ureign þeirra og Englendinga. Kom það eigi hvað sízt fram í vægðarlausri baráttu af beggja hálfu um yfirráðin á hafinu, lokun siglingaleiða, viðskipta- hömlum, hafnbönnum og her- töku skipa. Veitti Englending- um þar yíirleitt betur, enda „Þegar Iiið ókunna skip var komið, allnærri, hcf bað að skjóta R ÆJV • ® FYRIR 15D ARUM 1 Styrjöld við Brcta. Árás Englendinga á Kaup- mannahöfn og flotaránið var hið svívirðilegasta ofbeldis- verk og freklegt brot á rétti hlutlausrar þjóðar.' Sveið Dön- um að vonum sárt læging sú og tjón, er þeir höfðu beðið salc- lausir. Lögðu þeir allt kapp .á að leytast við að hefna sín, hvað sem það kostaði. Ráku Frakkar og fast á eftir þeim um styrj- öld við Englendinga. Hinn 9. . september bauð Danakonungur ! að handtaka skyldi alla brézka I þegna, hvar sem - þeir hittust í lönaum hans. Brezkar eignir skýldu gerðar upptækar og_. , bönnuð öll viðskipti við Bret-' land og brezka þegna. Leiddi þetta þegar til sams konar ráð- stafana gegn dönskum þegnum . í Bretlandi, og hinn 4. nóvem- jber sögðu Bretar Dönum stríð i á hendur. Segir í t'ilskipun frá 1 þeim degi,- að . Bretakonungur gefi öllum herskipum sínum og víkingaskipum leyfi til að her- taka skip og vörur, sém Dana- konungur eigi, þegnar hans og aðrir, sem búi í ríkjum hans og lendum. Undanþegin hertöku eru þó skip með leyfisbréfi frá Bretastjórn og skip, sem losuð hafa verið úr haldi að boði stjórnarinnar. Þegar kaupskip sigldu af Is- landi undir haust 1807, var öll- um hér ókunnugt um þau geig- vænlegu tíðindi, er þá voru að gerast í Danmörku, og uggðu Unnu þeir frægan sigur á Frökk lok ágústmánaðar hófust vopna- j kaupmenn ekki að sér. Komust um í sjóorustunni 'við Trafalgar, viðskipti. Hugðust Danir freista nokkur minnstu kaupförin alla haustið 1805. Hugðist Napóleon þess að verja Kaupmnnahöfn, ’ leið til Danmerkur, nokkur þá koma Englendingum á knéjen Englendingar gerðu stór-.náðu höfnum í Noregi, en um með því að loka gersamlega j skotahríð á borgina dagana 2. það bil helmingur skipanna féll meginlandi Evrópu fyrir öllumj—5. september með þeim ár- í hendur enskum víkingum, er viðskiptum við Bretland. Hinn angri, að sýnt var, að hún yrði færðu þau til hafna í Bretlandi. 21. nóvember 1806 gaf hann út með öllu lögð í rústir, ef slíku Meðal þeirra, er fóru utan um hina frægu tilskipun sína, þar færi lengur fram. Brann veru- haustið, voru Trampe.stiftamt- sem hann lýsti Bretland í legur hluti borgarinnar og þar maður og Magnús Stephensen höfðu þeir yfir miklu stærri hafnbanni, og skyldu bannaðir með mörg stórhýsi og merkileg. háyfirdómari, en voru báðir flota að ráða. í árslok árið 1800 ajjjr vöruflutningar þangað frá Þá brann bóka- og handrita- teknir af víkingum. gengu Danir til samninga við öllum þeim löndum, sem væru safn Gríms leyndarskjalavarð-! Meðan þessu fór fram, er nú tvær hlutlausar þjóðir, Rússa og j bandalagi við Frakka eða lytu' ar Thorkelíns, og var það stór- hefur verið stuttlega lýst, vissu Svía, um að virða að vettugi þeim. Þótti Englendingum brátt merkilegt, samtals um 4500 fslendingar engar vonir ófrið- hafnbönn styrjaldaraðila og sýnt, að Napóleon myndi leggja bindi. Þá brann og hin íslenzka ar. Leið svo fram á sumarið láta kaupskipum sínum í té mjkið kapp á að knýja Dani til orðabók, er Jón Ólafsson fræði- 1808, að þeim var með öllu ó- herskipafylgd. Virtu Englend- bandalags við sig eða ráðast á maður frá Svefneyjum hafði kunnugt um að styrjöld hefði ingar Dönum samning þennan ag öðrum kosti, til að ná tök-j unnið að í 30 ár. Voru þá prent- brotizt út milli Dana og Englend til fjandskapar við sig. Vorið um £ skipaflota þeirra. Töldu aðar af henni 20 arkir, en prent- inga. En þá urðu þeir þess var- 1801 sendu þeir herskipaflota Bretar sig nauðbeygða til að smiðjan brann með handriti og ir með næsta eftirminnilegum inn í dönsku sundin og gerðu koma í veg fyrir að danski upplagi til ösku. Lauk umsát hætti, að holskeflur ófriðarins atlögu að danska flotanum á fiotinn lenti í höndum fjand-. þessari svo, að Kaupmannahöfn tóku einnig að ná út hingað. herskipalegunni í Kaupmanna- manna þeirra. Var nú öflug gafst upp og var seld í hendur Varð það með þeim atvikum, er höfn á skírdag 2. apríl 1801. fj0tadeild útbúin af mikilli Englendingum. Tóku Englend- nú skal gi'eina. Vörðust Danir hraustlega, en skyndingu og send áleiðis til ingar danska flotann, sem legið urðu að lúta í lægra haldi fyrir Danmerkur síðari hluta júlí- hafði óvígbúinn í höfn, gerðu yjkingar shda að Iandi ofureflinu og neyddust til að manaðar 1807. Seig hún inn hann sjófæran og höfðu á brott segja sig úr hlutleysisbandalag- Eyrarsund, og hafa sjónarvott- með sér. Voru það 71 herskip og' Hinn 22- íúlí að áliðnum degi inu. Gerðist nú brátt nokkru ar skýrt svo frá, að sundið hafi g2 flutningaskip, flest hlaðín voru tvær fiskiskútur (»íagt- a o o Hann og menn hans höfðu í frammi alls- konar ojöfnyð. kyrrara í álfunni um sinn. „Ó8 gamla konan að þeim hrukku undan.“ verið líkast því sem það væri skógi vaxið. Er talið, að sterk- DaDnir lenda í ófriðnum. ari floti hafi aldrei farið frá Árið 1805 hófst þriðja banda Bretlandi fyrr en í heimsstyrj- mannastyrjöldin gegn Frökk- öldinni 1914—18. Jafnframt um. Neyttu Englendingar nú fór brezkur sendimaður á fund allra ráða til að hefta framgang dönsku stjórnarinnar og bauð, Napóleons Frakkakeisai'a. — úrslitakosti: Styrjöld þegar í stað eða bandalag við Englend-j inga gegn Frökkum, þó með því móti, að Danir afhentu ] Englendingum flota sinn gegn ákveðnum skilyrðum. Danir neituðu með öllu að ganga að slíkum skilyrðum, enda var flotinn helzta varnarvopn þeirra, og án hans var landið berskjaldað fyrir árásum óvina og að heita mátti varnárlaust. Hinn 16. ágúst, kl. 4 um morg uninn, var her af enska flotan- um settur á land í Vedbæk á Sjálandi. Skoðuöu Danir þetta beint friðrof og lýstu yfir samá dág að ófriður væri hafinn. f hergögnum. Frh. á 9. s. og otaði hnífnum, svo að þéir ,I>eir fundu. stiftamtmann í sæng sinni ] mjög og hótuðu honum með vopnunum . . . voru háværir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.